Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. maí 1976 TIMINN J Eiríks Þorsteínssonar minnzt á Alþingi Fjölmenni tók á móti Tý Varöskipiö Týr kom til Heykjavikur kl. 14 á sunnudag, og fjölmenntu Reykvikingar niöur á bryggju til þess aö skoöa skemmdirnar á varöskipinu. Á myndinni má sjá þann hluta skipsins, sem freigátan Falmouth sigidi á tvisvar sinnum á fimmtudagskvöld, — og skemmdirnar, sem af þeim ásiglingum hlutust. Varöskipiö mun nú fara i slipp, þar sem nánari athugun fer fram á skemmdunum og viögerö á þeim. Timamynd: Gunnar Á fundi á Alþingi I gær minntist Ásgeir Bjarnason, forseti sam- einaös þings, Eiriks Þorsteins- sonar, fyrrv. alþingismanns. For- seti sameinaös þings sagöi: „Eiríkur Þorsteinsson, fyrr- verandi kaupfélagsstjóri og al- þingismaöur, andaöist hér I Reykjavlk síöastliöinn laugar- dag, 8. mal, 71 árs aö aldri. Eirlkur Þorsteinsson fæddist I Grófarseli I Jökulsárhllö 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, siöar öku- maöur á Seyöisfíröi "Olatsson bónda I Jórvlk I Hjaltastaöaþing- há Jónssonar og kona hans Jónina saumakona Arngrlmsdóttir, bónda aö Vifilsstööum I Hróars- tungu Eirikssonar. Grófarsel var lltil jörö, og hugðu foreldrar Eirlks, þegar fjölskyldan stækkaöi, á búferli til Vesturheims, þangaö sem móðurbræöur Eiriks höföu áöur flutzt og vegnaöi vel. Var Eirlki, sem þá var nokkurra mánaöa gamall, komiö I fóstur hjá móöur- bróöur sinum, Eirlki Arngrlms- syni, bónda aö Surtsstööum I Jökulsárhllð, dugandi bónda og völundi á tré og járn. Ekki varð af vesturför, fjölskyldan Ilentist á Seyöisfiröi, en Eirlkur ólst upp hjá fósturforeldrum á Surts- stööum. Hann stundaöi nám einn vetur I gagnfræðaskólanum á Akureyri, innritaöist slöan I eldri deild Samvinnuskólans haustiö 1927 og lauk samvinnuskólaprófi vorið 1928. Starfsmaöur Kaup- félags Langnesinga á Þórshöfn var hann á árunum 1928-1931. Hann veitti 1931-1932 forstöðu Kaupfélagi Grlmsnesinga aö Minni-Borg, sem þá var verið aö sameina Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Dýrfiröinga á Þingeyri var hann 1932-1960. og jafnframt fram- kvæmdastjóri útgeröarfélaga þar. Hann fluttist til Reykjavikur og var starísmaöur Sambands Is- lenzkra samvinnufélaga 1960- 1972. Vestra var hann um skeið formaöur skólanefndar Núps- skóla, og átti sæti I hreppsnefnd Þingeyrarhrepps, var oddviti 1946-1950. Hann var kjörinn al- þingismaöur Vestur-lsfiröinga viö aukakosningar 1952, og var þingmaður þeirra til vors 1959, sat á sjö þingum alls. Meginþáttur ævistarfs Eirfks Þorsteinssonar var unninn á Þingeyri viö Dýrafjörð. Þar tók hann á kreppuárunum viö stjórn kaupfélags, sem átt haföi I fjár- hagserfiðleikum um árabil. Kaupfélaginu stjórnaöi hann með gætni og tókst aö sneiöa hjá Eirlkur Þorsteinsson stóráföllum. Þegar batnaöi I ári, jukust umsvif kaupfélagsins undir styrkri stjórn Eiriks. Meö miklum myndarbrag risu þar ný hús yfir verzlun og vinnslu- stöövar landbúnaöar og sjávarút- vegs. Uröu framkvæmdir kaup- félagsins og stórhugur og hvatning kaupfélagsstjórans lyftistöng I framfarasókn byggöarlagsins til nýtingar á gæðum lands og sjávar. A Alþingi vann hann vel kjördæmi slnu til hagsbóta. Þar bjuggu menn viö erfiðar samgöngur, og þar lagöi hann fram liðstyrk sinn meö al- kunnum dugnaði og varö mjög mikiö ágengt. Eirlkur Þorsteinsson var aösópsmikill atorkumaöur, hvar sem hann lagði hönd aö verki. Hann var einaröur málafylgju- maður, sem meö harðfýlgi og dugnaöi varö frumkvööull margra umbóta, og Samvinnu- hreyfingunni helgaði hann fyrst og fremst ævistarf sitt. Ég vil biðja háttvirta alþingis- menn að minnast Eiriks Þor- steinssonar meö þvl aö rlsa úr sætum.” jSakadóms- (rannsókn § Tlmanum barst I gær eftir- = farandi frá saksóknara rlkis- = ins: 1 „Meö bréfi Kristjáns = Péturssonar deildarstjóra og |Hauks Guömundssonar = rannsóknarlögreglumanns, s dags. 27. f.m., er þess farið á = leit viö rikissaksóknara, aö = hann hlutist til um að = opinber rannsókn fari fram á ij réttmæti sakargifta á hendur 1 þeim ,um margskonar = alvarleg brot i opinberu = starfi, er varöar viö almenn = hegningarlög”, sem birtist I = grein í dagblaöinu Timanum i 14. f.m. (60. árg. 85. tbl.) j| undir heitinu „Dýrlingur og = James Bond íslands” og s auökennd er stöfunum S.P. = Meö bréfi dags. I dag, 10 || þ.m., hefur af ákæruvaldsins = hálfu veriö gerökrafa um aö § rannsókn fari fram I saka- = dómi Reykjavlkur um 1 sakare&ii þessi. = 1 fyrsta lagi veröi rannsak- jj aö ætlaö brot ábyrgöar- = manns dagblaösins Tlmans s gegn 108. gr. almennra hegn- = ingarlaganr. 19,1940 sbr. 16. 1 gr. og 15. gr. 2. mgr. laga nr. = 57, 1956 um prentrétt. j| 1 ööru lagi veröi rannsökuö = sannindi eöa ósannindi s þeirra aödróttana, sem fram = koma í fyrrnefndri blaöa- §j grein og varöaö gætu = deildarstjórann og rann- §= sóknarlögreglumanninn = refsiábyrgð samkvæmt 131. 1 gr. hegningarlaganna ef = sönnuö væru. i I þriöja lagi veröi rannsak- = aö, hvortþeir tveir félagar — §j annar eöa báöir — hafi viö = rannsókn mála tekið sér eitt- i hvertopinbertvald, sem þeir = ekki hafa, og þannig gerzt = brotlegir gegn 116 gr. = hegningarlaganna eöa mis- = notaö stööu sina og hallaö = réttindum einstakra manna = á þann veg aö varöi við 139 = gr. sömu laga. illilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Stjórn Vængja slítur samningum við flugmenn Mun halda rekstri félagsins ófram og veita þá þjónustu sem eigendur sjálfir geta annazt gébé Rvik — Stjórn Vængja h.f. hefur nú slitiö samningum viö flugmenn félagsins og munu þeir enga flugmenn ráöa. Sáttafundur haföi veriö boöaöur hjá sáttasemjara rikisins I gær- dag, og þar lagöi stjórn Vængja fram greinargerö þá, sem hér fer á eftir. Kemur þar m.a. i ljós, aö eigendur Vængja hyggj- ast halda áfram starfseminni, þó þeir neyöist til aö minnka viö sig. Tveir af eigendum flug- félagsins hafa fiugmanns- réttindi og munu þvi sjálfir halda uppi áætlunarflugi. Þá samþykkti stjórnin aö kanna möguleika á leigu eöa sölu á hluta af flugvélakosti félagsins, innanlands eöa utan. Ástæöuna fyrir samningsslitunum segir stjórn Vængja vera samninga- tilboð flugmannanna, sem hafa orðið óaögengilegri meö hverri vikunni sem liöur. Hér á eftir fer greinagerð sú, sem blaðinu barst frá stjórn Vængja h.f., en hún var gerö á stjórnar- fundi I félaginu þann 8. mai s.l.: I. 1. Langsamlega veigamesta ágreiningsatriðiö varöandi deilu Vængja viö flugmenn félagsins er sú krafa þeirra, aö kja rasam ningurinn veröi geröur viö Félag islenzkra atvinnuflugmanna, (F.t.A.)- Samninganefnd flugmanna Vængja hefur t.d. Itrekaö lýst þviyfir, aönánast ekkertberi á milli hvaövaröar kaup og kjör, eina hindrunin sé sú, er aö framan greinir, sbr. t.d. viðtal ómars Ólafssonar viö Þjóövilj- ann 5. mai s.l. 2. Ástæöan til tregðu stjórnar Vængja til að semja viö F.Í.A., var bjargföst vitneskja um óbilgirni og ósvifni félagsins sem samningsaöila, bæöi hvaö varöar kaup og önnur kjör, t.d. æviráöningu félagsmanna, sem mun vera einsdæmi þegar einkafyrirtæki eiga i hlut. A ö sjáifsögðu var viö þvl að búast, aö Vængjum myndi standa til boöa tiltölulega aðgengilegir samningar I fyrstu umferö, þ.e.a.s. á meðan veriö væri aö ánetja féiagiö. Hitt var svo jafnvist, aö fljótlega þar á eftir myndu Vængir veröa beitt- ir hinum alkunnu F.t.A. — aöferöum, þ.e.a.s. samskonar kverkatökum og þeir hafa beitt Loftleiöir og Flugfélag tslands, meö þeim árangri, aö meðlimir F.t.A. hafa fyrir löngu slitið sig úr öllu samhengi viö laiina- og lifskjör annarra þegna Islenzks þjóöfélags. Sem dæmi má nefna, aö mánaöarlaun meölima þessa undarlega verkalýösfélags, sem til skamms tlma hefir veriö lokaður klúbbur, og er ekki i A.S.Í., eru á biiinu frá 250.000.- kr. — 400.000.- kr. 3. t annan staöer ljóst, aö eftir inngöngu I F.t.A. sem óskipt félag, geta flugmenn Vængja meö engu móti ábyrgzt aö þeir hafi sföasta oröiö varöandi kröfugerö á hendur Vængjum. Samningsaöilar F.t.A. eru aö yfirgnæfandi hluta Loftleiöir og Flugfélag íslands, og Vængir eru I vissri samkeppni viö hiö slöarnefnda. F.t.A. hefur aö sjálfsögöu margfaldra hags- muna aö gæta varðandi samninga viö Flugfélagiö, samanboriö viö Vængi, og gætu þar hæglega skapazt hagsmunaárekstrar, þar sem Vængir stæöu mjög höllum fæti. Þaö skal þó skýrt tekiö fram, aö Flugfélag tslands og Loftleiöir hafa á engan hátt blandaö sér i yfirstandandi deilu, og i hvi- vetna komiö fram af fyllsta drengskap gagnvart Vængjum. 4. Nú er svo komiö, aö Vængir eru eina flugfélagiö, sem knýja á til beinna samninga viö F.t.A. Loftleiöaflugmenn hafa þegar samiö beint viö Loftleiöir, og fengu flugmenn Flugfélags tslands þar engum afkiptum viö komiö. Á sama hátt semja svo hinir slbamefndu beint viö sitt félag, án afskipta flugmanna Loftleiöa. Flugfélag Norðurlands, Flugstööin og Flugþjónusta Sverris Þóroddssonar hafa þegar samiö beint vib flugmenn sina, enda eru þeir ekki i F.t.Á. Allir munu samningar flug- manna þessara litlu félaga vera mun lakari en flugmönnum Vængja hafa staðið til boöa. II. 1. Á hluthafafundi I Vængjum 29. april s.l. var samþykkt aö beita öllum tiltækum rábum, til aö þjónusta félagsins viö lands- byggöina félli ekki niöur. t framhaidi af þessu lögöu svo flugmenn Vængja fram drög aö samningi 30. april s.l. Tillögur þessar fólu I sér verulegar kauphækkanir, miðaö viö þaö, sem áöur haföi gilt, styttingu vakttlma um 14%, lengingu orlofs á fullu kaupi, 6% greiöslu i Hfey rissjóö, 6 mánaöa veikindafri eftir 5 ára starf hjá félaginu, o.s.frv. 2. Hinn 4. mai samþykkti stjórn Vængja framangreint samningstilboö i öllum megin- atriöum, t.d. öll þau atriði, sem telin eru i II. 1., og ennfremur aö viöurkenna F.I.A., sem samn- ingsaðila. Æviráöningin var aö sjálfsögöu ekki samþykkt, né heidur þaö, aö mönnum utan F.t.Á. væri óheimilt aö fljúga vélum félags- ins þótt aöeins væri um undan- tekningartilvik aö ræöa, t.d. vegna veikindaforfalla fast- ráöinna starfsmanna félagsins. 3. Samninganefnd flugmanna vlsaöi nú málinu enn til sátta- semjara rlkisins. Á fundi meö honum 7. mai s.l. mættu þeir Hreinn Hauksson og Báröur Danielsson f.h. Vængja, en Vibar Hjálmtýsson, Ómar ólafsson, Skúli Magnússon, Kristján Egilsson og Frosti Bjarnason f.h. F.t.A. Hinir þrir slðastnefndu, eru aílir flugmenn hjá F.t. og er vand- séö, hvaöa erindi þeir áttu á fund þennan eftir alla svar- dagana um aö máliö væri i höndum flugmanna Vængja, þráttfyrir aöild þeirra aö F.t.A. A fundi þessum lögöu F.t.A. — menn fram ný samningsdrög, sem höföu aö geyma verulegar hækkanir frá fyrri tillögum þeirra, sem þó voru aðeins viku gamlar. III. 1. Meö hliösjón af framan- sögöu, þykir stjórn Vængja glögglega hafa komiö fram óbilgirni F.Í.A., og þaö jafnvel fyrr en við haföi veriö búizt, þar sem flugmenn Vængja voru látnir hækka kröfur sinar um leið og þeir héldu sig vera komna meö annan fótinn innfyrir tjaldskarir félagsins. 2. Stjórn Vængja hefir kannaö gaumgæfilega, aö rekstur félagsins getur meö engu móti staðið undir þeim kostnaöar- auka, sem leiöa af samnings- gerö miðaö viö núverandi aöstæöur. Stjórnin samþykkir þvi aö slita samningaviðræðum, enda veröa engir flugmenn ráönir til félagsins. 3. Stjórnin samþykkir aö halda uppi þeirri þjónustu, sem eigendur geta sjálfir annazt, en kanna möguleika á leigu eöa sölu á hluta af flugvélakosti félagsins, innanlands eöa er- lendis. Stjórn Vængja h.f. Hreinn Hauksson, Hafþór Helgason, Erling Jóhannesson, Úlfar Þóröarson og Báröur Danlelsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.