Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.05.1976, Blaðsíða 20
. 20 . TÍMINN Þriöjudagur 18. mai 1976 Fjórir skólamenn mótmæla zetu Viö undirritaöir kennarar skor- um á hiö háa Alþingi aö fella frumvarp til laga um islenzka stafsetningu fram boriö af Gylfa Þ. Gislasynio.fl. Viljum viöm.a. rökstyðja þessa áskorun á eftir- farandi hátt: Margt veidur þvl aö islenzk tunga á ml i vök aö verjast. Ber þvi brýna nauðsyn til aö efla kennslu og þjálfun I notkun máls- ins, stuðla aö vandaöri meöferö þess I ræöu og riti. Haustiö 1973 var z felld úr Islenzku ritmáli. Teljum viö engan vafa á þvl leika aö sú einföldun stafsetningarreglna hafi þegar haft — og muni hafa — jákvæð áhrif á móöurmálskennsl- una. Teljum við þvl aö áðurnefnt Verið Hafið Chubb Fire slökkvitæki ávallt viö hendina. Vatnstæki kolsýrutæki dufttæki slönguhjól slönguvagnar eldvarnarteppi Muniö: A morgun getur veriö of seint að fá sér slökkvi- tæki Chubb Fire WATER Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundoborg Reykjavik Simi 84-800 frumvarp sé sannri málvernd til óþurftar. Viö gerum okkur ljóst að tlöar breytingar á samræmdri skólastafsetningu eru varhuga- veröar og teljum að nú sé stefnt aö hreinum glundroöa með þessari fyrirhuguöu laga- setningu, enda unniö I hreinni óþökk alls þorra þeirra sem viö móöurmálskennslu fást. Slöast en ekki sizt teljum viö þaö fráleitt af hinu háa Alþingi aö setja slik lög um islenzka staf- setningu án þess aö leita áöur álits íslenzkudeildar Háskóla Islands, Félags Islenzkra fræöa, og félaga starfandi kennara. Bréfiö, sem Alþingi var sent, var svolátandi: ,,Um leiö og viö leggjum fram meðfylgjandi áskorun leyfum viö okkur að taka fram eftirfarandi: Undir áskorunina hafa ritaö allir íslenzkukennarar viö Kennaraháskóla Islands svo og allir aðrir fastir kennarar skólans, utan einn. Einnig hafa nær allir æfingakennarar og aörir kennarar viö Æfinga- og tilrauna- skólann undirritað áskorun þessa (allir sem til náöist): — Þá hafa og allmargir stundakennarar skrifaö undir. Einn þeirra, Lýöur Björnsson sagnfræöingur, lætur svofelld orö fýlgja undirskrift sinni: ,,Ég, Lýður Björnsson, er að sönnu i veigamiklum atriöum ósammála reglugerð þeirri um stafsetningu, sem gefin var út I menntamálaráðherratiö Magnúsar T. ólafssonar, en ég tel varhugavert aö kveöa á um námsefni meö löggjöf. Af þessari ástæöu styö ég þá áskorun kennara viö Kennaraháskóla Islands aö Alþingi setji ekki lög um stafsetningu, og álit reyndar, að slik löggjöf gæti orðið varhugavert fordæmi varöandi aörar greinar.” — Við sem aö þessari áskorun • stöndum, leyfum okkur aö vona aö hiö háa Alþingi hrapi ekki aö þessu máli án samráös viö islenzka málfræöinga og Islenzka móöurmálskennara. ’ ’ Baldur Jónsson JónasPálsson (rektor Kennaraháskóla lslands) (skólastjóri Æfinga- og tilrauna- skólans). Sigríöur Valgeirsdóttir, Guö- mundur B. Kristmundsson, (prófessor I uppeldis- og sálar- fræöi viö K.H.l. og (æfingakenn- ari I móöurmáli við K.H.I. Arnór Hanni- balsson fær fræðistyrk fró NATO Atlantshafsbandalagiö úthlutaöi nýlega fræöimanna- styrkjum fyrir skólaáriö 1976- 1977. Einn Islendingur, dr. phil. Arnór Hannibalsson, hlaut styrk bandalagsins til aö vinna aö rann- sóknarefni sem fjallar um stefnu Sovétrikjanna gagnvart þeim Noröurlöndum, sem eru aöilar aö Atlantshafsbandalaginu. Styrktimabiliö er aö jafnaði 2-4 mánuöir. Styrkirnir eru veittir I þvl skyni aö stuöla aö námi og rannsóknum á ýmsum sviöum, er varöa aðildarriki Atlantshafsbanda- lagsins og samstarf þeirra. Lesendur segja: Ingólfur Guðbrandsson: ,,Þú skalt ekki bera Ijúgvitni FRAMTAK Pólýfónkórsins aö æfa og frumflytja i heild H-moll messu J.S. Bachs á Islandi hefur vakið almenna aðdáun og hrifningu tónleikagesta, sem bezt kom fram með húsfylli i Háskólabiói þrjá daga i röö i vikunni fyrir páska. Þeim mun furöulegri eru viöbrögð þeirra loddara, sem reynt hafa aö rista flytjendum — og þá einkum stjórnandanum — niö með öfundsjúkum, háöslegum og fölsuöum lýsingum á flutningn- um og aðdraganda hans. Ég er óvanur að elta ólar við rógburð um sjálfan mig. Þótt „tónlistargagnrýni” Sigurðar Steinþórssonar i Tlmanum um nefndan flutning virðist til þess eins skrifuö aö hnekkja heiðri minum og mannorði, þætti mér hún ekki svaraverð nema af tveim ástæöum: 1) Hún er — ef tekin er alvarlega — likleg til aö valda góöu mále&ii tjóni, sem getur oröiö tii aö binda endi á starf Pólýfónkórsins og e.t.v. aðra liststarfsemi, sem unnin er af áhugafólki. 2) Höfundur lýsir þvi yfir I siðari grein sinni i Timanum 5. mai, aö hann ,,hafi reynt að taka starf sitt alvarlega.” Hér er tilefni til viðvörunar. Skrif SSt eru li'kleg til að rugla dóm- greind almennings, þvl að undir yfirvarpi fræðimennsku og fag- þekkingar beitir hann lygum og rangfærslum Inafni siöfræði og sannleiksástar. Listgagnrýni hefur veriö mikill áhrifavaldur um skoöanamótun almennings ogframgang listastarfsemi. Séu forsendur hennar hæpnar, viömiðun byggö á persónulegri öfund eöa óvild samfara vanþekkingu á efninu, er hætt viö aö hún gefi lesanda alranga hugmynd um listgildi og rugli mat hans, taki hann mark á dómnum. Sigurður Steinþórsson reiðir hátt til höggs, þvi aö nú skyldi á fagmannl. hátt ganga milli bols og höfuös á Pólýfónkórn- um, eöa a.m.k. stjórnanda hans, þvi ab hann kann ekki að stjórna, „hann gefur engar inn- komur” (fyrr en I mesta lagi eftir á!) „slag hans er tónlistar- fólkinu óskiljanlegt,” hann seg- ir bara „einn, tveir og nú!” og svo „spiíar H-moll messan sig sjálf”! „Gagnrýni” hans er svo mikil ab vöxtum og Itarleg, aö senni- lega hefur aldrei veriö ritað jafnlangt mál um nokkurn tón- listarflutning I veraldarsögunni. Hér hefur þvi skeð atburöur I tengslum viö þennan tónflutn- ing, sem ekki er aöeins „á heimsm ælikvaröa”, heldur heimsmet á sinu sviöi. Einhvem tlma i vetur las ég „tónlistargagnrýni” eftir SSt ITimanum um tónlistarflutning sem hann haffti ekki verift viðstaddur sjálfur, heldur látift einhvern hlusta fyrir sig og skrifaö gagnrýni gegnum miöil- inn! Hefurhann e.t.v. haft sama hátt á um H-moli messuna? Hann telur mig hafa ,,keypt mér sessmeö listamönnum”, þótt ég telji mig meö nokkrum rétti hafa skapaö þaö hljóöfæri, sem Pólýfónkórinn er, en ekki keypt þaö. Gjaman vildi ég aö hann talaöi máli miriu viö skattyfir- völdin, þvi aö ég hef aldrei hlotiö neina „ivilnun skatta” vegna Pólýfónkórsins, og ekki hikar hann viö aö lofa mér frá- drætti hinum megin llka og er þaft nokkuð til marks um stööu og völd gagnrýnandans! En ekki veit ég hvort SSt hefur „eflztfyrir tilstilli þess klyfjaða asna, sem alla múra klifur” — hver sem hann nú er. Þessar hugleiðingar hans um kaup, sölu og ivilnanir vekja hins veg- ar þá spum, hvort SSt hafi látiö einhvern öfundarmann minn kaupa sig til aö skrifa hinn mót- sagnakennda og upplogna þvætting, sem birtist I dagblaö- inu Tfmanum hinna 28. aprii og 5. mai s.l. og kallað er gagnrýni um tónlist. Fölsk fræðimennska Mér dettur ekki I hug aö halda fram, að flutningur H-moll messunnar á föstudaginn langa hafi verið óaðfinnanlegur, en eftirfarandi athugasemdir leyfi ég mér aö gera viö fræöi- mennsku SSt.: Bach var þjónn lúthersku kirkjunnar og starfaöi í anda hennar. Hæpið er þvl aö telja H-moll messuna „hákaþólskt verk”, þótthún sé samin viölat- neskan messutexta, enda vitnar SSt I Durant og segir hana aldrei hafa hljómað i kaþólskri kirkju. Gagnrýnandinn segir H-moll messuna samda á árun- um 1733-1738, þótt talið sé, að Credo-kaflinn hafi verið frum- fluttur viö endurvígslu Tómas- arskólans I Leipzig 5. júni 1732 og Sanctus á jólum 1724. Kenn- ing SSt um að auöveldast sé að syngja hreint I mezzo-forte er alveg ný af nálinni og e.t.v. merkasta uppgötvun hans á tón- listarsviöinu hingað til, en hún ber hins vegar ekki vott um mikla þekkingu á söng né tón- listarflutningi almennt. SSt telur Pólýfónkórnum þaö til foráttu, aö hann sé „nær helmingi of stór til aö syngja pólýfónlu svo vel sé, þvi aö kontrapunkturinn týnist”. Aö sjálfsögbu er erfiöara aö kom raddfleygum linum verksins skýrt fram i jafnstórum kór og Pólýfónkórnum heldur en I fá- mennum úrvalskór, en fjöldi flytjenda verður þá öörum þræöi aö miðast viö hljómskil- yrfti, sem eru ekki hin ákjósanlegustu 1 Háskólabiói. Þá segir SSt aö „kórinn viröist hvorki geta sungiö veikt né sterkt, heldur þembist alltaf áfram meb mezzoforte-tón- styrk”. Fjöldi atvinnutónlistar- manna bæfti út hópi flytjenda og ábeyrenda vitnar um þaö, aö hvorki týndist kontrapunktisk raddfærsla verksinsné skorti þá „dynamik” eöa styrkleika- breytingar, sem verkið og stlll Bachs gefur tilefni til. Hafi þetta fariö fram hjá SSt, hlýtur hann aö hafa óvenjuleg- legt formskyn og tónheyrn, sem vissulega er mikill ljóöur á ráfti gagnrýnanda og gerir skríf hans a& markleysu einni. Lik- lega er SSt litt handgenginn verkum Bachs og stHl þess tlmabils tónlistarsögunnar, enda var þá ekki búiö aö fmna upp klarinettiö. Þótt SSt kunni aö leika dável á klarinett hjá Gar&ari Cortes i tómstundum sinum, efast ég um aö hann hafi tekið þátti aöflytja neina tónlist eftir meistarann Bach, og mér er til efs aö hann hafi nokkurn tima hlustaö á H-moll messuna fyrr, nema þá af hljómplötum Karls Richters. Af þeim saman- buröi dregur hann þá ályktun, aö hraöaval mitt, t.d. I Kyrie, hafi verið „a.m.k. þriöjungi og hratt”, þótt aörir stjórnendur, sérfróöir um verk og stll Bachs einsog t.d. Nikolas Harnoncourt flytji kaflann miklu hraöar (Richter 46 — móti 63 hjá Harnoncourt). Aðfinnslur gagnrýnandans um skort á „dynamik” benda til aö hann hafi ætlazt til róman- tlskrar túlkunar H-moll messunnar i stil Brahms eða Tchaikovskys meö miklum til- finningasveiflum og tilheyr- andi styrkleikabrigðum I tlma og ótima, Aö svo var ekki, þykir SSt ekki bera vott um stilkennd flytjenda heldur náttúruleysi! Óndttúra gagnrýnandans Eitt sinn var það haft I heiöri á tslandi aö hafa fremur þaö, er sannara reynist. Þá dyggð hefúr. „tónlistargagnrýnandi” Tim- ans ekki tileinkaö sér, heldur viröist hann haldinn þeirri ónáttúru aö bera á borö fyrir lesendur sina fullyröingar og aðfinnslur, sem engan veginn fá staðizt. Tilvitnanir hans i einstaka takta hinna ýmsu þátta verksins, þar sem „söngfólkiö kom ekki inn”, vegna þess aö „stjórnandinn gaf enga inn- komu” (50. taktur resurrexit) eöa „allt fór i handaskolum” eins og I 101. takti Gloria „þar sem flutningurinn riölaöist ger- samlega um hriö” og 126. takti Confiteor unum baptisma („ráfuöu allir i timalausri eyði- mörk um hrið, áöur en nýr púls fór að slá af sjálfu sér”!) eru einber uppspuni. Nærri 200 flytjendur verks- ins og fjöldi áheyrenda eru til vitnis um hiö gagnstæða, og þvl til frekari sönnunar er hljóö- ritun ríkisútvarpsins frá sömu tónleikum, sem sýnir óvéfengj- anlega aö ekkert fór þarna úr skoröum, og er hópur þekktra tónlistarmanna reiðubúinn aö staðfesta þaö, ef þurfa þykir. 1 slöasta dæminu er samlíkingin „ráfuðu allir I timalausri eyöi- mörk” anzi langsótt, þar sem engin hreyfing á sér staö, allar raddir syngja á einum tóni og sama atkvæöi allan taktinn i gegn, nema alto og tenór, sem færast til um einn tón. Hvert gátu raddirnar ráfaö á meðan? Engin hraöaskipti eru heldur I þessum takti heldur i 121. takti. Hvaö gengur gagnrýnandanum til meö slikum skrifum? Hér er meö lymskul. móti reyrit aö rugla dómgreind áheyrenda meö upplognum tilvitnunum um mistök, sem ekki áttu sér staö, en gagnrýnandinn siær um sig undir yfirskini fagmennsku. Þessi tilgreindu dæmi, sem eiga aö sýna yfirburöaþekkingu gagnrýnandans á verkefni sinu og fagleg vinnubrögö, sýna hins vegar, aö hann er meö ifllu ókunnugur verkinu og auk þess annaö hvort ólæs á nótur og tón- heyrn hans skeikul eöa hann skrifar gegn betri vitund. Gagnrýni ,,á heimsmælikvarða" Hvoiki ég né Pólýfónkórinn hefur nokkurn tima vænzt þess aö vera talinn ,,á heimsmæli- kvaröa” hvaö þá heldur „bezti kór I heimi”, og „gert kröfu til þess heiöurs”, eins og SSt gefur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.