Tíminn - 14.04.1976, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. april 1Í17(>.
TÍMINN
3
Nýjung hjd verðlagsstjóra:
VERÐLAG33TJÖRIKN.
Almenninqur
tekur bdtt í
verðlaqseftirliti
OÓ-Reykjavik. Georg Olafsson
verðiagsstjóri kynnti blaða-
mönnum i gær nýjung, sem tek-
in hefur verið upp i verðlags-
eftirliti og miðar að þvi að örva
verðskyn kaupenda, sem orðið
er nokkuð sljótt vegna iangvar-
andi verðbólgu og tiðra breyt-
inga á vöruverði. Fariö hefur
fram könnun á vöruverði i
nokkrum verzlunum á vegum
skrifstofu verðlagsstjóra, og er
þetta i fyrsta sinn sem slík
könnun fer fram á vegum stofn-
unarinnar. Veröur árangur
könnunarinnar birtur almenn-
ingi, en I ráði er að haida slikum
könnunum áfram, og velja þá
mismunandi vörutegundir.
Ætlunin er að könnunin fari
fram máaaðarlega, og verða
niðurstöður birtar.
Þeir Georg Ólafsson og Pétur
Björn Pétursson, deildarstjóri i
verðgæzludeild sögðu i gær, að
bæri þessi viðieitni jákvæðan
árangur, væri vel athugandi að
beina starfsemi verðgæzlu
meira inn á þessa braut i fram-
tiðinni, sem hefði til að mynda
þann stóra kost isför með sér, að
almenningur tæki þá meiri þátt
i raunverulegu verðlagseftirliti
en nú er. En samt sem áöur
verðurhaldið áfram sem hingað
til að fylgjast vel með að verð-
lagsákvæði séu ekki brotin.
Hér fer á eftir tilkynning frá
verðlagsstjóra um nýgerða
könnun og niðurstöður hennar.
Skylteraðtaka fram,aðöll þau
verö, sem getiö er um á tiltekn-
um vörutegundum, eru innan
leyfilegra marka, þótt misjöfn
séu:
Dagna 7. og 8. april sl.
framkvæmdi Verölagsskrifstof-
an könnun á vöruverði i mat-
vöruverzlunum á Reykjavikur-
7. og 8 apríl 1976. Hagkaup Vöru Kaup Skeifan markað garð 15 urinn ur kr. Kron Breið holti Haga búðin Hj.h. Garða kjör Arbæ Víðir Austur str. S. S. Austur ver i Aðal str. búðin Holts kjör Kjör húð Vest urb. Straumnes Breiðholti
Jacobs Tekex 200 gr. 85 _ _ 86 _ 93 98 107 95 99 93 100
Cheerios 7 oz 155 151 156 152 148 163 170 164 164 166 163 164
C-ll 650 gr. 157 156 165 164 162 174 174 174 174 174 174
Lux handsápa 90 gr. 52 50 53 54 53 57 59 57 57 57 57 57
Nescafe Luxus 100 gr. 510 479 517 465 497 544 536 536 ' 536 533 532
Tropicana 0.94 ltr. 154 147 155 150 163 163 163 150 163 163 163 163
Pilsburys Best 5.1bs. 256 240 _ - 252 254 285 309 305 306 276 270 272
Hersheyé kokomalt 2 lbs. 490 468 498 475 485 506 524 524 524 515 524
Strásykur 1 kg. 135 135 146 150 150 158 168 168 169 168 168 169
Royal Ger 1 lbs. 235 232 238 234 240 259 259 256 259 259 259 259
Libby's Tómatsósa 340 gr . 145 146 146 146 • _ 168 177 _ 175 163 163
Err l.kg. 450 450 465 480 480 480 420 450 500 485 480 <30
Grœnar baunir ORA 1/1 163 148 146.159 152 153 170 170 170 165 170 170 170
Aurora matarolía l/2kg. 235 232 _ 234 225 259 250 250 250 250 250 250
Campell sveppasúpa _ _ 96 100 101 112 110 108 115
svæöinu. Markmið með sh'kri
könnun er að örva verðskyn
neytenda, en glöggt verðskyn er
undirstaöa virkrar samkeppni.
Ætlunin er að framkvæma slik-
ar kannanir reglulega og láta
þær ná til sem flestra vöru-
flokka.
Könnunin náði til 29 vöruteg-
unda i 29 matvöruverzlunum, en
meðfylgjandi útdráttur, sem
sýnir verðlag á 15 vörutegund-
um i 12 matvöruverzlunum,
gefur góða mynd af könnuninni.
Taka verður niðurstöður með
nokkrum fyrirvara, þar sem um
er að ræða litið úrtak vöruteg-
unda úr tiltölulega fáum
verzlunum. Áberandi er þó, sem
ef til vill kemur ekki á óvart,
hversu mjög stórmarkaðir
skera sig úr með lágt vöruverö.
Eins og greinilega kemur
fram i könnuninni, er vöruverö
mismunandi, og geta til þess
legið ýmsar ástæður.
Þessar eru helztar:
Innkaup eru gerð á ýmsum
timum og i mismunandi magni.
Veltuhraði er breytilegur, og
eru verzlanir þvi meö misjafn-
lega nýtt verð.
Svo viröist sem verzlanir nýti
ekki að fullu heimilaöa álagn-
ingu.
Verzlanir veita ekki allar
sömu þjónustu, t.d.hvað snertir
vöruúrval, bifreiðastæði, per-
sónuleg samskipti o.fl.
Ætlunin að framkvæma kannanir á
vöruverði mónaðarlega og láta þær ná
til sem flestra vöruflokka
AAEIRI ÞORSKAFU FYRSTU
ÞRJÁ AAANUÐI ÁRSINS EN
Á SAMA TÍMA ÁRIÐ 1975
v Popp á Listahátíð 1976:
Beðið eftir endaniegu
svari frá Saiior
gébé Rvik. Timanum hafa borizt
bráðabirgðatölur frá Fiskifélagi
|lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||l|||ll||lllll|
IDregið I
]hjá HÍ |
| 1 GÆR var dregiö i 4. flokki E
s Happdrættis Háskóla Is- =
= lands. Dregnir voru 9.000 =
H vinningar að fjárhæð =
= 118.350.000 krónur. p
j| Hæsti vinningurinn, kr. ein =
= milljón, kom á miöa nr. i
1 59446. Trompmiðinn og tveir =
= aðrirvoru seldiriumboðinu i i
H KEFLAVIK, einn var seldur =
= i umboðinu MIÐBÆ, Háa- i
E leitisbraut, og einn á =
| HÓLMAVIK,
= 500.000 króna vinningur
i kom á miða nr. 23.420. |j
E Trompmiðinn og þrir aðrir i
i voru seldir i umboðinu =
= KEFLAVIK, en einn miöinn i i
i umboðinu BAKKAGERÐI, E
= Borgarfirði eystra.
= 200.000 króna vinningur =
= kom á miða nr. 2469. Tromp- i
= miöinn og tveir aðrir voru =
i seldir á ÞINGEYRI, einn |
= miðinn var seldur á HELLU =
i og einn i AÐALUMBOÐI. E
i 50.000 króna vinningar =
= komu á miða númer:
= 746, 5200, 6721, 11397, 13694, =
= 14062, 16454, 16700, 20484, §
§ 25068, 25397, 25766, 26695, =
i 27034, 28042, 28065, 28179, =
I 28493, 30648, 32692, 35907, =
i 39719, 40179, 42721, 43210, §
= 44001, 45208, 51060, 51298, =
i 51956, 53510, 55043, 56617, |
= 58406, 59445, 59447. |
= (Fréttatilkynning) =
=llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll=
fslands um aflabrögð á öllu land-
inu á timabilinu frá 1. janúar til 1.
april. Þar kemur I ljós, að heild-
arþorskaflinn er nokkru betri I ár
en I fyrra. Sömu sögu er að segja
um rækiuafla og hörpudisk. Eins
og kunnugt er, var loðnuaflinn
hins vegar nokkuð minni I ár.
Þorskaflinn janúar-marz varö i
ár samtals 112.607 lestir (bráða-
birgðatala),en var i fyrra 106.100
lestir. Þarna er átt við bæði báta-
afla og togaraafla. Aflinn er þó
nokkuð misjafn eftir landsfjórð-
ungum, t.d. var bátaaflinn i ár á
Austfjörðum 1.933 lestir, en var i
fyrra 2.466 lestir. A Hornafirði/
Stykkishólmi var aflinn nú 47.003
lestir, en var i fyrra 55.587 lestir.
A Vestfjörðum var bátaaflinn
11.096lestir (9.8111estir 1975) ogá
Norðurlandi 3.541 lest (3.826 lestir
1975). Allar eru þessar tölúr mið-
aðar viö fyrrnefnt timabil,
jan.-marz, bæði árin.
Aflamagn skuttogara sem
löndúðu innanlands var nokkuð
meira nú ai i fyrra, eða 43.476
lestir á móti 40.541 lest 1975, hins
vegar lönduðu siðutogarar aðeins
953 lestum innanlands á tímabil-
inu i ár, en 2.842 lestum I fyrra.
Þess ber auðvitað aö gæta, að
siðutogurunum hefur fækkað en
skuttogurunum fjölgað.
Um loðnuvertiðina hefur svo
mikið veriö ritað og rætt aö
undanförnu, að látið verður
nægja að segja hverjar tölurnar
voru um siöustu áramót: 331.000
lest i ár á móti 439.833 lestum
árið 1975.
Rækjuaflinn i ár er mun betri
en siðast liðið ár, eða samtals
3.079 lestir, en yar 2.149 lestir i
fyrra. Sömu sögu er að segja um
hörpudiskinn, aflinn i ár fyrstu
þrjá mánuði ársins var 443 lestir
á móti 303 lestum i fyrra.
Gsal-Reykjavik. — Mér finnst ó-
trúlegt annaö en aö viö fáum end-
anlegt svar frá brezku hljóm-
sveitinni Sailor einhvern næstu
daga, sagöi Hrafn Gunnlaugsson,
framkvæmdastjóri Listahátlöar
1976, þegar hann var inntur eftir
þvi, hvernig gengi aö útvega
popplistafólk á Listahátiöina.
Hrafn sagöi, aö Sailor heföi
fyrir nokkru gert tilboö, og þvi
hefði verið tekið. Hljómsveitin
hefði siðan dregið tilboöiö til baka
á þeirri forsendu, að það yröi
nánast góögerðarstarfsemi að
leika fyrir þá upphæð, sem til-
greind var i tilboðinu. Hljóm-
sveitin gerði siðan annað tilboð,
og Listahátiö sendi gagntilboð á
móti.
Það siðasta sem lréttist var það.
að hljómsveitinni fannst nauð-
Hljómsveitin
Sailor
synlegt að breyta einhverjum
atriðum tilboðsins frá Listahátið,
en siðan hefur ekkert frá þeim
hevrzt.
— Ef hljómsveitin hefði ákveð-
ið að hætta við ferðina til tslands,
hefði hún áreiðanlega tilkynnt
okkur það strax. Eg geri þvi ráð
fyrirað nú sé verið að kanna mál-
ið vandlega — og við heyrum frá
þeim á næstu dögum, sagði
Hrafn.
— Umboðsmenn bandarisku
hljómsveitarinnar Beach Boys
tóku vel I það að koma til tslands.
sagði Hrafn. En nú hefur hins
vegar komið á daginn, að hljóm-
leikafeið hljómsveitarinnar til
Evrópu verður siöla sumars. en
ekki á þeim tima sem Listahátið
stendur yfir.
Sem stendur er þvi Sailor lik-
legasta hljómsveitin á Listahátið.
en þessi hljómsveit er afar vinsæl
á tslandi um þessar mundir, og
hefur engin erlend hljómplata
selzt jafnvel hérlendis siðustu
mánuði og nýjasta platan þeirra.
..Trouble".
Sailor gæti komið til tslands 10.
júni, en Listahátið stendur sem
kunnugt er yfir á timabilinu frá
4,—16. júni.
' ----------------
Verzlanir opnar
til kl. 22 í kvöld
VERZLANIR verða opnar til
kl. 22.00 i kvöld, miðvikudag.
A skirdag og föstudaginn
langa eru allar verzlanir lok-
aðar. A laugardag verður
opið eins og venjulega á
laugardögum. en á mánu-
dag, 2. i páskum. verður lok-
að. A þriðjudag verða allar
verzlanir opnar eins og
venjulega.
V /