Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 24
brnado þeytidreifarinn góö vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guöbjörn Guðjánsson Heildverzlun Siöumúla 22 Simar 85694 & 85295 Saltsteinar fyrir hesta, sauðfé og nautgripi blár ROCKIE hvitur KNZ rauður KNZ SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD ^ i VV'4 Gólf-og Veggfiísar Nýborg Ármúla 23 - Sími 86755 Skógareldar og jarð- sprengjur Reuter, Hannover. — Sólarhiti varð til þess t gær að kveikja i skóglendi á landamærum Vestur- og Austur-Þýzkalands, nálægt Helmstedt, og sprungu þar meðal annars þrjátiu og sjö jarösprengjur að þvi er landamæralögreglan i V-Þýzkalandi skýrði frá. Sprengjunum höfðu Austur-Þjóöverjar komið fyrir til þess aö koma i veg fyrir flótta yfir til V-Þýzka- lands. A-Þýzkir landamæra- veröir börðust við eldinn i nokkrar klukkustundir, áður en þeim tókst að ráöa niöur- lögum hans. Skyndileg hitabylgja, sem kom I kjölfar þriggja mánaða þurrka, er talin orsök eldanna. Kynvilluósakanir á Thorpe hinn brezka höfðu sín óhrif: Segir af sér formennskunni NTB/REUTER, London. — Jeremy Thorpe sagöi i gær af sér embætti sem leiðtogi Frjálslynda flokksins i Bretlandi. Talið er að hann hafi gert það vegna sivax- andi þrýstings frá flokksbræðrum sinum um aö hann annað hvort segði af sér, vegna ásakana sem hafa boriztum að hann væri kyn- villtur. Um miðjan marzmánuð slðast- liðinn, virtist Thorpe hafa meö öllu hreinsað sig af grunsemdum þeim sem yfirlýsingar Normat Scott, fyrrverandi ljósmynda- fyrirsætu, höföu vakið. En Scott, sem er karlmaöur, hélt þvi fram að Thorpe hefði átt I kynferðis- sambandi við sig. Siöustu daga hafa grunsemdir þessar þó fengiö nýjan byr undir báða vængi og hafa nú loks neytt Thorpe til afsagnar. Thorpe hefur staðfastlega neitað ásökunum um kynvillu og nú um helgina lagði hann fram bréf sem hann skrifaði Scott árin 1961 og 1962, til að reyna stöðva oröróm þennan. 1 afsagnarbréfi sinu talar Thorpe um „niöurlægingar- herferð sem hann hafi þolaö I þrjá mánuöi”. Segir hann þar einnig að fólk megi ekki láta þetta koma niður á Frjálslynda flokknum sem slikum, þar sem þvl sé einvörðungu beint að sér sjálfum. Þrýstingur á Thorpe með að segja af sér jókst töluvert þegar I ljós kom að Frjálslyndi flokkur- inn hafði tapað fylgi nokkuð i bæja- og sveitastjórnakosningum sem fram fóru I Englandi og Wales I siöustu viku og jafnvel þeir flokksbræðra Thorpe, sem sannfæröir eru um að orðrómur- inn er rangur, töldu að hann skaðaði flokkinn mjög. í afsagnarbréfi sinu segir Thorpe meðal annars: — Hluti af pressunni hefur snúiö ásökunum þessum upp i einskonar noma- veiðar og þaö bendir ekkert til þess að lát veröi á þvi —. Frjálslyndi flokkurinn er meö minnstu flokkum I Bretlandi og hefúr veriö valdalitill siðan á fyrstu tveim áratugum þessarar aldar. Hann hefur þrettán þing- menn af 635 I neðri deild brezka þingsins, en i kosningunum i október 1974 fékk hann rúmlega átján prósetn atkvæða. Um tima vonuðust flokks- bræður Thorpe til þess að honum myndi takast að vinna upp fylgi flokksins, ensú von er nú orðin aö engu oghefur raunar um nokkurt árabil verið litil. Jeremy Thorpe hefur gegnt embætti flokksformanns Frjáls- lyndra um tiu ára skeið. Ný sókn hægri manna í Líbanon: Skæruliðar óræðir í afstöðu sinni Reuter, Beirút. — Herménn hægrisinnaöra i Libanon sóttu i gær fram i tilraun til aö ná á sitt vald lykilstöðu i fjallaskaröi fyrir austan Beirút og drógu með þvi fjölda manna úr röðum beggja deiluaðila inn i hernaöarleg átök að nýju. Bardagarnir I hæöunum fyrir austan Beirút hafa endanlega gert að engu vonir um aö kosning nýs forseta fyrir landið á laugar- daginn i fyrri viku gæti stöövað borgarastyrjöldina, sem nú hefur staöið um þrettán mánaða skeiö i landinu. Vopnaðar sveitir hægrimanna, sem styrktar eru hópum andófs- manna úr her landsins, logðu megináherzlu á það I gær, að ná á sitt vald tveim bæjum, Mtein og Aintoura, sem vinstrimenn náöu á sitt vald I fyrri átökum. Taliö er aö með þvi vilji hægri- menn reyna aö opna sér birgöa- flutningaleiðtil Zahle, en eini not- hæfi vegurinn þangað, frá svæð- um þeim sem hægrisinnar hafa á valdi sinu, liggur einmitt um Ain- toura. 1 gær fluttu vinstrimenn liðs- auka eftir þeim vegi til Aintoura, enbærinn var lagöur i eyði þegar þeir náðu honum á sitt vald þann 2. april siðast liðinn. Palestinskir skæruliðar, sem staösettir eru I Libanon, sendu i gær frá sér viövörun, þar sem þeir sögðust gripa til refsiaögerða gegn hægrimönnum, ef þeir halda sókn sinni áfram. Er talið að viö- vörun þessi þýöi að skæruliöarnir séu nú reiöubúnir til að veita vinstrimönnum algeran stuðning og liöveizlu. Meðal liösaukans sem fluttur var til Aintoura i gær, voru skæruliðar, sem tilheyra Fatah-samtökunum, en þau eru stærstu samtök Palestinu-skæru- liða. Margir skæruliðanna eiga þó erfitt með að gera það upp við sig hvort þeiri eigi að styöja vinstri- menn eða hlýöa Sýrlendingum og reyna allt til að koma á vopnahléi milli deiluaðila. Ein fylking þeirra, Saiga.sem fylgir Sýrlend- ingum að málum og tekur fyrir- skipanir sinar beint frá Damask- us, er upp á kant við vinstrimenn og þær sveitir skæruliða sem gagnrýna stefnu Sýrlands i Libanon. Spónn: Enn breytt bil milli stjórnar og andstöðu ) D n mnlnmn Uorlrfnll í\tS 1 VtA itnn I fT <nn U nf 6 nffm Reuter, Pamplona. Verkföll og ' mótmæli brutust út I Navarre i gær, I mótmælaskyni við skotárás á fund, sem stuðningsmenn Carlosar Hugó prins héldu i fjallshlið nálægt þar, en I skot- árásinni lét einn maður lifið og þrir særöust Verelanir og verksmiðjur i borginni Estrella, sem er við rætur Monte Jurra, voru | lokaöar I gær og um tvö þúsund mótmælendur gengu þögulir um götur hennar. Talsmenn þeirra sem héldu fundinn hafa haldið þvi fram, að þeir gerðu skotárásina, hafi \ notið verndar lögreglunnar, og hafi þeir fengið að skjóta á mannfjöldann aö vild sinni. Þá var I gær haft eftir leiðtoga sósialdemókrata, Antonio Garcia Lopez, að einhver hers- höfðingja landsins ætti að taka að sér embætti forsætis'ráðherra I næstu rikisstjórn landsins. — Það er enginn borgari, enginn fyrrverandi ráðherra úr stjóm Francos og enginn félagi I stjórnarandstöðunni, sem hefur nægilegt siðferðisþrek og sið- ferðisvald til aö verða leiötogi raunverulegrar lýðræðis- stjórnar, sagði hann I viðtali við dagblaðiö Hoja Del Lunes. Hann sagði enn fremur að hik og varfærni Arias Navarro for- sætisráðherra hefði neyttCarlos konung til að taka verk hans að sér. Bandaríkjamenn Idta ekki segjast í leyniþjónustumdlum: Mæla gegn þingeftirliti ó njósnir Þrdtt fyrir endurtekna misnotkun valds Júmbóþota fórst nærri Huete á Spáni Reuter, Huete. — Björgunar- menn fundu I gær ellefu lik I flaki Boeing 747 þotunnar frá iranskaflughernum.sem fórst nálægt Huete á Spáni á sunnu- dag, en með henni fórust alls sautján manns. Fjórir Bandarikjamenn I þjónustu Boeing og tvær eigin- konur yfirmanna úr iranska hernum voru meðal hinna látnu. Talsmaður Iranska sendi- ráðsins á Spáni sagði I gær, aö Júmbóþotan hefði sprungið I loft upp, eftir að hún hrapaði niöur á hveitiakur skammt frá Húete. Hlutar af vélinni voru dreifðir yfir þriggja kilómetra svæði. Fólk sem varð vitni aö slys- inu sagði, að vélin hefði flo6ið mjög lágt, og að þaö hefði séð eldtungur út frá einum af fjór- um hreyflum vélarinnar áöur en hún hrapaði. Leitarmenn fundu I gær „svarta boxiö” sem inni- heldur seguibandsspólur með öllum flugupplýsingum vél- arinnar fyrir slysið. Það fannst i stéli vélarinnar, um kilómetra frá stjórnklefa hennar og meginhluta skrokksins. Talsmaöur iranska sendi- ráðsins sagði, aö vélin heföi ekki verið með nein vopn innanborðs, en hugsanlega hefði farmur hennar inni- HtltöSHORNA - ÁIVIILLI haldið varahluti sem hefðu átt að fara ti) Bandarikjanna. Þetta er i annað sinn sem Júmbóþota ferst siðan þær voru teknar I notkun árið 1970. en i fyrra slysinu fórust fimmtiu og niu manns. Heróinsala Reuter, London. — Fjórir menn voru I gær úrskurðaðir i viku gæzluvarðhald, vegna rannsókna á grunsemdum um innflutning á kinversku her- óini til Bretiands. Mennirnir fjórir, sem eru fyrir rétti i Marylebone-rétti i miðborg London, eru á aldrin- um 25-30 ára, einn þeirra frá Möltu, annar kinverskur, en tveir frá Malasiu. Þeir voru handteknir i skyndiárás lögreglu á Ibúð þeirra á sunnudag, en taiið er að þeir hafi ætlað að dreifa heróini fyrir um hálfa aðra milijón sterlingspunda I London, eöa um tæplega fimm hundruð milljónir islenzkra króna. Mannfjölgun i Asiu Reuter, Hobart.— Mannfjöldi i Asiu mun tvöfaldast á næstu þrjátiuárum,efekki kemur til eitthvert stórvægilegt óhapp, náttúruhamfarir, styrjaldir, eða annað, eftir þvi sem prófessor W.D. Borrie, Reuter, Washington.— Þrátt fyr- ir uppljóstranir þær, sem gerðar hafa verið undanfama mánuði á misnotkun bandariskra leyni- þjónustustofnanna á valdi sinu, mættu tillögur um strangara eftirlit meðstörfum þeirra ákafri andstöðu ihaldssamra þing- manna i öldungadeild bandariska þingsins i gær. Mike Mansfield, leiðtogi demó- krata, sem er fylgjandi tillögum þessum, sagði I gær, að hann væri ekki bjartsýnn á að þær næðu fram aðganga I öldungadeildinni. — Ég óttast niöurstööuna, þvi þessi gamla varðsveit hefur eng- an áhuga á að breyta þvi kerfi, sem nú rikir, sagöi hann. A næstu dögum mun öldunga- deildin ræða breytingar þessar, sem em nokkuð miklar og fela I sér mjög aukiö eftirlit og stjórn þingsins á störfum leyniþjónustu- stofnana. Tillögur þessar eru lagðar fram af þingnefnd, sem hefur haft málefni stofnana þess- ara til athugunar, um fimmtán mánaða skeið. Sams konar nefnd starfaði á vegum fulltrúadeildar þingsins, entillögur hennar hafa nú staðið i þinginu um nokkurra mánaða skeið. Ihaldssamir þingmenn og jafn- vel nokkrir hinna frjálslyndari, hika við að greiða breytingum þessum atkvæöi sitt, þar sem þeir óttast ásakanir um að hafa veikt stöðu þeirra njósnastofnana, sem um ræðir. öldungadeildarnefndin, sem starfaði undir forystu Frank Church, afhenti I siðustu viku fyrstu tvo hluta skýrslu sinnar og hluta af endanlegri skýrslu, þar sem skjalfest er útbreidd mis- notkun leyniþjónustustofnana á valdi sinu. Þrátt fyrir uppljóstranir þessar hafa ihaldssamir þingmenn nú komið á kné öllum hugmyndum um valdamikla þingnefnd, sem hefði yfirumsjón meö störfum leyniþjónustustofnana. 1 staðinn var lögð fram tillaga um nýja nefnd san skila myndi áliti 1977. ástraiskur visindamaður segir. Telur hann raunar, að ekk- ert geti komið i veg fyrir þessa fjölgun, nema styrjaidir eöa aðrar ófarir af manna hönd- um. Fékk — en fékk þó ekki Rcuter, Perth. — Dómstóll i 'Astralfu dæmdi I gær nunnu nokkurri skaðabætur, sem nárnu um luttugu milljónum islenzkra króna, vegna bif- reiðaslyss sem hún varð fyrir. Nunnan gat þó ekki tekið við peningum þessum, vegna fá- tæktarheits, sem hún hafði unnið. Nunnan, systir Monica Foster, sem er kennari varð örkumla eftir bifreiöaslys, sem hún ienti i fyrir sjö árum. Hún hefur ákveðið að fá sér umboðsmann, sem mun koma íjármunum þessum i lóg á ein- hvern máta. Þýðari gangur - Sneggra viðbragð - Betri vinnsla Lumenítio Þessi viðurkenning er aöeins veitt einum aðila ár hvert fyrir Iramúrskarandi taekni- ný|ur*g. Platinulausa transistorkveikjan er eina raunhæfa endurbótin á kveikjukerfinu SPARAR BENZÍN og reksturkostnai Einkaumboö á Islandi: HABERG hS SkeiSunní 3e*Siml 3*33*45

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.