Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.06.1976, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 15. júni 1976 TÍMINN 3 Norðlendingar óánægðir með ósamræmi í friðunaraðgerðum GO-Sauöárkróki/—hs—Rvik. Fjórðungssamband Norölendinga gekkst fyrir ráöstefnu um nýtingu hafsins og sjávarútvegsmál á Noröurlandi laugardaginn 12. júní s.l. Formaöur Fjóröungs- sambandsins Heimir Ingimars- son setti ráöstefnuna, fundar- stjóri var Jóhann A. Guömunds- son, en ráðstefnustjóri var Þórir Hilmarsson bæjarstjóri á Sauðár- króki. Mörg erindi voru flutt á ráð- stefnunni. Matthias Bjarnason, s já va rú tvegsm ála rá öherra skýrði stefnu rikisstjórnarinnar I sjávarútvegsmálum. Þá flutti Kristján Kolbeins fulltrúi hjá Framkvæmdastofnun rikisins er- indi ernefndist— Staðan isjávar- útvegi á Noröurlandi. Einnig flutti Jakob Jakobsson aðstoðar- framkvæmdarstjóri Hafrann- sóknarstofnunarinnar erindi um ástand fiskistofna og nýtingu þeirra og Björn Dagbjartsson ræddi um nýtingu sjávarafla og nýjungar i fiskiönaði. Jónas Blöndal, skrifstofustjóri, ræddi um leiðir og markmið I fiskveiði- málum. Margar fyrirspumir voru born- ar fram og miklar umræöur urðu um þessi erindi, einkum ræðu sjávarútvegsráðherra. Undir dagskrárliðnum „Frjáls- ar umræður” tóku margir til máls, úr ýmsum byggðarlögum Norðurlands. Þórir Hilmarsson, ráðstefiiu- stjóri, sagði í viötali við Timann, aö ráðstefnugestir hefðu veriö „heldur óhressir” meö ræðu Matthiasar Bjamasonar, sjávar- útvegsráöherra, þvl þeim hafi fundist hann litið sem ekkert ræða vandamál Norðlendinga og ekki benda á neinar leiöir til úr- bóta, en það kom mjög glöggt fram i umræöunum, að rekstur útgeröarinnar á Norðurlandi er mjög erfiður. Töldu margir, að friöunaraðgeröir væru of viötæk- ar og allt of mikils ósamræmis gætti I þessum efnum milli lands- hluta. Bent var á, að það væri sameiginlegt hagsmunamál allra landsmanna, að friða uppeldis- stöövar fyrir Norðurlandi, en þaö mætti ekki koma niður á útgerö Norðlendinga fremur en á útgerð löðrum landshlutum. Vildu menn að sérstakur aukakostnaður Norðlendinga vegna þessarra friðunaraðgerða yrði greiddur af öllum jafnt. Miklar umræður spunnust af erindi Jakobs Jakobssonar, fiski- fræðings, og kom i ljós uggur um að fiskisvæöin fyrir Norð-austur landi væru að verða nánast fiski- laus, vegna lækkandi sjávarhita. Fram kom I erindi Jakobs, að sóknin væri nánast helmingi of mikil, en menn virtust hins vegar allir sammála um að ekki kæmi til greina að selja skipin úr landi. Reyna yrði aö finna ný verkefni og hefði ekki nægileg áherzla ver- ið lögð á það atriði. Þórir sagði, að þegar væri farið aö bera nokkuð á samdrætti vegna aflaminnkunar. Næg at- vinna væri aö visu ennþá, en ekk- ert lægi hins vegar á lausu fyrir þá, sem ekki væru þegar i at- vinnu. Hann sagöist hafa það á tilfinningunni.aðhagurinn myndi þrengjast með haustinu. Marteinn Friöriksson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunnar á Sauöárkróki, sagði, að margt merkilegt hefði komið fram á ráðstefnunni. Gagnsemi þessara niðurstaöna kæmihins vegar ekki iljósfyrrenbúiöværi aðvinna úr þeim, en hugmyndin væri að leggja niðurstöðurnar fyrir næsta fjórðungsþing með haustinu. Marteinn tók I sama streng og Þórir um að komið hefði fram á ráðstefnunni, aö óviöunandi væri mismununin milli landshluta i friðunaraðgerðum, þar sem fyrir Norðurlandi væri alls staðar lok- aðfyririnnan 12milurnar, en fyr- Framhald á 23(. siðu. Gsal-Reykjavik — Laxveiöi i Viðidalsá hefst i dag og með- al þeirra, sem hefja veiöina i dag er Benny Goodman, klarinettleikarinn heims- frægi. Benny Goodman hélt hljómleika i Laugardalshöll ásamt hljómsveit sinni á laugardagskvöld, en i gær- dag hélt hann áleiðis norður i Húnavatnssýslu, þar sem hann mun renna fyrir lax I Viðidalsá. Myndin hér til hliðar er tekin á hljómleikum Benny Goodman i Laugardalshöll s.l. laugardagskvöld. Hús- fyllir var á tónleikunum og var hinum aldna klarinett- leikara klappað lof i lófa si og æ af mjög hrifnum áheyr- endum. Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur: Mest kvartað undan gallaðri neyzluvöru FB-Reykjavik. — Á siðastliðnu ári bárust heilbrigðiseftirlitinu i Reykjavik 319 kvartanir, og er það 39 kvörtunum fleira en áriö áöur. Flestar kvartanir bárust vegna gallaörar neyzluvöru, meðferðar matvæla og þess hátt- ar, eða 81 talsins. Fimmtiu kvart- anir bárust vegna óþrifnaðar á lóðum og lendum, en siöan var kvartaö um ólykt, reyk, hávaða, frárennsli, hollustuhætti á vinnu- stöðum, ibúðarhúsnæði, skordýr, rottugang og fleira. Frá þessu skýrði framkvæmdastjóri Heil- brigðiseftirlitsins á blaöamanna- fundi á mánudag. Mikill fjöldi kvartana berst eft- irlitinu árlega, og mun fleiri en skrásettar eru. Kvartanir eru Mjólkurstöð ............... Mjólkur- ojí brauðvorzlauir Mjólkur- ot; r jómaísfraral. . Brauðgerðarhús ............ Kjöt- og nýlenduvöruverzl. Kjötvinnslur .............. Fiskverzlanir ............. ^iskiðjuver ............... Saélgætisverzl:.air ....... Matvælaverksmiðjur ........ Veitingahús ............... Gistihús .................. Kvikmyndahús ..........'. . . . Snyrtistofur o.þ.h......... Dagheimili og leikskólar .. Baðstaðir ................. Almenningsbifreiðir ....... Skip ...................... Loðir og frárennsli ....... Húsnæðisskoðun ............ Neyzluvatn ................ Málmiðnaður ............... Bifreiðaiðnaður ........... Rafmagnsiðnaður ........... Prentiðnaður .............. Efnaiðnaður ............... Byggingariðnaður .......... Timbur- og pappírsiðnaður . Húsgagnaiðnaður .. ........ Spunaiðnaður .............. Fataiðnaður ............... Skrifstofur og verxlnnir .. Aðrir vinnustnðir ......... Ýmislcgt .................. Samtnls ................... margvislegar, og ekki allar á verksviði eftirlitsins. Að mat- væla- og almennu heilbrigðiseft- irliti vinna 4 starfsmenn, við vinnustaða- og verksmiðjuéftirlit 3 og 1 við húsnæðiseftirlit. Framkvæmdanefnd heil- brigðiseftirlitsins hélt 18 fundi á siöasta ári og voru þar tekin fyrir 259 mál. Sækja þarf um til nefnd- arinnar, ef setja á upp fyrirtæki, verzlanir og ýmislegt þvi um likt. Alls bárust á árinu 237 umsóknir og voru þar af samþykktar 174. 30 umsóknir voru frá brauðgerðar- húsum, og voru 19 þeirra sam- þykktar. 10 umsóknir komu frá kjöt- og nýlenduvöruverzlunum (9 samþykktar) 16 umsóknir um fiskverzlanir (9 samþykktar) 34 '75 '74 : '75 '75 1 1 37 37.0 71 75 i •j:ii 3.3 13 11 105 8.1 29 27 170 5.9 14 5 147 713 4.9 12 13 72 6.0 30 30 227 7.6 17 17 66 3.9 117 114 600 5. 1 38 38 189 5.0 70 66 525 7.5 9 8 86 9.6 8 8 38 4.8 111 109 ÍOC o.e 42 29 163 3.9 6 6 119 762 241 162 749 181 19.8 103 100 234 2.3 156 146 530 3.4 42 42 135 3.2 64 65 101 1.6 29 28 . 99 3.4 43 46 69 1.6 7 7 29 4.1 96 88 196 2.0 10 10 23 2.3 73 71 196 2.7 14 11 153 10.9 52 51 449 1220 8.6 1408 1 367 8970 umsóknir um sælgætisverzlanir (27 samþykktar) 25 umsóknir um veitingarekstur (15 samþykktar) 27 umsóknir um gistiheimili (24 samþykktar) 44 umsóknir um breytingar á húsnæði og rekstri (35 samþykktar) 17 umsóknir um ýmsan iðnað (11 samþykktar) og siðan voru þaðan af færri um- sóknir um ýmislegt annaö. Eins og undanfarin ár voru tek- in reglulega sýni af helztu neyzlu- vörum, sérstaklega þó þeim, sem eru viðkvæmastar og hættast er við skemmdum, svo sem af unn- um kjötvörum, salötum, brauö- samlokum og mjólk. Aætlun er samin fyrirfram, einn mánuð i senn, um hvaða teg- undir matvæla skuli tekin til rannsóknar hverju sinni, þannig að rannsóknaaðstaða nýtist tií hins itrasta. Sýnistaka er aukin, þegar ástæöa þykir til og þá sér- staklega ef grunur leikur á, að vara sé skemmd eða að hún hafi valdið matareitrun. Þá eru enn- fremur árlega tekin nokkur fjöldi sýna, aöallega af unnum kjötvör- um, til efnagreiningar, þar sem m.a. er athugað um iblöndun nitrita og nitrata. Mjög skiptar skoðanir eru um, hvernig túlka beri gerlaniöur- stöður. I Sviþjóð er t.d. viða ekki lagt ákveðið mat á slikar niður- stöður af hálfu rannsóknaaöila, þannig að neyzluvara er ekki metin góð eöa ósöluhæf, hvað gerlafjölda snertir, nema þegar um neyzluvatn er að ræöa. Þar er talið árangursrikara að viðkom- andi eftirlitsaðili túlki niðurstöð- urnar beint við fyrirtækin, og noti þær sem hjálpargagn við eftirlit- ið. Engar reglur eru til, hvorki hér á landi né annars staðar, um há- markssýkla- eöa gerlafjölda I neyzluvörum, að undanskildu i mjólk, rjóma, mjólkuris og neyzluvatni. Matsreglur settar af rannsóknastofum, eru hins vegar viöa til og hefur talan 250 fyrir 1 fyrstu tveimur dálkunum er tala eftirlitsstaða f árslok 1975 og 1974, en i slðari tveimur er meðaltalsfjöldi ferða á árinu. staphylcocca og 100 fyrír E-coli verið notuð sem viðmiðun hér á landi, þegar meta skal, hvort vara sé nothæf eða ekki. Fulltrúar heilbrigðiseftirlitsins lögðu á það mikla áherzlu, aö auka þyrfti og bæta rannsóknaaö- stööu, þannig að hægt sé aö stórauka sýnatökuna, þar ’sem viðkvæmar matvælategundir skipta tugum og framleiðendur og seljendur slikrar vöru hundr- uðum. Vitað er, að fólk veiktist þriveg- is af matareitrun á siðasta ári. Alvarlegasta tilfellið var, þegar 1000 manns, sem sóttu mót i Laugardalshöll, veiktust sam- timis, þótt ekki væri þá um alvar- lega matareitrun að ræða. Þá veiktust 40 manns af matareitrun hjá verktakafyrirtæki hér i borg og samtimis I fangageymslu lög- reglunnar. Sami kjötréttur olli sýkingunni, og var hann fram- leiddur og seldur af öðru veit- ingahúsi, en þvi, sem seldi mat- inn þegar mótsfólkið veiktist. I þvi skyni að fá nákvæmar upplýs- ingar um það, með hvaða hætti sýking matarins hefði átt sér stað, voru ofangreind mál sendi yfirsakadómara til frekari rann- sóknar, en ekkert hefur frétzt af gangi málanna á þeim vettvangi. Loks kom fram á fundinum meö heilbrigðiseftirlitinu, að 30 manns veiktust af taugaveiki- bróður i fermingarveizlu hér i borg. Matreiðsla hafði öfl tarið fram á viðkomandi heiniiii. 'én húsráðandi var farmaður, og hafði hráefni verið keypt erlendis og i þvi fannst taugaveikibróöur- sýkillinn. A árinu var eytt 810 kilóum af kjötvöru, samkvæmt kröfu heil- brigðiseftirlitsins. Heilbrigðiseft- irlitið getur farið fram á að mat- vöru sé eytt, ef hún er sýkt, og einnig kemur fyrir, að eytt er kjöti, sem ekki heíur tiiskylda stimpla og merkingar um að slátrun hafi farið fram i slátur- húsum, samkvæmt þar um gild- andi lögum. A vinnustöðum voru loftræst- ing, hiti, kuldi, aðbúnaöur og um- gengni þau atriði, sem aöallega voru athuguð. M.a. var reynt að komast að þvi meö mælingum, hvort andrúmsloft væri mengað skaðlegum efnum, og ennfremur var reynt að fylgjast með, hvort önnurhætta væri samfara efnum, sem unnið var með. Þá má getaþess, að á árinu 1975 var að undirlagi heilbrigðiseftir- litsins tekinn i notkun viövörunar búnaður gegn hættulegum hávaða i einum af samkomuhús- um borgarinnar. Beri þessi til- raun góðan árangur verður eig- endum annarra samkomuhúsa bent á þessa úrlausn, til þess aö koma i veg fyrir heyrnar- skemmdir gesta sinna. Neyzluvata................ OaSvatn .................. "lálk til .ierilsaeyringar ienlsneyid tijólk......... C-e.viIsneydiur rjéisi ... Vn-ianranna’............. ■ • SýrSar r.iólkurvörur .... Skyr ..................... Miólkur- o: rjórraís ...... Kjöt- oy -f'öri-U' Salöt o; ir.naiso .... Þveí,i'.'. r.ataiáhöid . . . .. Smurt brauð .............. RjómakÖk J-i’............ Ýmislegt ................. Samtals ......... ........ FjölJí svna AOHnnaluvcrð f '7 5 '7-4 '7 3 '71 96 155 9 2 204 246 15 17 52 51 0 0 230 170 0 28 9S 71 0 22 d'J 71 2 2 s? *:■ X 10 17 32 0 6 9.Ú '30 15 10 .'33 . Sn 135 Srl 1.2 4 33 'JG4 19 45 79 10-' 19 26 r.i2 14 3 6 261 136 23 22 2X13 1 92? 225 344

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.