Tíminn - 21.05.1976, Page 22
22
TÍMINN
Föstudagur 21. maí 1976
LEIKFELAG 2/2 REYKIAVlKUR 'M •r SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. sunnudag. — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. SAUMASTOF AN laugardag kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. íSíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 53* ii-2oo tMYNDUNARVEIKIN 2. sýning i kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20. NATTBÖLIÐ laugardag kl. 20. Næst siðasta sinn.
LITId SVIOIOI
Auglýsið í Tímanum LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200.
Opíð tn
Ll 1
ki. 1
LAUFIÐ
FRESH
KLUBBURINN 1
32,
X
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald-
föllnum og ógreiddum fyrirframgreiðsl-
um þinggjalda ársins 1976 álögðum i
Kópavogskaupstað, en þau eru: tekju-
skattur, eignarskattur, slysatrygginga-
gjald v/heimilisstarfa, iðnaðargjald,
slysatryggingagjald atvinnurekenda skv.
36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristrygginga-
gjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnu-
leysistryggingagjald, almennur og sér-
stakur launaskattur, kirkjugjald, kirkju-
garðsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Enn-
fremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestar-
gjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti,
skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg-
ingagjaldi ökumanna 1976, fastagjaldi og
gjaldi samkvæmt vegmæli af disilbifreið-
um, vélaeftirlitsgjaldi, svo og ógreiddum
iðgjöldum og skráningargjöldum vegna
lögskráðra sjómanna, áföllnum og
ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum, mat-
vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar-
sjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, söluskatti, sem i eindaga er fall-
inn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagn-
ingum söluskatts vegna fyrri timabila.
Verða lögtök látin fara fram án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver-
ið gerð.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
18. mai 1976.
Útboð
Tilboð óskast i byggingu fjögurra ein-
býlishúsa á Flateyri.
Tilboðum verði skilað fyrir 4. júni n.k.
TJtboðsgögn og nánari upplýsingar veittar
hjá skrifstofu Flateyrarhrepps, simi 94-
7765.
ITimíran er peningar I
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles myndi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á Richter.
Leikstjóri: Mark Robson.
Kvikmyndahandri'.: Georg
Fox og Mario PV'zo (Guð
faðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
lleston, Ava Gardner,
George Kennedy og Lorne
Grecn o.fl.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 10.
American Graffity
endursýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
Eyðimerkursolin
Ný rússnesk kvikmynd með
ensku tali. Myndin segir frá
ferðalagi rússnesks her-
manns og fundum hans við
ræningja, sem grafnir voru
lifandi I eyðimerkursandinn.
Framleiðandi: Mosfilm.
Aðalhlutverk : Raisa
Kurkina, Anatoly Kuznctsov.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7,30.
Aðeins sýnd föstudag.
Sfmi 11475
Starring
ROD STEIGER
ROBERT RYflN •
Lolly-Madonna
striðið
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd með úrvalsleikur-
um.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2? 3-20-75
1-89-36
Fláklypa Grand Prix
Alfholl
tSLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Framleiðandi og leikstjóri:
Ivo Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smá-
bænum Fláklypa (Alfhóll)
þar sem ýmsar skrýtnar
persónur búa. Meðal þeirra
er ökuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er böl-
sýn moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við
metaðsókn.
Mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hækkað verð.
Sama verð á allar sýningar.
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd um einn ill-
ræmdasta glæpaforingja
Chicagoborgar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3* 2-21-40
Skotmörkin
Targets
Hrollvekja i litum. Handrit
eftir Peter Bogdanovitsj.
sem einnig er framleiðandi
og leikstjóri.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Boris Karloff,
Tim O’Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-13-84
ÍSLKNZKUR TKXTl
Bráöskemmtileg, heims-
fræg, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision,
sem alls staðar hefur verið
sýnd við geysimikla aðsókn,
t.d. er hún 4. beztsótta mynd-
in i Bandarikjunum sl. vetur.
Cleavon Little,
Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnarbíó
.3*16-444
‘Bamboo Gods and Iron Men”
starríng Jameg Igjehart [D<®>
Shirley Washington ■ Chiquito
Járnhnefinn
Hörkuspennandi og við-
burðarik ný bandarisk lit-
mynd um ævintýralega
brúðkaupsferð.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Tonabíó
3*3-11-82
Flóttinn frá
Djöf laeynni
Hrottaleg og spennandi ný
mynd með Jim Browni aðal-
hlutverki. Mynd þessi fjallar
um flótta nokkurra fanga frá
Djöflaeyjunni, sem liggur úti
fyrir ströndum Frönsku Gui-
ana.
Aðalhlutverk: Jim Brown,
Cris George, Rick Eli.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.