Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Þriöjudagur 15. júni 1976 Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðar Bedford vörubíla hljóðkútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila hljóðkútar og púströr Citroen GS hljóðkútar og púströr Datsun disel og 1 OOA —1200—1600—160—180 hljóðkútar og púströr Chrysler franskur hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila hljóðkútar og púströr D K W fólksbila hljóðkútar og pústror Fiat 1 100 —1500—124 — 125 — 128 — 132 — 127 hljóðkútar og púströr Ford, ameriska fólksbila hljóðkútar og púströr Ford Anglia og Prefect hljóðkútar og púströr Ford Consul 1955 — '62 hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1 300—1600 hljóðkútar og púströr Ford Eskort hljóðkútar og púströr Ford Zephyr og Zodiac hljóðkútar og púströr Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M hljóðkútar og púströr Ford F 1 00 sendiferðabíla 6 og 8 cyl hljóðkútar og púströr Ford vörubila F500 og F600 hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendtferðab hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi hljóðkútar og púströr International Scout jeppi hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 hljóðkútar oy púströr Willys jeppi og Vagoner hljóðkútar og púströr Jeepster V6 hljóðkútar og oúströr Landrover bensín og disel hljóðkútar og púströr Mercedt;s Benz fólksbila 180— 1 90 - 200 — 220- 250—280 hljóðkútar oy púströr Mercedes Bens vörubila hljóðkútar og púströr Moskwich 403—408 — 412 hljóðkútar og púströr Opel Rekord oy Caravan hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan hljóðkútar og púströr Peugeot 204—404— hljóðkútar og púströr Rambler American og Classic hljóðkútar og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10—R16 hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80—L85 — LB85—L1 10—LB1 10—LB140 hljóðkútar Simca fólksbila hljóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250—1500 hljóðkútar og púströr Taunus Transit bensin og disel hljóðkútar og púströr Toyota fólksbíla og station hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbila ............................ hljóðkútar og púströr Volga fólksbila ............................... hljóðkútar og púströr Volkswagen 1 200^— 1 300— 1 302 — 1 303 og K70 hljóðkútar og púströr Volvo fólksbila hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD—F86TD og F89TD hljóðkútar Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Setjum pústkerfi undir bila, sími 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Selfossbúar athugið Heilbrigðisnefnd Selfoss hefur samþykkt að hvetja hreppsbúa til að hreinsa út á lóð- um sinum og lendum samanber 40. grein gildandi heilbrigðisreglugerðar. Er fólk eindregið beðið um að hafa lokið þessum verkefnum fyrir 25. júni nk. Fram til þess tima geta þeir, sem þess óska, leit- að aðstoðar hjá áhaldahúsi hreppsins við að flytja burtu rusl af lóðum sinum án endurgjalds. Að frestinum liðnum mun sveitarstjórn hreppsins, ef þurfa þykir, framkvæma hreinsunina á kostnað eig- enda. Heilbrigðisnefnd Selfoss. Lesendur segja: V Vadim Spektor: „Hvað kom fyrir íslenzku íþrótta- mennina í Sovét?" 1 sl. viku sagöi Morgunblaöiö lesendum sinum frá hrakförum islenzkrar júdó-sendinefndar i Sovétrikjunum, og var for- maöur sendinefndarinnar heimildarmaöur blaösins. M.a. var þvi haldiö fram, aö meö- limir sendinefndarinnar hafi veriö „teknir fastir”, og aö þeir hafi veriö „lamdir”. Sovétmenn reglugerö mótsins stendur skýr- um stöfum: „aöilar, sem ekki eru opinberir meölimir sendi- nefnda, geta eingöngu ferðazt til Kiev og dvalizt þar á vegum feröaskrifstofunnar Intúrist eöa annarra feröaskrifstofa, sem hafa samstarf viö Intúrist. Skipulagsnefnd mótsins og sovézku júdó-samtökin taka Undarlegt verður að teljast, aö islenzku júdó-samtökin skuli hafa getaö lýst yfir vilja sinum til þátttöku i mótinu og sent liö sitt til Kiev á réttum tima, ef þeir sáu aldrei reglugerö mótsins. Reyndar lýsti formaö- ur júdó-samtaka Evrópu. André Ertel, einnig yfir undrun sinni á hegöun yfirmanna islenzka liös- Atökin viö iandamæra veröi og aöra embættismenn I Sovét fóru aö visu ekki fram á þennan máta, en engu aö siöur mátti vel skilja lýsingar Sovétfaranna á þann veg aö ekki heföi veitt af þvi aö geta brugöiö kunnáttu af þessu tagi fyrir sig. eiga aö iörast synda sinna, og Islendingar að taka til endur- skoöunar samstarf sitt viö Sovétrikin á sviöi iþrótta. Ég vildi grennslast fyrir um þessa atburði og sneri mér þvi til Iþróttaráös Sovétrikjanna, þar sem ég fékk eftirfarandi upplýsingar. Evrópumeistaramót i júdó fór fram i borginni Kiev i mai sl. Ári áöur haföi skipulagsnefnd mótsins sentúttil allra Evrópu- landa upplýsingar um tilhögun mótsins, og reglugerö sem samin haföi veriö sérstaklega af þessu tilefni. Islenzkir júdó-menn svöruöu og kváöust mundu senda til mótsins átta keppendur. Engu aö sföur mættu fjórtán manns, þegar þar aö kom. En þessi fjöldi kom skipuleggjendum mótsins ekki úr jafnvægi. Þaö var annað sem kom flatt uppá þá, nefnilega sú staöreynd, aö i hópnum voru sex feröamenn, sem komnir voru eingöngu sem áhugamenn og áhorfendur. Eins og gefur aö skilja hefur enginn neitt á móti áhorfendum. 1 ekki á sig neina ábyrgö á dvöl þeirra i Sovétrikjunum.” Islenzku feröamennirnir höföu ekki gert ráöstafanir i sambandi viö dvöl slna i Kiev. Mótsnefndin og júdósamtökin höföu þvi engum skyldum aö gegna I þessu sambandi. Engu aö siöur var ákveöiö aö veita þeim alla fyrirgreiöslu I Kiev sem feröamönnum og i samræmi viö áöurnefnda reglu- gerö. Þetta þýddi, aö hver feröamaöur átti aö greiöa sem svarar 25 dollara á dag fyrir uppihaldiö. Yfirmenn sendi- nefndarinnar sættust á þessi skilyröi aö svo miklu ieyti sem þau gáfu feröamönnunum viss forréttindi fram yfir venjulega feröamenn (ókeypis feröir á mótsstaö, ókeypis aögang i Iþróttahöllina, ofl.) — en neituöu einhverra hluta vegna að greiöa fyrir uppihald feröa- mannanna. Þaö kom á daginn, aö sendinefndarmenn „höföu aidrei séð reglugerð mótsins og héldu aö skipuleggjendum þess bæri aö greiða allan kostnaö viö dvöl feröamannanna”. ins eftir samtal viö þá, þar sem hann skýröi þeim frá ýmsum atriöum I lögum þessara Evrópusamtaka. Yfirlýsingar nefndarmanna um aö þeim hafi veriö bannaö aö hafa samband viö islenzka sendiráöiö vekur hinsvegar meira en undrun. Sama er aö segja um þá staöhæfingu, aö þeir hafi „bókstaflega veriö handteknir”. Þóekki værinema vegna þess, aö eins — og tveggjamanna herbergin sem þeir höföu til umráöa á Hótel Moskva, sem er fyrsta flokks hótel I Kiev, eru búin öllum helztu þægindum og þ.á.m. sima, sem þeim var auövitaö frjálst aö nota aö vild. Hvaö snertir frásagnirnar af hrakförum mannanna á landa- mærunum hlýtur skýringin aö liggja I því aö þeir hafa ekki skiliö hvaö var aö gerast i kringum þá. Þegar veriö var aö skipta um teina og koma sovézku vögnunum fyrir á miö- evrópsku linunni, héldu þeir aö um væri að ræöa slóttugheit af hálfu sovézkra yfirvalda, sem -------—--- \ HRINGIÐ í SÍAAA 18300 MILLI KLUKKAN 11—12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.