Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 2
2 TíMINN Miðvikudagur 14. april 1976. AAjólkurframleiðslan d reg st enr íþá saman — lítið má út af bera svo ekki verði mjólkurskortur á vetrum MÓ-Reykjavik — Sala mjólkurvara gekk vel á Heildarmagn innveginnar árinu, og voru birgðir i algjöru mjólkur til mjólkursamlaganna á lágmarki um s.l. áramót. s.l. ári var 111,5mU1 j. kg. Það var Samtals voru seldar 1492 lestir af 4,4 millj. kg minna en árið 1974. smjöri. Af ostum voru seldar Ekki hefur tekizt að minnka hina innanlands 12861estiren fluttar út miklu árstiöasveiflu i mjólkur- 639 lestir. Það var 508 lestum framleiðslunni, þrátt fyrir hærra minna af smjöri en árið 1974, en verð fyrir mjólkina á haustinog 107 lestum meira af ostum. fram eftir vetri. Minnst var Meðalneyzla á smjöri á hvern mjólkin i febrúar.rétt um 6 millj. ibúa var 9,25kg árið 1974, en á s.l. kg, en mesti júli, um 13 milij. kg. ári var neyzlan 6.8 kg á mann. Það ma litið út af bregða svo ekki Meðalneyzla á ostum á s.l. ári var veröi m jólkurskortur hér á landi um 6 kg á mann. Hefur neyzlan á timabilinu október-mai. tvöfaldazt á fáum árum. Þetta kom fram i ræðu, sem . __.______. Óskar H . Gunnarsson, fram- . A s.l. án komutvær nýjar osto- kvæmdastióri Osta- os smiör- te8undlr á markaðinn, það var sölunnar fíutti á ársfund, fyrir- hnetuostur og paprikuostur. tækisins, en hann var haldinn á Bá»a,[ þessar tegundir nutu strax föstudaginn var. mikllla Vlnsælda. A næstunm mun Þá skýrði óskar frá þvi að ef ean . teeund bætasl á mark' innveginni mjólk væri skipt á að.nn: það er p.parostur. ibúa landsins, þá kom i hlut hvers . 512 kgás l ári. Arið 1969 voruþað UtflutmngUr mjolkur- 469 kg, en árið 1959 voru það 381 vara dre£St Samail kg. Ariö 1969 var fjöldi mjólkur- ° innleggjenda 3700, en á árinu 1974 Útflutningur mjólkurvara dróst vom þeir 3100. Af mjólkinni fóru verulega saman á árinu, einkum 49,8 millj. litra beint til neyzlu, eftir mitt sumar, og stöðvaðist eöa 228,4 litrar á mann, en 58,5 hann að mestu, þegar kom fram á millj. litrar fóru til framleiðslu sumarið: m.a. reyndist ekki margvislegra mjólkurafurða. mögulegt að afgreiða að fullu upp Heildarframleiðsla mjólkursam- i innflutningskvóta til Bandarikj- laganna á helztu vinnsluvörum anna. Megináherzla hefúr verið var eftirfarandi: lestir. lögð á að selja þangað óðalsost, Smjör................. 1.520 sem er mjö« eftirsóttur. Ostur 30-45% .......... 1.974 Aðrirostar ............. 178 Birgðir af mjólkur- .Nýmjólkurduft ..........112 vöruiil ttiioí litlar Undanrennuduft ......... 565 vorum mJ°S luldr Kasein .................. 254 Um sl. áramót voru til i landinu Kálfafóöur.............. 258 320 lestir af smjöri og 600 lestir af Sérstök skreiðar- deild stofnuð við Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins M.ó. Reykjavik— Sjávarútvegsráðherra hefur, samkvæmt til- lögu stjórnar Verðjöfnunarsjóðs fiskiönaðarins, gefið út reglu- gerö um stofnun sérstakrar skreiðardeildar við sjóinn. Eru deildir sjóðsins þar með orðnar 4, eða frystideild, saltfiskdeild, sildar- og fiskimjölsdeild og skreiðardeild. 1 stjórn hinnar nýstofnuðu skreiðardeildar eiga sæti þeir fimm stjórnarmenn Verðjöfnunarsjóðs, sem lögum samkvæmt taka þátt i störfum allra deilda sjóðsins, en auk þeirra hefur ráðherra nú skipað þá Einar Sveinsson framkvæmdastjóra og Jón Ingvarsson fram- kvæmdastjóra til að taka sæti i stjórn hinnar nýstofnuðu deildar, og eru þeir fulltrúar skreiðarframleiðenda og skreiðar- útflytjenda við sjóinn. Þórshöfn: AAenn orðnir langeygir eftir úrbótum í atvinnumálum i MÓ-Reykjavik. Hér eru menn i að verða langþreyttir, og það | rikir uppgjöf hjá fólkinu, sagði i Bjarni Aðalgeirsson á Þórshöfn, : i samtali við Timann i gær. — ; Hér hefur rikt mikiö atvinnu- j leysi siðan i nóvember, enda afli j bátanna mjög lélegur. Nú eru I um 60 manns á atvinnuleysis- I skrá, og engin sjáanleg merki j um að það breytist i bráð. I Það eru um þrjár vikur siðan j okkar mál voru rædd við forsæt- j isráðherra, og siðan hefur verið ! reynt að fá úrlausn okkar mála. j Það sem okkur skortir fyrst og j fremst er skip til að afla hráefn- j is. Þingmenn kjördæmisins : ræddu okkar mál við rikis- i stjórnina i gær, og áður höfðu : þeir rætt við stjórnendur Fram- i kvæmdastofnunarinnar. Alls : staðar er litið jákvætt á okkar ; mál, en litið er ennþá um sýni-: legar aðgerðir. Sjávarútvegs- i ráðherra hefur verið falið málið : fyrir hönd rikisstjórnarinnar. ; Það hefur mikið verið rætt um i aðviðfengjum afla annars stað- j ar frá, a.m.k. i bili, eða þar til i viðgætum fengiðtogskip sjálfir. j Hins vegar verður engin fram- i tiðarlausn á okkar málum fyrr j en svo verður, og við erum að j svipast um eftir skipi. ostum. Smjörbirgðirnar seldust að mestu upp fyrir breytinguna 23. marz, og hefur reynzt nauösynlegt að skammta smjör til verzlana allt frá fyrstu viku marzmánaðar. Ostabirgðir eru nú sem nemur 2 1/2 — 3 mánaða neyzlu, sem er mjög hæfilegt miðað við það að nú fer senn að hefjast aðalframleiðslutímabil. Ætti þvi enginn skortur að verða á ostum. A timabilinu janúar-mars i ár varð smjörsalan 44,8% meiri en sömu mánuði i fyrra og aukning i sölu osta varð 12,9% miöaö við sama timabil. Reksturinn gekk vel Rekstur fyrirtækisins gekk vel á árinu, og nam heildarsala 2.161 millj. kr., sem er aukning frá fyrra ári um 370 millj. króna, eða 20,6%. Rekstrarkostnaður nam 3,5% af veltu, og er það svipað og árið 1973, en árið 1974 var kostn- aður 3% af veltunni. Osta- og smjörsalan endurgreiddi rúmar 60 millj. kr. af umboðslaunum til mjólkursamlaganna, en árið 1974 var endurgreiðslan 38,4 millj. kr. Lokið er við að mestu hönnun vegna væntanlegrai nýbyggingar Osta- og smjörsölunnar á Bæjar- hálsi i Reykjavik. Áætlaður kostnaður við bygginguna eru 250-300 millj. kr. miðað við núgildandi verðlag. i stjórn Osta- og smjörsölunnar eru Stefán Björnsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, formaöur, aðrir i stjórn eru Erlendur Einarsson forstjóri, Einar Ólafsson, fyrrv. bóndi, Vem- harður Sveinsson mjólkur- bússtjóri, Hjalti Pálsson fram- kvæmdastjóri og Grétar Simonarson m jólkurbússtjóri. \ / / s A \ \ Bi i /, i\ /> // // // —jJ— \\ % \ tt // // \ \\ \ \ \ \ \ 1 jon feb □pr Innvegið litra. -- mjólkurmagn --- 1974 en — mai jun á árunum --- 1975. júl »®pt okt des 1974 og J975 I milljónum J300 1200 UOO »000 900 BOO 700 600 500 400 300 ~ 200 »00 Ar: 59 rr y | -r - , —r- i \ i í r .1 ..J__ ! i j . L ( f \ — ' r : i K'" N • — > \ - 7 / / \ \ i 1 / ’ / i 1 / / \ I i a \ .... f \ i J / _ — j • i i | — i • j 1 - 1 -J L — i i Sala Osta-og smjörsölunnar af osti og smjöriárið 1959 til 1975 I tonnum. Oslasalan á þessu árabili jókst um 144%. ------- ostur en________ smjör. UNGMENNAFELOGIN VILJA EFLA ÍSLENZKAN IÐNAÐ OG SPARA GJALDEYRI Mó-Reykjavik. Ungmennafélög- in i landinu reka um þessar mundir mikinn áróður fyrir þvi að spara gjaldeyri og efla inn- lenda framleiðslu, Kemur þetta m.a. fram i þvi, að á hverjum degi má heyra auglýsingu frá ungmennafélögum, þar sem skorað er á landsmenn aö spara gjaldeyri og efla islenzkan iðnaö. Það var á siðasta þingi UMhM, sem haldið var að Varmalandi i Borgarfirði, sem tillaga var sam- þykkt um að hefja þessa áróðurs- herferð. Var ákveðið að beina til- mælum til allra ungmennafélaga, að þau auglýstu a.m.k. tvisvar sinnum i útvarpi, þar sem skorað væri á landsmenn að efla islenzka framleiðslu og spara gjaldeyri. Mjög góðar undirtektir hafa orðið hjá ungmennafélögum við þessari áskorun, og hafa auglýs- ingar íra ungmennafélögum ver- ð lesnar ljórum sinnum á dag i auglýsingatima útvarps siðan i byrjun marz. Framhald mun veröa á þessari auglýsingaher- ferð. a.m.k. eitthvað fram i mai.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.