Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 1
/ ' Leiguflug—Neyðarflug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 Áætlunarstafiir: Blönduós — Sigiuf jörður , Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bílduc^lur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- ■ hólmur —-iRif . úgandafj. Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Selveiðiskip fast í ís og leki komínn að skipinu: 13 menn í Gsal—Reykjavik — Þrettán skipverjar á norsku selveiöi- skipi uröu aö yfirgefa skip sitt i gær, þar sem þaö var fast í is noröur af islandi, en rifa haföi komiö á sföu skipsins af völdum hans og talin var hætta á þvl, aö þaö sykki. Aö sögn Hannesar Hafstein framkvæmdastjóra Slysa- varnafélagsins flaug Hercules- vél frá bandarlska hemum á Keflavikurflugvelli yfir isinn I gær og henti vistum og ýmsum Grindavikurbátar koma úr ieitinni aö skipverjunum tveimur, sem fórust meö Álftanesi. Tlmamynd: Gunnar. nauoum björgunarbúnaöi niöur til skip- verjanna, en þeir ætluöu, eftir þvi sem næstveröur komizt, aö halda kyrru fyrir á Isnum I nótt, en halda slöan áleiöis aö ööru selveiöiskipi, Harmoy, sem er i 10-15 milna fjarlægö. Siglufjaröarradló er i sambandi viö Harmoy, en væntanlega tekst aö ná sambandi viö skipverjana þrettán, þvl aö meöal þess, sem Herculesvélin sendi niöur til þeirra i gær, var fjarskipta- búnaöur. Aö sögn Hannesar Hafstein eru mörg selveiöiskip föst i Isn- um núna, og er sllkt ekki eins- dæmi, þegar selveiöiskip eiga I hlut. Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri: Gsal-Reykjavik. — Þaö er ekki réttmætt að telja aö þessi gerö af skipum sé hættuiegri en aörar geröir skipa. Þaö segir slna sögu aö skip af þessari gerö hafa veriö i notkun siöan áriö 1957, eöa i 19 ár, og þau hafa fengið á sig gott orö. Þaö er þvi tilviljun ein, aö mlnu mati, aö tvö þessara skipa hafa sokkiö aö undanförnu, sagöi Hjálmar R. Báröarson, sigiinga- málastjóri I samtaii viö Timann, er blaöiö leitaöi álits hans á sjó- eiginieikum skipa sömu gerðar og Alftanes og Hafrún. Hjálmar sagöi aö búnaður skip- anna væri fyrst og fremst vanda- mál, en það ætti raunar við um flesta smærri báta landsmanna. — Þilfarið er mjög opið og þvi getur stór hluti dekksins fyllzt af sjó, en I öllum stærri skipunum er þannig búiö um hnútana, að að- eins um einn þriðji hluti dekksins getur fyllzt. Þá má ennfremur nefoa að á smærri bátunum er hvalbakurinn yfirleitt opinn, en lokaður á þeim stærri. Þvl er ekki að neita að þessu fylgir ákveðin hætta, sagði siglingamálastjóri. Hjálmar sagði að þegar þessi skip hefðu koi uð til landsins árið 1957 þá hefðu fyigt þeim stöðug- leikaútreikningar og þeir hefðu uppfyllt allar tilskiidar kröfur. Sagði Hjálmar að mörgum bátum smiðuðum á svipuðum tima hefðu ekki fylgt slikir útreikningar. — Það er vandamál hjá okkur hvað eigendur skipa trassa að til- kynna okkur um breytingar a skipunum, sagði Hjálmar. — Samkvæmt nýútkominni skrá um islenzk skip er Alftanesið meö upprunalegu vélina, M.W.M. 280 hestafla, þrátt fyrir það aö við vitum nú að ný vél og mun léttari var sett i bátinn á sl. ári. Sú vél er næstum þvi helmingi aflmeiri, eöa 495 hefstafla — og þyngdar- munur á vélunum 1180 kg. Þetta kann einnig að hafa haft áhrif. — Enn fremur má nefna að hvalbakur var settur á bátinn ár- ið 1971 án þess að bera það undir Siglingamálastofnunina og trú- lega hefur hann verið opinn. — Þaðeruþvi mörg atriði, sem þarf að hyggja að varöandi þetta hörmulega slys i fyrradag, en það er bezt að dæma sem minnst fyrr en eftir að sjópróf hafa farið fram. Við munum að sjálfsögðu fylgjast mjög vel með þeim og spyrja ýmissa spurninga til þess að fá upplýst hvað orsakaði slys- ið, sagði Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri að lokum. Vandamál hvað skipaeig- endur trassa að tilky nna um breytingar á skipi jnum FriðrikOlafs son skrifar skýringar með sjónvarps- einvíginu Samstarfsfélag íslenzkra verkfræðistofa: ÞRJÚ STÓRVERKEFNI FYRIR ERLENDA AÐILA Gsal-Reykjavik. — Meö þessu móti erum viö að selja tækni- þekkingu fyrir gjaideyri, og þvi má raunar segja aö hér sé um aö ræöa nýja útflutningsat- vinnugrein, sagöi Andrés Svan- bergsson, byggingaverkfræö- ingur hjá Virki, i samtali viö Timann, Virkir, sem er sam- starfsfélag nokkurra Islenzkra verkfræöistofa, vinnurum þess- ar mundir aö þremur allstórum verkefnum fyrir erienda aðila. A vegum Sameinuðu þjóð- anna hafa verið boraðar á sið- ustu árum nokkrar tilraunahol- ur á jarðgufusvæði i Kenýa. Virkir fékk það verkefni að gera úttekt á svæðinu, þar sem borað hefur verið, og var gengið frá samningum I desember á sl. ári. Frá því I janúar hefur verið unnið að verkefninu, og kvaðst Andrés Svanbergsson gera ráð fyrir því, að þvi yrði lokið isum- ar. — Okkar verkefni I Kenýa felst i þvi, sagði Andrés, að gera úttekt á þvi svæði, þar sem þegar hefur veriö borað, gera kostnaðaráætlun um jarðgufu- virkjunina, gera jarðeðlisfræði- lega rannsókn á svæðinu, gera áætlun' um tengingu slikrar virkjunar inn á raforkukerfi landsins og fjalla um nýtingu jarðgufunnar til annarra nota en raforkuvinnslu, svo að eitt- hvað sé nefnt. Andrés kvaðst telja, að hægt væri að reisa 10—-30 megawatta jarðgufuvirkjun með þeim hol- um, sem þegar hefðu verið bor- aðar i Kenýa á'vegum S.Þ., en ef borað væri á svæðinu öilu, væri sennilega hægt að reisa 4—500 megawatta virkjun. Virkir vinnur aö þessu rann- sóknarverkefni i náinni sam- vinnu við sambærilegt fyrirtæki 1 Svlþjóð, Sveko að nafni. Hin verkefnin tvö, sem Virkir vinnur að, eru viðvikjandi há- spennulinum, annað i Guate- mala og hitt i Surinam I S-Ame- riku. Þessi tvö verkefni fékk Virkir hjá svissnesku verk- fræðilfyrirtæki, sem ekki gat sinnt þeim vegna skorts á starfsfólki. — Þessi verkefni taka yfir langan tima, en eru ekki sam- hangandi, sagði Þór Benedikts- son verkfræðingur i samtaiú við Tlmann, en hann vinnur að þessum verkefnum ásamt starfsbróður sinum hjá verk- fræðistofunni Hönnun. Timinn innti Þór eftir þvi hvort þessiverkefni Virkis væru til komin vegna verkefnaskorts hér heima, og svaraði Þór þvi til, að svo væri að nokkru leyti, en einnig hefði Virkir sótzt eftir verkefnum erlendis frá. Þórsagði að Virkir heföi öðra hvoru frá 1970 fengið verkefni erlendis, m.a. hefði fyrirtækið verið með verkefni i PerU og Alsir fyrir nokkrum árum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.