Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Miövikudagur 26. mai 1976.
r
„AAinningar margar vakna"
Þvi gleymi ég aldei I-IV.
Frásagnir af minnisstæöum at-
buröum. 894 bls. KvöldvökuUt-
gáfan.
A ARUNUM 1962-1966 sendi
Kvöldvökuútgáfan á Akureyri
frá sér ritsafniö Þvi gleymi ég
aldrei. Fyrir siöustu jól lét svo
núverandi eigandi Kvöldvöku-
útgáfunnar, Prentverk Akra-
ness h.f., verkiö aftur á markaö,
vandaö aö öllum frágangi.
Þetta ritsafn er fjögur bindi,
og i hvert bindi skrifa margir
höfundar. Flestir eru þeir i
fyrsta bindi, tuttug og einn, en
fæstir i fjóröa bindi, fimmtán.
En alls eru frásagnirnar sjötlu
og fimm.
Nærri má geta, aö ekki er
hægtum vik aö ræöa hverja ein-
staka frásögn ritsafnsins I einni
litilli blaöagrein, en hins vegar
má ekki minna vera en aö fólki
sé bent á, aö nú er þetta vinsæla
verk aftur fáanlegt.
Þaö liggur i hlutarins eöli, aö
misjafn er sauöur I svo mörgu
fé, sem hér um ræöir. Menn eru
misjafnlega góöir rithöfundar
og þeir hafa frá misjafnlega
merkilegum tiðindum að segja.
Hér er aö finna öndvegisritgerö-
ir, eins og til dæmis Drengurinn
og fljótið eftir Bjarna heitinn frá
Hofteigi, en sumt annað er feng-
minna, og þess eru jafnvel
dæmi, að grein skilji litið eftir,
þrátt fyrir vandlegan lestur.
slikt mega þó heita undantekn-
ingar. I langflestum tilvikum er
meö góöri samvizku hægt aö
segja, aö frásögnin sé betur
skrifuö en óskrifuö, og aö þeim
tima sem fór til þess aö lesa
hana hafi veriö vel fariö.
En I hverju er þá gildi þessara
endurminningaþátta fólgið?
kann einhver aö spyrja. Þvi má
svara meö ýmsum hætti, en þaö
sem fyrst liggur I augum uppi,
er aö flestar frásagnirnar vikka
meö einhverjum hætti sjónhring
lesandans og glæöa skilning
hans á manninum, sem frásögn-
ina skrifaöi.
I grein Daviös Stefánssonar
um frostaveturinn 1917-’18 er
ekki aöeins aö finna greinar-
góöa heimild um snjóa- og Isa-
lög I — og á — Eyjafiröi þennan
vetur, heldur veitist okkur þar
lika dýrmæt vitneskja 'im dag-
legt lif i Fagraskógi um þetta
leyti, þegar ,,I hart nær þrjá
mánuöi kom varla sú nótt, aö
ekki væru fjórir, fimm nætur-
gestir i Fagraskógi, stundum
fleiri.” Aö ógleymdri þeirri
mannlifsmynd, sem viö sjáum I
körlunum úr Ólafsfiröi og
Svarfaöardal, sem brutust i
kaupstaö um torleiöi i hverju
sem viöraði, til þess aö sækja
björg I bú, og báru slðan vöruna
á bakinu, ef ekki var annars
kostur. Þeir voru lesnir og fróö-
ir, og íslenzkan þeirra var
„glitrandi perlur og gneistar
logandi.” „Hreimur oröanna
minnti fremur á vorblæ en vetr-
arstorma.”
Dr. Guörún P. Helgadóttir á i
ritsafninu grein sem heitir Hús-
freyjan i Herdisarvik. Þar er,
eins og fara má nærri um, sagt
frá frú Hlin Johnson. Þetta er
framúrskarandi góö grein, sem
eykur mjög skilning okkar á
Hlin, konunni, sem dáöi Einar
skáld Benediktsson og ljóö hans
um flesta hluti fram, og ann-
aöist skáldiö af þeirri alúð og
umhyggju, sem konum einum
er lagiö.
Viða i þessari grein, — og ekki
sizt I niðurlaginu — þræöir Guö-
rún P. Helgadóttir hiö marg-
fræga einstigi, aö segja ekki of
mikið, en segja nóg. Og greinar-
höfundur fetar þessa tæpu götu
meö sliku öryggi, aö stór unun
er aö.
t fyrsta bindi er stutt frásögn,
sem heitir Hverf er haustgrima.
Höfundur er Ragnheiöur Jóns-
dóttir. Þar segir frá ungri konu,
sem átti manninn sinn á sjó. En
báturinn kom ekki aö landi á
þeim tima, sem búizthaföi veriö
viö, og flestir óttuöust, að hann
heföi farizt. Þessi frásögn, svo
stutt og látlaus sem hún er, veit-
ir okkur djúpa innsýn i það sál-
arstriö, sem fjölskyldur Is-
lenzkra sjómanna hafa löngum
orðið að heyja, þótt i þessu til-
viki færi betur en á horfðist.
Sumar frásagnirnar I þessu
ritsafni eru i rauninni smásög-
ur, og geta hæglega gilt sem
slikar. Svo er um Koss á vega-
mótum eftir Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli og Ferö
fram og til baka eftir Guðmund
Böövarsson. Ef til vill má segja,
aö þetta sé sizt að undra, þar
BOKHIEHHTI
íi Uk\\
sem slikir höfundar eiga I hlut,
enda er það mála sannast, aö
báöar þessar frásagnir eru full-
gildar bókmenntir — skáldskap-
ur — þótt þar sé sagt frá raun-
verulegum atburöum.
Eins og vikið var aö i upphafi
þessa greinarkorns, þá er auð-
vitaö ógerningur aö fjalla um
allan þennan fjölda frásagna,
þannig aö hverri og einni séu
gera skil. En sá fjöldi
höfunda — og þar meö
frdsagna — sem hér er
saman kominn hefur einnig
annaö i för með sér: Sú hætta
liggur opin fyrir, að verkiö veröi
i heild sundurlaust og ósam-
stætt, hvað mál og stil snertir,
þvi aö það er nú einu sinni svo,
að hver maöur skrifar meö sinu
lagi. Þaö verður þó aö segjast
eins og er, aö þessi atriöi lýta
heildarsvip verksins miiclu
minna en ætla mætti i fljótu
bragöi. Höfundarnir eru aö
sönnu misjafnir, sumir skrifa
vandað mál og góðan stil, hjá
öðrum er þetta lakara, og ein-
staka ætti auðsjáanlega aö fást
við eitthvað annaö en skriftir.
En þótt frásagnirnar i „Þvi
gleymi ég aldrei” séu þannig
ekki allar jafngóöar, þá stendur
það eftir, sem fyrr var sagt, aö
mestan hluta þe;ssa lesefnis er
betra að hafa, eit án hans að
vera. Svona frásöguþættir eru,
þegar vel tekst til, góð viðbót og
uppfylling I sögu lands og þjóö-
ar- —VS.
4ipkk ! Ætf &V
y
Ití fih *> \ V w f |i m S&Slsr* B 1
■ ^ É uN' 1 * Jw
Ífgf ^ lopr
Kór Söngskólans og Sinfóniuhljómsveitin á æfingu fyrir Noröurlandsferöina.
TónleikaferðtilNorðurlands
Kór Söngskólans i Reykjavik,
Sinfóniuhljómsveitin I Reykjavik
og einsöngvararnir Olöf K.
Haröardóttir, Hrönn Hafliöa-
dóttir, Unnur Jensdóttir,
Guömundur Jónsson, Kristinn
Hallsson, Halldór Vilhelmsson,
Siguröur Þóröarson og Garöar
Cortes, fara i tónleikaferö til
Noröurlands dagana 27., 28. og 29.
mai n.k.
Sungiö veröur i Félags-
heimilinu Miögaröi, Skagafiröi á
fimmtudagskvöldiö, i Félags-
heimilinu Skjólbrekku, Mývatns-
sveit á föstudagskvöldiö og á
Dalvik á laugardagskvöldiö.
Þá er einnig ætlunin aö syngja i
Grimsey á laugardagseftirmiö-
deginum, ef ferö fæst út I eyna.
A efnisskránni eru Hljóm-
sveitarsvita eftir Arnold, óperan
Mál fyrir dómi, eftir Gilbert og
Sullivan, I islenzkri þýöingu
Ragnheiöar Vigfúsdóttur og
úrdráttur úr óratoriunni Ella eftir
Mendelsohn, flutt af einsöngvur-
um, kór og hljómsveit.
Stjórnendur eru Brian Carlile
og Garöar Cortes.
Verðlaunahafar Flugleiða
og Æskunnar til Stokkhólms
Eins og mörg undanfarin ár
efndu Flugleiöir hf og barnablaö-
ið Æskan til sameiginlegrar verö-
launagetraunar s.l. vetur. Verö-
launagetraunin, sem var I formi
spurningakeppni, birtist i' barna-
blaöinuÆskunni og var þátttakan
mjög mikil. Alls bárust nokkuð á
áttunda þúsund svör.
Fyrir nokkrum dögum var
dregiö úr réttum lausnum og
hlutu 1. verölaun, ferö til Stokk-
hólms, þau Rögnvaldur Guð-
mundsson Vitastig 12 Bolungar-
vik, 12 ára og Guöb jörg Osk Frið-
riksdóttir Hraunsteini 47 Vest-
mannaeyjum, 11 ára.
Flugferöir innanlands hlutu
Valdimar Þorkelsson, Freyju-
götu 1 Reykjavik, Siguröur R.
Þrastarson, Sólbrekku 21 Hús-
avik, Siguröur K. Asgeirsson,
Seljalandsvégi 76 Isafiröi og
Helga Jónsdóttir, Hafnarbraut 2a
Homafiröi.
Bókaverölaun hlutu Guðrún
Brynjarsdóttir, Ekrustig 6 Nes-
kaupsstað, Margrét Káradóttir,
Suðurgötu 75 Siglufirði, Guðrún
Einarsdóttir, Eiöum, S.-Múla-
sýslu, Sumarliöi Már Kjartans-
son, Viöarholti Akureyri, Finnur
Lúöviksson, Melagötu 5 Neskaup-
stað og Kristján Kristbjarnarson,
Hliöarendavegi 1 a Eskifiröi.
Þau Guöbjörg ósk og Rögn-
valdur Guömundssonmunu halda
til Stokkhólms 24. mai ásamt rit-
stjóra Æskunnar og blaöafulltrúa
Flugleiöa. Þar mun stórblaðið
Dagens Nyheder taka á móti
verölaunahöfunum og ásamt
skrifstofu Flugleiða, greiða götu
feröalanganna meðan þau dvelja
i Stokkhólmi, segir i fréttatil-
kynningu frá Kynningardeild
Flugleiða.
Hreppsnefnd Hveragerðis:
Stuðla ber að
byggingu
ylræktarversins
í Hveragerði
FB-Reykjavik. Timanum hefur
borizt fundarsamþykkt hrepps-
nefndar Hverageröis, þar sem
skoraö er á stjómvöld, aö gera
allt.sem hægtertil þess aösamn-
ingar megi takast viö hollenzk
fyrirtæki um byggingu ylræktar-
vers hér á landi.
Fundaramþykktin er á þessa
leið:
„Fundur hreppsnefndar
Hverageröis haldinn 18. mai,
1976, skorar á stjórnvöld og aöra
þá aöila er hafa meö aö gera
samninga viö hollenzk fyrirtæki
um byggingu og starfsrækslu yl-
ræktarvers á Islandi, aö ljá þvi
máli allt þaöliö sem veröa má til
aö samningar takist. Hrepps-
nefnd vill benda á, aö I Hvera-
geröi er nægilegt gott landrými
meö staösetningu ylræktarvers-
ins þar I huga. Þá má benda á, aö
viö umrætt landsvæöi eru 8 djúp-
holur i eigu rlkisins allt ab 200 gr.
heitar, sem aöeins eru nytjaöar
aö litlu leyti.
Hreppsnefnd Hverageröis lýsir
sig reiöubúna aö veita þessu máli
allt þaö liö og fyrirgreiöslu, sem i
hennar valdi stendur.”
Nýskipaöur sendiherra Hollands hr. Robbert Fack afhenti á mánudag
forseta islands trúnaöarbréf sitt, að viöstöddum Einari Agústssyni,
utanríkisráöherra. Siödegis þá sendiherrann boö forsetahjónanna aö
Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Sendiherrann hefur aöset-
ur i London.