Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 18. mal 1976 TÍMINN 2) gegn náunga þínum" nokkrar athugasemdir við „gagnrýni" Ingólfur Guöbrandsson á skrifstofu sinni. i skyn. En söngur Pólýfónkórs- ins hefur hlotiö veröskuldaöa viöurkenningu hjá gagnrýnend- um, sem vissulega eru þekktari tónlistarmenn og betur starfi sinu vaxnir en SSt og nægir þar aö vitna til dóma þekktra gagn- rýnenda I Sviþjóö, Danmörku, Belgíu, Austurriki og Bretlandi. Aö einu leyti er gagnrýni SSt þó á heimsmælikvaröa. Falskar tilvitnanir hans i tilgreinda 4 takta eins og viöamesta verks tónbókmenntanna (H-moll messan er 2344 taktar) til sönn- unar þvi, hvort flutningurinn hafi tekizt eöa raunar mistekizt — eru algjör nýlunda, sem ekki þekkjast dæmi um fyrr, hvorki hér á landi né erlendis. Heild- armótun verksins og andi og stni flutningsins virtist hins vegar algjört aukaatriöi i eyr-_ um SSt. SSt gagnrýnir „undir” haus stjórnunar” „afkáralegan framburö á latinunni”. Forsendur þess aö íslendingar “ noti þýzkan framburö latinunn- ar, eins og SSt. leggur til, eru mér ráögáta og sjálfsagt fleirum! (Hljómplötur Karls Richters?) Getur veriö aö gagn- rýnandinn sé svo fáfróöur aö hann viti ekki, aö italskur fram- buröur latinunnar er almennt notaöur í söng? Þann „afkára- lega framburö” telur hann hins vegar hafa veriö „upp á ensku”! Alyktun SSt'aö bassa- söngvari sé góöur, ef hann kemst „niöur á Fis þar sem Fischer-Dieskau veröur frá aö hverfa,” eöa tenór efnilegur ef hann kemst vel upp á G, lýsa einnig vel þekkingu hans á þvi, hvaöa menntun og tónlistar- hæfileikum söngvari þarf aö vera gæddur til aö flytja tónlist Bachs svo vel sé. Sú yfirlýsing, aö Ruth Magnússon hafi ekki ráöiö viö ariuna Laudamus te og aö Bach sé „ekki hennar maö- ur” er gróf móögun viö jafn frábæra söngkonu, sem fariö hefur meö altohlutverkiöí öllum stórverkum Bachs meö góöri stilkennd og miklum ágætum. Einkunn gagnrýnandans um flutning ungs bassasöngvara á hinni vandasömu ariu Quoniam tu solus sanctus est, sem „minnti mest á undirstööudýr islenzks landbúnaöar”, er frá- munalega léleg fyndni og höf- undinum einkum til vanza, en ekki flytjandanum. Ekki er unnt aö elta ólar viö allarhinar hótfyndnu aöfinnslur SST sbr. alltof áberandi „búmm-búmm” i bassanum, sem vel heföi mátt spila bundn- ara I dúettinum Domine Deas! Þarna hefur Bach sjálfur skrif- aö pizzicato viö bassalinuna og hvar hefur gagnrýnandinn heyrt „bundiö pizzicato?” „Auglýsingastandiö i kring-" um þennan flutning” tók ekki á sig neinar „annarlegar mynd- ir”, og undirritaður hefur engar tilhneigingar til þess að gerast pislarvottur, sizt af öllu vegna listahátiöar. Auglýsingar eru nauðsynlegleiö til aö ná til neyt- enda, einnig til þeirra, sem vilja hlusta á góöa tónlist. 1 útlögöum peningum kostaði uppfærsla H-moll messunnar rúmar 3 milljónir króna. Ef SSt getur kennt Pólýfónkórnum aörar ár- angursrikari og heilbrigðari aðferöir til aö ná þeirri aðsókn, sem hljómleikar kórsins hljóta, er ég viss um aö kórinn tekur þvi meöþökkum. Þrátt fyrir aö ég efist ekki um áhuga hans á tónlistarmálum, er mér til efs, aö hann vildi borga brúsann sjálfur, ef aösóknin brygöist, en aö þvi viröist hann að visu vilja stuöla meö skrifum sinum og niörandi umsögn um starf kórs- .ins og stjórnanda hans. Virðing- arleysi hans fyrir því starfi verður vart betur lýst en meö þvi að gefa I skyn, aö sums staö- ar sé H-moll messan flutt meö einni stuttri æfingu! Ný siðfræði? — Ný föt? I siðari grein sinni i Timanum 5. mai opinberar SSt tilganginn meö hinni fyrri. Hann hælist einnig um af þvi, aö ekki hafi verib „bent á eitt einasta atriöi, sem var rangt meö farið I grein- inni”. Hann hefur meira aö segja aflað sér vottorðs siöfræð- ings um aö hann hafi leikiö hlut- verk hins saklausa barns i nýrri sögu um „Nýju fötin keisarans” — svipt blekkingahulunni burtu og opinberað sannleikann svo aö allir megi nú loks sjá, að stjórn- andi Pólýfónkórsins býr ekki yfir neinu — hann stendur alls- ber eftir en gengur áfram i stærilæti sinu I Imynduðum föt- um ofnum úr blekkingum ein- um! Hér er ný siðfræöi á ferð- inni. Gagnstætt boðorðinu er inntak hennar: „Þú skalt bera ljúgvitni gegn náunga þinum”. Hver er siðfræðingurinn, sem skrifaö hefur upp á siöfræöis- vottorö SSt I þessu máli? SSt hefur hér farizt rétt eins og svikurunum I sögunni um nýju fötin keisarans og ofiö mikinn vef úr lygum og blekkingum, sem hann ætlast til aö fávisir lesendur trúi, en þegar nánar er skoöaö er enginn heill þráður eftir til aö skýla fávisri nekt gagnrýnandans. Þaö er oröiö tizkufyrirbrigöi hjá gagnrýnendum aö tala um aö ég kunni ekki „aö slá takt- inn” þótt ég hafi notiö leiðsagn- ar nokkurra ágætra kennara i þeirri grein. Heimurinn er fullur af ágætum taktsláttar- mönnum, sem hins vegar virö- ast þess ekki umkomnir aö blása lifsanda i tónverkin, sem þeir stjórna. Jafnvel hafa sumir islenzkir tónleikagestir upp- götvab þennan alkunna sann- leika. 119 ár hef ég reynt aö axla þá byröi aö halda uppi starfsemi Pólýfónkórsins án utanaðkom- andi aðstoöar annarra en þeirra, sem unniö hafa meö mér af einlægum áhuga og meö hreinu hugarfari að þvi aö kynna löndum minum ýmsar fegurstu perlur tónbókmennt- anna. Ég er löngu hættur aö vænta annarrar aöstoöar eöa viöurkenningar en þeirrar, sem felst i svo óeigingjörnu starfi fjölda karla og kvenna, en ég bjóst viö aö fá aö vinna starf þetta i friði án ihlutunar lodd- ara, sem engan veginn eru þess umkomnir aö gera úttekt á þvi eða gildi þess. Ég skora á samtök lista- manna og alla er listum unna að frábiðja sér slika leiösögn um listflutning og listnautn, sem eraö finna i skrifum núver- andi tónlistargagnrýnanda Timans. — Fórstu i Keflavikurgönguna? Tryggvi Eyvindsson vinnur hjá Sjóvá: — Nei, ég hef aidrei gengið. En mér finnst ekki við hafa mikið við herinn aö gera, hins vegar eigum við að vera i Nató. Siguröur Baldursson lögfræöingur: — Ég var ekki i bænum annars hefði ég aö sjálfsögöu gert þaö. Þetta tókst vel og það skiptir mestu að gangan fór I taugarnar á ihaldinu. Oifar Þormóösson blaöamaöur: — Já, ég gekk alla leiö. Og nú er gjörbreytt afstaöa fólks til göngunnar. t staö þess að oft hefur verð gert hróp aö henni, átti máistaöurinn að þessu sinni greinilega miklu fylgi aö fagna. Baldur óskarsson starfsmaöur Alþýöusambandsins: — Já, ég gekk aila leiö. Fólk er fariö aö gera sér ljóst aö okkur er engin vörn i bandariskum her hér á landi eöa aðild aö Atlants- hafsbandalaginu. Þaö hefur komið skýrt I ljós nú I þorskastrið- inu. Þessi glæsilega ganga, sem svo margt ungt fólk tók þátt I sýnir að nú styttist i að við hristum af okkur herfjötrana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.