Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Miðvikudagur 14. apríl 1976.
Tízkufyrirbæri
1 mörg hundruð ár hafa sjöl ver-
iö mikilvægur þáttur í klæönaði
rússneskra kvenna. Af þeim var
ekki eingöngu hægt að þekkja úr
hvaða þjóöfélagsstétt eða hvers
konar fjölskyldu viðkomandi
kona kom, heldur lika hvaðan úr
landinu. Hvert hérað hafði sin
eigin einkenni. t eystri hlutum
Norður-Rússlands, vaf mikið
lagt upp úr hvitum silkiefnum
með silfruðu mynztri, en gras,
skærlituð blóm og greinar voru
ofin i efnið i suöurhéruðunuin,
Það voru margar .aöferð;
ir notaðar við gérð,. sjafanúá^
útsaumur, vefrtaður' ög þrýkk
með handkhúÁuffi Véium. Þettá
var timafrekt. Hvert einstakt
sjal var sérstætt hvað mynztur
og litasamsetningu snerti. Svo
kom að þvi að vélvæðingin
bolaðihandiðnaðinum burtu. En
sjölin, sem framleidd voru i vél-
iœ. stóðu þeim handofnu langt
að baki. Þessi lorna russneska
hefð hefði fallið i gleymsku, ef
ekki hefði til komið hreyfing,
sem stdð fyrir verndun á þessari
þjóölegu Úst og taldi það ófor-
svaranlegt að láta hana týnast.
Gömlum sjölum var safnað,
hvar sem til þeirra náöist, og
þau sett á söfn, og þar frá
nútima listamenn ótal mismun-
andi fyrirmyndir til að fara eft
ir. Pavlovsky Posad er litil borg
skammt frá Moskvu. Það var
þar seni þessir klútar og sjöl
voru fyrst framleidd á nýjan
leik. Sett var á stofn litil verk-
smiðja, þar sem efni með hand-
prentuðu mynztri voru fram-
leidd. Allt að 80.000 sjöl eru
framleidd þar árlega. Agæti
handiðnaðarmannanna liggur i
þvi að framleiðsla þeirra er ekki
fjöldaframleiösla, heldur vinna
þeir hægt og vandvirknislega,
ein-. og væru þoir að vinna að
lista verkasköpun. Tizku-
hönnuöir bæði i Sovvtrikjunum
og utan þeirra, voru fljótir að
veita þessum sjölum eftirtekt og
fóru að leggja áherzlu á það,
hve undravel nútima klæðnaður
og finleg, vönduð gamaldags
rússnesk sjöl fóru saman. Þessi
hefðbundnu höfuðföt rússneskra
kvenna eru nú orðin tizkufyrir-
bæri i mörgum löndum, og héi
sjáum við þrjár gerðir, sem er
hver annarri fegurri.