Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þri&judagur 18. mai 1976 ,,Við viljum ekki láta bendla okkur við skák- mót sem felur í sér óbeina tóbaksauglýsingu" — segir forseti Gsal-Reykjavik. — Skáksam- band islands vill ekki vera bendlab viö skákmót sem felur i sér óbeina auglýsingu fyrir til- tekna tóbaksvörutegund, sagöi Einar S. Einarsson, forseti Skáksambands islands i sam- tali viö Timann i gær, en Skák- sambandiö hvetur félaga i aöildarféiögum Skáksambands- ins tii þess aö taka ekki þátt i „Winston-skákmótinu” sem umboösmenn bandariska fyrir- tækisins Reynolds Tobacco Company gangast fyrir á Hótel Loftleiöum i næsta mánuöi. — A þessu móti veröur teflt i mörgum styrkleikaflokkum, og Skáksambandiö vill ekki láta oröa sig viö þaö, aö t.d. ungling- ar tefli undir þessu merki, — og ég tel þaö ekki samrýmast íþróttahreyfingunni aö taka þátt i móti, sem auglýsir skaölega Skáksambandsins vörutegund, sagöi Einar. Aö sögn forseta skáksam- bandsinserumrætt mót á engan hátt undirbúið i samráöi viö Skáksambandiö né meö vitund þess, og sagöi hann, aö þó til Skáksambandsins heföi veriö leitaö, heföi það i engu breytt viöhorfum þess til mótsins. —-Fólk gæti taliö, sagöi Einar, að mót þetta væri haldiö í tengslum viö Skáksambandiö en viö viljum algjörlega þvo hend- ur okkar af þvi. Þvi hefur verið haldiö fram, að mótiö myndi styrkja skáklif á fslandi, en það er eintómur misskilningur. Skáksambandið fær engar tekj- ur af mótinu, ogviö fé frá þess- um aöilum yrði heldur ekki tek- ið. Skáksamband tslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna þessa máls I gærkvöldi og segir þar: — í tilefni af fréttum I fjöl- miðlum um fyrirhugaö skákmót á vegum bandarlskrar tóbaks- verksmiðju og umboðsmanna hennar hér á landi, vill stjórn Skáksambands Islands taka skýrt fram, aö mótshald þetta er á engan hátt tengt Skáksam- bandi tslands né einstökum félögum innan vébanda þess og það nýtur ekki stuönings skák- hreyfingarinnar í landinu. Meö hliösjón af skaösemi reykinga og lagaákvæöum sem banna auglýsingar á tóbaksvör- ur og jafnframt með hliösjón af þvl aö mikill fjöldi ungmenna tekur þátt I starfsemi Skáksam- bands tslands vill stjóm S.t. lýsa vanþóknun sinni á þessu mótshaldi og lýsa þeirri von sinni, aö félagar í aöildarfélög- um Skáksambands tslands taki ekki þátt I umræddu móti. Drengirnir ótta, sem kepp i Austurriki Taka þátt í hjóla- keppni í Vínarborg Dagana 18.—22. mai fer fram I Vinarborg alþjóöleg reiöhjóla- keppni og keppni i akstri á léttum bifhjólum. Þetta er I 15. sinn sem alþjó&leg reiöh jólakeppni er haldin en keppni i akstri á léttum bifhjólum er nú haldin i fyrsta sinn. Frá tslandi fara 8 keppend- ur til Austurrikis og er þetta i annaösinnsem tslandtekur þátt I alþjó&legu reiöh jólakeppninni. A.m.k. 20 þjóöir senda þátttak- endur i þá keppni. Undirbúningur undir þessa keppni hófst i byrjun þessa árs FJ-Reykjavik. Fjörutiu og tveir kennarar við Menntaskólann i Reykjavik hafa afhent forseta efri deildar Alþingis áskomn um, meö fræðilegu prófi 12 ára barna um umferðarmál. Börn I öllum skólum i bæjarfélögum, sem höföu þúsund Ibúa og fleiri, tóku þátt i þvi prófi. Þeir nemendur, sem hæsta einkunn hlutu, tóku þátt i úrslitakeppninni I reiðhjóla- þrautum fyrir nokkru siöan. Keppt var i tveim riölum, öörum i Reykjavik og hinum á Akureyri. I riölinum I Reykjavik kepptu 47 börn úr 25 skólum frá Suö-Vestur- landi. A Akureyri tóku þátt 11 nemendur frá 4 skólum. Keppni þessi var firmakeppni. Úrslita- aö frumvarp það til laga um is- lenzka stafsetningu, sem liggur fyrir Alþingi, verði samþykkt. keppnin fór fram meö tvennum hætti: t fyrsta lagi var keppt I akstri I umferö og i ööru lagi var keppt f reihjólaþrautum. Sigur- vegari i keppninni varö Svein- björn Dúason úr Barnaskóla Akureyrar, sem keppti fyrir Stjörnu-apótek. t öðru sæti varö Egill Einarsson úr Kópavogs- skóla, sem keppti fyrir Heklu hf., i þriðja sæti varö Tryggvi Þór Egilsson úr Breiöageröisskóla, sem keppti fyrir Egil Vilhjálms- son og i fjórða sæti Þorkeil Guð- mundsson úr Breiðholtsskóla, sem keppti fyrir Ó. Engilbertsson h.f. Þessi r fjórir drengir hljóta að launum ferðina til Austurrikis. 1 keppninni i akstri á léttum bifhjólum fara eftirtaldir dreng- ir: Jón Sigurður Halldórsson úr Reykjavik, Þórður Bogason úr Reykjavik, Magnús Guðmunds- son úr Reykjavik og Ólafur Ómar Hlööversson úr Garðabæ. Skora á Alþingi að samþykkja stafsetningarfrumvarpið Euwe fær 5 kg gabbróstein að gjöf frd Skáksambandinu — Aðildarfélög FIDE stofna ,,Euwe-sjóð" Gsal-Reykjavik — Skáksam- band tslands hcfur látiö útbúa sérstaka afmælisgjöf til Dr. Max Euwe i tilefni af 75 ára af- mæli hans hinn 20. mai n.k. og mun EinarS. Einarsson, forseti Skáksambandsins afhenda af- mælisgjöfina viö hátf&ahöld, sem fram fara i Amsterdam 22.-23. mai n.k. Dr. Max Euwe er sem kunnugt er forseti al- þjóöaskáksambandsins og fyrr- um heimsmeistari í skák. Afmælisgjöf islenzka skák- sambandsins er 5 kg gabbró steinn undan Vatnajökli, náttúrusmið aö öðru leyti en þvi, aö greyptir hafa verið i hann tveir minnispeningar Friöriks Ólafssonar, úr silfri og bronsi, og á steininn grafiö nafn Dr. Max Euwe og afmælis- kveöja frá Skáksambandi ís- lands. 1 tilefni af afmæli Dr. Euwe hafa öll aðildarfélög FIDE bundiztsamtökum um aö heiöra hann sameiginlega meöstofnun sérstaks sjóös, sem viö hann verður kenndur, svonefnds „Euwe-sjóðs”. Hlutverk sjóös- ins verður aö vinna að út- breiöslu skáklistarinnar og auk- inni skákmennt I þeim löndum og/eða heimshlutum, þar sem skákiðkun er skemmst á veg komin. Dr. Euwe mun siöar sjálfur setja sjóönum nánari reglugerð. Tilkynnt verður formlega um stofnun sjóðsins viö hátiöar- höldin i Amsterdam um næstu helgi. Óskað hefur veriö eftir þvi viö öllskáksamböndinnan FIDE að þau fari þess á leit viö félags- menn sina og aöra skákunnend- ur, að þeir leggi fram a.m.k. andviröi 1 svissnesks franka þ.e.73kr Islenzkra á núverandi gengi, til stofnunar sjóösins. Skáksamband tslands hefur af þessu tilefni opnað sérstakan gíró-reikning við Samvinnu- bankann nr. 81000 fyrir þá, sem vilja leggja eitthvaö af mörk- um, en söfnunin mun standa I 1 ár, eða til 20. mai 1977. Klúbbur 32: Fjórar ferðir til Mallorca Gsal-Reykjavik — 30. mai næst- komandi efnir Klúbbur 32, sem fer feröa og skemmtiklúbbur ungs fólks, til fyrstu fer&arinnar á þessu sumri til Mallorca og mun islenzka hljómsveitin Cabaret fara meö og leika i klúbb sem nefnist Disco 33 þrjú kvöld I viku, en hljómsveitin Júdas lék i þess- um sama klúbbi i fyrra sumar. Dvalizt verður á Hótel 33 á í sumar Mallorca, en það hótel er i eigu Klúbb 33, sem er stærsti ferða- og skemmtiklúbbur ungs fólks á Norðurlöndum. Þrjár feröir aörar eru áformað- ar i sumar á vegum Klúbb 32, 13. júni, 5. september og 19. septem- ber, og er áætlað að fleiri hljóm- sveitir ferðist meö klúbbnum i sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.