Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriöjudagur 11. mai 1976 ® ...breytingar væri gert ráö fyrir neinni bannlínu i löggjöfinni og gætu allir landshlutar og allar byggöirkomiö þarna til greina meö fyrirgreiöslu eftir þvi sem þörf krefur á hverjum tima. Það er aö minni hyggju þýöingarmikið, aö menn hafi þaö I huga aö byggðaröskun getur haldiö áfram I landinu og hún getur oröiö meö ýms- um hætti. Það er ekki alveg gefiö mál að hún verði meö sama hætti og veriö hefur und- anfarna áratugi. Ýmsar á- stæöur geta legiö til þess, svo sem framfarir á sviöi tækni og visinda, náttúruhamfarir o.fl., aö byggðaröskun veröi meö öörum hætti en sú, sem viö þekkjum af reynslu undanfar- andi áratuga, þótt liklegast sé að viö munum enn um sinn berjast við þann vanda. Þegar sett eru grundvallarlög um byggöamál þá er auövitaö nauösynlegt aö gera ráö fyrir þvi i slikri löggjöf að þörfin hverju sinni veröi ákvarðandi um þaö meö hverjum hætti fyrirgreiösla til einstakra byggöarlaga og einstakra landshluta verður háttað. Efling lánadeild- ar Þau meginverkefni lána- deildar að annast starfrækslu Framkv.sjóös og Byggða- sjóðs standa óhögguö, en lagt er til að sett veröi skýrari ákvæöi um meöferð árlegrar áætlunar um lánveitingar og fjármögnun Framkvæmda- sjóös og þá með hliðsjón af heildarlánsfjáráætlun sem tekin hefur veriö upp á vegum rikisstjórnarinnar. Segja má aö hér sé veriö aö lögfesta það fyrirkomulag, sem smátt og smátt hefur þróazt upp um meöferö fjáröflunar og út- lánaáætlanir Framkvæmda- sjóös. Auk þess sem gert er ráð fyrir að áætlun um starf- semi Framkvæmdasjóös á hverju ári verði samræmd heildarlánsfjáráætluninni áður en hún komi til endan- legrar afgreiðslu hjá stjórn Framkvæmdastofnunar ríkis- ins. Lögum samkvæmt er Framkvæmdasjóöi íslands ætlaö þaö hlutverk að veita lán til meiriháttar opinberra framkvæmda og fjárfest- ingarsjóða. Framkvæmda- sjóöur hefur veriö öflugur lánasjóöur sem á aö vera þungamiöjan i fjárfestingar- lánakerfinu. Eigið fjármagn Framkvæmdas jóös var upphaflega 22,1 millj. Banda- rikjadollara, sem svarar til 3991 millj. kr. miöaö við nú- verandi gengi. Eigiö fé Fram- kvæmdasjóös tslands er þvi nær þrisvar sinnum minna en þaö var viö stofnun sjóösins áriö 1953. Hins vegarvar eigiö fjármagn sjóösins við siöustu áramót aöeins 1349 millj. isl. kr., sem samsvarar 7,9 millj. dollara. Astæöan fyrir þvi, aö sjóðurinn hefur rýrnað aö verögildi er sú, aö lengi vel lánaöi hann eigið fé sitt ein- göngu i íslenzkum krónum. En þegar krónurnar voru greidd- ar til baka hafði veröbólgan rýrt verögildi þeirra til mikilla muna. Þetta er raunar skýrt dæmi um, hvemig verö- bólgan leikur fjármagn þjóðarinnar. Veröi hún viö lýöi nógu mikil og nægilega lengi hlýtur fjármagn þjóöarinnar að eyðast að mestu. Þegar menn eru aö gera ráöstafanir sem auka á verðbólgu, er veriö aö vega aö framtiöar- undirstööum þjóöfélagsins, — auk hins mikla rangiætis og röskunar sem fylgir veröbólg- unni. Hér er aöeins um aö ræða eitt dæmi þess, en þau eru mörg fleiri og býsna nær- tæk. Þó að Framkvæmdasjóð- ur sé ekki sérstaklega efldur með þessari löggjöf er þó nauðsyn á að efla eiginfjár- stöðu hans. Þaö má gerast meö tvennum hætti. Annars vegar að marka honum ákveðna tekjustofna og hins vegar aö láta Framkvæmda- sjóö annast miklu meira en gert hefur veriö lánveitingar til meiriháttar framkvæmda eins og raunar ber aö gera aö lögum. Lánsfjáráætlun rikis- stjórnarinnar Lagt er til aö gera þá breyt- ingu á löggjöfinni um Fram- kvæmdastofnun rikisins að fella niður úr 1. gr. laganna það ákvæöi að Framkvæmda- stofnunin hafi með höndum heildarstjórn fjárfestingar- mála. 1 staö þess er lögfest aö Framkvæmdastofnunin vinni i samvinnu við aðrar stofnanir aö þvi aö gera sérstaka láns- fjáráætlun rikisstjórnarinnar. 1 greinargerð fyrir frumvarp- inu er nánar greint frá fyrir- huguðum vinnubrögðum i þessum efnum. Ætlunin er aö skipa áfram samvinnunefnd eða samstarfsnefnd undir forystu fjármálaráöuneytisins sem vinni þetta verk. Aörir aöilar að þessari nefnd veröa Framkvæmdastofnunin, Þjóö- hagsstofnunin, Seölabankinn og e.t.v. fleiri aðilar. Orörétt segir svo i greinargerðinni: „Lánsfjáráætlun rikisstjórn- arinnar er nánast heildaryfir- lit yfir þróun lánamarkaö- arins innanlands og heildar- lántökur erlendis. Henni er ætlað aö vera stefnumarkandi um framkvæmdir og fram- kvæmdagetu þjóöarbúsins á hverjum tima.” Hér er komiö aö kjarna málsins. Heiidar- stjórn fjárfestingarmála fellst i gerö lánsfjáráætlunarinnar, sem rikisstjórnin I heild verö- ur aö samþykkja áöur en hún öðlast gildi. Þingmannanefndin, sem fjallaöi um endurskoðun lag- anna um Framkvæmdastofn- unina, sem ég átti sæti I, geröi upphaflega ráö fyrir þvi, að samin væri sérstök áætiun um fjárfestingu og þróun, þ.e.a.s. fjárfestingaráætlun, sem næöi bæöi yfir fjárfestingu hins opinbera og einkaaðila. Enn- fremur yröi svo gerö lánsfjár- áætlun til þess aö fjármagna fjárfestingaráætlunina. Nú hefur veriö horfiö aö þvi raöi aö gera lánsfjáráætlun, sem væri stefnumarkandi um framkvæmdir og fram- kvæmdagetu þjóöarbúsins á hverjum tlma. Af þessu er þvi ljóst að lánsfjáráætluninni er ætlaö að vera heildarfjár- festingaráætlun. Og hugsunin, sem aö baki býr er I fyrsta lagi aö byggja á skynsamlegri fjármögnun og i' annan staö aö ráöast ekki i meiri fjár- festingu á hverjum tima en framkvæmdageta þjóöarbús- ins leyfir. 1 þriðja lagi er áætl- ununinni ætlaö aö stuöla að þvi aö tryggja heilbrigöa fram- vindu efnahagsmála. Meö gerö og samþykkt láns- fjáráætlunar hefur rikis- stjórnin betri heildaryfirsýn yfir þróun lánastarfseminnar og heildarframkvæmdir landsmanna á hverju ári. Skynsamlegt væri, að frum- varp aö lánsfjáráætlun gæti legiö á boröi ráöherra aö loknu sumarleyfi. Rikisstjórnin gæti þá tekið lokaákvarðanir um endanlega gerö áætlunarinn- ar, og lagt þær fyrir Alþingi með fjárlagafrumvarpi. A þennan hátt ætti aö liggja fyrir þingmönnum heildarmynd af fjárlögum rikisins og fjár- festingar og fjárfestingar- og fjármögnunaráformum næsta árs. Nokkrar fleiri smávægileg- ar breytingar á lögum um Framkvæmdastofnun rikisins er að finna i þvi stjórnarfrum- varpi, sem ég hef hér verið að ræða um. Ekki er ástæöa til að gera þær sérstaklega að umræðuefni. o Víkingar rifnaði upp tognun, sem hefur verið að angra mig að undanförnu, sagði Stefán, eftir að hann hafði yfirgefið völlinn, þegar 25 minútur voru til leiksloka. Vikingar voru mun ákvaðnari og friskari en Valsmenn i gær- kvöldi — þeir náðu fljótlega tök- um á leiknum, sem þeir héldu út leikinn.Valsmenn voru fyrritil að skora — Ingi Björn Albertsson skoraöi markið. Vikingar jöfn- uðu — það var Eirikur Þorsteins- son, sem skoraði markið — úr vitaspyrnu, en vitaspyrnudómur- inn var mjög umdeildur. Vita- spyrnan var dæmd á Grim Sæ- mundssan fyrir aö bregða Óskari Tómassyni. Eins og fyrr segir, þá voru Vikingar betri aðilinn i leiknum — léku góöa knattspyrnu og voru ákveðnir. Þeir eru vel aö sigrinum komnir — iþróttasiöan óskar þeim til hamingju með Reykjavikurmeistaratitilinn. _________ — SOS O Landsliðsnefnd sinnum i viku. Bandarikjaferbin er fyrsti liöurinn I undirbúningi fyrir undankeppni HM-keppn- innar, sagði Birgir. Þess má geta, aö landsliöið, sem byggt verður upp fyrir HM- keppnina, verður væntanlega ein- göngu skipaö leikmönnum, sem leika hér heima. Þeir leikmenn, sem leika I V-Þýzkalandi og Sviþjóö, koma þá ekki til greina i liöið. 1 sambandi viö uppbygging- una á landsliöinu er fyrirhugaö aö landsliöið hafi algjöran forgang — veröi númer 1, en félagsliöin komi siöan nr. 2. — SOS Blik er komið út BLIK, ársrit Vestmannaeyja 1976, er komiö út, og er þetta 32. árgangur ritsins. Þorsteinn Þ. Viglundsson ber ritiö uppi, eins og jafnan áöur, og hann er útgefandi þess. Af efni þess má nefna: Minnisstæb prestshjón aö Ofan- leiti, Samvinnusamtökin i Vest- mannaeyjum (þaö er framhald frá 1974), Atorku- og gæðakonu minnzt i tilefni kvennaárs 1975, Minjaskrá Byggöasafns Vest- mannaeyja (framhald frá 1972 og 1973) o.fl., o.fl. Ekki má heldur gleyma „Bréfi til vinar mins og frænda,” sem Þorsteinn Þ. Vig- lundsson skrifar, og rekur þar einn þátt ævi sinnar. Fjölmargar myndir eru i ritinu, það er prentaö á góöan pappir og er hiö vandaðasta að öllum frá- gangi. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framlciöslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1976, svo og nýálögöun viö- bótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoöunargjöldum af skipum fyrir áriö 1976, skoöunargjaldi og vátryggingaiö- gjaldi ökumanna fyrir áriö 1976, gjaidföllnum þunga- skatti af disilbifreiöum samkvæmt ökumælum, almenn- um og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóös- gjöldum, svo og tryggingaiögjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöídum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 6. mai 1976. TILBOÐ Tilboð óskast I lögn Skammadalsæöar fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu^ Tilboðin veröa opnuö á sama stað, föstudaginn 28. mai kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 KONI höggdeyfar Vorum að fó höggdeyfa í Mazda 818 Pantanir óskast vitjað sem fyrst T ARAAULA 7 - SIMI 84450 vönduð ■ n vonav UK falleg PÓSTSENDU M magnns asmunosson úra- og skartgripaverzlun Sími 1-78-84 • Ingólfsstræti 3 Sendum í póstkröfu SERSTAKT TILBOÐ BOSCH HJÓLSÖG 7 1/2" HD 1150 WÖTT Ætti að kosta kr. 42.100 En kostar kr. 32.700 Sfyzdman Lf Reykjavík — Akureyri og í verzlunum víða um landið TM200 án minnis KR. 5.015 BÓRP SlMI 01500 Abmúlah TI-1250 Með minni Verð- LÆKKUN Texos Instruments RAFREIKNAR Land/Rover dieselvél til sölu. Á sama stað óskast 8 cyl. vél. —• Upplýsingar í síma (91) 4-37-60. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á hótelum og stofnunum út um allt land. Málum og gerum við hús. Vanir menn. Upplýsingar í síma 26097 eftir kl. 7 á kvöld- in. Félags- lundur Gaulverjabæ S.l. f östudagskvöld tapaðist í Félagslundi taska (flauels) með ökuskirteini ásamt fleira. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 1-16-60 á timanum 9-6.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.