Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 15. júni 1976 TÍMINN 17 AGCST 16 óra gam- alt met Svavars er fokið AGCST Asgeirsson setti nýtt Islandsmet i 1500 m hlaupi i Papendal I Hollandi fyrir helgi, þegar hann hljöp vega- iengdina á 3:45.8 minútum. Agúst sló þar meö 16 ára gam- alt met Svavars Markússonar, sem hann setti á Oiympiuleik- unum i Róm 1960 — 3:47.1 minúta. STAÐAN 1. DEILD Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Valur...........6 5 1 0 21:5 11 Fram............6 3 1 2 6:6 7 Akranes ........53 11 6:7 7 KR .............5 1 3 1 6:6 5 Vikingur........4 3 0 1 6:5 6 Keflavik 6 2 0 4 10:9 4 Breiöablik......4112 4:7 3 FH..............5 113 5:13 3 Þróttur.........5 0 0 5 2:9 0 Markhæstu menn: Hermann Gunnarsson, Val.......8 Guðmundur Þorbjörnss., Val ... 7 Björn Pétursson, KR...........3 Ingi B. Albertsson, Val ......3 Næsti leikur: Vikingur leikur gegn Breiöablik á Laugardals- vellinum kl. 20 i kvöld. 2. DEILD Þórdís tryggði sér far- seðillinn til Montreal — þegar hún setti glæsilegt Islandsmet (1.73m) i hóstökki ÞÓRDtS Gisladóttir hin unga og efnilega frjálsi- þróttakona úr ÍR, tryggði sér farseðilinn á Olym- piuleikana i Montreal, þegar hún setti glæsiiegt ís- landsmet i hástökki i Joensuu i Finnlandi. Þessi 14 ára bráðefnilega stúlka stökk 1.73 m og sló þar með met Láru Sveinsdóttur — 1.69 m, sett 1972 i Mo i Rana. Ingunn Einarsdóttir keppti i 100 m grindahlaupi — 14.3 sekúndur, og 200 m hlaupi — 25.2 sek. Lilja Guðmundsdóttir keppti i 150 m hlaupi (4:40.2), 800 m hlaupi (2:11.5), kringlukasti (20 m) og spjótkasti — 21.18 m. Ragnhildur Pálsdóttir képpti I 3000 m hlaupi Þórdis setti metið á Norður- landabikarkeppni kvenna i Finn- landi þar sem 6 stúlkur frá íslandi tóku þátt i keppninni og þurftu sumar að keppa i greinum, sem þær æfðu ekki, eða kepptu i — eins og kringlukasti, spjótkasti og kúluvarpi. (12:28.2) og 400 m hiaupi — 65.9 sek. Maria Guðjohnsen keppti i 100 m hlaupi — 13.1. Erna'Guð- mundsdóttir keppti i kúluvarpi — 7.15 m og stúlkurnar kepptu i 4x100 m boðhlaupi — 49.4 sekúnd- ur. Islenzku stúlkurnar hlutu 14 stig i keppninni, en Finnar sigr- uðu — 68 stig. Sviar urðu aðrir (54), Norðmenn i þriðja sæti (42) og Danir I fjórða sæti, með 41 stig. —SOS ÞÓRDtS GtSLADÓTTIR... hin stórefnilega frjálsiþróttakona úr ÍR. GLÆSILEGT MET HJÁ ÓSKARI sem kastaði spjótinu 85,86 m. Þó kastaði hann kúlunni 17,56 m. ÓSKAR JAKOBSSON, hinn ungi og efnilegi frjálsfþróttamaöur úr 1R, sem dvelst við æfingar i Sviþjóö, setti glæsilegt tslandsmet i spjótkasti á frjálsiþróttamóti i Stokkhólmi um helgina. Óskar, sem stefnir aö þvi aö tryggja sér farseðilinn til Montreal, kastaöi spjótinu 75.86 m, eða 6 sentimetrum lengra en gamla metiö (75.80) hans, sem hann setti fyrir ári (9. júni) á Laugardalsvellinum. Úrslitin i 2. deildarkeppninni urðu þessi um helgina: tsafjöröur — KA............1:1 Þór — Armann...............2:1 Selfoss — Vestm.ey.........2:6 Haukar — Rey nir............4:3 Staðan er nú þessi i 2. deildar- keppninni i knattspyrnu eftir leiki helgarinnar: Vestmey.........6 6 0 0 21:2 12 Armann..........6 3 12 10:7 7 Haukar..........5 2 2 1 13:9 6 Þór.............5 2 2 1 7:6 6 KA..............6 2 2 2 10:11 6 isafjörður......5 13 1 7:6 5 Völsungur.......5 113 4:8 3 Selfoss.........5 1 1 3 8-15 3 Reynir..........5 0 0 5 8:24 0 Markhæstu menn: örn óskarsson Vestmey.........6 Loftur Eyjólfsson Haukum .....5 Gunnar Blöndal KA ...........5 Tómas Pálsson. Vestm.ey......5 Þorsteinn og Ólafur til Færeyja SIGURÐUR Dagsson, lands- liösmarkvöröur úr Val, og Örn Óskarsson frá Vestmannaeyj- um fara ekki meö landsliðinu i knattspyrnu til Færeyja. Þeir hafa boöaö forföll og hafa þeir Þorsteinn ólafsson, Keflavik og FH-ingurinn ólafur Dani- valdsson veriö valdir I staö þeirra. — Ég ætla mér stóra hluti og stefni að þvi að kasta spjótinu yfir 80 m i sumar, sagði Óskar i viðtali við Timann, þegar hann hélt til Sviþjóðar fyrir stuttu — en óskar mun dveljast i nágrenni Stokk- hólms til 10. júli. Það er greinilegt að óskar er að komast i mjög góða æfingu og það verður örugg- lega ekki langt að biða eftir þvi, að óskar kasti spjótinu yfir 77 m — sem er olympiulágmarkið. óskar náði einnig mjög góðum árangri i kúluvarpi i Stokkhólmi. Óskar kastaði kúlunni 17.56 m — sem er 42 sm lengra, en hann hafði lengst kastað áður. Óskar rr nálgast nú 18 m i kúluvarpi, sem er orðin ein bezta grein tslend- inga, þar sem við erum að eignast einn kastara — Hrein Halldórs- son, sem kastar nálægt 20 m og tvo, sem fara fljótlega að kasta yfir 18 m — þá Óskar og Guöna Halldórsson. Bezti árangur Islendinga i kúluvarpi er nú þessi: 19.53 — Hreinn Halldórsson 18.48 — Guömundur Hermanns- son. 17.75 — Guöni Halldórsson 17.56 — óskar Jakobsson 17.14 —r Erlendur Valdimarsson 16.74 — Gunnar Huseby SOS ÓSKAR — nálgast olympiulág- markiö. „Pierre-Roberts — opna golfkeppnin d Nesinu Hin árlega Pierre Roberts golfkeppni, sem undanfarin ár hefur veriö eitt fjölmennasta golfmót sem haldiöer hér á landi, fer fram á Nesvell- inum á Seltjarnarnesi dagana 17. til 20. júnin.k. Að þessu sinni verður leikið i átta fiokkum — tveim unglingaflokk- um, tveim kvennaflokkum, og fjórum karlaflokkum. Er þetta einum flokki meir en var sl. ár. Raðað er i karlaflokkana og kvennaflokkana eftir forgjöf en I unglingaflokkana eftir hinu nýja aldurstakmarki Golf- sambandsins, sem nú verður i fyrsta sinn notað hér á landi. Skráð verður i keppnina þar til i kvöld, og eru listar uppi i flestum golfklúbbum i Reykjavik og nágrenni. Einnig er hægt að skrá sig með þvi að hringja i sima 17930. pumn n æfingaskór 10 GEROIR Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopparstíg 44 • Sími 1-17-83 Hólagarði í Brei&holti • Simi 7-50-20 ) X m VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. ús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 pumn v fótboltaskór 1 0 gerðir Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopparstlg 44 • Sími 1-17-83 Hólagarði í Breiéhohi • sflbi 7-50-20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.