Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Þriöjudagur 15. júni 1976 LEIKFÉLAG 9A ^2 REYKJAVlKUR WF FRANSKI LATBRAGÐS- LEIKARINN YVES LEBRETON þriðjudag kl 20.30. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÝNIR: GLERDÝRIN miðvikudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. SAGAN AF DATANUM sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Sfðustu sýningar á leikárinu. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Irtftóm MÚS<sö(5N Grensásvegi 7 Sími 86511 Skrifstofu- stólarnir vinsælu Abyrgð og þjónusta Skrifborðsstólar 1 1 gerðir Verö frá kr. 13.430,- ÍS* 2-21-40 C. • - . Mánudagsmyndin: Eplastriöiö Nútima þjóösaga frá Svi- þjóð, sem hefur vakið verð- skuldaða athygli og fengiö mikiö lof. Leikstjóri: Tage Danielsson Aöalhlutverk: Max von Sydow, Monica Zetterlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vegna fjölda áskorana. efþig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðaihinnenda borgarinnar.þá hringdu i okkur ' 41L J\ éi l t\n i /i] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA ^ m RENTAL 2T21190 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar flpi-acm 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstigsmegin Þakþéttingar Bjóðum upp á hið heimskunna ál-þéttiefni Alumanation við sprungum, steinsteypu, asfalt og málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viöloöunarefni og þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu. Fljót af- greiðsla, góö þjónusta. Upplýsingar i sima 20390 milii kl. 13 og 14. "K.............. * Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubíla — Vöruflutningabila 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla ! virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bilasclan Höfðatúni 10 4^þJÖÐLEIKHÚSIÐ 311.20(1 INÚK á aðalsviðinu föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. 1 JISTURBtJARKII 0*1-13-84 Njósnarinn ódrepandi Le Magnifique Mjög spennandi og gaman- «öm, ný frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jean-Paui Belmondo og Jacqueline Bisset. Ekstra Bladet B.T.-Mc** ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glötuð helgi Itölsk sakamálarhynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Oliver Reed og Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 3-20-75 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Paramount gerð eftir bók- inni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helzta landskjálftasvæði Bandarikjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dill- man og Joanna Miies. Leikstjóri: Jeannot Szware. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Maður nefndur Bolt Endursýnum þessa frábæru karatemynd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg, heims- fræg, ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Omar Sharif, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Athugið breyttan sýningar- tima. Sjávarútvegsráðuneytið 11. júni 1976. Eftirlitsmenn á sjó Sjávarútvegsráöuneytiö óskar aö ráöa eftirlitsmenn meö fiskveiöum. Verður starfið einkum fólgið I þvi að fara f róðra meö fiskiskipum til þess að fylgjast með aflasamsetningu og stærö fisks I afla með tillögurétti eöa valdi til þess að banna veiðar á afmörkuðum svæðum ef verulegt magn af smáfiski er I afla. Einnig aö fylgjast með þvl að settum reglum um fiskveiðar og búnað veiöarfæra verði framfylgt. Laun veröa samkvæmt launakjörum starfsmanna rikisins. Umsóknir um störf þessi ásamt upplýsingum um fyrri störf þurfa að berast ráöuney tinu fyrir 26. júni nk. LARK II rafsuðu- TÆKIN sjóöa vír 2,5 og 3,25 mm. Eru með innbyggðu öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall 25 og 35 Sq. mm. ARMULA 7 - SIMI 84450 ImfnarSiíó 3* 16-444 Flóttamaðurlnn Hörkuspennandi og viðburð- arrik bandarlsk Panavision litmynd með Davia Jansen, Jean Seberg. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-11-82 Neöanjarðarlest í ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mann- rán I neðanjarðarlest. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingað til bezta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Með djöfulinn á hælunum Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siðan fótum sinum fjörað launa. I mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.