Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 15. júni 1976 Jónas Jónsson, formaður Skógræktarfélags tslands, flytur þakkarávarp viö opn- un fræræktargarösins. ur en I fræræktargarði, sem kom- ið væri upp hér á landi. Þess ber að geta, að hugmynd- ina að islenzkum fræræktargarði i Noregi átti Thoralf Austin, for- stöðumaöur Rannsóknarstofn- unarinnari skógrækt i Noregi, en hann kom hingað tillands i fyrsta sinn árið 1962. Siðan hefur Austin komið hér aftur og er vel kunnug- ur islenzkum skógræktarmálum. Hiti hefur aukizt í Lónum íÖxarfirðinum A þjóöhátiöinni 1974 komu full- trúar frá norska Skógræktarfé- laginu og l'ærðu Skógræktarfélagi tslands gjafabréf fyrir svonefnd- ,um fræræktargaröi, sem komiö skyidi upp i Noregi til aö rækta fræ af isienzkum trjám. Mál þetta hefur síöan veriö i undirbúningi, og snemma á þessu vori voru sendir um 1000 kvistir af völdum sitkagrenitrjám, sem sfö- an voru græddir á norska stofna sömu tegundar, þar sem þeir eiga aö vaxa og veröa aö frábærum trjám eftir 10 til 15 ár. Frægaröi þessum var valinn staöur á litilli ey, Taraldseyju, I mynni Haröangursfj aröar á Hörðaiandi. t sambandi viö aöalfund norska Skógræktarfélagsins, sem hald- inn var i Molde dagana 2.-4. júni s.l. bauö félagiö fulltrúum frá Skógræktarfélagi tslands og Skógrækt rikisins aö vera viö formiega byrjun á plöntun I garö- inn, en þegar hann verður full- plantaöur, nær hann yfir 4 hekt- ara lands. t för þessa fóru þeir Jónas Jónsson form. Skógræktarfélags tslands, Hákon Bjarnason skóg- raáctarstjóri og Snorri Sigurðsson framkvstj. Skógræktarfélagsins, en þeir eru ásamt Hauki Frá opnun fræræktargarös ins á Taraidseyju. Ragnarssyni tilraunastj. á Mó- gilsá I framkvæmdanefnd á veg- um Skógræktarfélagsins og Skóg- ræktar rikisins, sem gert hafa með sér samning um undirbúning af íslands hálfu og not af garðin- um. Þann 1. júni s.l. var farið i gróðrarstöðina i Etne þar sem ágræðslurnar voru gerðar. 1 för- inni voru stjórnarmenn norska Skógræktarfélagsins, stjórnendur gróðrarstöövarinnar, fréttamenn frá blöðum og útvarpi. Jafnframt þvi sem frægarðurinn var kynnt- ur og árangur af skógræktar- störfum i Etnehéraði, skoðuöu þeir m.a. eldri fræræktargarö á annarri eyju i nágrenninu. Þegar til Taraldseyjar kom, plöntuðu islenzku gestirnir og stjórnarmenn norska Skóg- ræktarfélagsins sinni plöntunni hver, og var það fyrsta gróður- setning i garðinn. Með tilkomu þessa fræræktar- garðs er brotiö blað i sögu is- lenzkrar skógræktar segir i fréttatilkynningu frá Skóg- ræktarfélagi íslands. Þær tegundir og einstaklingar trjáa, sem reynzt hafa bezt við islenzk skilyrði munu eftir 10-15 ár bera fræ, sem nægja eiga til ræktunar þessara tegunda um langa fram- tið. En þess má geta að fræöflun af viðkomandi tegundum hefir bæði verið stopul og mjög kostnaöarsöm, þar sem hingað til hefur oftast þurft aö gera út leiðangra til að safna fræi, m.a. alla leið vestur til Alaska. Innan skerja i Suður-Noregi eru vaxtarskilyrði trjáa mjög góð, þannig að trén geta borið fræ á hverju ári. Þar verður frætekjan margfalt meiri og árvissari held- Wiihelm Elsrud, fram- kvæmdastjóri norska skóg- ræktarfélagsins, gróöursetur frætré viö opnun garðsins á Taraldseyju. Takmörkun á humarveiði í Breiðamerkurdjúpi og Skeiðarárdjúpi I athugun, sem gerð var áafla humarbáta i siðustu viku og sam- kvæmt upplýsingum skipstjóra humarbáta, kom i ljós, að mikið magn af undirmálshumri er I Breiðamerkurdjúpi á dýpra vatni en 90 föðmum og i Skeiðarárdjúpi á dýpra vatni en 80 föömum . Sjávarútvegsráðuneytið hefur þvi samkvæmt tillögu Hafrann- sóknastofnunarinnar ákveðið að banna allar humarveiðar i Breiðamerkurdjúpi á dýpra vatni en 90 föðmum og i Skeiðarár- djúpi á dýpra vatni en 80 föðmum, frá og með þriðjudeginum 15. júni 1976. ÍSLENZKI FRÆRÆKTARGARÐ- URINN í NOREGI OPNAÐUR JOTUNN KOM- INN NIOUR Á 1280 METRA DÝPI og landsig orðið K.S.-Akureyri — Um tvo kíló- metra norövestur af Ærlækjarseli i öxarfiröi, i svonefndum Lónum, var mælt 95 gráöu hiti föstudag- inn 11. júni s.I. Þarna eru lónin mjög grunn, svo vaöa má um I stigvélum. Meö þvf aö stinga mæli niöur I sandbotninn, sem þarna er, steig mælirinn hæst I 95 gráöur. Vitað var um mikinn hita á þessum stað og hafði áður mælzt 80gráðu hiti i sandinum. Talið er, aö land hafi sigið nýlega á þess- um stað, þvi að nú gætir þarna flóðs og fjöru, sem ekki hefur orð- ið vart við áður. K.S.-Akureyri — Um hádegi i gær var Jötunn búinn aö bora niöur á 1280 metra dýpi á Laugaiandi i Eyjafiröi. A sunnudaginn var mælt magn og hiti f holunni, og reyndisthún gefa 20 sekúndulitra af 95 gráöu heitu vatni, sem er svipaö og mæizt hefur siðustu daga. Að sögn verkstjóra við borinn gengur verkið ágætlega fyrir sig, en svo sem kunnugt er, eiga starfsmenn borsins i kjaradeilu og vinna þvi aðeins á virkum dög- um — aö visu alian sólarhringinn. Líkfundur í Skerjafirði Gsal-Rvík — A sunnudag fannst lik af konu I Skerjafiröi og var til kynnt um likfundinn tii lög- reglunnar i Kópavogi. Likiö reyndist vera af tæplega fimm- tugri konu úr Kópavogi, sem lýst haföi veriö eftir I útvarpi, en kon- an haföi fariö aö heiman frá sér á föstudagskvöld. HELGI ÓLAFSSON SIGRAÐI í „SKÁK í HREINU LOFTI" Gsal-Reykjavik — Nýlokiö er skákmóti I Reykjavik, sem bar heitiö „Skák i hreinu lofti”, en þaö var haidiö á vegum Skák- sambands tslands og Taflfélags Margrét Ponzi tekur viö verö- launum Guöfinns R. Kjartans- sonar formanns T.R. Reykjavikur. Sigurvegari I flokki 15 ára og eldri varö Helgi ólafsson meö 9 vinninga af 11 mögulegum, og hlaut hann 68,5 stig. Þeir, sem komu honum tv * \ * t flokki 14 ára og yngri sigraöi Jóhann Hjartarson og hér sézt hann taka viö veröiaunum frá Guöfinni R. Kjartanssyni, for- manni T.R.: næst, voru Gunnar Gunnarsson og Jónas P. Erlingsson meö sama vinningafjölda, en stiga- fjöldi þeirra var lægri. t 4.-6. sæti uröu Margeir Pétursson, Sævar Bjarnason og Jón L. Arnason allir meö 8 og hálfan vinning. I kvennaflokki bar sigur úr býtum Margrét Ponzi, hlaut fimm vinninga og 50,5 stig. I öðru sæti varð Sóley Theódórs- dóttir með sama vinningafjölda eneinustigi minna en Margrét. Sigurvegari i flokki fjórtán ára og yngri varö Jóhann Hjart- arson, sem hlaut 6 og hálfan vinning, i öðru sæti varð Jó- hannes G. Jónsson meö 6 vinn- inga og i þriöja sæti Arnór Björnsson einnig með 6 vinn- inga, en með færri stig. Guðfinnur R. Kjartansson, for- maöur Taflfélags Reykjavikur afhendir Helga ólafssyni, sigur- vegara í flokki 15 ára og eldri, verðlaun fyrir keppnina. Þátttakendur á þessu móti voru 122 og luku 110 keppni. All- ir þátttakendur hlutu viöur- kenningarskjal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.