Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN IVliAvikudagur 14. april 1976. SJÓNVARPSEINVÍGI STÓRMEISTARANNA: Friðrik Ólafsson 414 vinning Guðmundur Sigurjónsson Vk v. SÍÐASTA skákin i sjónvarpsein- vigi stórm eistaranna okkar, Friöriks Óiafssonar og Guömund- ar Sigurjónssonar. var sýnd i gærkvöldi. Henni lauk meö sigri Friöriks, sem vann þetta einvigi meö 4 1/2 vinningi gegn 1 1/2. Friörik Ólafs&on varö viö þeirri ’ bdn Timans aö skrifa nokkrar H skýringar meö skákunum og birt- ast þrjár þær fyrstu hér á eftir, en siöari hluti einvigisins birtist i blaöinu á morgun. 1. skák. 29. a5 Re6 7. C4 g6 31. h4 Hd8 (Ónauðsynleg veiking á drottn- Hv F Ó Sv G S. 30. b5?! 8. Rc3 Bg7 32. Dal H8d2 ingarvængnum. Betra var t.d. (öruggara var fyrst 30. f4!) 9. Be3 0-0 33. h5 Hg2+ 11 Kh8.) í. e4 g6 30 axb5 10. Hel Rbd7 34. Khl Hh2+ 12. Dc2 Dh4 2. d4 Bg7 31. a6 c5 11. f3 b6 •35. Kgl Hcg2 + 13. Hbl Kh8 3. C3 d6 32. f4 Rc7 12. Rc6 Dc7 36. Kfl Hhl + 14. b4 (?) 4. Rf3 Rf6 33. a7 Ke6 13. Re7+ Kh8 Gefið. (Hvitur vanmetur sóknarmögu- 5. Rbd2 0-0 34. g4 h5 14. Rxc8 Hfxc8 leika andstæðingsins. Eftir 14. 6. Be2 • Rc6 35. g5 fxg5 15. Bfl Re5 Guðm. 1 Friðrik 1 Dd2! stæði hann betur að vígi.) 7. 0-0 e5 36. Rxe5? 16. Hcl Rxc4 14 e4! 8. dxe5 Rxe5 (Eftir 36. fxg5 kemst hvorugur 17. Bxc4 Dxc4 15. fxe4 Be5 9. Rxe5 dxe5 neitt áleiðis og jafntefli blasir 18. Rd5 Dxa2 16. g3 Hg8 10. Dc2 Bh6 við.) 19. Hal Dxb2 17; exf5!? Rxg3 11. Rc4 Bxd 36 gxf4+ 20. Bd4 Dxd4+! 18. Rxg3 Bxg3? 12. Haxd De7 37. Kxf4 g5+ 21. Dxd4 Rxd5 (Eftir þennan leik rennur sókn 13. Hfel Bd7 38. Kxg5 Kxe5 22. Dd2? svarts út I sandinn og hvitur 14. Bf3 Had8 og svartur vann auðveldlega. (Betra var 22. Df2 og eftir —, tekur atburðarásina i sinar 15. b4 Bb5 Bxal væru jafnteflisúrslit 3. skák. hendur. Rétt var 18. .. .. Hxg3+ 16. Rb2 b6 Guðm. 1. Friðrik 0 sennileg. Svartur gæti lika reynt Hv. F.Ó. 19.hxg3, Dxg3+ og skákin verð- 17. a4 Ba6 að byggja upp trausta og væn- ur mjög flókin.) 18. Hcdl Hxdl lega stöðu með 22. .... Rb4 23. 1. d4 Rf6 19. Khl Rd7 19. Hxdl Hd8 Hadl, Hc6 o.s.frv.) 2. c4 g6 20. Re4 Be5 20. Hxd8 + Dxd8 2. skák. 22 Bc3 3. Rc3 Bg7 21. Hgl Hxgl + 21. Be2 Bxe2 Hv G S Sv F Ó 23. Dd3? Rb4 4. d5 d6 22. Hxgl De7 22. Dxe2 Dd6 24. Dxd6 Rc2 5. f3 0-0 23. Dg2 Df7 23. f3 Rh5 1. e4 C5 25. Hecl Bxal 6. Be3 e5 24. Dxc5 Rxc5 24. g3 Rg7 2. Rf3 e6 26. Hxal Rxal 7. d5 c5 25. Rxd6 Df8 25. Dd3 Dxd3 3. d4 cxd4 27. De5+ Kg8 8. Bd3 Rh5 26. Bh6. 26. Rxd3 f6 4. Rxd4 a6 28. Dxal a5 9. Rge2 f5 27. Kf2 Kf7 5. Bd3 Rf6 29. g4 a4 10. exf5 gxf5 28. Ke3 a6 (?) 6,. 0-0 d6 30. Da3 Hc2 11. 0-0 a6 (?) Guðm. 1. Friðrik 2 Heilsugæzlustöð að rísa Menningarvikan á Höfn hlýtur góðar viðtökur ' ' S '■ -v' T-*-x-• - -• ■ - -5 >T ' ■■■■■• „■ ■-■ ^ •■ Ætlunin cr aö Ijúka byggingu fyrsta áfanga heilsugæzlustöövar á Höfn I Hornafiröi I sumar, og voru inn- réttingar i hana og fleira þess háttar boöiö út fyrir skömmu. Framkvæmdir hófust viö bygginguna i fyrravor. SJ-Reykjavik. Austur-Skaftfell- ingar vilja nú endurvekja þann menningarbrag, sem þar var viö lýöi fyriraldarfjóröungi, þeg- ar menn þekktust betur innai*- héraös en I annan tima. Ef fara þurfti á menningarmót, héldu mönnum engin bönd, meira aö segja ekki jökulvötn, en þá voru stórfljót héraðsins ekki brúuð eins og nú er, og þvi reginfjar- lægðir milli hinna ýmsu byggð- arlaga. Þá voru i sýslunni sam- tök, sem kölluðu sig Menningar- félag Austur-Skaftfellinga, Ýmsum finnst nú úrbóta þörf um félagslif austur þar, og hefur hreppsnefnd Hafnar- hrepps nú gengið á undan með góðu fordæmi um að endurvekja forna frægð I menningarlifi og 32 hestamannamót framundan Timanum hefur borizt skrá frá Landssambandi hestamanna- félaga um hestamannamót og kerndum J» Kerndum yotlendl/ LANDVERND kappreiðar sumarið .1976, sem hér fer ó eftir: 22. april — Blær, Norðfirði. Firmakeppni. 22. april — Geysir, Hellu, Rang. Firmakeppni. 1. mai — Geysir, Hellu, Rang. 8. niai —- Fákur, Reykjavik. k’irmakeppni. 16. mai — Fákur, lieykjavik. 23. mai — Gustur, Kópavogi. 29. mai — Sörli, Hafnarfirði. Félag tamningamanna. 30. mai — Sörli, Hafnarfirði. Félag tamningamanna. 7. júni — Léttir, Akureyri. Funi, Kyjafirði, Melgcrðismelum. 7. júni — Fákur, Reykjavik. 13. júni — Máni, Keflavik. 13. júni — Léttfeti, Sauðárkróki. 19. júni — Sindri i Mýrdal. 20. júni Dreyri, Akranesi. 20. júni — Neisti, Óðinn og Snar- l'ari, A.-Húnavatnssýslu. 27. júni — Freyfaxi á Héraði. 27. júni — Þytur, V-Húnavatns- sýslu. 26.-27. júni — Fjórðungsmót sunn- lenzkra hestamanna á Hellu ,i Rangárvallasýslu. 3. júli — Glaður i Dalasýslu. 4. júli — Hornlirðingur i Horna- íirði. 10.-11. júli — Fjórðungsmót norð- lenzkra hestamanna á Melgerðis- melum, Eyjafirði. 11. júli — Blakkur, Strandasýslu. 18. júli — Sleipnir og Smári á Murneyri, Árnessýslu. 18. júli — Faxi, Faxaborg i Borgarfirði. 24.-2S. júli — Skógarhólamót i Þingvallasveit. 31. júli — Snæfellingur á Snæfells- nesi. 1.-2. ágúst — Léttleti og Stigandi, Vindheimamelum, Skagafirði. 1. ágúst — Logi Biskupstungum 8. ágúst Geysir, Hellu Rang. 8. ágúst — Grani Húsavik og Þjálfi, Þingeyjarsýslu. 16. ágúst — Hringur. Dalvik og Gnýfari, ólafsfirði. 15. ágúst Hörður, Kjósarsýslu. 15. ágúst — Blær, Norðfirði. gengizt fyrir menningarviku, sem nú orðið eru haldnar i mörgum byggðarlögum á land- inu á mismunandi árstimum. A sunnudag hófst lista- og menningarvika á Höfn i Homa- firði, sem stendur til kvölds 16. april, föstudagsins langa. Menningarvikan hófst á Pálma- sunnudag meö þvi aö verk Jónasar Arnasona voru kynnt, og frumsýndi Leikfélag Homa- fjarðar við þaö tækifæri leikritið „Táp og fjör” undir stjórn Sunnu Borg. Meðal þeirra, sem einnig komu fram, voru Jónas Arnason, Helgi Seljan, Asgeir Gunnarsson, Sigriður Guðmundsdóttirog Sunna Borg. Húsfyllir var, og komust færri að en vildu. Kvöldsamkomur hefjast alla vikuna i Sindrabæ kl. 20.30. 1 gærkvöldi kom fram Karlakór- inn Jökull, sem stofnaöur var fyrir rúmum þrem árum. 1' kvöld skemmta listaskáldin vondu og Spilverk þjóðanna. Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð heldur söngskemmtun á miðvikudagskvöld. A skirdag verður guðsþjónusta i Hafnar- kirkju. Vikunni lýkur á föstu- dagskvöld meö kvöldvöku, þar sem verk Þórbergs Þórðarson- ar veröa kynnt. Sr. Gylfi Jóns- son flytur erindi, sömuleiðis Torfi Þorsteinsson i Haga, og lieira verður á dagskrá. Kl. 15 á skirdag er barna- samkoma, þar sem kór Mennta- skólans i Hamrahlið kemur fram og Leikfélagiö flytur atriði úr verkum Jónasar Arnasonar. Á menningarvikunni er einnig sýning á myndum úr listaverka- safni Alþýöusambands Islands. Einnig er sýning grafikmynda eftir önnu Sigriði Björnsdóttur, Þorgrimssonar i Borgum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.