Tíminn - 21.05.1976, Page 23
Föstudagur 21. mal 1976
TÍMINN
2 3
Skagfirzka söngsveitin með tónieika
Skagfirzka söngsveitin undir
stjórn Snæbjargar Snæbjarnar-
dóttur heldur tónleika i Austur-
bæjarbiói á laugardag, og i Kefla-
vik annan laugardag. Undirleik-
ari er Ólafur Vignir Albertsson.
Einsöngvarar auk söngstjórans
eru, Þorbergur Jósefsson og
Hjálmtýr Hjálmtýsson og
Kamma Karlsdóttir og Margrét
Áskorun
hreppsnefndar
Hafnarhrepps:
Lokið NATO-
herstöðvum
á Islandi
A fundi hreppsnefndar Hafnar-
hrepps hinn 13. mai s.l. var
eftirfarandi tillaga samþykkt
einróma:
,,I ljósi sibustu atburða á
Isíándsmiðum, skorar hrepps-
nefnd Hafnarhrepps á rikis-
stjórnina, að láta loka nú þegar
NATO-herstöðvunum á Islandi.”
Matthiasdóttir
einu laganna.
syngja tvisöng i
Á efnisskránnieru 14 lög, þar af
eru fjögur frumflutt.
Ferðaskrifstofan Landsýn
hf. tekur að sér ferða-
þjónustu íslenzkra
nómsmanna
VS-Reykjavik. — A undanförnum
árum hafa ferðamál mjög oft ver-
ið til umræðu meðal Islenzkra
stúdenta, og hefur þá veriö rætt
um leiðir tii úrbóta I þeim efnum.
Taliö var, að hentugasta leiðin
væri aö komast I samband við
einhverja feröaskrifstofu, og nú
hefur svo skipazt, að Félagsstofn-
un stúdenta (FS) og Samband Is-
lenzkra námsmanna erlendis
(SINE), hafa gert samning til
tveggja ára við feröaskrifstofuna
Landsýn h.f. um að ferðaskrif-
stofan annist alla almenna ferða-
þjónustu fyrir félagsmenn FS og
SINE.
Borgarstjórn
Þá ræddi borgarfulltrúinn um
tekutap Reykjavikurborgar
vegna þess að mörg gróin fyrir-
tæki hefðu vegna slæmrar þjón-
ustu hjá Reykjavikurborg, kosið
að reisa hús undir starfsemi
sina I Kópavogi. Til marks um
þennan tekjumissi væri t.d. það,
að HAGKAUP, sem væri með
svipaða verzlun, eöa líklega
minni en KRON hygöist reisa,
hefði greitt 5.5 milljónir króna I
aðstöðugjöld á seinasta ári. Þá
nefndi borgarfulltrúinn fyrir-
tæki, sem hefði flutt frá Reykja-
vlk I Kópavog, þar á meðal Tré-
smiðjuna Vlði, Skeifuna og
Kaupgarð.
Hvað borgarfulltrúinn þetta
alvarlega þróun og hvatti borg-
arstjóra til þess að endurskoða
afstöðu sina, og þá borgar-
stjórnarmeirihlutans, til um-
sóknar KRON um leyfi til
verzlunar I Sundahöfn.
Borgarstjóri feginn
að atvinnufyrirtæki
flytjast úr borginni
Að aflokinni ræðu Alfreðs
Þorsteinssonar borgarfulltrúa
tók Birgir ísl. Gunnarsson borg-
arstjóri til máls. Kvaö hann þá
skoðun sina óbreytta, að KRON
ætti ekki aö fá að verzla I húsi
SÍS við Sundahöfn. Taldi hann
mjög óæskilegt að hleypa
KRON inn á hafnarsvæðið með
þessa starfsemi. Mótmælti
hann þvi að hér væri um nokk-
urn fjandskap við KRON og SIS
að ræða.
KRON hefði þegar fengið slna
lóð I nýja miðbænum.
Um flutning fyrirtækja til
Kópavogs úr borginni, kvaðst
hann ekki harma það, að fyrir-
tæki settust að I Kópavogi. Það
væri ekki farsæl stefna eða þró-
un, að Kópavogur og aörir ná-
grannabæir væru aöeins
„svefnbæir”, og tlmi þvl til
kominn að þar risu á fót at-
vinnufyrirtæki.
Þá taldi borgarstjóri, að
engin umferðarvandamál sköp-
uðust, þótt KRON færi af staö
meö stórmarkað á borgarmörk-
unum. Það væri mál Kópavogs.
Þá vék borgarstjóri að neitun á
verzlunaraðstöðu við Sunda-
höfn, og taldi, að hætta heföi
verið á að þarna hefði átt að
verzla til frambúðar. Þaö sýndi
sig nú þar sem KRON væri að
byggja stórmarkað á borgar-
mörkunum, Kópavogsmegin.
Að lokinni ræðu borgarstjóra,
tók Adda Bára Sigfúsdóttir til
máls, og sagöist ekki skilja rök-
semdafærslu borgarstjórans, að
þaö þýddi að KRON heföi I
Locldieed
Hemlahlutir í flestar
gerðir bifreiða frá
Japan og Evrópulöndum
----13LOSSB—
Skipholti 35 • Símar: ....
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verttstæði • 8-13-52 skntstola
)G
Stýrisendar í brezkar
vöru- og fólksbifreiðar
og dráttarvélar
13LOSSH-------
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50 verzlun 8 13-51 verkstaeði • 813-52 skrifstola
Heybindivél til sölu
Upplýsingar i sima 99-3186 milli kl. 7 og 8 i
kvöld.
Ráðskonustaða
Kona óskar eftir ráðskonustöðu i sveit.
Vön sveitavinnu. Bændaskólagengin.
Upplýsingar i sima 4-07-36.
hyggju að hafa verzlunarrekst-
ur til frambúðar við Sundahöfn,
þó að félagið hefði ákveðið að
reisa skemmu I Kópavogi.
Borgin tapaði aðstöðugjöldum
samt sem áður. Hún sagði, að
KRON teldi aö það tæki of lang-
an tima að byggja I nýja miö-
bænum, og því væri þaö kapps-
mál félagsins að fá aðstöðu til
þess að hefja markaösverzlun
sem allra fyrst og væntanlega á
þessu ári.
Að fylgja skipulagi
i hafnarmálum
Að lokinni ræöu Oddu Báru
Sigfúsdóttur, tók Alfreö Þor-
steinsson aftur til máls. Hann
sagði, að rök borgarstjórnar-
meirihlutans
samræmdust ekki skipu-
lagshugmyndum hafnarstjórn-
ar og borgarverkfræöings
Benti Alfreð á, að nú væri til
dæmis verið að breyta Hafnar-
búðum i sjúkrahús og væri þaö
þó sýnu fráleitara út frá skipu-
lagsmálum hafnarinnar, en það
að KRON fengi aö hafa bráða-
birgðaaðstöðu I húsi Sambands-
ins og væri það fjandskapur við
KRON og Sambandiö, sem
þarna stjórnaði gerðum borgar-
stjórnarmeirihlutans.
Að lokum tók til máls Marktis
örn Antonsson. Hann var sam-
mála þvi að stórmarkaður
KRON I Kópavogi myndi leiða
af sér vandamál fyrir umferð-
arkerfi Reykjavlkur og taldi llk-
legt, að þau vandamál mætti
leysa með samstarfi milli
sveitarfélaganna. Hann var þvi
ekki sömu skoðunar og borgar-
stjóri aö það væri Kópavogs-
kaupstaður einn, sem ætti að
leysa umferðarvandamálin.
Verðlækkun
í Hofi
Þar sem garndeildfn
hættir, eru 30 tegundir
af prjónagarni á
lækkuðu verði og af-
sláttur af hannyrða-
vörum.
Hof
Þingholtsstræti 1.
m
Ferðaskrifstofan Landsýn hef-
ur tekið að sér söluumboð Félags-
stofnunar stúdenta fyrir Dan-
marks Internationale Komité
(DIS) og Scandinavian Student
Travel Service (SSTS), en
Félagsstofnun stúdenta hefur ný-
lega öðlazt aðild að SSTS.
Umsóknarfrestur um prófess-
orsembætti i lögfræði, sem
auglýst var laust til umsóknar 12.
april sl. rann út 15. mai þ.m.
Umsækjendur eru: Arnljótur
Björnsson, settur prófessor,
Björn Þ. Guðmundsson, borgar-
dómari, Gisli G. Isleifsson,
hæ s ta r ét ta r 1 ög m aður, og
Steingrimur Gautur Kristjáns-
son, héraðsdómari.
milli iðnaðarráöuneytisins og
fulltrúa norska fyrirtækisins
Elkem-Spiegelverket um þaö,
að norska fyrirtækiö komi inn
sem eignaraðili I stað Union
Carbide, og hafa norsku fulltrú-
arnir veriö jákvæöir i þvl sam-
bandi.
Aðalfundi i Islenzka
járnblendifélaginu lauk i gær,
en farisvo aö breytingar veröi á
eignaraðild félagsins, þarf
sennilega aö halda aðalfund aö
nýju.
Viðtalstímar
alþingismanna
og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur verður til viðtals aö skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, laugardaginn 22.
mal frá kl. 10 til 12.
Carbide
Akranes
og nærsveitir
Fundurinn með ólafi Jóhannessyni dómsmálaráðherra, se'm
frestað var sunnudaginn 16. mai, verður haldinn I Framsóknar-
húsinu á Akranesi sunnudaginn 23. mai kl. 16.00.
Þar verður rætt um horfur i islenzkum stjórnmálum, meöal'
annars landhelgismálið.
öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Framsóknarfélag Akraness.
Leiðaþing á
Austurlandi
Boðum leiðaþing scm hér segir: A Bakkafirði sunnudaginn 23.
þ.m. kl. 4. Vopnafirði mánudaginn 24. þ.m. kl. 9 e.h. Halldór As-
grlmsson. Vilhjálmur Hjálmarsson.
Húsvfkingar
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins veröa til viðtals á skrif-
stofu flokksins á Húsavik miðvikudaginn 26. mal 1976 kl. 17-19.
Framsóknarfélag Húsavikur.
— Fulltrúar Union Carbide
telja að markaðshorfur fyrir
járnblendi séu óhagstæðar og af
þeim sökum hafi hagkvæmni
járnblendiverksmiðjunnar
versnaö. Það þarf ekki að vera
að við séum sammála þessu,
sagöi Gunnar Sigurðsson.
Tilkynninging sem gefin var
út aö fundi loknum I gærkvöldi
fer hér á eftir:
„A stjórnarfundi I tslenzka
járnblendifélaginu h.f. sem
haldinn var i dag 20. mal 1976
voru ræddar nýlegar fréttatil-
kynningar eignaraðila félags-
ins.
I fréttatilkynningu iönaðar-
ráðherra dr. Gunnars Thorodd-
sens kom fram, að hann hefði
átt viöræður viö Elkem-Spiegel-
verket a/s i Noregi, sem
hugsanlega aöila að íslenzka
járnblendifélaginu ef Union
Carbide skyldi semja um aö
draga sig til baka.
Inýlegri fréttatilkynningu frá
Union Carbide lagöi talsmaður
félagsins áherzlu á að óhag-
stæðar markaðshorfur á kisil-
járni á Evrópumarkaöi vegna
spár um hægari þróun i stál-
iðnaði Evrópu yllu þvi að hag-
kvæmni járnblendiverksmiðj-
unnar heföi aö mati Union
Carbide versnaö.
Union Carbide gat þess, að
sjónarmiö þeirra þyrfti ekki að
farasaman við sjónarmið ann-
arra framleiöenda járnblendis
varðandi framtlö tslenzka járn-
blendifélagsins h.f.
Union Carbide hefur stungiö
upp á þeim möguleika að semja
um að það dragi sig út úr Is-
lenzka járnblendifélaginu og
hafa viðræður milli eignaraðila
Islenzka járnblendifélagsins átt
sér stað um þetta atriöi og munu
þær halda áfram.
A meðan á þessum viðræöum
stendur verður framkvæmdum
á vegum félagsins frestað
áfram.”
Spánarkon-
ungur ekki
vinsæll
meðal
námamanna
Reuter, Oviedo. — Juan Carlos,
Spánarkonungur, og Sofia
drottning luku tveggja
daga heimsókn sinni til Noröur-
héraða Spánar með þvi aö
heimsækja námaverkamenn á
vinnustað. Fóru þau niöur i
kolanámu i Asturia, þar sem
eitt sinn kom til mestu verka-
lýösátaka sem urðu á Spáni i
stjórnartið Francos.
Klæddust konungshjónin
hlifðarfatnaði af þeirri gerö sem
námamenn bera, settu á sig
hjálma,ogfórumeðlyftu niður i
göngin.
Niðri i námunni, svo sem ann-
ars staðar i námahéruöunum,
hlaut konungur fremur dræmar
móttökur. A leiöinni til námunn-
ar fóru þau um tvo námabæi,
þar sem fámennir hópar fögn-
uðu þeim, aðallega börn með
fána.
Carlos Arias Navarro, for-
sætisráðherra Spánar var með
konungshjónunum I ferð þeirra,
en fór ekki niður I námuna meö
þeim. Þykir nærvera hans
benda til þess, aö fregnir um aö
deilur séu komnar upp á milli
hans og konungs um hraða og
yfirgrip umbóta i landinu, hafi
verið úr lausu lofti gripnar.
Þegar konungur kemur aftur
til Madrid, mun hann eiga þar
fund með föður sinum, don Juan
de Borbon, sem kemur þangað
sérstaklega til viðræðna viö son