Tíminn - 21.05.1976, Qupperneq 20

Tíminn - 21.05.1976, Qupperneq 20
20 TÍMINN Föstudagur 21. mal 1976 Aðalfundur Reykjavikurdeildar Norræna félagsins verður haldinn mánudaginn 24. mai kl. 20,30 i Norræna húsinu Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin Skráning i öldungadeild Menntaskólans við Hamra- hlið fyrir haustönn 1976, fer fram 24. 25. og 26. mai (Ath. Ekki eins og birtist vegna misritun- ar i auglýsingu um sama efni i blaðinu i gær.) Skráningargjald er kr. 4.000.- TILKYNNING Samkvæmt heimild í lögreglusam- þykkt Reykjavíkur, verða skúrar, byggingarefni, umbúðir, bifreiða- hlutir, ónýtar bifreiðar og aðrir munir, sem skildir hafa verið eftir á almannafæri og valdið geta hættu eða tólmun fyrir umferðina, fjarlægðir á næstunni d á kostnað og dbyrgð eigenda dn frekari aðvörunar 18. mai 1976 Lögreglustjórinn i Reykjavik Gatnamálastjórinn i Reykjavik. ........................... Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbila — Stationbila Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla ! virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bilasclan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 Skólavist í menntaskólum Umsóknarfrestur um skólavist i menntaskólum og menntadeildum næsta skólaár er tii 10. júni n.k. Allar umsóknir um menntaskólavist i Reykjavik skulu send- ar til Menntaskólans I Reykjavik, viö Lækjargötu, en aðrar umsóknir til viðkomandi skóla. Tilskilin umsóknareyðublöö fást i gagnfræöastigsskól- um og menntaskólum. Lesendur segja: Bjargmð handa horþorskinum með stóra höfuðið Alltaferu ráötilúrbóta, þó aö svart sé útlit, með afkomu þjóðarinnar. En til þess þarf átak, sem koma þarf frá allri þjóðinni i sterkri samstöðu um úrbætur. En hverjar? Þjóðarlikaminn er sjúkur. Ofvöxtur hefur hlaup- ið i höfuðið, svo það ber likam- ann ofurliða. Hann er eins og horaður þorskur með stóran haus. En hver er lækning við sjúk- dómi þessum? Hún er þessi: Að sveitar- og, kauptúna- og bæjarstjórnir myndi fylki i sinum landshluta, sem hafi innan sinna vébanda heildar- verzlun með allan þann gjald- eyri,sem fæst fyrir framleiddar útflutningsafurðir i fylkinu, nema þann hluta, sem rikis- stjómin þarf að nota vegna erlendra viðskipta sinna, sem hlutfallslega verði tekinn af gjaldeyri hvers fylkis. Fylkis- banki verði stofnaður i hverju fylki, auk þess tryggingar- stofnun, sem tryggi allt er tryggja þarf, innan fylkisins, svo sem fjármál, dómsmál, menntamál og heilbrigðismál. Þetta er hin rétta byggðaþróun, en ekki kák, eins og byggða- málum er nú háttað Hent hefur verið i byggöarlög landsins atvinnu- tækjum, stundum vanhugsuðum vegna rekstrarskilyrða. Siðan er allur gjaldeyririnn hirtur af þvi opinbera, þegar honum loks er skilað af viðkomandi útflytjanda, sem náttúrulega hefur starfræsklu sina i höfuð- stað landsins. Braskara- tryggingarfélög hirða stórhluta af útflutningsverðmætinu i margvislegar tryggingar. Siðan kaupa heildsalar i Reykjavik gjaldeyrinn og selja ykkur út um landsbyggðina vörurnar, sem búið er oft og tiðum að keyra fram og til baka um höfuðstaðinn i pökkun og marga geymslustaði, ogloks þegar þið fáiðvörurnar, eru þær með upp- skrúfuðu verði. Afleiðingarnar eru þær, að þið dreifbýlismenn, sem mal.ið gullið fyrir landið allt, sitjið oft og tiöum uppi félitlir, með hálfstöðvuð atvinnutæki, vegna seinagangs i viðskipta- og miliistöðvafyrir- tækjum landsins. i stað þess að reka ykkar eigin heildsölu á öllum vörutegundum, sem þið komið til að nota. Til að tryggja heildsölufyrir- tækjum ykkar söluna, skal leggja niður sölu gjaldeyris til annarra en fylkisheildsölunnar. Ég geri ráð fyrir, að sveita- stjórnir, þurfi ekki að kvarta um féleysi, ef gjaldeyrinn er notaður innan framleiðslu- svæðisins. Og tel ég, að byggða- þróuninni verði bezt borgið með þessu móti, framtið landsins bezt tryggð. Helgi Benónýsson Forheimskaðir fræðingar Gömul kona, sem aðallega hefur lært af sinni reynslu og annarra, sendir blaðinu þessar linur i þeirri von að þær komi E.S. skrifar: Mig langar aö beina nokkrum spurningum til höfundar leiðara Þjóðviljans þann 13. april: Þú viröist hneykslaður á Olafi Jóhannessyni, dómsmála- ráðherra, að hann skuli vilja leggja skatta á launþ’ega. Hverjireiga aðgreiða skattana, ef ekki launþegar? Ætlar þú, að barnið borgi skatt sem lagður er á þarfir þess? Er ekki nóg komið af vixl- verkunum og óðaverðbólgu? Vilt þú enn reyna gengishækkanir og mála- mynda-verðstöðvun? Ef nokkuð væri að marka frelsis-og jafnréttistal ykkar, ættir þú af frjálsum viija að leggja fram hvern eyri, sem þú hefur fram yfir nauðsynlegan einhverntfma einhverjum aö gagni. Ég kom i nýbyggingu til vinkonu minnar. Hún átti í persónufrádrátt, og berjast fyrir að aðrir gerðu það sama, þar til búið er að rétta við hag þjóðarbúsins. Skattar verða að vera háir nú, með öllum þeim glundroða og eyðsiu sem er, og hefur verið i atvinnulffi og rikisrekstri. Þú, leiðarahöfundur, ætlaðir að taka þessi tilskrif i Þjóö- viljann og hef ég tvisvar innt þig eftir þvi, hvers vegna greinin væriekkikomin. Hefur þú borið við timaleysi, að svarið sem þú ætlaðir að setja með greininni væri ekki tilbúið. Ég virði það við þig að þú skulir ekki vilja kasta til hönd- unum við svarið og get vel skilið, aðþaðer ekki létt verk að koma með málefnalega rökstutt svar, en hér birtist greinin þó loksins, hvenær sem svarið kemur. striði við rafvirkjann, þvi hún fékk hann ekki til að setja innstungu fyrir straujárnið sitt annars staðar en niður við gólf, eins og verið hafði i gamla húsinu hennar. En þar var það alltaf að detta úr sambandi þvi snúran var varla nógu löng. En það var ekki það versta við að tengja járnið svo neðarlega, heldur hitt, aö margar konur og börn hafa oröið fyrir þvi, að reka fót I snúruna og þar með fellt járnið ofan á fæturna á sér og bæði brennt sig og meitt þar sem járnin eru þung og heit, svo vinkona min hugsaöi til þess með ánægju, að geta i nýju i- búðinni tengt járnið á öruggari og þægilegri stað fyrir ofan borð - en - nei, segir rafvirkinn, það er ekki löglegt að hafa stungur þar. Menntunina máttuga meta skal sem slika, en ráðlegast er reynsluna að rækja nokkuð lika. Forheimskaðir fræðingar l'innast alltof margir. Rengja vizku reynslunnar rangsýnir og kargir. Sigríöur Beinteinsdóttir. Spurningar til leiðara- höfundar Þjóðviljans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.