Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriöjudagur 15. júni 1976 iíJSÍ SA Ný f/heit lína'' Bandarikinog Sovétrikin hafa nú prófaö aö senda orö- sendingar milli Hvita hússins og ► Liv Ullman skrifar ævisögu sína Liv Ullman leikkona hefur skrifaö endurminningar sinar. Bonniers-forlag hefur keypt handritiö af henni og er sagt, aö kaupveröið sé 500 þúsund krónur sænskar. Gengiö er út frá þvi, að hér sé um góöa sölu- bók aö ræða, þvi að auk allrar leikkonufrægðarinnar var ' v Ullman i bernsku le!’ barna Ólafs krónprin: * ói (nú konungs) og siöar hún um skeiö eiginkona Ingmars Bergman, sem heimsfrægur er fyrir kvikmyndir sinar. Norska útvarpiö átti samtal viö Liv Ullman og spurði hvort þetta væri ekki okurverö á handriti, — en hún svaraði þvi tU, aö þegar hún hefði greitt skatta sina af þessum tekjum, væri þaö orðiö svo mörgum til góös, aö hún heföi góöa sam- vizku. • •• I Reynt að halda Borg sænskum Frægasti iþróttamaður i Svi- þjóðer hinn 19 ára tennisleikari Björn Borg. Jafnvel þó að Borg hafi aðseturstað i Monaco til þess að sænsku skattarnir setji hann ekki á höfuðiö, þá lita Sviar samt sem áöur á hann sem sina eign. Alþjóðlegu tennissamtökin, sem hafa haft i sinum félagsskap nöfn frægustu tennisleikara i heimi, reyna að ginna Borg inn i sin samtök. Sviar reyna aftur á móti aö halda honum utan viö þessi samtök. Sænska tennissam- bandið, skandinavisku flugfé- lögin og hin auðuga Wallenberg fjölskylda reyna allt sem þau geta til þess aö halda Borg sin megin, en koma I veg fyrir aö hann verði lokkaður i hin al- þjóölegu tennissamtök. Kremlin um nýja „heita linu” gegnum gervihnött, en hann á aö koma I staö gömlu landlin- unnar sem var. Fyrsta heita lin- an var sett I gang áriö 1962, þegar kjarnorkustyrjöld var yfir vofandi milli Bandarikj- anna og Sovétrikjanna út af Kúbu, og Kennedy og Krushchev fannst nauösynlegt aö geta haft samband áin á milli leynilega og á stundinni. Þessi nýja heita llna notar hiö alþjóö- lega Intelsat kerfi og sovézka Molniya langlinukerfi um gervi- hnött. Áöur en áriö er liöiö veröur þetta komiö I gagniö. Er ég barnshafandi? „ER ég barnshafandi”? Hversu fljótt aftir samfarir getur kona veriö viss um svariö viö þessari spurningu?. Eftir eina viku. Dr. Bruj B. Saxena, prófessor viö Cornell læknahá- skólann i Bandarikjunum hefur gert prófun, sem getur gefiö niðurstöðu á sjöunda eða áttunda degi. Meira en 2000 konurhafa nú þegar reynt þessa prófun Saxena og hefúr hún sannað 100% nákvæmni. Prófunin getur einnig skorið úr um hvort um verði aðræða eðli- lega meðgöngu eða ekki. Kostur þessarar prófunar er sá, að hægt verður meö litilli áhættu I byrjun meögöngutimans að koma I veg fyrir fæöingu ef þungunin hefur veriö ótimabær. Þessi prófun var fyrst gerö i mai 1974, og nákvæmni hennar hefur verið prófuð viö Cornell háskólann, Harvard, háskólann 1 Suður Kaliforniu og háskólann i Louisville. Þetta er okkar bezti og öruggasti starfsmaöur. Hann byrjaöi sem hjólsendill fyrir fjörutiu árum, og hann er þaö enn. . « — Þaö er svo sem gott, þegar þú gerir eitthvaö nýtt, en þú veröur aö halda áfram aö finna upp á einhveriu. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.