Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 19
Miftvikudagur 14. apríl 11)7«. TÍMINN 19 Þau hlutu styrki Menningarsjófts i gær, t.f.v. Þorkeil Sigurbjörnsson (f.h. islenzku tónverkamiftstöð varinnar) Reynir Oddsson, Katrin Arnadóttir, Guftný Guömundsdóttir, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Niels Hafstein, Jón Stefánsson og Máni Sigurjónsson. A myndina vantar Hrólf Sigurftsson og Eyvind Erlendsson. Timamynd Gunnar. 8 LISTAMENN HLUTU DVALAR- STYRKI MENNINGARSJÓÐS — ennfremur voru veittir styrkir til kvikmyndagerðar og tónlistarútgófu Um dvalarstyrkinn bárust 31 Gsal-Reykjavik — Kristján Bene- diktsson, formaftur menntamála- ráfts, afhenti i gær styrki úr Menningarsjófti islands. Aft þessu sinni hiutu átta listamenn dvalar- styrk aft fjárhæft 150 þús. kr. hver, en einnig var i gær úthlutaö styrkjum til tónverkaútgáfu og kvikmy ndagerftár, fyrrnefndi styrkurinn að upphæft 500 þús. kr. og sá siftarnefndi aft fjárhæft ein milljón króna. Kvikmyndastyrkinn hlaut Reynir Oddsson kvikmyndagerð- armaður, og verður styrknum varið til að ijuka töku leikinnar islenzkrar kvikmyndar. Tónverkastyrkinn hlaut Is- lenzk tónverkamiðstöð til útgáfu á hljómplötu með islenzkum verkum, þ.á.m. flautukonsert Atla Heimis Sveinssonar, sem Atli hlaut Norðurlandaráðsverð- launin fyrir ekki alls fyrir löngu. Eftirtaldir listamenn hlutu dvalarstyrk listamanna: Eyvindur Erlendsson leikstjóri, Guðný Guðmundsdóttir konsert- meistari, Hrólfur Sigurðsson list- málari, Jón Stefánsson söng- stjóri, Katrin Árnadóttir fiðlu- leikari, Máni Sigurjónsson organ- leikari, Niels Hafstein myndlist- armaður og Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur. umsókn, niu umsóknir um kvik- myndastyrkinn og fjórar umsóknir um tónlistarstyrkinn. Eftirtaldir visinda- og fræðimenn hafa hlotið styrk menningarsjóðs i ár að fjárhæð kr. 40 þús. hver: Arni Óla. Kleppsv. 36, R. Ásgeir Asgeirsson, Kirkjustræti 2, R Benedikt Gislason frá Hofteigi, Sigtúni 31, R. Benjamin Kristjánsson, Glabheimum 18, R Bergsveinn Skúlason, Stórholti 20, R, Einar H. Einarsson, Skammadalshóli, V-Skaft. Einar Guðmundsson, Viðimel 21, R. Einar Sigurfinnsson, Heiðmörk 65 B Hveragerði, Flosi Þ. Björnsson, Kviskerjum, A-Skaft. Guöbrand- ur Magnússon, Hliðarvegi 3 C, Siglufirði Jóhann Hjaltason, Kleppsvegi 54, R. Jóhann Sveins- son frá Flögu, Smiðjustig 12, R. Jón Gislason, Ljósheimum 16 B R. Jón J. Skagan, Sólheimum 23 R. Magnús Sveinsson, Alfheimum 64, R. Sigurður Ólafsson, Kára- stöðum, Skagafirði Sigurjón Sig- tryggsson, Suðurgötu 39, Siglu- firöi Skúli Helgason, Óðinsgötu 32, R. Stefán Jónsson, Höskulds- stöðum, Skagafirði, Þórður Tómasson, Skógum, Rangár- vallasýslu. 1 stuttu samtali við Reyni Odds- son kvikmyndagerðarmann, sem A morgun, skirdag, heldur Félag einstæftra foreldra kökusölu og bazar aft Hallveigarstöftum, og hefst hann kl. 14. Nokkrar félagskonur tóku sig saman fyrir atbeina fjáröflunarnefndar og bökuftu I hópvinnu býsn- in öll af girnilegum kökum, sem þarna verða tilsöiu. Auk þess verfta á boftstóium tuskubrúður, hross og fiiar, galdrakerlingar, glæsileg hekluö teppi, hyrnur og ótaimargt fleira nýstárlegt og eigulegt. A með- fylgjandi mynd gefur aft lita nokkrar kvennanna, sem þátt tóku i köku- bakstrinum. hlaut kvikmyndagerðarstyrk Menningarsjóðs. kom fram, að lokið er u.þ.b. helmingi af töku myndarinnar, og verður hafizt handa að nýju i byrjun næsta mánaðar. Reynir kvaðst búast við þvi að myndin yrði frumsýnd i septembermánuði. Reynir er sjálfur höfundur kvikmyndahandrits, og að hans sögn mun kvikmyndin flokkast undir sakamálamynd. Myndin er tekin i litum og tekur sennilega um 100 min. i sýningu. Með aðalhlutverk fara Guðrún Ásmundsdóttir og Steindór Hjör- leifsson. Keflavík — Framsóknarvist FUF Keflavik gengst fyrir framsóknarvist i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 15. april kl. 20. Framsóknarmenn f jölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórmn. Framsóknarvist Framsóknarvist. Þriðja og siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda keppni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 22. april (sumar- daginn fyrsta) kl. 20,30. Heildarverðlaun verða afhent en þau eru flugfar fyrir 2 til Vinarborgar 9/6. Einnig verða veitt góð kvöld- verðlaun. Dansað á eftir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- neimili sinu, að Sunnubraut 21, mánudaginn 19. april (2. i pásk- um ) kl. 16.00.öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.' Skemmtun til styrktar ArtS-sjúklingum Fyrir nokkrum árum var stofnaö hér á landi félag til styrktar sjúklingum með sjúkdóm þann, sem nefndur er heila- og mænu- sigg. Forgöngumaður að stofnun þessa styrktarfélags var prófess- or Kjartan R. Guðmundsson yfir- læknir, en sjúklingar þessir hér- lendis eru um 300 talsins Félagiö nefnist MS-félag Islands, og eru stafirnir úr oröunum Multiple Sclerosis, en undir þvi erlenda heiti er sjúkdómurinn bezt þekktur. Styrktarfélög þessara sjúklinga eru starfandi I öllum vestrænum löndum. Lélegur afli hjá brezku togurunum Félagið vill nú reyna að gera stórt átak til þess að koma upp hiö fyrsta fullkominni endur- hæfingaraðstöðu i húsi Sjálfs- bjargar að Hátúni 12 i Reykjavik. Húsnæöi er þegar fyrir hendi, en allan nauðsynlegan útbúnaö og aðstöðu skortir. Félagið efnir þvi til fjársöfnunar á sumardaginn fyrsta, 22. april n.k., með BingoJivöldi i Sigtúni. Veröur þar margt góðra vinninga. 1 stjórn styrktarfélagsins eru nú Sverrir Bergmann læknir. Sigriður Stephensen hjúkrunar- fræðingur og Ólöf Rikharösdóttir fulltrúi Gsal-Reykjavik — Brezku veifti- þjófarnir, sem allir stunda nú veiftar á Vestfjarftam iftum, kvarta sáran undan léiegum afla- brögftum um þessar mundir — og höfftu jafnvel á orfti fyrir tveimur dögum aftflytja sig aftur á Aust- fjarftamift. Aft sögn Landhelgis- gæzlunnar voru 27 brezkir togar- ar á miftunum i gær, dreifftir á svæftinu frá Vikurál aft Hala. Slæmt veður var i gær, og Fundur AA-samtaka föstudaginn langa N.K. föstudag veröa liðin 22 ár frá stofnun AA-samtakanna hér á landi. Af þvi tilefai gangast sam- tökin fyrir fundi i Langholtskirk ju á föstudaginn langa kl. 21. Leiðrétting i grein Hauks Harðarsonar, bæjarstjóra á Húsavik, Raforku-* mál á Norðurlandi i Timanum sunnudaginn 11. april, hefur undirfyrirsögn brenglazt á litt skiljanlegan hátt. „Islenzkar skuldir og náttúruhamfarir”, stendur þar, en á að vera: Is- lenzkar orkulindir og náttúru- hamfarir. reyndu brezku togararnir að komast i var upp að landi, en varðskip stugguðu þeim frá land- inu, enda var ekki talið að veðrið væri svo slæmt, að skipin þyrftu aö leita landvars. Fjórtón óra drengur vill komast i sveit. Hefur verió aður i sveit. Sími 91-41608. Bond fullyrðingum, að margnefndur Kristján hafi margsinnis framiö lögbrot i starfi. Fyrir þvi eru sannanir, sem Kristján, mitt i öllum sinum önnum við rann- sóknir, hefur búið til á hendur sjálfum sér. Það er þvi við hæfi, að Kristján fái að taka afleið- ingunum af þeim hráskinnaleik, sem hann hefur sjálfur hafið. Grein þessi verður eðlis sins vegna að birtast undir dulnefni, og viðurkennir höfúndur að það sé litilmannlegt, en annað er ekki fært meðan annar eins 007 og Kristján Pétursson er veður uppi eftirlitslaust i islenzku þjóðfélagi. Hjartacrepe og Combi lækkar úr kr. 196 hnotan i" kr. 176. Ef keyptur er 1 kg. pakki eöa meira er hnotan á kr. 150. Það er kr. 3000 pr. kg. Nokkrir Ijósir litir á kr. 100 hnotan. Sendum í póstkröfu. HOF Þingholtsstræti. Kaupið bílmerki Landverndar ,Verium ^gróöur) ’verndum' Jand Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Til sölu 20 ungar kýr, flestar vorbærur. Upplýsingar gefur Helgi Jónsson, Grims- stöðurmsimi um Arnarstapa. UTBOÐ oskað er tilboða fyrir Reykjavikurhöfn i aðalvél i liafn- sögubátinn llaka. Lýsing á báti og vél verður afhent á skrifstofu vorri. Fri- kirkjuvegi 3. rilboðin verða opnuð á sama stað. mánudaginn 10 mai 1976 kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVJKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 258Ö8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.