Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. júni 1976 TÍMINN 7 Bréf frú i ...en þær gátu hins vegar gefiö sér tima til að brosa svolitið fyrir framan Ijósmyndavélina. Myndin var tekin, þegar þeim voru borin ummæli strákanna um leti þeirra og kæruleysi, og svo sem sjá má var þvi harðlega mótmælt. Þessir strákar voru að ljúka við að hreinsa svæöið við Elliðaárnar og næst lá fyrir að hreinsa strand- lengjuna. Ekki sögðust þeir of- aldir af laununum sinum og sögðu að þau nægðu ekki einu sinni upp i hálfa skcllinöðru. Skozka þjóð- ernis- sinna- flokkn- um Blaöinu hefur borizt bréf frá Skozka þjóöernissinnaflokknum, en þaö hljóöar svo i lauslegri þýö- ingu: — Skozki þjóöernissinna- flokkurinn á Islandi vill nota þetta tækifæri og óska landhelgis- gæzlunni til hamingju fyrir fram- lag hennar til aö ná 200 milna landhelgi umhverfis tsland. Verk landhelgisgæslunnar og óþreyt- andi vilji starfsmanna hennar er mikils viröi fyrir alla þá sem trúa á réttlæti og þjóöernishyggju. Sérhvert skip landhelgisgæzlunn- arvar meira eöa minna skemmt vegna þrákelkni Breta, en þrátt fyrir þaö tókst landhelgisgæzl- unniaöskera á togvíra 46brezkra togara. 15 freigátur voru skemmdar, þar af sex alvarlega — fjórir dráttarbátar voru og skemmdir. Kostnaöur sá er brezkir skattgreiöendur veröa aö greöa vegna veru herskipanna og vegna viögeröa á þeim er á milli þrjár og fjórar milljónir punda. Þaö þykir fullvist, aö i þessu síö- asta þorskastríöi hafi brezka leyniþjónustan haft hvern og einn einasta skipherraá skrámsinum. En hvort sem þetta er rétt þá munu athafnir brezkra herskipa á Islandsmiöum hafa veriö skráöar afleyniþjónustum annarra ianda, svo sem CIA i Bandarikjunum og KGB i Sovétrikjunum. Skozki þjóöernissinnáflokkur- inn á íslandi hefur ekki i hyggju aö gefa út neinar yfirlýsingar vegna nýgerös samkomulags viö Breta, en flokkurinn lýsir yfir ánægju sinni aö lif islenzkra og bre2kra sjómanna eru ekki leng- ur i hættu, eins og þegar ásiglingarnar stóöu sem hæst. Ef þetta samkomulag veröur i náinni framtiö taliö sem sigur Is- lendinga þá er þaö landhelgis- gæzlan sem á stærstanþátt i þeim sigri. William McDougali. VORHAPPDRÆTTI F R A M S 0! i 7 3 A K F L O l VA 3 3 f 3 S 1D 7 S Nr. 0 1 3506 Vi n n i n ga r: 1. Sumarbústaðaland 1 ha í Grtmsnesi............. 2. Seylbátur mcð sorlum og lilheyi.ar.di ótb-maði . 3. Litsjónvarp 1500 Nordmendo fr.j Rad: ‘ LóBínni . 4. Litsjónvarp 1400 Nordmsnde frá Radi rbúcinni . 5. Kvikmyndavél tekur mynd oa t.-.l Lu-.iiy 30 s 1 . 6. Tjald oy viðlesuótbúnaður frá Soon'va! . . . 7. Kvikmyndasýningarvél ftá S;:or!v.;l.......... 8. Ibrótta- cöa sportvörur fra Spotíva! .... 9. Spoifvörur fra Sportval...................... 10. Liósmyndavál frá Sportval............ 11. -15. L jésmyr.davclnr kr. 20 þúsu.-.d Itver vinningur 16.-25. Sportvörur 15 þósund kr. bvcr vir.nmyur . 300.000,00 300.000,00 185.000,00 150.000,00 100.000.00 50.000.00 50.000,00 45.000.00 40.000 00 30.000,00 100.000.00 150.000,00 Kr. 1.500.000,00 Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlega hvattir til að senda greiðslu við fyrsta tækifæri. Greiða má girósendingu i næstu peningastofnun eða á póststofu. Einnig má senda greiösluna til happdrættis- skrifstofunnar, Rauöarárstig 18, inngangur frá Njálsgötu. Skrifstofan er opin til kl. 18:30 og til hádegis laugardag. Afgreiösla Timans, Aöalstræti 7, tekur einnig á móti uppgjöri og hefur miöa til sölu. Dregið 16. júni um 25 glæsilega vinninga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.