Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 24
Þriöjudagur 15. júni 1976 kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Síðumúla 22 Simar 85694 & 85295 Saltsteinar fyrir hesta, sauófé og nautgripi blár ROCKIE hvítur KNZ rauður KN SAMBANDIÐ XS, INNFLUTNINGSDEILD "'O Gólf-og Veggflisar Nýborg: Armúla 23 - Sími 86755 lan Smith, forsætisráðherra Ródesíu, enn við sama heygarðshornið: Tillögur um smávægilegar umbætur lagðar fram í dag Reuter, Sailisbury.— Ian Smith, forsætisráöherra Ródesiu, sagöi i gær, aö ef Kenneth Kaunda, for- seti Zamblu, heimilaöi skæruliö- um aö ráöast inn i Ródesiu yfir landamæri Zambiu, þá myndi land hans veröa aö taka ai- leiöingunum af þvi.' I sjónvarps- og útvarpsræöu visaði Smith til hótana forseta Zambiu um aö opna sameiginleg landamæri rikjanna tveggja fyrir skæruliöum. — Þetta veröur aö skiljast sem svo,sagöiSmith,aö forsetinn hafi tekiö þá ákvöröun aö héöan I frá veröi sameiginleg vandamál okk- ar og Zambíumanna ekki leyst meö viöurkenndum og siö- menntuöum samningum. Þess i staö hyggst hann taka upp Sprengt í Belfast — henging- um frestað í Dublin Reuter, Belfast. — Tvær sprengingar lögöu i gær lyfjaverzlun i Belfast i rúst, en engmn slasaðist vegna þeirra. Tveir vopnaöir menn og ein kona, sem taliö er að séu öll félagar i Irska lýöveldis- hernum (IRA) báru sprengi- efnið inn i lyfjaverzlunina og skipuðu starfsliðinu þar aö hafa sig á brott úr húsinu. 1 Irska lýöveldinu var i gær frestað aftökum á Noel Murray og eiginkonu hans Marie, en þau voru dæmd þar til dauða fyrir aö myrða lögreglumann. Aftökunum var frestaö vegna áfrýjunar á dauöadómunum, sem felldir voru yfir hjónunum i siöustu viku og framfylgja átti þann 9. júli. Þau myrtu lögreglumanninn þegar þau voru á flótta frá Dublin i september siöastliönum, eft- ir aö hafa framiö bankarán þar. b yrir liggur nú beiöni um heimild til áfrýjunar, en áö- ur hefur sérstakur glæpa- dómstóll neitaö um slika heimild. hryðjuverkastarfsemi. — Kaunda veröur aö bera ábyrgð á þeim alvarlegu af- leiöingum sem þessi ákvöröun hans mun hafa i för meö sér, sagði Smith, en þær afleiðingar munu dynja á hans landi, ekki siður en öörum. Smith minntistekki á viðræður sinar við John Vorster, forsætis- ráöherra Suöur-Afriku, nú um helgina, en Vorster mun eiga fundi meö Henry Kissinger, utan- rikisráöherra Bandarikjanna, dagana 23. og 24. júni. Taliö er aö Smith og Vorster, sem báöir eru leiðtogar rikja, sem stjórnaö er af hvitum minni- hluta, hafi meö viöræöum sinum nú viljaö samræma afstööu sina fyrir fundi Vorsters og Kissing- ers. Smith gaf Vorster skýrslu nú um helgina, um siversnandi ástand öryggismála I Ródesiu, en frá upphafi þessa árs hafa meir en þrjú hundruð skæruliöar, fjörutiu menn úr stjórnarher hvita minnihlutans i landinu og ellefu hvitir borgarar veriö drepnir þar. Smith eyddi mestu af ræðutima sinum i gær til þess aö ræöa sér- staka skýrslu nefndar, sem haföi til athugunar leiðir til aö minnka kynþáttamisrétti i Ródesiu. í landinu búa nú um tuttugu þel- dökkir á móti hverjum einum hvitum manni og krefjast þeir þess að meirihlutastjórn veröi komið á i landinu. Skýrslan verður ekki birt opin- berlega fyrr en I dag og Smith skýrði ekki frá tillögum nefndar- innariræöusinniigær.en taliöer aö þær snerti breytingar á kosn- ingalögum og skiptingu iands milli kynþátta. Smith sagði, aö hvltir menn heföu enga ástæöu til aö óttast innihald skýrslunnar. — Viö höfum ekki I hyggju, sagöi Smith, aö gripa til öfga- kenndra aðgeröa, sem skaðað gæti vestræna menningu, sem hvitir Ródesiumenn hafa komiö á i landinu, jafnframt þvi sem slik- ar aögeröir myndu eyöileggja þær stoðir, sem gert hafa blökku- mönnum i landinu kleift aö þrosk- ast svo hratt sem raun ber vitni. Þá lagði forsætisráöherrann fram tillögur um þaö, aö blökku- menn geti framvegis náö foringjatign i her og lögreglu. Auknir herflutningar til landamæra í írak Reuter, Kairó. — Enn fleiri sveitir úr her Iraks fóru i gær frá Bagdad, — til þess aö taka upp stööu sina og gera skyldu sina gagnvart Arabasamvinnu — eftir þvi sem egypzka frétta- stofan i Miö-Austurlöndum (MENA) hafði eftir útvarpinu i Bagdad i gær. Sagði fréttastofan, aö I út- varpinu heföi ekki veriö getiö um ákvörðunarstaö hersveit- anna. Sýrlendingar hafa haldið þvi fram, að þær sveitir úr her traks, sem fóru frá Bagdad i siöustu viku, svipaöra erinda, hafi haldiö til landamæra Iraks og Sýrlands. MENA haföi á sunnudag eftir heimildum i Bagdad, aö þessir herflutningar I Irak væru hluti af uppbyggingu fjögurra þjóöa, sem miðaði aö þvi aö ráöast aö tsraelum i Gólan-hæöum. Skýrði fréttastofan frá þvi, aö áætlun þessi heföi falliö um sjálfa sig, þegar Sýrlendingar gáfu i skyn efasemdir um her- flutningana i Irak. Ætlunin var að írak, Sýrland, Libýa og Alsir ættu hlut að sameiginlegri her- för i Gólan-hæöunum. NATO skipuleggur kjarn- orkuhernað sinn í Evrópu — Líklegt að bandalagið verði á undan Varsjár- rikjunum að gripa til kjarnorkuvopna Reuter, Briissel. — Donald Rumsfeld, varnarmálaráöherra Bandarikjanna, kom i gær til Briissel, til þessaösitja fund meö sjö öörum varnarmálaráöherrum Nato-rikja, þar sem þeir munu skipuleggja hugsanlega baráttu Nato.-rikja við riki Var- sjár-bandalagsins, ef til kjarn- orkustyrjaldar kemur. Fundurinn — og það sem á hon- um kemur fram — er að sjálf- sögöu algert leyndarmál, og sú spurning, sem flestum virtist efst i huga, þegar til hans var gengið, var, hvort þetta væri i siðasta sinn sem varnamálaráöherra ltalíu sæti hann. Haft var eftir heimildum 1 aðal- stöövum NATO i gær, aö Banda- rikjamenn myndu aö öllum líkindum ráðleggja Itölum aö sækja ekki fundi Kjarnorkuskiþú- lagningarnefndar NATO I fram- tiöinni, ef kommúnistar koma til meöaö eiga aöild aö rikisstjórn Italfu eftir kosningarnar, sem þar fara fram á sunnudag. Slfkt hiö sama geröist meö Portúgal, þegar kommúnistar komust i rlkisstjórn þar, en vandamálið er mun erfiöara viö- fangs nú, þar sem Italia, ásamt Bandarikjunum, Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi, á fast sæti i nefndinni. Portúgal var aftur á móti laus aöili aö henni, og þvi mun einfald- ara að skipta þar um. Kjarnorkuskipulagsnefnd NATO er leynilegasta stofnun samtakanna, enda voru aöal- stöövar þeirra i Briissel algerlega einangraöar þegar viöræöur nefndarinnar hófust þar I gær. Rumsfeld, varnarmálaráö- herra Bandarikjanna, mun skýra hinum varnarmálaráöherrunum frá þvi hvernig jafnvægiö milli NATO og Varsjár-bandalagsins i Kjarnorkuvopnabúnaöi stendur i dag. Ef Varsjár-bandalegsrikin næöu I upplýsingar úr þvi, sem fjallað verður um á fundum nefndarinnar, þá væri þaö glfur- legur njósnasigur fyrir Sovétrik- in, og þvi eru Bandarikjaménn ekki hrifnir af hugsanlegri þátt- töku kommúnista i fundum nefndarinnar. Varnarmálaráðherrarnir munu á fundum sinum fullvinna áætlan- ir NATO um þaö, hvernig sam- tökin komi til meö aö nota kjarn- orkuvopn, ef til styrjaldar viö Sovétrikin kæmi. NATO hefur alltaf lýst þvi yfir, aö þaö gæti oröiö fyrra til þess aö nota kjarnorkuvopn gegn sovézkum árásarsveitum, en Bandarikin hafa nú um sjö þús- und og þrjú hundruð kjarnaodda i Evrópu. Varsjárbandalagiö hefur yfir ab ráða mun meiri fjölda her- Framhald á bls. 23 ísraelar bíða enn átekta, en eru reiðu- búnir til átaka Reuter, Tel Aviv. — Yigal Allon , utanrikisráöherra Israel, sagöi i gær að Israels- menn myndu gripa til aö- geröa vegna ástandsins i Libanon, ef hagsmunum þeirrayrði ógnað á einhvern hátt.en þvi væri ekki fyrir aö fara eins og væri. Allen sagöi, i ræöu sem hann hélt á israelska þing- inu, aö tsraelsmenn myndu ekki una þvi að Libanon yröi aö nýju gert aö skæruliða- bækistöö, sem einkum hýsti þá sem halda uppi baráttu gegn Israel. Hann sagði, aö Israels- menn væru I stöðugu sam- bandi viö bandarisk yfirvöld, bæöi i tsrael og Bandarikj- unum, og aö bandariska rikisstjórnin vissi aö lsraels- menn myndu gripa til að- gerða ef hagsmunir þeirra yrðu settir i hættu. Israelar hafa markað eins konar ,,rauöa lhu”, og er Sýrlendingar fara yfir hana i Libanon, þá munu Israelar gripa I taumana. Þessi rauöa lina tiltekur atriöi, svo sem stærö og vopnastyrk sýrlenzku her- sveitanna i Libanon, svo og sameiginlegra hersveita Arabarikja, sem áætlaö var að kæmu til Libanon. Þá er einnig tiltekiö, hversu lengi dvöl hersveitanna i Libanon má standa, sem og endan- legar ákvaröanir um Palestinuskæruliðana. Allon sagði I þinginu I gær, að staðan i Libanon væri mjög óáreiðanleg og aö „undarleg bandalög” hafi myndazt þar. Sagði hann, að sýrlenzku hersveitirnar i Libanon væru fullfærar um að vinna skjótan sigur á vinstri-sinn- uöum' Llbanonum Palestinuskæruliöunum sem berjastmeð þeim, en liklega vildu stjórnvöld i Damaskus foröast róttækar aðgerðir, svo sem Hussein Jórdaniu- konungur greip til i septem- ber áriö 1970, þegar jór- danski herinn braut skæru- liöa í landinu á bak aftur. BARUM BREGST EKK/ I i Jeppa I hjólbaröar I I Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TEKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E -46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.