Tíminn - 06.05.1976, Side 3
Fimmtudagur 6. mal 1976.
TÍMINN
3
_ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
STOR KARFI FER MINNK- IHofronn
ANDI Á ÍSLANDSMIÐUM I«*n-
Rússar eru með verksmiðjuskip á Grænlandsmiðum |menn
og róta upp smókarfa, sem þeir nota í bræðslu 1 skoða
gébé—Rvik. — Karfi er ein af
þeim fisktegundum, sem áætlað
er að rannsaka nánar með tiliiti
til meiri veiða hér við land en ver-
ið hefur. Aðallega finnst karfi
vestan og suðvestan af landinu,
einnig suðaustan. — Yfirleitt er
hann nokkuð djúpt, sagði dr.
Jakob Magnússon, fiskifræðing-
ur, en algengast er að hann sé á
180-250 faðma dýpi, stundum
dýpra. Hann er fyrst og fremst
veiddur af stærri skipum, eða
togurum, en minni togbátar geta
þó veitt hann á vissum stöðum,
sagði hann. Fyrirhugað er að fara
i leiðangra til rannsóknar á karfa,
og er r.s. Bjarni Sæmundsson
SJ—Reykjavik. — A árinu 1975
voru veitt 379 lán úr Byggðasjóði,
að upphæð samtals 1.237,3 millj.
kr. Auk þess voru lánuð úr svo-
nefndum 10% sjóöi til nýsmíöi
fiskiskipa 46 lán að upphæð 366
millj. kr., þ.e.a.s. lán, sem nema
10% af smiðakostnaði fiskiskipa
innanlands. Ennfremur voru
samþykkt lán, fyrir tilstilli rikis-
stjórnarinnar, og i samvinnu við
rikisbankana og sjá varútvegs-
ráðuneytið, til þess að breyta
iausaskuidum fyrirtækja I sjávar
útvegi i löng lán. Urðu lánin alls
46 að fjárhæð 294,0 millj. króna.
A árinu voru lánaöar úr Fram-
kvæmdasjóði 4.407 millj. kr.
Þessar tölur koma fram I árs-
skýrslu Framkvæmdastofnunar
rikisins fyrir 1975, sem er nýkom-
in út. Skýrslan fjallar einkum um
starfsemi áætlanadeildar og
lánadeildar. Þá eru birtir árs-
reikningar Framkvæmdasjóðs
íslands og Byggðasjóðs, árs-
reikningar Framkvæmda-
stofnunar rikisins, svo ogskrá um
lánveitingar og styrki úr Fram-
kvæmdasjóði og Byggðasjóöi. I
skýrslunni eru einnig töflur um
þjóöarauð — framleiðslu, mann-
afla og fleira.
Stjórn Framkvæmdastofnunar-
innar samþykkti á árinu Austur-
landsáætlun fyrri hluta, og
Byggðaþróunaráætlun Norð-
ur-Þ i n ge yj ar sý s lu.
Stjórn Framkvæmdastofnunar-
innar hélt 15 fundi á árinu 1975.
Framkvæmdaráð hélt nær dag-
lega fundi og vikulega fasta fundi
reyndar nýkominn úr einum slík-
um, en leiðangursst jóri er
Vilhelmina Vilhelmsdóttir.
Dr. Jakob Magnússon, fiski-
fræðingur sagði, aö Bjarni
Sæmundsson hefði verið fyrir
sunnan land og suðvestur i hafi
við könnun á gotsvæðum karfans
og að ferðin hefði gengið vel, þvi
að leiðangurinn hefði verið farinn
á réttum tima, eða i byrjun gots-
ins. Sagöihann að erfitt hefði ver-
ið hingað til að greina á milli
tveggja tegunda karfa á gotsvæö-
um, en að það hefði tekizt i þetta
skipti.
Dr. Jakob sagöi, að karfa-
magnið hefði verið minnkandi á
með forstöðumönnum deilda.
Framkvæmdaráðsmenn, for-
stöðumenn deilda ogfleiri starfs-
menn sátu ráðstefnur og fundi
viðs vegar um landið, og höfðu
náið samband við landshlutasam-
tök sveitarfélaga. Þá var tekin
upp sú nýlunda að skipa starfs-
hópa starfsmanna stofnunarinnar
til að fjalla sérstaklega um at-
vinnuvandamál byggðarlaga, þar
sem bæta þarf aöstöðu til búsetu
og efla atvinnulifið.
undanförnum árum á stórum
karfa, en að mikið magn virtist
vera af smáum karfa, sérstak-
lega viö Austur-Grænland, en þar
hafa Islendingar stundað veiðar i
nokkrum mæli, eins og kunnugt
er. — Erfitt er að greina aldur
karfa,enhanner mjög hægvaxta,
sagði dr. Jakob.um 10-12 ára ald-
ur er hann að verða góður til
vinnslu.
Þá sagðist dr. Jakob vita til
þess, að Rússar væru með nokkur
verksmiðjuskip á karfamiðunum
við Austur-Grænland og veiddu
þeir karfann i bræðslu. — Þetta
veldur okkur miklum áhyggjum,
sagöi hann. Rússarnir róta smá-
karfanum upp þarna, en þessi
smákarfi er það, sem framtiðar-
veiðin á karfa hjá okkur byggist
á. Ekkikvaðstdr. Jakob vita, hve
mörg verksmiðjuskip Rússar
væru með, en þau væru nokkur
núna, og hefðu einnig verið þarna
s.l. haust.
Um rannsóknaleiöangra i
sumar, kvaðst dr. Jakob Magnús-
son litið geta sagt að svo stöddu,
þar sem i rauninni stæði allt og
félli með þvi hvort yrði af leigu á
skuttogara, sem nú er i athugun,
þvi eins og alþjóð veit er skut-
togarinn Baldur tekinn til ann-
arra nota en fiskirannsókna, eins
og upphaflega var áætlaö.
1 Karlsefni
= gébé—Rvik. — Enn hefur
= ekki verið endanlega ákveðið
= hvort togarinn Karlsefni
= verður leigður Haf-
H rannsóknastofnun til afnota.
5 Menn frá Hafrannsókna-
§ stofnun skoðuðu skipið i gær,
= og er nú beðið eftir skýrslu
H þeirra, sagði Þórður As-
= geirsson, skrifstofustjóri i
H sjávarútvegsráðuneytinu.
= Það raunverulega stendur
i eða fellur með þeirra skoð-
= un, hvort skipið verður tekið
= á leigu eða ekki. Ef gera þarf
= einhverjar stórvægilegar
= breytingar á skipinu, þannig
= að hægt verði að nota það
E sem rannsóknaskip, verður
= þó varla af leigunni, þvi að
1 þannig breytingar yrðu of
= kostnaðarsamar.
EÍ
= Hafrannsóknastofnunin er
= i mikilli þörf fyrir
S rannsóknaskip, þvi margir
= rannsóknaleiðangrar eru
= fyrirhugaðir i sumar á fisk-
= tegundum, sem litið hafa
E hingað til verið veiddar hér
= við land. Máli þessu verður
E þvi flýtt eins og hægt er, þvi
= að eins og allir vita, er fiski-
s skipaflotinn svo til verkefna-
= laus og þvi nauðsynlegt að
H eitthvað verði gert sem
| fyrst.
Hlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framkvæmdastofnunin:
6,3 MILLJARÐAR
í ÚTLÁN 1975
Sýnishornaveður
gébé—Rvik. — Veðrið I Reykjavlk I gær var sannkallaö „sýnis-
hornaveður” eins og erlendir ferðamenn, og reyndar tslendingar
sjálfir, nefna tftt veðurlag hér á landi. Ýmist var þétt hriðar-
mugga eöa glampandi sólskin. Fjögurra gráðu frost var I fyrri-
nótt.en þegar leið á daginn I gær fór veður hlýnandi og klukkan
sex í gærkvöldi var kominn 4 st. hiti.
— Veður fór almennt hlýnandi um land allt i gær, sagði Knútur
Knudsen, veðurfræðingur, en búizt er við fremur svölu veðri, en
frostlausu, fram á föstudag, sagði hann, og einnig má búast við
slydduéljum eða skúrum fram að þeim tima. Sennilega verður
þó þurrt á austanverðu landinu.
Menn eru almennt að undirbúa bifreiðar sinar fyrir sumarið,
og eru að setja sumarhjólbarðana undir. Þessa Timamynd tók
Gunnar i gær, þar sem menn unnu að þvi að setja sumarhjól-
barða undir bifreiðar sinar i hriðarmuggunni, og fannst sumum
það skritið að sjá þá taka naglahjólbarðana undan bifreiðunum,
þegar jörð var alhvit. En reglum verður að fylgja, hvað sem
veðurguðirnir gera.
* • -2. ' *
BROTTSIGLING TOGARANNA AÐEINS BRAGD
TIL AÐ FÁ AUKNA VERND OG SKAÐABÆTUR
OÓ—Reykjavik. — 1 brezku
sjónvarpsstöðinni Humbersite
var I gær viðtal við einn af
togaraskipstjórum þeim, er
sigldu af tslandsmiðum undir
miðnætti i fyrrinótt. Sagði skip-
stjórinn, að togararnir væru að
snúa við og ætluðu inn á veiði-
svæðin aftur, en hefðu ekki I
hyggju að fiska, enda væri það
þýðingarlaust meðan ekki væri
betri vemd en raun ber vitni.
Ætla togaraskipstjórarnir að
biða ákvörðunar brezku rfkis-
stjórnarinnar, sem væntanleg
eridagum það hvort farið veröi
að kröfum þeirra um bætur
fyrir veiðarfæratjón og að flota-
verndin verði aukin. Þessar
upplýsingar gaf Helgi Ágústs-
son i London i gær.
Hann sagði að fréttin um
brottför togaranna af miðunum
hafi ekki komið i morgunblöð-
unum, þar sem þau voru farin i
prentun er þeir sigldu áleiðis
heim. Aftur á móti var mikið
skrifað um för Hattersleys til
Briissel þar sem veriö var aö
ræða sameiginlega landhelgis-
stefnu Efnahagsbandalagsrikj-
anna, og hins vegar var skrifað
um fund Pearth, landbúnaðar-
og sjávarútvegsráðherra i
fyrradag, þar sem viðstaddir
voru Hattersley, Rodger
varnarmálaráðherra, og full-
trúar togaraeigenda, og sjó-
manna, þar sem rædd voru
vandræði togaraútgerðarinnar,
sérstaklega á íslandsmiðum. I
Financial Times birtist greinar-
flokkur um ástand brezka fisk-
iðnaðarins, þar sem vandamál-
in voru tiunduð og skýrt tekið
fram, að þorskastriðið væri að-
eins hluti af miklu stærra
vandamáli.
Austin Laing, framkvæmda-
stjóri samtaka togaraeigenda
sagði i gær, aö ekki væri um
neina uppgjöf að ræða þótt
togararnir hafi siglt af Islands-
miðum. t blöðum, sem komu út
um hádegi — og I útvarpinu —
var sagt að brottsiglingin væri
ekki annað en herbragð af hálfu
togaraskipstjóra til að leggja
áherzlu ákröfur sinarum aukna
vernd viö veiðarnar og að
veiðarfæratjón verði bætt. Meö
þessu hyggjast þeir þvinga
stjórnina til að verða við þess-
umkröfum. útvarpog sjónvarp
voru sammála um i fréttum sin-
um siðdegis, að þótt togararnir
sneru aftur til tslands mundu
þeir ekki hefja veiöar fyrr en
fyrir lægi loforð frá stjórninni
um að umbeðin vernd yrði veitt.
MUNU EKKI HEFJA VEIÐAR FYRR EN RÍKIS-
STJÓRNIN HEFUR GEFIÐ ÁKVEÐIN LOFORÐ
llllillllllllllllllllllllllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||lj|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||[||||||||||||||||||||||||||||||||i|||!||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||