Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 7
Miðvikudaí'ur 14. april l!)7(i. TÍMINN 7 Mikil fræðslu- starfsemi hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar — íbúar í þéttbýli við Eyjafjörð reka sem svarar 15 meðalbúum Mó-Kc>kjavik. Aðaliundur Bun- aðarsambanris Eyjafjarðar var haldinn á Akurovri riagana 17. og 1H marz sl. i ijölrituðum skvrsl- um. sem iyrir iundinum lágu. kom meðal annars iram. að Iræðslustarfsemin er það sem mest ber á i starfsemi sambanris- ins. Var að þvi staðið i iormi lunria og með viðræðum og lcið- beiningum við einstaka bænriur. Auk hinna löstu Bænriaklubbs- lunda. sem eru orðnir nokkuð iastur liður i starfseminni. voru haldnir ýmsir aðrir iunriir. og rhá þar neina fra>ðslufundi um hérað- ið i samvinnu við KEA. t>á var lundur með odrivitum. þar sem til umræðu voru snjóruðningsmál i héraði. funriur með iorðagæzlu- mönnum varðandi fóðrun og á- setning. o.fl. Þá hefur verið nú i nokkur ár gefið út rit ..Fréttir og Iróðleik- ur” sem ætlað er að flytja fróðleik um þau mál. sem efst eru á baugi hverju sinni. Koma nokkur slik út á hverju ári. Einnig gefur sam- bandið út ársrit, og er það ásamt áðurgreindu riti sent til allra bænda á svæðinu. Nokkur aukning varð á nýrækt- un sl. ár miðað við 1974, og nam nýræktun nú um 200 ha. Aðrar framkvæmdir bænda voru nokkru minni nú en árin áður, að undan- teknum þurrheyshlöðum, en á árinu 1975 voru reistar þurrheys- hlöður að stærð 13000 rúmmetrar. Þá voru tekin heysýni hjá rúm- lega 100 bændum á svæðinu, eða sem svarar til fjórða hvers bónda. Virðist áhugi bænda á þessari þjónustu fara vaxandi. Að meðaltali þurfti um 1.78 kg af heyi i fóðureiningu nú, og er það svipað og verið hefur. Sú þróun virðist nú vera i bú- fjáreign á svæðinu, að sauðfé og hrossum fer fjölgandi en naut- gripum fækkar, er það fyrst og fremst fækkun á geldneytum. Nú eru á fóðrum á sambands- svæðinu 9780 nautgripir. 51.900 fjár og Ueplega 2000 liross. Bú- ijáreign lólks á þéttbýlisstöðum er um 4°,', ai heildarfjölda. eða sem svarar til 15 meðalbúa á sambanrissvæðinu. Niðurstöður al rekstrarreikningi sambanrisins voru rúmar 12 millj. kr. A lunriinum var mikið ra'tt um stöðu búnaðarsambanda i kjara- barattu Im-nria. og var talið að Inm va*ri ekki nógu ljós. Var sam- þykkl. að enriurskoða þyrfti lög iuinaðarsambanria i lanriinu með tilliti til þess að gera stöðu sam- banrianna Ijósari. Þá var einnig ra>tt um lifeyris- sjóð ba>nda og skorað á stjórn sjóðsins að taka til endurskoðun- ar reglur um lifeyrisgreiðslur Sérstaklega var á það bent. að það va>ri réttlætismál að taka upp greiðslur á makalifeyri. þar sem maki va>ri ekki sjóðlélagi. Cagnrýni kom fram á lundin- um áAburðarverksmiðju rikisins lyrir að afgreiða ekki áburð eftir pöntunum bænda. og var skorað á stjórn Áburðarverksmiðjunnar að kippa þessu i lag. Þessi gagn- rýni byggðist m.a. á þvi að árið 1975 fengu bændur i Eyjafirði ekki aðra aðaltúnáburðarblöndunda. sem pöntuð var. Þá var skorað á dreifingaraðila tilbúins áburðar i Eyjafirði. að þeir reyndu eftir megni að gefa bændum kost á að hagræða pönt- unum sinum á áburði siðari hluta vetrar, ef það va>ri gert i samráði við leiðbeiningarþjónustuna, enda koma oft fram nýjar upplýs- ingar frá hey- og jarðvegssýnum. sem gera nauðsynlegt að breyta fyrirhugaðri áburðarnotkun. Stjórn sambandsins skipa þess- ir menn. Formaður Sveinn Jóns- son Kálfskinni, Arnsteinn Stefánsson Stóra-Dunhaga, Egg- ert Daviðsson Akureyri, Sigur- geir Garðarsson Staðarhóli og Haukur Halldórssson Sveinbjarn- argerði. Sagan okkar — inngangur að sögunómi í 4. bekk Arið 1960 kom út á vegum Kikisútgáfu námsbóka lesbók um sögu Islands, ætluð til notkunar i yngstu bekkjum barnaskóla, og nefndist hún Sagan okkar. Höf- undar voru þeir skólastjórarnir Ólafur Þ. Kristjánsson og Vil- bergur Júliusson. Bókinni var af- r Asgríms- sýningu lýk- ur 2. dag páska Minningarsýningin á verkum Asgrims Jónssonar á Kjar- valsstöðum er aðeins opin i 4 daga ennþá, og verður ekki framlengd. Siðasti sýningar- dagur er 2. páskadagur. A föstudaginn langa og páska- dag er lokaö á Kjarvalsstöö- um. Um 19 þúsund gestir hafa skoðað sýninguna, og meöal þeirra mikill fjöldi skólafólks, bæði úr borginni og utan henn- ar. Á skirdag og 2. páskadag er op iðfrá kl. 2-10,en aðra daga frá kl. 4-10. Aðgangur og skrá er ókeypis. ar vel tekið, og hefur hún verið ófáanleg um skeið. Nú er komin út ný útgáfa bók- arinnar, aukin og endurbætt. Bætt hefur verið i bókina ýmsu úr samtimalifi þjóðarinnar, at- vinnuháttum og menningu. A titilsiðu bókarinnar segir svo um tilganginn með útgáfu hennar: „Sagan okkar er samin og gefin út i þeim tilgangi að kynna yngri nemendum grunnskóla nokkra atburði og þætti i sögu lands og þjóðar. Bókinni er ætlað að vera inngangur að hinu eiginlega sögu- námi, sem venjulega hefst i 4. bekk.” Sagan okkar er 112 bls. i stóru broti, litprentuð og prýdd fjölda mynda eftir Bjarna Jónsson. Þröstur Magnússon teiknaði kápu, en Litbrá hf. annaðist prentun. Kirkjukvöld í Dómkirkjunni Hið árlega kirkjukvöld Bræðra- félags Dómkirkjunnar verður á skirdagskvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur flytur formálsorð. Strengjasveit Tónlistarskólans i Keflavik undir stjórn Arna Arinb jarnarsonar leikur. Einleikari á fiölu er Unnur Páls. Ræðu kvöldsins flytur séra Heimir Steinsson, rektor I Skál- holti (Kirkja Krists á nýrri öld), en Ragnar Björnsson dómorgan- isti leikur á orgelið. Tvö málverkanna, sem til sýnis eru. Timamynd Róbert. Páskum fagnað á Borgarspítalanum Nú um páskana gangast Félag islenzkra myndlistarmanna og starfsmannaráð Borgarspitalans fyrir myndlistarsýningu á Borgarspitalanum i Fossvogi. Á sýningunni eru grafikmyndir og oliumálverk eftir sex lista- menn, þá Einar Þorláksson, Hafstein Austman, Jón Reykdal Ólaf H. Gunnarsson, Snorra Svein Friðriksson og örn Þorsteinsson. Myndirnar, sem eru 34 að tölu, hanga i anddyri og skálum spital- ans og setja páskahátiðarsvið á hið annars svo litlausa umhverfi sjúklinga og starfsliðs sjúkra- hússins. Sýningin er sölusýning og mun standa fram i miðjan mai. Fyrsta listaverkasýningin á vegum ofangreindra aðila var haldin i Borgarspitalanum i Foss- vogi um jólin 1974. Sýndu þá 24 listamenn 50 verk. 1 marz 1975 stóð starfsmannaráð siðan fyrir sýningu á handunnum munum sjúklinga á hinum ýmsu deildum spitalans. 1 september sama ár var ennfremur sett upp sýning á likani af Borgarspitalanum og teikningum af byggingar- framkvæmdum og áætlunum. Hringur Jóhannesson list- málari sýndi tólf oliumálverk i anddyri spitalans um siðast liðin jól. Undanfarnar vikur hafa skreytt veggi spitalans munir frá iöju- þjálfun geðdeildar Borgarspital- ans í Arnarholti. Er ætlunin, að leppi og aorir handunnir munir frá deildinni verði til sýnis (og sölu) i skálum og anddyri spitalans á milli listaverkasýn- inga. A Grensásdeild Borgar- spitalans hafa verið haldnar tvær málverkasýningar. Þar hafa sýnt verk sin Eyjólfur Eyfells og Magnús A. Árnason. Óhætt er að fullyrða, að sýn- ingar þessar hafa mælzt mjög vel fyrir, bæði hjá sjúklingum, gest- um og starfsfólki. Hafa starfs- mannaráð nokkurra annarra sjúkrahúsa fylgt þessu fordæmi og gengizt fyrir sýningum á vinnustað sinum. Starfsmannaráð Borgar- spitalans vinnur nú aö undirbún- ingi >að stofnun iþróttafélagi Mun félagið fá til afnota innanhúss- leiksvæði barnaheimilis spitalans. Meðal annarra verk- efna Starfsmannaráðs má nefna hópferðir starfsfólks til Grænlands eða Færeyja og útgáfu starfsmannablaðs (Spitalapósts- ins). Starfsmannaráð skipa: 0>>n Smári Arnaldsson læknir, for- maður, Jóhannes Pálmason skrifstofustjóri, Kristin H. Pétursdóttir bókavörður, Kalla Malmqvist yfirsjúkraþjálfari, Ingibjörg Agnars sjúkraliði, Guðrún Bergsdóttir starfsstúlka og Sigurður Angantýsson. deildarstjóri tæknideildar. ÖLVAÐIR ÖKUMENN OLLU 39 SLYSUM Á S.L.ÁRI dauðaslysur Á StÐASTA ári voru 2389 öku- menn kærðir vegna ölvunar við akstur á landinu öllu, en árið á undan voru 2306 kærðir fyrir sams konar brot. í Reykjavik og þjóðvegaeftirliti fækkaði kærum ur 1151 i 1087. Af 2389 ökumönnum, sem kærðir voru 1975, reyndust 1403 eða 58,7% vera með 1/33 0/00 eða meira áfengismagn i blóði. Fer sú hlutfallstala sifellt hækkandi. 319 kærur, eða 13,4% af þeim sem kærðir voru, voru felldar niður, þar sem áfengismagn i blóði þeirra ökumanna var undir lág- marki 653 ökumenn voru með áfengismagn á bilinu 0.63-1.32 0/00. Voru það 27,3% þeirra, sem kærð- ir voru. í ágústmánuði voru flest- ir ölvaðir ökumenn teknir, eða 266 talsins, en fæstir i desember, 133 talsins. *----------------------------- A þessu linuriti sést hve mikil aukning er á kærum vegna ölvun- ar við akstur frá ári til árs. Svarta súlan sýnir tölu þeirra ökumanna, sem teknir hafa veriö i Reykjavik og af þjóðvegaeftir- liti. Hvita súlan sýnir fjölda þeirra, sem teknir hafa verið af löggæzlumönnum annars staðar. 1 skýrslu Umferðarráðs er nú i fyrsta sinn greint frá aöild ölv- aðra ökumanna að slysum með meiðslum eða dauða á öllu land- inu. Þar kemur fram, að ölvaðir ökumenn áttu aðild að.39 slysum með meiðslum eða dauða, eða 7,7% af þeim 507 slysum sem urðu á árinu 1975. Af þessum 39 slysum urðu 5 banaslys, þar sem 5 manns létust. SamtaJs slösuöúst 52 i þessum 39 slysum, sem ölv- aðir ökumenn áttu aöild að. 25 hlutu meiri háttar meiðsl, 22 minni háttar meiösl og 5 létust, eins og áður sagði. Um akstur bif- reiða var að ræða i öllum tilfell- um nema einu. Þar var ökumaður bifhjóls að verki. 110 tilfellum var ölvaður ökumaður réttindalaus. /9ft ffft 797e f97t 7972. 7973 7977 797r Kabarett-bingó Kabarett-bindó kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður n.k. fimmtudags- kvöld i Sigtúni við Suðurlands- braut Þrjár utanlandsferðir verðt meðal vinuinga, að verðmæti rúmlega 200 þúsund krónur. Auk utanlandsferðanna verða fjöl- margir vinningar, að verðmæti 10—50 þúsund krónur, þar á meðal málverk, húsgögn, mat- vr r.lXi vara og alls kyns vöruúttektir. Heildarverðmæti vinninga er 700—800 þús. krónur. Omar Ragnarsson skemmtir og einnig Við þrjú, sem eru þau Haraldur Baldursson, Ingibjörg Ingadóttir og Sturla Erlendsson. Allur ágóði rennur til æfinga- stöðvarinnar við Háaleitisbraut og starfseminnar i Reykjadal. Aðalfundur Tæknifræðinga- félagsins A nýafstöðnum aðalfundi T.F .1. voru eftirtaldir menn kosnir i stjórn félagsins: Bolli Magnús- son, formaður, Guðmundur Hjálmarsson, varaformaður, Þórarinn Jónsson, ritari, Ingvi I. Ingason, gjaldkeri og Gunnar I. Gunnarsson, meðstj. 1 varastjórn: Magnús Sædal Svavarsson og Július Þórarins- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.