Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miövikudagur 26.' mal 1976. LEIKFÉLAG 2(2 2(2 REYKJAVlKUR M M SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30 föstudag kl. 20,30 sunnudag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. laugardag kl. 20,30. —,Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Auglýsið í Tímanum ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3" 11-200 NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 Siöasta sinn. FIMM KONUR fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn. IMYNDUNARVEIKIN 4. sýning föstudag kl. 20. 5. sýning laugardag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Aðalfundur kaupfélags Rangæinga, verður haldinn að Hvoli, laugardaginn 29. mai kl. 14. Fundarefni samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1976 verður haldinn i Tjarnarbúð I Reykjavik laugardaginn 29. mai og hefst kl. 14. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim i skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykja- vik, 25. til 29. mai á venjulegum skrif- stofutima. Stjórn Hagtryggingar h.f. Starring ROD STEIGER ROBERT RYflN * JEFF BRIDGES Lolly-Madonna stríðið Sfmi 11475 Spennandi ný bandarisk kvikmynd meö úrvalsleikur- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-15-44 Hörkuspennandi ný banda- rlsk litmynd um einn ill- ræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikissjóðs úrskurðast hér með að lögtak geti fariö fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti/sölugjaldi fyrir mánuðina janúar, febrúar og marz, nýálögðum hækkunum söluskatts/sölu- gjalds vegna fyrri timabila, gjaldfallinni en ógreiddri fyrirframgreiðslu þinggjalda ársins 1976 og nýálögöum hækkunum vegna fyrri ára, öryggiseftirlitsgjöldum, skoðunargjaldi bifreiða, þungaskatti af bifreiöum, vá- tryggingargjaldi ökumanns, vörugjaldi, framleiðslugjaldi af innlendum tollvörutegundum, útflutningsgjöldum, lesta og vitagjöidum, tryggingargjöldum skipshafna, skipaskoðunargjöldum og skráningargjöldum, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta fariö fram að liðnum átta dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 21. mai 1976 Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. vönduð In vonai UK falleg BÍLA- „ , VARAHLUTIR Notaoir varahlutir i flestar gerdir eldri bíla t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler, Rússajeppa, Chevrolet, Volkswagen station. Höfðotuni 10 ■ Sími 113-97 BÍLA- PARTASALAN Opid irá 9-6,30 allo virka daga og 9-3 laugardaga PÓSTSENDUM magnns asmunosson Ora- og skartgripaverzlun Simi 1-78-84 • Ingólfsstræti 3 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar 28340-37199 Laugavegi 118 Rauöarárstígsmegin v._______________________ 4. synmgarvika Fláklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smá- bænum Fláklypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sóion, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er böl- sýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metaðsókn. Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 5. Hækkað verð. Sm HÁSKÖL mj *S 2-21-40 •it’s stm the same old story, a fight for love and glory."’ Paramount Pictures presents “PLAY ■¥ aV'GAIIN, SAM” Reyndu betur, Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíá *S 16-444 Léttlyndir sjúkraliðar CQAdy srripa íuifsas Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný bandarisk litmynd, um liflegt sjúkrahús og fjöruga sjúkraliða. Candice Rialson, Robin Mattson. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. J/ *S 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI 23*3-20-75 Superfly TNT Ný mynd frá Paramountum ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O’Neil, Sheila Frazier. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 11.15. Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta aC styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark" Robson Kvikmyndahandrit: Georg Fox og Mario PY-zo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charltor Heston, Ava Gardner George Kenncdy og Lornc Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Flóttinn frá Djöf laeynni Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Browni aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeyjunni, sem liggur úti fyrir ströndum Frönsku Gui- ana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg, heims- fræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4. beztsótta mynd- in i Bandarikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó S3-11-82 Noman everescaped this prison . UNTIL N0W!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.