Tíminn - 26.05.1976, Síða 5

Tíminn - 26.05.1976, Síða 5
Miðvikudagur 26. maí 1976. TÍMINN 5 Glórulaust ofstæki rit- stjóra Þjóð- viljans og Alþýðu- bandalags- manna i landhelgis- málinu kem- ur ekki á ó- vart. Reynt er i þeim herbúöum að nota iandhelgismálið til hins itr- asta I þvi skyni að koma ts- landi út úr Atlantshafsbanda- laginu, og eru t ilburöir komm- únista I þeim efnum spaugi- legir oft á tiðum. En það er leitt til þess að vita, að i herbúðum Sjálf- stæðismanna skuli einnig fyrirfinnast ofstæki, sem likja má við ofstæki kommúnista, þótt öðru visi sé. Þar er átt við skitkast þaö, sem ýmsir Sjálf- stæðismenn hafa oröið að þola vegna sjálfstæðra skoöana á afskiptum — eða öllu heldur afskiptaleysi — Atlantshafs- bandaiagsins I landhelgismál- inu. Er Pétur Sigurösson al- þingismaður einn þeirra, sem orðiðhafa fyrir aðkasti I flokki sinum vegna þessara mála, en sem kunnugter, var hann einn þeirra þingmanna, sem fluttu þingsáiy ktunartillögu um heimkvaðningu sendiherra ts- lands hjá Atlantshafsbanda- laginu. Var hann þó ekki eini þingmaður Sjálfstæöisflokks- ins, sem reiðubúinn var til að flytja slika tillögu. 1 Mbl. i gær lýsir Pétur þvi aðkasti, sem hann hefur orðið fyrir I flokki sinum, og nefnir það gjörningahrið. Stendur ekki einn I grein sinni i Mbi. birtir Pétur bréf, sem honum barst nýlega frá Sigurði Tómassyni viðskiptafræðingi, sem segist vera kjósandi Sjálfstæðis- flokksins og styðja afstöðu Péturs. Segir hann, að afstaða sú, sem Pétur Sigurösson hafi tekið, njóti mikils fyigis innan Sjálfstæðisflokksins. En sfðan bætir hann við: „Ég geri ráð fyrir, að þér verðiðfyriraðkastií orðum og á prenti i Mogganum vegna þessarar afstöðu og er þessu bréfkorni ekki ætlaöur annar tilgangur en að láta yður finna, að i röðum sjálfstæöis- manna standið þér ekki einn.” „Eins og goldra- brennur fyrri alda" Pétur Sigurðsson alþingis- maður svaraði þessubréfi, og sagði m.a.: „Niöuriag bréfs þins hefur hitt i mark. Sú gjörningahrið sem að mér hefur veriö gerð af „flokksbræðrum” minum vegna skoðana minna er jafn- velharðarienaö mérvar gerð vegna flutnings frv. um sterk- an bjór, en þá var ég ni.a. for- dæmdur úr predikunarstól I útvarpsræðu og kallaöur af klerki „eiturbyrlari”. Jafnvel barátta min við kommúnista og aðra „vinstri” fylgifiska á ASÍ-þingum og á öðrum vettvangi innan laun- þegasamtakanna, hvar ég stóð lengst af einn, er hégómi á viö þá rógsherferð sem nú fer fram og jafna mætti við 1 galdrabrennur fyrri alda.” „Brenndur í næsta prófkjörl" Siðan segir: „Þessi samliking er tekin af gefnu tilefni viðtais, við konu eina, sem hvæsti að mér að ég „skyldi brenndur Inæsta próf- kjöri”. Að sjálfsögðu benti ég blessaðri konunni á að sjálf- stæðismenn gætu eins og „vinstri” menn boriö fram fleiri en einn lista hér i Reykjavik. Kvaddi hún þá með þvi að hrækja að mér. Sllkt breytir heldur ekki skoðunum minum. Ég hef allt- af talist til fylgismanna skyn- samlegra sainninga. Var á móti „þorskeyðingarsamn- ingi” vinstri stjórnarinnar, var með v-þýsku samningun- um, verð hins vegar á móti nýjum enskum samningi, ef úr hófi fer, enda verður að miða fyrst og fremst viö aðstæöur okkar sjálfra og ástand þorsk- stofnsins.” Stuðningsmaður vestrænnar samvinnu Eins og fram kemur i grein Péturs, rikir glórulaust of- stæki viðar en I Alþýðubanda- laginu. Pétur lýsir þvi yfir, aö hann hafiaUa tið veriöeinlæg- ur stuðningsmaður vestrænn- ar samvinnu, en framkoma Breta sé þess eölis, að óhjá- kvæmilegt sé að beita hörðum aðgerðum af okkar hálfu. Með þvi er hann siöur en svo að sverja Atlantshafsbandalagið af sér, en er gagnrýninn á bandalagsþjóöir okkar fyrir að beita sér ekki meira 1 mál- inu. Þessi skoðun Péturs Síg- urðssonar alþingismanns Sjálfstæðisflokksins fer sam- an við skoðanir meginþorra tslendinga. — öfgar — til hægri eða vinstri — breyta ekki þeirri staðreynd. -a.þ. Ungmennafélag Selfoss 40 óra UM ÞESSAR mundir eöa nánar tiltekið 1. júni nk. er Ungm.fél. Selfoss 40 ára, en félagið var stofnað á annan í hvltasunnu árið 1936. Fyrsti formaður félagsins var Vernharður Jónsson en aörir með honum i fyrstu stjórninni voru þeir Guðmundur Jó- hannsáon, Björn Bl. Guðmunds- son, Grimur E. Thorarensen og Bjarni Sigurgeirsson, en alls hafa 14 menn gegnt formanns- stöðu i Ungmennafélagi Selfoss. Núverandi stjórn skipa þeir Hörður S. Óskarsson formaður, Sigurður Ingimundarson, Gisli A. Jónsson, Simon I. Gunnarsson og Kristján S. Jónsson. Félagið hefur allt frá fyrstu tíö starfað ötullega að félags- og iþróttamálum. Innan þess vé- banda eru nú starfandi 8 Iþrótta- deildir, sem hver i sinni grein skila giftudrjúgu starfi, auk þess starfa mjög sterkar skák- og bridgenefndir innan félagsins. En þær greinar sem félagið leggur núna stund á eru: Knattspyma, sund, frjálsiþróttir, lyftingar, badminton, körfuknattleikur, handknattleikur og borötennis. I tilefni afmælisársins munu aUar deildir félagsins efna til sér- stakra afmælismóta á árinu, seg- ir I fréttatilkynningu frá félaginu. Enn fremur hefur stjórn félagsins ákveðið að koma á fót 10 vikna TRIMMI. — Þátttakendur mega ekki vera keppendur félagsins I hinum ýmsu greinum. — Þátttak- endur þurfa að láta skrá sig á iþróttavellinum, ganga, hlaupa eða skokka minnst 2 km tvisvar i viku. Þeir sem sannanlega fram- kvæma þetta tuttugu sinnum á 10 vikum fá verðlaun og viðurkenn- ingu frá félaginu og titilinn TRIMMMEISTARI SELFOSS. Timabil þessarar trimmher- ferðar er frá 1. júnl til 9. ágúst 1976. Þá var i vetur efnt til ritgerðar- samkeppni meðal bama og ung- linga á Selfossi um iþróttir, æsku- lýðsstarf og framtiöarverkefni félagsins. Skilafrestur þessa verkefnis er til 1. nóvember, en veitt verða vegleg verðlaun fyrir beztu ritgerðirnar að dómi við- komandi skólastjóra. Þá er i prentun afmælisbók fé- lagsinssem rituð er og tekin sam- an af Páli Lýðssyni og er útkoma bókarinnar áætluð um mánaða- mótin sept./ okt. Þetta er rit upp á u.þ.b. 260 blaðslður og prýdd fjölda mynda úr starfi félagsins frá upphafi. Um sama leyti og bókin kemur út, veröur efnt til sýningar I Safnahúsi Arnessýslu á öllum verðlaunagripum félagsins og einstakhngsverölaunum, sem afreksmenn félagsins hafa eign- azt I áratuga keppni fyrir félagið. Þá er og fyrirhuguð sérstök kynning á starfi félagsins og deildanna með samkomu þar að lútandi I tengslum við veröláuna- sýninguna. A afmælisdegi félagsins 1. júni nk., mun stjórn félagsins hafa op- iö hús i Selfossbiói, þar sem vel- unnurum félagsins, forystumönn- um i félags- og íþróttamálum og forráöamönnum Selfosshrepps er boðið til sameiginlegrar kaffi- drykkju. Núverandi stjórn Ungmennaféiags Selfoss. Fremri röö frá vinstri: Sig- urður Ingimundarson, Hörður S. Óskarsson og Slmon I. Gunnarsson. i aftari röð eru: Gisli A. Jónsson og Kristján S. Jónsson. Styðjum íslenzkan iðnað Fótlagaskór með sterkum hrágúmmisóla Litur: Millibrúnt Stærðir: 30 — 33 kr. 3675.- 34 — 41 kr. 4285.- c^Austurstræti Laus staða Staða umdæmisstjóra á Austurlandi með búsetu á Reyðarfirði er iaus til umsóknar. Áskilin er tæknifræðimenntun og miðað er við að starf geti hafist 1. júli n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins, nú samkvæmt 26. launaflokki. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist fyrir 16. júni n.k. Vegagerð rikisins Borgartúni 7, Rvik. Bændur Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. Við sendum til vkkar um allt land og nú er bezti timinn til að endur- nýja hænurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum I Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). rRafsuðu TÆKI fyrir 2,5 og 3,25 mm Ennfremur rafsuöukápall 25 og 35 mm. 7T T5CT ARAAULA 7 - SIMI 84450 handhæg og ódýr Þyngd 18 kg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.