Tíminn - 21.05.1976, Side 5
Föstudagur 21. maí 1976
TÍMINN
5
II
L
wM
Skugga-Sveinn
i frétt, scm
hirlist á liak-
síðu Þjóð- j
viljans i gær,
cru viöskipti |
Dagblaösins
viö Blaöa-|
prcnt gcrö aö j
umtalsefni, og !
segir DjóÖviljinn, aö vio-
skiptaraái Dagblaftsi'ns virftist
mjóg gruggug. Fram-
kvæmdastjóri Dagblaösins cr
Sveinn Kyjólfsson, sá hinn
sami og haföi milligöngu um
milljón króna „gjöf” Ar-
mannsfells til Sjálfstæftis-
flokksins i fyrra. Kom þaö
fram við sakadómsrannsókn
Armannsf ells málsins. 011
viröast viöskiptamál þcssa
Sveins vera hin skuggaleg-
ustu. Mun hann hafa beitt scr
fyrir húsakaupum hcr og þar i
borginni og tcngist þaö brask
rckstri hins „óháfta” Dag-
blaös. scm nú mun ciga i fjár-
hagsiegum öröugleikum, þrátt
fyrir fjármálasnilli fram-
kvænidasljórans, og cr upplag
blaösins komiö niöur i 16 þús-
und eintök aft sögn Djóövilj-
ans, en var yfir 20 þúsund,
þegar bezt lót.
Skuldin við
Blaðaprent
Samkvæmt frctt Þjóftviljans
eru viöskipti Dagblaftsins viö
Blaöaprenthin furftulegustu. t
frétl Þjóftviljans scgir:
„Eins og nicnn inuna kváöu
Dagblaðsinenn upp úr um þaft
fyrir nokkru siftan, aft skuld
þeirra vift Blaftaprent væri
engin. Nú heíur hins vegar
komíft i Ijós, aft Dagblaftift
mun skulda Blaftaprenti um 7
miljónir króna. Þaft, scm Dag-
blaftiö mun telja sér til tekna
sem greiftslur upp i téfta skuld
er margt skrýtiö svo sem um
1300 þúsund króna saia Dag-
blaösins til Blaöaprents á
pappir, uni þær mundir, sem
enginn pappir var til i
landinu!
Útreikningarnir
„týndust'*
Siftar segir I frétt Þjóft-
viljans:
„Viftskípli Prentsmiöjunnar
Hilmis, sem er i cigu sömu
manua og Dagblaftiö eru
einnig meira en litift skritín.
Hilinir skuldar Blaöaprenti
unt 2 miljónir. Er þaö fyrir
setningu á hinum ýmsu ritum,
sem llilmir gefur út. Var
verftift fyrir setninguna ekki
reiknaft út eftir dáiksentí-
metrafjötda, sem vani cr til og
gcrt er i viöskiptum Blaöa-
prents vift dagblöðin, þvi dálk-
scntimetraútreikningarnir
cru týndir.”
Málið verði
upplýst
Allar eru þessar upp-
lýsingar Þjóftviljans hinar
fróftlegustu. Þess er Hka getiö
i frétt blaftsins, aö bróftir
Sveins Eyjólfssonar hafi vcrift
framkvæmdastjóri Blafta-
prents á þvi timabili, scm
umrædd viftskipti áttu sér
staft.
Fy llsta ástæfta er til þcss, að
þetta mál verfti upplýst til
fulls, og hvort hér er um
saknæmt atferli aft ræöa.
Aðalfundur Álafoss 1976:
Veltan
65% 1
jókst um
Töluverð framleiðsluaukning
varð í flestum deildum
Aftalfundur Alafoss h/f var
haldinn 28. aprfl siftastliftinn. 1
skýrslu stjórnar kom m.a. fram,
aö heildarveltuaukning fyrir-
tækisins heffti orftift 65% miftaö
vift árift ’74. En nifturstöftutala á
rekstrarreikningi var 854 m. kr.
tJtflutningsverftmæti nam 545 m.
kr. og hefur tifaldazt frá árinu
1970 sé reiknaft i islenzkum krón-
um, en rúmlega fimmfaldazt sé
reiknaft i erlendum gjaldeyri.
Á árinu 1969 hóf Álafoss h/f
samstarf viö nokkrar sauma- og
prjónastofur um framleiöslu til
útflutnings. Þessi þáttur rekstr-
arins hefur þróazt upp I þaö, aft
Álafoss h/f sér nú um útflutning
fyrir 15 prjóna- og saumastofur,
sem starfræktar eru viöa um
land. Verömæti þessa útflutnings
jókst um 77% frá 1974 til 1975.
Töluverö framleiðsluaukning
varö i flestum deildum verk-
smiöju Álafoss h/f. Gólfteppa-
vefnaður jókst um 60% miöaö víð
áriö áöur, þrátt fyrir haröa sam-
keppni frá innflytjendum.
' Eins og fyrr sagði varö heildar-
veltan 854 m. kr. á siðastliönu ári.
Hagnaður varð 24.9 m. kr. eftir aö
afskrifaöar höföu verið 19.7 m. kr.
og 11 m. kr. veriö lagðar til hliöar
fyrir áætluöum opinberum gjöld-
um.
Fastráönir starfsmenn hjá fyr-
irtækinu eru nú um 220 manns, og
ekki er langt frá lagi aö ætla aö
um 250 manns til viðbótar starfi
við prjóna- og saumastofur sem
framleiöa fyrir Alafoss h/f.
A þessu ári er ætlunin aö auka
afköst verksmiðjunnar meö
kaupum á nýrri kembi- og spuna-
vélasamstæðu, sem væntanleg er
til landsins i þessum mánuöi.
Ennfremur er viöbygging viö
spunaverksmiöjuna i smiöum.
Stjórn fyrirtækisins skipa nú:
Hafsteinn Baldvinsson, hrl., for-
maöur, Guömundur B. Olafsson,
framkvæmdastjóri, varaformað-
ur, Benedikt Antonsson, skrif-
stofustjóri, ritari, Heimir
Hannesson, hdl., og Ragnar Jóns-
son, skrifstofustjóri.
Dýraverndunarfélagið vill Watson-
spítalann Skorar á menn að vernda smáfugla fyrir úðun
Félagiö hélt aöalfund sinn 2.
maí sJ. og voru þar eftirfarandi
tillögur samþykktar meö sam-
hljóöa atkvæöum:
1. Það nálgast nú aldarheiming,
sem frú Sigriöur Steffensen,
Grettisgötu 55, hefur fóöraö
villta fugla, dúfuna og smærri
fugla. 1 garöi hennar og svölum
eiga þeir vist fóöur áriö um
kring.
Ekki veit ég neitt hliöstætt
dæmi, né dæmi þess, aö nokkur
hafi hlotiö ofsóknir fyrir aö-
hlynningu aö dýrum, eins og
hún hefur oröiö aö þola árum
saman. — Sigriöur er ekki i
dýraverndunarfélaginu, en hún
hefur á óvenju óeigingjarnan
hátt unnið aö dýravernd I verki,
bæöi fé og tima hefur hún fórn-
aö þessu áhugamáli, flestum
meira.
Ég vona þvi, aö aöaifundur
D.R., haldinn 2.5. 1976, sé mér
sammála um, aö þaö sé félag-
inu sómi aö gera hana aö
heiöursfélaga. Oglegg ég til, aö
það veröi gert — M.M.SK.
2. Aöalfundur Dýravemdunar-
félags Reykjavikur, haldinn
2.5. 1976 aö Hallveigarstöðum,
skorar á formann fram-
k v æ m d a n ef n d a r Wat-
sons-spitalans, aö kalla nefnd-
ina saman til þess aö ganga frá
formsatriöum og nauösynleg-
um undirbúningi aö opnun
spitalans hiö allra fyrst.
Jafnframt lýsir fundurinn yfir
vonbrigöum sinum vegna þess
seinagangs, sem veriö hefur á
framkvæmd málsins.
3. ABalfundur Dýraverndunar-
félags Reykjavikur þakkar sjó-
manninum og lögreglunni fyrir
björgun og lifgjöf „Offa”, en
fordæmir atferli þess, er kast-
aöi systkinumhansi höfnina. —
Krefjast veröur þess, aö þeir,
er lóga vilja dýrum, sem þeir
hafa i sinni umsjá, geri þaö á
sem allra mannúölegastan
hátt.
4. Aöalfundur Dýraverndunar-
félags Reykjavikur samþykkir
aö beina þeim tilmælum til
héraðsdýralæknis, aö hann
hlutist til um, að komiö veröi á
vaktaskiptri dýralæknaþjón-
ustu i Reykjavik um helgar.
Rvik 2. maí 1976
Kristin Agústsdóttir
5. Dýraverndunarfélag Reykja-
vikur beinir þeim eindregnu til-
mælum til Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands og
þeirra aöila, sem eiga hlut i
dýraspitalanum, aö sjá svo um
aö hann verði opnaöur og gerö-
ur starfhæfur sem allra fyrst.
StjórnD.R.
6. Aðalfundur Dýravemdunar-
félags Reykjavikur, haldinn 2.
mai 1976, skorar á garöyrkju-
menn og skrúðgaröaeigendur
aö þeir taki tillit til smáfugl-
anna og unga þeirra, við úöun
trjágaröa. Ef til vill gera fáir
sér ljóst hve geigvænlegur
háski smáfuglunum er búinn
meö sllkum framkvæmdum.
Verður aö lita svo á, að þeir
hinir sömu mundu haga þessu
árlega starfi sinu á annan veg,
ef svo væri.
Stjórn D.R.
Stjórn félagsins skipa nú:
Gunnar Pétursson form.
Þorleifur Þóröarson gjaldk.
Gauti Hannesson ritari
Gunnar Steinsson meöstj.
Svanlaug Löve meðstj.
Norræna húsið:
Sýning á listmunum
renndum úr tré
1 bókasafni Norr’æna hússins
stendur um þessar mundir sýning
á listmunum, renndum úr margs
konar viðartegundum.
Stig Pettersson frá Fröslöv á
Skáni hefur árum saman safnað
ýmiss konar trjábútum, rótar-
hnyðjum og öðru, sem vinna má
úr fagra hluti, og nú hefur hann
lagt land undir fót og tekið með
sér nokkra af smiðisgripum sin-
um hingað til lands. Efniviðinn
hefur hann sótt beint i sænsku
skógana og einnig ýmsa trjá-
garða, og tint þar við.
Stig Pettersson er bifvélavirki
að iðn. A striðsárunum var litið
að gera i þeirri iðngrein og til að
drýgja tekjurnar fékk hann sér
sög, sem hann tengdi við bilvél og
f.erðaðist um og sagaði niður eldi-
við fyrir fólk. Við þetta starf
komst hann bókstaflega talað i
snertingu við ýmsar viöartegund-
ir og varð þess brátt áskynja, að
margur góður kubburinn varð
eldinum að bráð. Þess vegna viö-
aði hann að sér mörgu því, sem
hann sá að gera mætti úr snotra
hluti i stað þess að kasta þvi á eld-
inn. Siðan hefúr hann haldið
áfram að safna og fyrir nokkrum
árum gat hann svo látið draum
sinn rætast og farið að vinna úr
efni sinu. Honum finnst viöurinn
njóta sin bezt i renndum hlutum
og fæst hann nú eingöngu við að
renna
Listamaðurinn hefur haldiö
sýningar á ýmsum stöðum i Svi-
þjóð, og einnig tók hann þátt i
sýningu i sambandi við 100 ára af-
mæli grasgarðsins i Kaupmanna-
höfn. Sýning Stigs Petterssons
stendur yfir fram undir mánaða-
mót.
Finnar teiga ölið
Neyzla sterkra drykkja og
| veikra vina hefur siðan 1968
vaxið um 2 litra á mann i
Finnlandi miöaö viö hreint
áfengi. Hvað viðkemur öli, er
aukningin 1,4 litrar. Klaus
; Makela og Esa österberg á
áfengisrannsóknastofnuninni i
I Helsinki rita um þetta í siöasta
I tölublað timaritsins Alkohol-
politikk. Greinin fjallar um
i milliölsvandamáliö og mögu-
| leikana á auknum hömlum á
| dreifingu öls, en þaö var gefiö
frjálst frá 1. janúar 1969).
Milliöl er nú selt I 16 til 17
j þúsund verzlunum viös vegar
um landiö. Hvaö geröist eftir
breytinguna 1969? Afengis-
neyzla jókst um meira en
1 helming á timabilinu 1968 til
1974. Miöaö viö hreinan vinanda
hefur neyzlan vaxið um 3,57
litra á mann. Tæplega 2/5 af
aukningunni uröu áriö 1969, og
var meginhluti aukningarinnar
bundinn ölinu.
Það litur út fyrir aö áriö 1969
hafi Finnland skyndilega
breytzt i ölland. Hlutur ölsins i
heildarnotkuninni jóks. á einu
ári úr 33% i 50%. Þeim mun
athyglisveröara er þetta þegar
þess er gætt, að áfengisneyzlan i
þessu öllandi næstu 5 árin jókst
um 32 litra af hreinu áfengi á
mann. 1 hinu gamla brennivíns-
landi, Finnlandi, jókst neyzla
áfengra drykkja um aöeins 0,35
litra á mann á árunum 1938 til
1968.
Visindamennirnir benda á aö
hægt sé aö takmarka áfengis-
neyzluna meö strangari
áfengislögum, en jafnframt
þurfi aö gæta þess aö áfengis-
neyzlan færist ekki meira en
orðið er yfir i drykkju sterks öls.
Ahrifarikasta framkvæmdin,
sem völ sé á, til aö draga úr
áfengisneyzlu sé aö hætta fram-
leiðslu sterks öls.
Afengisvarnaráö.
Ættarmót að Helgafelli
KBG-Stykkishólmi Ættingj-
ar Jónasar Sigurftssonar og
Astriöar Þorsteinsdóttur,
sem um seinustu aldamót
bjuggu aft Helgafelli I Helga-
fellssveit, hafa ákveftift að
gangast fyrir ættarmóti að
Helgafelli og I Stykkishólmi i
júni næstkomandi.
Akveðiö er, aö mótiö hefj-
ist meö messu i Helgafells-
kirkju klukkan 14. laugar-
daginn 26. júni. Aö messu
lokinni veröur staöurinn
skoöaður, en siöan veröur
lagt af stað til Stykkishólms.
Safnazt veröur saman i fé-
lagsheimilinu i Stykkishólmi
og þar veröur sameiginlegt
borðhald, sem hefst kl. 20 um
kvöldið.
Undirbúningur er þegar
hafinn að þessu ættarmóti,
og ákveöiö er aö ýmis. fróö-
leikur veröi þarna um kvöld-
iö, en aö lokum veröur stig-
inn dans.
Auglýsið í Tímanum
____ . Q