Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 2
TÍMINN Þriöjudagur 18. mai 1976 Reykjavíkurhöfn: Skipakomur til Reykjavíkur- hafnar jafnar tvö ár í röð — heildar vöru- og aflamagn fór minnkandi Borgarfjarðarbrúin: Steypa í fyrstu stólpana í júni FB-Reykjavik. Brúarsmlðin viö Borgarfjörö gengur mjög vel um þessar mundir, aö sögn Jónasar Gislasonar brúar- smiös. Hann sagöi, aö fyrsta steypan myndi sennilega fara i brúarstólpamótin fyrri hiuta júnimánaöar, en nú væri verið aö vinna viö aö setja niöur verk- palla viö tvo fyrstu stólpana. Búiö er að reka niður burðar- staura fyrir fyrsta stólpanum, og verið er að grafa fyrir þeim næsta. Mótin fyrir stólpana eru smiðuð uppi á landi, en þeim verður fleytt út, eftir að lokið hefur verið viðað koma burðar- staurunum fyrir. t vetur var mikið unnið að undirbúningi brúarsmíðarinnar uppi á landi, þannig að verkið gæti gengið mun hraðar i sum- ar. Stólparnir verða fjórtán talsins yfir fjörðinn, en ekki verður lokið við þá alla á þessu sumri, að þvi er Jónas taldi. Hann sagði ennfremur, að um 45 verkamenn ynnu nú við brú- arsmíðina, auk tæknimanna, og væri alla jafnan unninn venju- legur timi og ekki unniö um helgar. Vel hefur viðrað til brúar- smiðarinnar frá þvi um páska, svo ekki hefur veðrátta tafið verkið. FB-Reykjavik. AUs komu 3392 skip til Reykjavikurhafnar áriö 1975, og eru þaö jafnmörg skip og áriö áöur. Hins vegar er rúm- lestataia skipanna 8.4% meiri en áriö 1974. Flutningsskipum frá út- lönduni fækkaöi, en komum skipa af ströndinni fjölgaöi. islenzk skip, sem til Reykjavikur komu, voru 94%, en ef litiö var á stærö skipanna, þá voru islenzku skipin aöeins 67.9%. Flest erlend skip voru rúss- nesk, eða 60af 205 skipum alls, en til Reykjavilcur komu skip af 21 þjóðerni. Vestur-þýzk skip komu 32sinnum, norsk 21 sinni,brezk 20 sinnum og dönsk 17 sinnum. Af þeim 3392 skipum, sem til Reykjavikur komu, voru 1225 fiskiskip, og 91 erlent rannsókna- skip, herskip eöa skemmtiferöa- skip. Heildar vöru- og aflamagn sem um höfnina fór á árinu 1975 nam 1.405.122 tonnum og er það 7,3% minnkun frá fyrra ári. Vörur til hafnarinnar minnkuðu um rúm 13%, en vörumagn frá höfninni um 15%. Afli lagður á land minnkaði um tæp 30%, en stein- efni lögö á land jukust um rúm 16%. Með ferjuskipinu Akraborg voru fluttar 19.532 bifreiöar. Gámaflutningur um höfnina jókst litið eitt og var heildarfjöldi gáma, sem um höfnina fór rúm- lega 20.000 einingar. Rannsókanráð ríkisins: Vill fá sérfræðing til hafísarannsókna í FB-Reykjavik. 1 tillögum Rann- sóknaráös rikisins um fjárveit- ingar, sem teknar veröa fyrir á þessu Alþingi, er meöal annars fjárlagatiilaga, er gerir ráö fyrir einum sérfræöingi starfandi aö hafisrannsóknum á Veöurstofu tslands. Tiilaga þessi er fram komin m.a. vegna þess aöiaprtl á siöasta ári skilaöi nefnd er skipuö 100 hross til Svíþjóðar S.J. R vikA þessu ári er heimilt að flytja inn tollfrjálst til Sviþjóöar 100 Islenzka hesta aö þviersegir i fréttabréfi frá Upplýsingaþjón- ustu landbúnaöarins. A næstunni mun Búvörudeild S.I.S., efna til kynninga á Islenzka hestinum i Svlþjóð. A vegum hennar munu þekktir islenzkir knapar sýna hestinn þar I landi. Vonir standa til aö áhugi verði nægilegur i Sví- þjóö, svo takast megi aö selja þennan fjölda hesta, á þvi verði sem framleiöendur geti vel við unað. var af Rannsóknaráöi rikisins, skýrslu til ráösins um skipulag hafisrannsókna, aö sögn Stein- grims Ilermannssonar fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráös. Sérfræöingar fullyrða, að þó ekki væri varið nema starfi eins manns til hafisrannsókna á ári, þá væri ef til vill unnt aö gera hafisspár nokkuð fram I timann, og unnt að koma I veg fyrir verstu afleiöingar hafiskomunnar, aö þvi er segir i nýútkomnu frétta- bréfi Verkfræöingafélagsins. 1 fréttabréfinu segir ennfrem- ur, að Islendingar stundi nú engar skipulegar hafisrannsóknir. Veðurstofu Islands sé ætlaö að safna öllum gögnum um hafis og útbreiðslu hans I námunda vib landið. Þá segir, að árin 1965 til 1968 hafi veriö hafisár, og þá hafi komiö verulegur fjörkippur i haf- Isrannsóknir hér á landi, ráö- stefnur verið haldnar og skýrslur um hafisinn gefnar út. Siðan hafi Isinn horfið, og þar meö áhuginn. „Islendingum hpfur margsinnis boðizt þátttaka I undirverkefni GARP verkefnisins (Global Ath- mospheric Research Project), sem er hluti af World Weather Watch starfseminni, er miðar að þvi, að koma á alheimsveðurat- hugunarkerfi. Undirverkefnið hefst 1977 meöal annars með þvl, 1900-1908 . 1 , , , .aP, , , , 1 i , i 11 , , , Í300 225 ! ! — : 7 22t> . - «° .. 1 ■ I | 75 25 1 j ■ 1 1 " <90 | * 'i' tit'i riTn i ii i i 11 n i 11111 i i i 111 70 1 80 1 90 1 2000 Svörtu súlurriar’ syna fjölcia daga á ári, sem ís hefur verið hér við land. Útflutningur á dilkakjöti: 400 lestum óráðstafað S.J. RvikXjóst var á s.l. hausti aö flytja þyrfti út um 4500 lestir af dilkakjöti af framleiðslu siðastliöins árs. Nú þegar hafa verið fluttar út 3600 lestir, mest til Noregs eöa 2.250 lestir. Sviar hafa keypt 650 lestir, en 700 lest- ir hafa veriö fluttar út til Fær- eyja og Danmerkur. Norömenn hafa samþykkt aö kaupa til við- bótar 500 lestir, þannig að nú er óráöstafað rétt um 400 lestum af dilkakjöti sem er umfram þarfir innanlandsmarkaöarins. Gert er ráð fyrir aö bróðurparturinn af þvi kjöti veröi seldur til Fær- eyja, segir I fréttabréfi Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðar- ins. aö sendur verður á loft af Evrópuþjóöunum gervihnöttur, sem kallaður er Meteosat, en einnig með mjög umfangsmiklum rannsóknum með skipum, flug- vélum, og með þvi aö settar veröa út baujur með mælitækjum til veðurathugana og til athugana á hafis og ýmsum fleiri athugunum á eiginleikum andrúmsloftsins og sjávarins. Islendingar taka engan þátt I þessum verkefnum, þvi að hér er enginn aðili fyrir hendi, sem getur tekið að sér slikar rannsóknir, og ekkert fjármagn er boðið fram af okkar hálfu.”....segir I Fréttabréfinu. Þá birtist i Fréttabréfinu töflur yfir hafis við landið á árunum frá 1800 til 1900 og aftur frá 1900 til .1965. Af þessum töflum má sjá, hversu miklu meiri hafis hefur legið við landið á siðustu öld, heldur en hefur verið fram til þessa á þessari öld. Töflurnar birtast hér fyrir ofan og fyrir ofan þær er mynd af hafis út af Norðvesturlandi. Um 200 manns sóttu ráöstefnu um kjör láglaunakvenna sem haldin . var aö Hótel Loftleiðum sl, sunnudag, 16. mai; Mikil og almenn þátttaka var I störfum ráðstefnunnar og það kom greini- lega fram, að sóknarhugur er i konum, segir I fréttatilkynningu um ráðstefnuna. Þær gera sér stöðugt betri grein fyrir mikilvægi sinu fyrir þjóðarbúið og vilja ekki lengur sætta sig við aö störf þeirra og láglaunahópa séu vanmetin og réttur þeirra fyrir borö rorinn. Fyrir hádegi voru flutt tólf stutt framsöguerindi. Eftir hádegi var unniö I 8 starfshópum og siðan var haldinn sameiginlegur fundur þar sem niðurstöður starfshópanna voru ræddar. Ráð- stefnunni lauk með þvi að konur sungu Alþjóðasöng verkalýðs- ins. Fykir ráðstefnu um kjör láglaunakvenna stóöu auk Rauð- sokicahreyfingarinnar eftirtalin verkalýðsfélög á Reykjavikur- svæðinu: Iöja.félag verksmiðjufólks, Starfsstúlknafélagiö Sókn, Verkakvennafélagið Framsókn, Verzlunarmannafélag Reykja- vikur, Verkakvennafélagiö Framtiðin I Hafnarfirði, ASB félag afgreiðslustúlkna i brauða og mjólkurbúðum. Starfsmannafélag rikisstofnana og Ljósmæörafélag íslands. öörum stéttarfélögum og félagasamtökum, sem hafa margar konur inna sinna vébanda, var boðið að senda fulltrúa til ráö- stefnunnar og mættu margir fulltrúar þeirra, bæði frá Reykjavik og Akranesi, Stokkseyri, Borgarnesi, Akureyri, Siglufirði og Sel- fossi. Auk þess sótti ráðstefnuna margt annað áhugafólk. Ráð- stefnan samþykkti ýmsar ályktanir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.