Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 15. júni 1976 /# Þriðjudagur 15. júní 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. i Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. júni er i Reykjavikur apóteki og Laug- arnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Ilafnarfjörður — Clarðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Revkjavik — Kópavogur. Magvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki na-st i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nælurvakt: K1 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, eri læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á I.anda- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu daga er lokað. Löqregla og sRikkvilið Reykjavik: Lögreglan sinn 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sini 41200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögregh n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanailkynningar Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn arfiröi i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir si.ni 05 liilanavakt horgarstofnana. Simi 27311 svárar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbáar telja sig þurfa að fá aöstoö borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Árnað heilla Félagslíf 75 ára er I dagþriðjudaginn 15. júní Gunnar Arnason búfræöi- kandidat, fyrrverandi gjald- keriBúnaöarbanka Islands, til heimilis að Grundarstig 8 Reykjavik. Gunnar og kona hans eru stödd i Noregi um þessar mundir. Félagslíf Miðvikudagur 16. júni kl. 20.00. Gönguferð á Grimmannsfell. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 500 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðarmið- stöðinni (að austanveröu). FERDIR I JtlNÍ. 1. 16.-20. Vestmannaeyjar. 2. 18.-20. Grimseyjarferð i miðnætursól. 3. 18.-20. Ferð á sögustaði i Húnaþingi. 4. 23.-28. Ferð um Snæfellsnes, Breiðafjörð og á Látrabjarg. 5.25.-28. Ferð til Drangeyjar. 6. 25.-27. Ferð á Eiriksjökul. Kynnið ykkur ferðaáætlun félagsins og aflið frekari upp- lýsinga á skrifstofu félagsins. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. Oðru Blikabingói ársins lauk þegarbirtar höfðu verið 16 töl- ur, en þá var tilkynnt um bingó. Nú verða þessar tölur birtar á ný og er frestur gefinn i viku, séu fleiri meö bingó. Upplýsingasimar eru 40354 og 42339. Tölurnar voru: 1. N-43, 2. 1-23. 3. N-33, 4.N-31, 5. 1-21. 6. 1-20, 7. N-32, 8. 1-22. 9.1-27, 10. N-35,11. N-40, 12.1-26,13. N-37, 14. 1-25, 15. N-39, 16. 1-28. Dánarfregn BræðrafélagNessóknar býður eldra safnaðarfólki til sinnar árlegu skemmtiferöar næst- komandi þriðjudag 22. júni. Nánari upplýsingar og þátt- taka tilkynnist i sima 16783 fyrir föstudagskvöld. Kvenfélag Neskirkju: Sumar- ferð félagsins verður farin laugardaginn 19. júni. Nánari upplýsingar I sima 16093 Maria og 11079 Sigríður. Kvenfélag Lágafellssóknar gengst fyrir ferð um Suðurnes laugardaginn 19. júni. Snædd- ur veröur hádegisverður I Festi. Farið verður frá Brúar- landi kl. 10 f.h. Þátttaka til- kynnist að Brúarlandi 16. júni frá kl. 20-22. Jón Erlingur Guömundsson, fyrrverandi sveitarstjóri á Fáskrúðsfiröi og siðar fram- kvæmdastjóri togarans Ljósa- fells, andaðist 3. þessa mánað- ar. Jón lætur eftir sig konu og þrjú uppkomin börn. Hann var um skeiö fréttaritari Timans á Fáskrúösfirði. ' Kirkjuhálíð í Glaumbæ AS-Mælifelli. Fjöidi fólks sótti hátiðarguösþjónustu I Glaumbæ á Langholti s.l. sunnudag er minnst var 50 ára vigsluafmælis kirkj- unnar. Séra Gunnar Gislason pré- dikaði og gat um veglegar gjafir er kirkjunni hafa borizt. Er þar fyrst að telja forkunnarfagran skirnarfont sem Kristin Gunn- laugsdóttir í Geldingaholti, börn hennar og tengdabörn hafa gefið kirkjunni og vigður var við at- höfnina. Guðmann Tóbiasson úti- bússtjóri i Varmahlið afhenti fontinn og gat þess að hann væri minningargjöf um Tóbias Sigur- jónsson i Geldingaholti, sem lát- inn er fyrir tæpum þremur árum en Tóbias var lengi i sóknarnefnd Glaumbæjarsóknar. Hinirkunnulistamenn Kristján og Hannes Vigfússynir i Litla-Ar- skógi gerðu fontinn. bá færöi frú Efemia Gisladóttir kirkjunni 50 þús. kr. að gjöf til minningar um mann sinn Felix Jósafatsson kennara og Ingibjörg Björnsdóttir frá Seilu sömu upp- hæð er varið skal til fegrunar kirkjugarösins, en hann hefur verið girtur nú i vor vandaðri giröingu. Fjölmargar aðrar gjaf- ir bárust sem of langt er upp að telja en Viðimýrarsóknarfólk, sem fengið hefur afnot af Glaum- bæjarkirkju undanfarið sýndi þakklæti sitt með þvi að stoppa og klæða kirkjubekkina I Glaumbæ i tilefni afmælisins. Kór kirkjunnar söng hátiöar- söngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Jóns Björnssonar tónskálds frá Hafsteinsstöðum, en hann hefur veriö organisti I meira en fimmtiu ár, ágætur listamaður og ávallt til þjónust- unnar reiðubúinn. Sögulegt erindi um Glaumbæ flutti séra .Agúst Sigurðsson á Mælifelli en Glaumbær var > bændagarður til 1550 er þar varð prestssetur. Eru Glaumbæjar- prestar fáir enda nær allir þaul- setnir á staönum, lengst sat þar séra Grimólfur Illugason i 58 ár á 18. öld og frá tið hans eru elztu hlutar gamla Glaumbæjarins. Að athöfn lokinni héldu prests- hjónin I Glaumbæ, frú Ragnheið- ur ólafsdóttir og séra Gunnar Gislason, boð inni fyrir kirkju- gesti, þar sem veitt var af rausn og alúð. Séra Gunnar hefur verið prestur i Glaumbæ siðastliðin 33 ár. iTíminner peninga Vil taka að mér rekstur á veit- inga- og samkomuhúsi á Suðurlandi/ má vera í Reykjavík/ frá og með 1. september í haust. Upplýsingar í síma 99-5945 á kvöldin. LAXANET SILUNGA- NET Sterkt girni Lægsta verð Önundur Jósepsson herb. 426, Hrafnistu. 12 ára stelpa óskar eftir að komast í sveit. Er vön barna- gæzlu. Sími 84542. 2227 Lóðrétt: 2) Svangur. 3) No. 4) Atvikið. Lárétt: 1) Kefli. 6) Kona. 8) Burr. 9) Eiturloft. 10) Fálát. 11) Dýra. 12) Gróöa. 13) Tusku. 15) Planta. Lóðrétt: 2) Vigt. 3) Ofn. 4) Falskur. 5) Arnar. 7) Borg. 14) Klukka. Ráöning á gátu No. 2226. Lárétt: 1) Asnar. 6) Vot8) Ósa. 9) Vor. 10) Nei. 11) Nóg. 12) Kol. 13) Uni. 15) Gráða. Tilboð óskast I jarðvinnu við Lönguhlið 3, Reykjavik (milli Flókagötu og Cthliðar). Verkkaupi er Reykjavikurborg. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 25. júni 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Iðnskólinn ísafirði INNRITUN ER HAFIN. — Vætnanlegir nemendur láti skrá sig i skólanum eða hafi samband við skólastjóra i sima 94-3815 eða 94-3278 fyrir 4. júli. Eftirtaldar námsbrautir verða starfrækt- ar næsta vetur: Iðnskóli, 1., 2. og 3. áfangi. Vélskóli, 1. og 2. stig. Stýrimannaskóli, 1. stig. Tækniteiknun. Undirbúnings- og raungreinadeild tækni- skóla. Skólastjóri. +------------------------ Maðurinn minn ólafur M. Gamalielsson frá Ferjubakka I Axarfirði lést að morgni 14. júní. Aðalheiöur Björnsdóttir. Sonur minn og bróðir okkar Einar Hjálmtýsson Kirkjuvegi 51, Keflavik, verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju, þriðjudaginn 15. júni kl. 2 siðdégis. Hjálmtýr Einarsson, Jóna Hjálmtýssdóttir, Baldur Hjálmtýsson. Minningarathöfn um manninn minr. Óttar Reynisson stýrimann, Meistaravöllum 11, sem fórst með m/b Alftanesi 12. aprlls.l. hefur farið fram. Þakka innilega auösýnda samúð og vinarhug við lát hans. Fyrir mina hönd, móöur og systkina hins látna Geirlaug Björnsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.