Tíminn - 21.05.1976, Qupperneq 10
10
TÍMINN
Föstudagur 21. maí 1976
Svar
Sæll og blessaöur, Gisli Krist-
jánsson, og beztu þakkir fyrir
tilskrifiö til min i Timanum 24.
april sl. Mér þötti mjög vænt um
aö þli skyldir veröa til þess aö
taka greinar minar um trygg-
ingar vegna framleiöslutaps
bænda af völdum óhagstæörar
veöráttu til.athugunar og skrifa
um máliö, og ekki siöur fyrir
þaö þó aö þli aö sumu leyti hafir
önnur viöhorf i þvi máli en þau,
sem fram hafa komiö af minni
hálfu. Þarna er lika aö finna svo
sem vænta mátti af þinni hendi
mikinn fróöleik, .t.d. um þaö
hvernig frændþjóöir okkar á
Noröurlöndum haga slikum
málum hjá sfer.
Tvennt er þaö i bréfi þinu,
sem ég vil strax i upphafi gera
athugasemdir viö, en þaö er i
fyrra lagi hrós þitt um mig sem
gööan btimann. Ég er þér auö-
vitaö þakklátur fyrir þin gböu
orö, en tel mig ekki eiga þau
skilin. I ööru lagi er feg ekki á-
nægöur yfir þvi hvaö þti ert
dómharöur um alþingismenn.
Aö visu geriröu nokkurn fyrir-
vara og segir aö sumir sfeu
„gböir”, „gegnir”, „réttsynir”,
en svo segiröu aö aðrir séu
„rangeygöir”, aö þar séu
„bullustrokkar” og svo kallaröu
allan hópinn „jólasveina”. Ég
var i þessum hópi i 18 ár og þó
ég væri vitanlega oft óánægöur
meö margt sem gert var eða
látiö bgert á Alþingi á þessum
árum — eins og sjálfsagt allir
þingmenn eru alltaf — þá get ég
samt af heilum huga sagt, aö
þarnavarum mikiölirval góðra
manna og greindra aö ræöa, auk
þess sem mikill meirihluti
þeirra voru læröir menn og
langsk'olagengnir með fjöl-
breytta menntun,sem auðvitað
kom löggjafarstarfinu að miklu
gagni á öllum sviðum. Það er
alvegsjálfsagt, aö Alþingi og al-
þingismenn veröi aö þola gagn-
rýni, þvi að þeir eins og aörir
menn gera mörg mistök, en ég
veit þó enga stofnun, sem er fUs-
ari til aö breyta verkUm sinum
en Alþingi, sem alltaf er aö
endurskoöa lög og breyta til til
samræmis viö fengna reynslu.
En þaö er bezt aö vera ekki aö
eyða blaöinu i lengra mál um
þetta.
Ég er þér sammála um, aö til-
tölulega auövelt er nU oröiö aö
afla góðs fóðurs, þó votviðra-
tiö sé um sláttinn. Að visu get-
ur tiöin veriö svo vond og rign-
ingar svo stórfelldar og staöiö
svo lengi, aö helzt engin ráö
komi aö gagni, en þannig var
tiöin 1955 og litiö betri 1969. 1
sliku tiöarfari veröa tUnin ófær
umferðar og gras slæst ekki
fyrir bleytu. En sem betur fer
eru slik sumur mjög sjaldgæf —
eru liklega 4 til 5 hér á Suöur-
landi þaö sem af er þessari öld.
Verkun votheys er tiltölulega
auðveld og tækni einföld til aö
létta þaö verk, eins og þU glögg-
lega skýrir i' Freysgrein þinni i
marz sl. Sama er aösegja þegar
á aö gefa heyiö, ef votheys-
geymslurnar eru rétt settar viö
fjós eöa fjárhUs. Ekki ætti þaö
heldur aö spilla fyrir aukinni
votheysverkun, aö engin hætta
er á þvi aö heymæöi hrjái menn
viö votheysgjöf og er þaö mikill
kostur.
SUgþurrkun er einnig sjálf-
sögö, annaö hvort með föstum
rafknUnum blásara eöa þá aö
hiti er blásinn jafriharðan úr
Agúst Þorvaldsson
heyinu meö gnýblásara knUöum
af dráttarvél. Auövitaö kostar
allur bUnaöur af þessu tagi
mikiö fé, en gamla lagið, að
treysta á sól og vind til hey-
þurrkunar er ekki lengur viöun-
andi, þó aö einstaka sumar geti
komiö svo gott aö allt leiki i
lyndi. Vaninn og tregöulögmáliö
erusterk öfl, en smám saman
veröur aö vinna bug á þeim i
heyverkunarmálinu.
ÞU ræöir nokkuö i áöurnefndri
grein i Frey og svo i bréfinu til
min um þaö, aö bæöi lán og
framlög til votheysgeymsla séu
mun minni en sams konar aö-
stoö til þurrheyshlöðubygginga,
þegar þessu er deilt niöur eftir
geymslurými fyrir hverja fóö-
ureiningu, og þU ert allharöorö-
ur i garö alþingismanna fyrir
þetta. Ég held að ekki þýöi um
slikt að sakast viö þá. Orsökin
til þess, aö löggjöfin varö hliö-
hollari — og munar þar þó sem
betur fer ekki mjög miklu —
þurrheysverkun en votheys-
gerð, er sú, sem viö þekkjum
báðir, nefniíega allt of litill al-
mennur áhugi bænda fyrir hinni
siöarnefndu heyverkunarað-
ferö. Þaö er eölilegt að þér sárni
til Gísla Kristjánssonar
ritstjóra við opnu
bréfi um tryggingamál
þetta, sem alla tiö hefur manna
mest og bezt barizt fyrir aukinni
votheysgerð, en ég vona aö nU
séu augu manna aö opnast
i þessu máli. Ég er viss um, aö
jafnvel þó enginn styrkur feng-
ist til aö byggja turna eða flat-
gryfjur, þá gætu bændur samt
ekki ráöizt i arösamari fjárfest-
ingu, en á sl. ári mun styrkurinn
hafa numið 747,00 á hvern
teningsmetra i votheysgeymsl-
um, sem gerir um 150 þUs. kr. á
200 teningsmetra stóran turn
eöa flatgryfju.
Þá kem ég loks aö þeim þætt-
inum i bréfi þinu þar sem þU
ræöir um þær ábendingar, sem
ég hef sett fram I tveimur grein-
um i Timanum, aö athuga þurfi
hvort ekki sé timabært orðið, aö
koma hér á framleiöslutrygg-
ingum fyrir landbUnaðinn, eins
og viöa er gert i öörum löndum,
en þU telur, aö Bjargráöasjóöur
hafi i raun og veru þetta verk-
efni með höndum og hér séu því
slikar tryggingar komnar i
gang.
Vel mundi ég eftir Bjargráöa-
sjóöi þegar ég var að skrifa um
þetta mál, og þeirri lagabreyt-
ingu á honum, sem þU og fleiri
góöir menn áttuö stærstan þátt-
inn i að móta. Er sú breyting
var gerö, en siðar eru nU liöin 9
ár, þá taldi ég aö þar væri stigiö
riflegt skref fram á viö. Ég geri
mér hins vegar ljöst, aö margt
hefur breytzt á siðustu 9 árum,
og aö þegar slikt óhemju fram-
leiðslutjón veröur, eins og á sl.
ári þá er Bjargráöasjööur meö
þeim tekjum, sem hann hefúr
nU, algerlega ófær til að bæta
þar nokkuð Ur svo teljandi sé.
Eins og ég minntist á i siöari
grein minni um þetta mál þá
var i haust eftir nokkrar athug-
anir taliö aö fóöurgildistap
heyjanna væri i peningum 1 og
1/2 milljaröur króna. Þar fyrir
utan er svo hin mikla rýrnun
mjblkurframleiöslunnar í
fyrrasumar vegna rigninga og
kulda. Viö skulum hugsa okkur
aö bændur heföu haft trygging-
arfyrirþessu gifurlegatapi, t.d.
aö helmings bótum þá hefði
þurft til þess 800 til 900 milljönir
króna, en ef viö færum bæturnar
niöur i aöeins 25% af tjöninu þá
þyrfti samt 400 til 450 milljónir
króna i bætur. Ég hygg, að af-
uröatjónadeild Bjargráöasjóös
myndi vera algerlega ófær um
aö borga bændum slikar upp-
hæöir þó hún heföi skyldu til
þess. Ég hef aö visu ekki hjá
mér reikninga Bjargráðasjöðs,
en ég sé i fjárlögum fyrir þetta
ár, að framlag rikisins er 30.4
milljónir króna og framfag
sveitarfélaganna annaö eins.
Ég sé þar lika, að gert er ráö
fyrir aö veita 103 milljónir aö
láni Ur sjóðnum á árinu. Ekki
veit ég hvaö mikill hluti af þvi fé
fer í gegnum afurðatjónadeild,
en hUn er ekki nema hluti af
sjóönum.
Rétt til ákveöinna tjönbóta Ur
Bjargráöasjööi hafa bændur
ekki. Þeir hafa hins vegar heim-
ild til aö sækja um aöstoö vegna
ýmissa áfalla, sem þeir veröa
fyrir. Sjóösstjbrnin mun i
hverju einstöku tilfelli meta
umsöknina og siðan veita aö-
GIsli Kristjánsson
stoö, sem oftast mun vera i
formi lánveitingar meö hag-
stæöum kjörum, en þá þarf á-
byrgö hreppsnefndar. Ég verö
aö segja, aö mér hefur þótt
þetta skilyröi fremur hvimleið-
ur þröskuldur, en hann er settur
bæði til þess að halda aftur af
mönnum að sækja um aðstoð og
til að tryggja sjóöinn fyrir töp-
um.
Eins og ljöst veröur af þvi
sem hér hefur veriö sagt, þá er
Bjargráöasjóöur þvi miður ófær
um aö bæta almenn stjórtjön,
hvort heldur er af náttUruham-
förum eða vegna ótiöar sem há-
ir afkomu bænda. Hins vegar er
ég þeirrar skoðunar, aö ekkert
væri þvi til fyrirstööu, aö gera
Bjargráöasjóö aö trygginga-
stofnun, þar sem bændur væru
tryggingaskyldir fyrir áföllum
af framleiöslutapi hverrar teg-
undar sem væri, og rikiö greiddi
á móti — likt og þaö ásamt
sveitarfélögunum greiöir til At-
vinnuleysistryggingasjóös, en
þar er hlutur rikisins nU á fjár-
lögum 377 milljónir og sveitar-
félaga 204 milljönir. Þá leggur
rikissjóöur 113 milljónir i Afla-
tryggingasjöö, sem hefur þaö
hlutverk, aö bæta Utgeröar-
mönnum aflabrest, en þeir
leggja á móti gjald af sjávaraf-
urðum sinum.
Ég er manna fUsastur til aö
játa þaö, aö Bjargráöasjóöur
hefur — sérstaklega eftir siö-
ustu breytingu á lögum hans —
oröiö aö miklu gagni og margir
bændur hafa fengið þar fyrir-
greiöslu, sem hefur komiö sér
vel. Þaö er hinsvegar sjáanlegt,
aö hér þarf enn að gera breyt-
ingu og þá tel ég, aö skyldu-
trygging, meö aöstoö rikis og
sveitarfélaga, verði sU leiö sem
bændur hljóti að óska eftir, likt
og aörar stéttir hafa fengiö sér
til handa. Slikum tryggingum
veröa auövitaö aö fylgja tiltekin
réttindi um tjónbætur. Ekki
dugir að hika I þessu máli, þótt
einhver dæmi séu til um aö
tryggingar hafi veriö misnotaö-
ar, þaö mun liklega lengstum
veröa, aö óvandaðir menn reyni
slikt, en sem betur fer eru þeir
litið brot af öllum fjöldanum.
1 þeim tveim greinum, sem ég
hefritað um þessi tryggingamál
áöur hér i Timanum, hef ég vilj-
aö vekja bændur og þeirra for-
ystumenn til umhugsunar um
þetta. Hins vegar hef ég ekki
verið aö gera neinar tillögur um
þaö meö hverjum hætti eöa
formi þessu yröi komiö á eöa
stjómaö. Þörfin fyrir fram-
leiöslutryggingar er mjög aö
aukast, þar sem fjármagniö,
sem bundiö er i btiskapnum fer
sivaxandi og hvert bú er oröið
aö eins konar viðskiptastofnun,
sem veröur ekki rekin nema
meö miklu fjármagni, sem i si-
auknum mæli er fengiö aö láni,
og af þeim skuldúm þarf aö
greiða mikla vexti til aö þjóna
hinni óöu peningapólitik, sem
hér er rekin meö tvöfaldri okur-
leigu á fjármagninu. Veit ég
enga lagabreytingu verri en. þá,
sem gerö var 1960þegar afnum-
iö var hámark vaxta sem taka
mátti af lánsfé. Komiö hefur
þaö aö minnsta kosti öþyrmi-
lega i koll þeim sem atvinnu-
rekstur stunda, enda hefur
Seölabankinn ekki kunnaö sér
hóf á þessu sviöi. Ekki efast ég
um aö á bak viö þau ráö býr góö
trú á, aö vaxtaokriö veröi landi
og lýö til góös gengis, en slik trú
er að minu viti mikil villutrú, og
spáiég þvi, að á vaxtaokriö sem
hér á landi er nú beitt, veröi ein-
hvern tima litið svipuðum aug-
um og nú er litiö á Stóradöm,
sem á sinum tima var einnig
komiö á i góöri trú og átti aö
bæta fólkiö.
Þaö má nú kannski segja aö
þessar siöustu linur hafi verið
útúrdúr og læt ég þar meö, Gisli,
þessum hugleiöingum lokiö, og
kveð þig meö vinsemd.
Agúst Þorvaldsson.
Verzlunin Vesturröst hefur opnað I breyttu húsnæöi aö Laugavegi 178. Sem fyrr er áherzla lögö á vörur
til lax- og silungsveiöa og vörur fyrir skotmenn.
Núverandi eigendur eru Guöný Guömundsdóttir, Hinrik Ilermannsson og Friöfinnur Kristjánsson og á
myndinni er Guöný aö afgreiöa einn veiöimanninn. Timamynd: Gunnar.