Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 4
TÍMINN Þriöjudagur 11. mai 1976 Gömul og veik og lifir í endur minningunum Menn eiga vist ekki eftir aö sjá hertogynjuna af Windsor stiga dans i næturkliíbbi, rétt eins og hún gerði þegar meöfylgjandi mynd var tekin af henni. Nú er hertogynjan oröin áttræö, og er bæöi gömul og þreytt. Hún býr um þessar mundir I Boulogne, sem erréttfyrir utan Paris. Þar haföi hún áöur búiö i mörg ár meö hertoganum af Windsor, manni sinum. Hún situr i svefii- herbergi hans daginn út og dag- inn inn, og reynir aö láta timann liöa, þött henni veitist þaö heldurerfitt. Hún er farin aö sjá illa, og hún hefur miklar fjár- hagsáyggjur, en þaö eina sem hún á eftir, eru hundarnir hennar — og endurminning- arnar. Nú eru þrjú ár liöin siöan hertoginn dó, en kona hans hef- ur ekki náö sér eftir missinn. Þaö er aöeins einn maöur, sem heimsækir hana, fyrir utan lækninn hennar. Þessi maöur er Edouard, hárgreiöslumeistar- inn hennar. Hann kemur á hverjum morgni til þess aö ★ ★ ★ Gorbo varð fyrir vonbrigðum Bandariskt timarit birti nýlega myndir af Gretu Garbo, og var hún heldur en ekki óhress, þegar hún sá myndirnar, aö þvi ersegir 1 Newsweek. Myndirnar voru teknar til einkanota i sjötugsafmæli hennar, og þaö var vinkona hennar Kerstin Bernadotte.sem tók þær, eöa lét taka þær. Siöan mun hún hafa gefiö blaöinu leyfi til þess aö birta þær, og þykir Gretu nú sem vinkona hennar hafi heldur en ekki svikiö hana, þar sem hún hefur ekki veriö neitt sér- lega ginnkeypt fyrir þvl, aö láta birta af sér myndir. Einnig má reikna meö aö eftir þvi sem ald- urinn færist yfir þessa fyrrum þekktu leikkonu, þá vilji hún enn siöur láta birta af sér myndir, heldur en fyrr, þegar hún var þó enn ung og glæsileg. Hér sjáiö þiö myndir af Gretu og Kerstin. leggja og greiöa hár hennar. Hertogynjan vill nefnilega endi- lega lita jafnvel út nú eins og hún hefur alla tiö gert, enda þótt hún hafi engan til þess að halda sér til fyrir lengur. r Elskhuginn orðinn þreyttur Nú er hinn ungi elskhugi Mar- grétar Bretaprinsessu oröinn þreyttur á henni, aö þvi er sagt er. Hann heitir Roddy Llewellyn og er 28 ára gamall. Hann hefur meira aö segja gengiö svo langt, aö biöja Elizabeth drottningu afsökunar á þvi, að hann skuli hafa gert henni erfitt fyrir meö þvi aö fara aö búa meö prins- essunni systur hennar á eynni Moustique. Þessi afsökunar- beiðni er enn eitt reiöarslagiö, sem duniö hefur yfir konungs- fjölskylduna brezku, þvi aö meö henni er opinberlega staöfest, aö prinsessan hafi átt vingott viö þennan unga mann. Hann var gestur prinsessunnar á eyj- unni, og hún er ekki barnung lengur, hvorki meira né minna en 17 árum eldri en pilturinn Þau Tony og Marjrét voru bú- in aö reyna aö fá leyfi til þess að skilja Iniu ár, svo Roddy er ekki orsökin aö skilnaöi þeirra, þótt margir hafi viljað halda þvi fram. Það, sem mönnum finnst þó verst viö þetta mál, er þaö, aö Roddy er oröinn þreyttur á prinsessunni, og þykist nú hætta aö hafa samband viö hana af eintómri tillitssemi viö drottn- inguna systur hennar. Þú hefur þó einu sinni sagt satt. Þetta er áreiöanlega meira en fimm stjörnu hótel, ef dæma má af útsýninu. Mikiö ertu þreytuleg. Viltu ekki ná I annaö glas handa mér. DENNI DÆMALAUSI Ég ætla bara aö vera úti svolitla stund. Mig langar til þess aö finna vorregniö falla á mig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.