Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 26. mai 1976. Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson = ÞEIR ERU HÆTTULEGIR! HERMANN... hefur þrisvar sinnum orftiö markakóngur — 1967, 1970 og 1973 efta á þriggja ára fresti. Eftir þvf er árift hans i ár. TEITUR... var marka- kóngur 1974. Hann hefur verift meftal markhæstu manna frá 1972. GUÐMUNDUR... skorafti 8 mörk sl. sumar og nú hefur hann bætt tveimur við, svo aft hann hefur skoraft 10 deildarmörk. ÓLAFUR... er liklegur til aft blanda sér f baráttuna i fyrsta skipti — hann hefur skorað 15 deildar- mörk, siðan hann byrjafti að leika meft Keflavikur- liftinu. Margir kallaðir, en aðeins einn útvalinn Baráttan verður hörð um markakóngstitilinn eftirsótta MATTHÍAS Hallgrimsson, landsliðs framherjinn leikni frá Akranesi, varð markakóngur I. deildarkeppninnar 1975. „Matti”, eins og hann er kallaður af félögum sinum, sendi knöttinn alls 10 sinnum i netið, þar af skoraði hann 6 mörk á heimavelli og 4 á útivelli. Hann skoraði flest mörk á heimavelli, en Steinar Jóhannsson, hinn marksækni leikmaður Keflavikur-lisðins skoraði flest mörk á útivelli, eða alls 6. Steinar skoraði öll mörkin, sem hann skoraði, á útivelli. Guftmundur Þorbjörnsson, hinn ungi og efnilegi leikmaftur Vals, var eini leikmafturinn, sem skor- afti „hat-trick” — þrjií mörk I leik sl. keppnistfmabil. Guftmundur vann þetta afrek á Kaplakrika- vellinum I Hafnarfiröi, en þá skorafti hann öll mörk (3:0) Vals- manna gegn FH-liftinu. Keppnin um markakóngstitil- inn I sumar verftur örugglega hörft, eins og keppnin um tslands- meistaratitilinn. Þaft verfta margir kallaftir, en afteins einn útvalinn — og verfta margir sókn- djarfir leikmenn meö I keppninni, eins og undanfarin ár. Vift skulum lita á þá leikmenn, sem eru lik- Iegir til aö berjast um titilinn. Fyrstan má nefna marka- kónginn mikla úr Val, Hermann Gunnarsson, sem nú þegar hefur Glæsileg afreks- skrá Héraftssamband Skarphéöins hefur gefift út glæsilega afreks- og metaskrá Skarp- héftins i frjálsiþróttum, sem nær yfir timabilift frá 1910 og fram á árift 1976. Afreksskráin er hin glæsilegasta — hinir ýmsu greinar eru flokkaftar niftur og myndir af afreks- mönnum Skarphéöins má finna Iskránni, sem er einhver glæsilegasta afrekaskrá, sem héraftssamband hefur gefift út. Útgáfan er unnin i algjörri sjálfboftavinnu og hefur skrá- setjarinn Þráinn Hafsteinsson unnift þar geysilegt starf. skoraft 3 mörk. Hermann er þekktur fyrir aft þefa upp mark- tækifæri — og leikmaftur, sem er fljótur aft koma auga á varnar- veikleika andstæftinganna og not- færa sér þá. Hermann á marka- metift I 1. deildarkeppninni — hann skoraði 17 mörk 1973. Her- mann getur skoraft mörk — bæfti meö skalla og góftum skotum, enda vita flestir varnarmenn okkar hvaft klukkan slær, þegar hann nálgast markift. Guftmundur Þorbjörnsson, hinn ungi og efnilegi leikmaftur Valsliftsins, verftur örugglega meft i baráttunni 1 sumar, eins og sl. sumar, þegar hann skorafti 8 mörk. Guðmundur, sem er mark- sækinn meö afbrigöum, er snift- ugur og djarfur leikmaftur, sem er ófeiminn aft reyna markskot úr erfiftum færum — og hikar hann ekki vift, aft hamra knöttinn I net- ift. Teitur Þórðarson, hinn sterki miftherji Skagamanna, er mjög marksækinn og þaft eru ekki ofá mörkin, sem hann hefur skor- aft, vegna þess hvaft hann fylgir vel á eftir skotum aft marki. Teit- ur er alltaf viftbúinn aft eitthvaft fari úrskeiftis hjá markvörftunum — hann kann svo sannarlega aö notfæra sér þaft, og mörkin láta ekki á sér standa, þegar hann er á þeim buxunum. Teitur er tvi- mælalaust sá leikmaftur, sem ASGEIR leikur gegn Spáni. SIGURVINSSON. sterkum liftum Ásgeir til Spónar... þar sem hann tekur þátt í sterku móti með félögum sínum í Standard Liege ÁSGEIR Sigurvinsson og félagar hans i Standard Liege taka þátt i mjög sterku knattspyrnumóti á Bilbao á Spáni i sumar, sem fjögur sterk lið, frá Spáni, Belgiu, Hollandi og Englandi, taka þátt i. Asgeir og félagar leika gegn Derby-liftinu, Atletico Bilbao og Feyenoord. Bilbao-mótift verftur haldift I júli og er þetta árlegt mót, sem félögin nota til aö undirbúa lift sin fyrir keppnistimabilin, sem hefjast i löndunum i ágúst. —SOS MATTHÍAS... var markakóngur sl. keppnis- timabil. Hann var einnig markakóngur 1969 og siftan hefur hann alltaf verift meftal markhæstu manna. markverftir hræftast einna mest. Matthlas Hallgrfmsson, veit hvaö hann á aö gera vift knöttinn, þegar hann nálgast markiö — enda fer fiöringur um tærnar á honum, þegar hann nær aft þefa upp m arktækif æri. Matthias skorar flest mörk sin af stuttum færum, en hann á þaft einnig til, aö skora meft þrumufleygum af löngum færum. Keflvíkingurinn ólafur Július- son mun aö öllum likindum blanda sér I baráttuna i fyrsta skipti. ólafur hefur sýnt þaft aft undanförnu, aft hann hefur aldrei verift betri. Hann er góöur gegn- umbrotsmaftur og getur skoraft skemmtileg mörk meft stórgóftum spyrnum. Aftrir leikmenn, sem koma til meft aft blanda sér i baráttuna, eru sem hér segir: Fyrstan má nefna Steinar Jóhannsson, sem er þekktur fyrir sin þrumuskot — hann getur skoraft mörk úr ótrú- legustu færum. Félagi hans úr Keflavikur-liöinu, Rúnar Georgs- son — „Bangsi”, hefur éinnig mikla möguleika á, aö vera ofar- lega á blafti — hann er sókndjarf- ur leikmaftur, sem fylgir vel á eft- ir. Þá kemur Jóhann Torfason úr KR einnig til meft aft blanda sér f baráttuna. —®OS heima — Ég hef ekki gert þaft upp vift mig, hvort ég fer aftur til Sviþjóftar og leik þar næsta vetur, sagfti Agúst Svavars- son, sem lék meft sænska lift- inu Malmbergct frá Norftur- Sviþjóft sl. vetur. — Ef ég færi aftur, þá myndi ég hafa áhuga á, aft ieika meö einhverju lifti i Suftur-Svíþjóö, sagfti Agúst sem kunni afbragösvel vift sig I Svíþjóft. Agúst stóö sig mjög vel meö Malmberget-liðinu, hann skoraði 50 mörk fyrir liðið i 8 leikjum og þrumuskot hans vöktu mikla athygli I Sviþjóð. Agúst hefur verð valinn i landsliðshópinn, sem æfir fyr- ir Bandarikjaferöina. — Þaö er gaman að vera kominn aft- ur i landsliöshópinn, enda allt- af gaman að leika með strák- unum i landsliðinu, sagði Agúst. Um Sviþjóðarvist sina sagði Agúst: — Það var mikil reynsla að leika með Malm- berget-liðir.u. Við æfðum geysilega mikið undir lokin, enda börðumst við um fallíð. Ég veit núna, að það sem gild- ir er aö hafa úthaldið i lagi, ef maður ætlar að vera I topp- formi — það hlýtur alltaf að vera númer eitt. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.