Tíminn - 06.05.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 6. mai 1976.
leikfElag 2tl REYKIAVlKUR t&NÓÐLEIKHÚSiÐ 3*11-200
EQUUS CARMEN
i kvöld, uppselt föstudag kl. 20
sunnudag, uppselt mánudag kl. 20
SKJALDHAMRAR Siðasta sinn.
föstudag, uppselt, NATTBÓLID
þriðjudag kl. 20.30 75. sýning laugardag kl. 20
SAUMASTOFAN KARLINN A ÞAKINU
laugardag, uppselt sunnudag kl. 15
miðvikudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn
KOLRASSA FIMM KONUR
sunnudag kl. 15. — Allra sið- sunnudag kl. 20
asta sinn. Fáar sýningar eftir
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 Miðasalan 13.15—20. Simi 1-
til 20.30. Simi 1-66-20 1200
Skipstjóri óskast
ó nýjan skuttogara
sem gerður verður úr frá Húsavik. Skipið
mun verða tilbúið til veiða i júli n.k.
Upplýsingar gefur Tryggvi Finnsson,
Húsavik, simar (96)4-13-88 og 4-13-49.
n íbúðaldnasjóður
Seltjarnarness
Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúða-
lánasjóði Seltjarnarness.
Umsóknir skulu sendast bæjarskrifstofu
fyrir 1. júni nk.
Umsóknareyðublöð fást á bæjarskristof-
unni.
3*2-21-40
Rosemary's Baby
Ein frægasta hrollvekja
snillingsins Romans
Polanskis. Aðalhlutverk:
Mia Farrow.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9 mið-
vikudag, fimmtudag og
föstudag.
Háskólabió hefur ákveðiö að
endursýna 4 úrvalsmyndir I
röð, hver mynd verður að-
eins sýnd I 3 daga. Myndirn-
ar eru:
Rosemary's Baby
5., 6. og 7. mai.
The Carpetbaggers
sýnd 8., 9. og 11. mai.
Aðalhlutverk: Alan Ladd,
George Peppard.
Hörkutólið
True Grit
Aðalhlutverk: John Wayne
Sýnd 12., 13. og 14. mai.
Glugginn á
bakhliðinni
Reat window
Ein frægasta Hitchcock--
myndin.
Aðalhlutverk: James Stuart,
Grace Kelly.
Sýnd 15., 16. og 18. mai.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Menntamálaráðuneytið,
30. april 1976.
Lausar stöður
Tvær lektorsstöður við Kennaraháskóia tslands eru
lausar til umsóknar, önnur i stærðfræði, en hin I sögu,
og er áherzla iögð á góða þekkingu i sögu tsiands.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Auk fræðilegrar hæfni i viðkomandi kennslugreinum
er lögð áherzla á starfsreynslu umsækjenda og þekk-
ingu i kennslufræði greinanna.
Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um náms-
feril og störf, sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júni nk.
Sjávarútvegsráðuneytið
4. mai 1976.
Lausar stöður
Sjávarútvegsráöuneytið óskar að ráða 2 stúlkur
skrifstofustarfa 14 mánuði frá 1. júni eða fyrr.
Góð vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendi.st ráðuneytinu fyrir 14. mai nk.
Menntamálaráðuneytið
5. mai 1976.
Styrkir til hjúkrun-
arkennarandms
Menntamálaráðuneytið býður fram tvo námsstyrki,
hvorn að fjárhæð kr. 200.000, til hjúkrunarkennara-
náms erlendis, enda komi styrkþegar að námi loknu til
kennslu viö hjúrunarskóla hér á landi.
Umsóknarfrestur til 15. júni.
ÍSLKNZKUR TEXTI
ISLENZKUR TEXTI
Drottning í útiegð
The Abdication
Ahrifamikil og vel leikin, ný,
bandarisk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Liv UHmann,
Peter Finch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afhenti
Frakklands-
forseta
trúnaðarbréf
Hinn 28. aprll s.l. afhenti Einar
Benediktsson ambassador Valery
Giscard d’Estaing, forseta
Frakklands, trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra tslands I Frakk-
landi.
Augiýsið í
Tímanum
ROBCRTIWDFOHD FAY* DUNAMMV
CUW' ROBCirreON MAX von sydow
Gammurinná flótta
Æsispennandi og mögnuð ný
bandarisk litmynd um leyni-
þjónustu Bandarikjanna
CIA. Mynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45.
Ath. breytta sýningartima.
1-15-44
3*3-20-75
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR1' RANAVISION"
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles myndi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á Richter.
Leikstjóri: Mark Robson.
Kvikmyndahandrit: Georg
Fox og Mario P"zo (Guð
faðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner,
Gcorge Kennedy og Lorne
Green o.fl.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verð
Irafnarbíó
.3* 16-444
Afar fjörug og hörku-
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um mæðgur, sem
sannarlega kunna að bjarga
sér á allan hátt.
Angie Uickinson, William
Shatncr, Tom Skerritt.
ISLENZKUR TEXTI.
Rönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Fláklypa Grand Prix
Alfholl
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Framleiðandi og leikstjóri:
Ivo Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smá-
bænum Fláklypa (Alfhóll)
þar sem ýmsar skrýtnar
persónur búa. Meðal þeirra
er ökuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er böl-
sýn moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við
metaðsókn.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Ilækkað verð. Sama verð á
allar sýningar.
lonabíó
3*3-11-82
Uppvakningurinn
Sleeper
Sprenghlægileg, ný mynd
gerð af hinum frábæra grin-
ista Woody Allen.
Myndin fjallar um mann,
sem er vakinn upp eftir að
hafa legið frystur i 200 ár.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Diane Keaton.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11475
Farþeginn
Passenger
Viðfræg itölsk kvikmynd
gerð af snillingnum Michael-
angelo Antonioni.
Jack Nicholson, Maria
Schneider.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Hækkað vcrð.