Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 1
/*
Leigu f lug—Ney ða r f lug
HVERTSEM ER
HVENÆR SEM ER
SLONGUR
BARKAR
.TENGI
Landvélar hf
Lágmarksverð ó spærlingi
og kolmunna ákveðið í gær
gébé Rvik — Verölagsráft sjávarútvegsins hefur nú ákveðiö lág-
marksverö á spærlingi og kolmunna til bræöslu. Veröiö er fyrir
þrjú tlmabil og er mismunandi fyrir hvert. Þá er veröið uppsegj-
anlegt frá og meö 1. ágúst og siðan meö viku fyrirvara. Sama
verö gildir bæöi fyrir spærling og kolmunna.
Veröið er sem hér segir: Frá byrjun vertiöar til 30. júni: kr.
4,50hvertkg.Frá 1. júlitil 31. júli: kr. 5,00 hvert kg.Frá 1. ágúst
til 1. október: kr. 5,55 hvert kg.
Lausn á fnykvandamdlum fiskimjölsverksmiðja:
Efnahreinsiturnar í
stað hárra reykháfa
Gsal-Rvik — Heilbrigöiseftirlit
rikisins hefur I greinargerö
um varnir gegn mengun og óþef
frá fiskimjölsverksmiöjum lagt
fram leiöir til lausnar á þessum
vanda, og segir I greinargerðinni,
aö miöaö viö allar aöstæöur hér-
lendis beri yfirvöldum aö sam-
þykkja eftirtaldar meginleiöir til
lausnar vandanum fyrir þær
verksmiðjur sem verulegum
óþægindum hafa valdiö.
Þessar leiöir eru þrjár. í fyrsta
lagi aö tekin veröi upp þvottur út-
blásturslofts i efnahreinsiturnum
af viðurkenndri gerð. I ööru lagi
aö tekin veröi upp brennsla lykt-
arefna i eldhólfi þurrkara meö
svonefndri Hetland aðferö. í
þriöja lagi veröi breytt um fram-
leiösluhætti og tekin upp gufu-
þurrkun, samfara brennslu lykt-
arefna undir gufukötlum eöa eyö-
ingu þeirra I eftiahreinsiturnum.
Um siöasta liöinn segir svo i
greinargeröinni:
Óþefurinn frá fiskimjöls-
verksmiöjunum eöa ööru
nafni „peningalyktin” hefur
angraö marga, sérstaklega
ibúa á Faxaflóasvæöinu.
Eigendur fiskim jölsverk-
smiöja hafa enn ekki komiö
upp viöhUtandi búnabi I þvi
skyni aö koma i veg fyrir
fnykinn og hafa fengiö aö
fresta framkvæmdum viö
uppsetningu reykháfa
margsinnis.
Timamynd: Róbert
— Valkostur 3 myndi i reynd
þýöa algera endurbyggingu verk-
smiðjanna og krefst þvi mikils
fjármagns. Margar verksmiöjur
hérlendis eru orönar gamlar og
úr sér gengnar og endurnýjun
þeirra oröin timabær. Slik endur-
nýjun er t.d. nú þegar I fullum
gangi i Noregi.
Siöan segir að þess séu engin
merki á lofti aö slik endurnýjun
standi fyrir dyrum hérlendis, og
aö mati Heilbrigöiseftirlits rikis-
ins komi ekki til álita aö biöa eftir
að svo veröi meö verksmiöjurnar
viö Faxaflóa, þó svo geti e.t.v.
oröiö meö sumar aörar verk-
smiöjur úti á landsbyggöinni.
Þá er á þaö bent, aö yröi efna-
hreinsiturnum komiö upp nú þeg-
ar mætti nýta þá i endurbyggöri
gufuþurrkaraverksmiöju siöar.
Ennfremur kemur fram, aö bún-
aði til efnahreinsunar megi koma
upp fyrir lægra verö, en sem
nemur framkomnum tilboðum i
reykháfa.
Arið 1972 var öllum sildar- og
fiskimjölsverksmiöjum gertaö fá
leyfi heilbrigöis- og trygginga-
ráöherra fyrir rekstri sinum með
reglugerö um varnir gegn meng-
un af völdum eiturefna og hættu-
legra efna. Um fimmtiu starfs-
hæfar verksmiöjur eru I landinu
og hafa þær flestallar fengið leyfi
I samræmi viö reglugeröina.
Framhald á bls. 19.
NYTT POSTNUMERAKERFI
TEKIÐ UPP í HAUST
Gsal-Reykjavik. — Þegar til framtiöar-
innar er litiö, á þetta nýja póstnúmera-
kerfi aö skapa bætta þjónustu og stuðla aö
aukinni hagræöingu I rekstri, sem slöan
sjálfkrafa stuölar aö ódýrari þjónustu,
sagöi Rafn Júllusson, póstmálafulltrúi I
samtali viö Timann I gær, en i haust
veröur tekiö i notkun hér á landi
póstnúmerakerfi, en slik kerfi hafa veriö
tekin upp viöa I Evrópulöndum, þ.á.m. á
öllum Noröurlöndunum.
Þetta nýja póstnúmerakerfi er I þvi
fólgiö, aö sendandi skrifar á sendingu sína
ákveöið póstnúmer eftir þvi hvar viötak-
andinn býr, jafnframt þvi sem hann
skrifar nafn dreifingarmiöstöövar.
Landinu hefur veriö skipt i 130
póstdreifingarumdæmi og veröur gefinn
út bæklingur i haust og dreift til allra
ákveöiö póstnúmer eftir þvi hvar viötak-
andinn býr, jafnframt þvi sem hann
Tökum dæmi: Maður nokkur skrifar
bréf til manns, sem býr á Selfossi. Póst-
númer Selfoss er 800 og ritar maðurinn þá
tölu á bréfiö á undan staöarnafninu.
Selfoss er jafnframt dreifingarmiöstöö
fyrir nágrannabyggöir, en póstnúmer
þeirra er 801 — og skal t.d. bréf, sem sent
er til manns á Skeiðum vera merkt: 801 —
Selfoss.
— Þetta þýöir það I sundurlestri viö
flokkun pósts, aö þaö þarf aöeins aö lesa
númeriö, sagöi Rafn. — Fyrir póstmenn
skapar þetta engan höfuðverk varöandi
landafræöikunnáttu þeirra.
1 nýju simaskránni eru allir sveitabæir
á landinu komnir með sitt rétta póst-
númer og viö hvern bæ er einnig getiö um
dreifingarmiöstöö. Flestir staöir á land-
inu hafa aöeins eitt póstnúmer, en á stærri
stööum, s.s. Reykjavik eru póstnúmerin
fleiri en eitt og kaupstöðunum skipt I
nokkur dreifingarumdæmi. Skrár um
þetta eru einnig i nýju simaskránni.
Rafn sagöi, aö þetta póstnúmerakerfi
skapaöi óendanlega möguleika og hægur
vandi væri aö fjölga póstnúmerum, ef svo
bæri undir.
Um þessar mundir er veriö aö kynna
þetta nýja póstnúmerakerfi fyrir starfs-
mönnum póstsins um allt land og var t.d.
fundur I gærdag meö starfsmönnum
póstsins á Egilsstööum, þar sem póst-
númerakerfiö var kynnt.
Aö sögn Rafns er þaö mikiö undir
almenningi komiö, hvernig til tekst meö
þetta póstnúmerakerfi, þvi leitaö er til
fólksins I landinu og þaö beöiö aö fram-
kvæma smá aukaverk meö þvi aö skrá á
sendingar sinar póstnúmer og dreifingar-
miöstöö.
— Reynsla annarra þjóöa af þessu kerfi
er sú, aö þessu hefur verið mjög vel tekið
af almenningi, en þetta póstnúmerakerfi
á að flýta fyrir þvi aö sending komist fyrr
til viötakenda en ella, sagöi Rafn Július-
son aö lokum
Nokkur sýnishorn af utanáskriftum
samkvæmt nýja póstnúmerakerfinu,
sem tekiö veröur upp I haust.
Hr. Jón Jónsson Víðivöllum 17 800 Selfoss
Hr. Jón Jónsson Birkimel 30 107 Reykjavik
Hr. Jón Jónsson Hléskógum 8 109 Keykjavik
Hr. Jón Jónsson Skútustööum Skútustaðahr. S-Þin;; ó41 Húsavik
Hr. Jón Jónsson Asoraut 19 200 Kópavojur
Hr. Jón Jónsson Hjallavegi 21 400 Isafjörður
Hr. Jón Jónsson Þingeyrur.1 Sveinsstaðahr. A-Hún 541 Blönduós
í dag
Viðgerðar-
höfn í
Hvaleyrar-
lóni? —*■ 0