Tíminn - 05.08.1976, Page 2

Tíminn - 05.08.1976, Page 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 5. ágúst 1976. Sérfræð- ingafurtdur um Zetuna að loknum sumar- leyfum EKKI AÐ SJA AÐ HLAUPIÐ I SÚLU VALDI TJÓNI Á MANN- VIRKJUM Á SKEIÐARÁRSANDI gébé Rvlk. — Enn er ekki vitaö til aö neinar skemmdir hafi oröiö af völdum hlaupsins I Súlu á Skeiöarársandi, en hlaupiö virtist i rénum seinni hluta dags i gær. Hjá Vegageröinni fékk Timinn þær upplýsingar aöathugaö haföi veriö um varnargaröana viö Súlubrú og I gærmorgun voru engar skemmdir sjáanlegar á þeim, en ekki veröur fullkannaö hvort um einhverjar skemmdir er aö ræöa fyrr en hlaupinu er lokiö. Hlaupiö, sem kemur úr Græna- lóni, virtist vera i hámarki seint á þriöjudagskvöld. Þaö var á sunnudagsmorgun- inn sem hlaup hófst fyrst i Súlu, en þaö hlaup rénaöi þegar sama kvöld. A þriöjudag hófst siðan annað hlaup og fékk Vegageröin fréttir af þvi um klukkan fimm siödegis þann dag. Menn frá vegageröinni fóru þá aö Súlubrú og athuguöu varnar- garöana, en fundu engar skemmdir á þeim. Þeir fóru aftur I fyrrakvöld og I gærmorgun og var þá enn sömu sögu aö segja, nema aö þá virtist hlaupiö vera i rénun og er vonazt til aö þvi hafi loiriö slöastliöna nótt eöa I slöasta lagi I dag. Þaö eru fyrst og fremst varnar- garöarnir sem teygja sig nokkra kllómetra bæöi austan og vestan viö Súlubrú, sem menn eru hræddir um aö veröi fyrir skemmdum. Hins vegar veröur ekki hægt aö segja nokkuö meö neinni vissu fyrr en hlaupinu er lokiö. Vegurinn yfir Skeiöarár- sand. Lómagnúpur til vinstri á' myndinni og brúin næst er Súlubrú. ASK-Reykjavlk. — Þaö hefur ekkert gerzt i z-unni þaö sem af er sumri, sagöi Vilhjálmur Hjálm- arsson menntamálaráöherra i samtali viö Timann i gær. — 1 samræmi viö bókun alþing- is I vor, þá var málinu vlsaö til rflrisstjórnarinnar og jafnframt gert ráö fyrir aö ég sæi um aö komiö væri á fundi meö Islenzku- kennurum og öörum sérfróöum mönnum um islenzkt mál, þar sem reynt veröur aö ná sem vlö- tækustu samkomulagi um megin- stefnu varöandi stafsetningar-' reglur og ákvaröanatöku varö- andi breytingar á þeim. Þá sagöi Vilhjálmur aö reynt yröi aö efna til fundarins þegar sumarleyfum væri lokiö, en eins og málin stæöu I dag væri sllkur fundur ekki mögulegur vegna þeirra. Eins og menn rekur efalaust minni til var zetu-málið eitt þeirra mála, sem mikiö var rætt i þinglok slöasta þings. Fram kom tillaga um aö zetan yröi aftur tek- inupp I islenzka stafsetningu, en lyktir málsins uröu þær aö málinu var vísaö til rflrisstjórnarinnar, eins og fram kemur I svari menntamálaráöherra hér aö framan. Sveit á heims- meistaramót stúdenta í skók MÓL-Reykjavik. islendingar taka þátt I heimsmeistaramóti stúdenta i skák, sem haldið veröur dagana 7.-23. ágúst I Caracas I Venezuela. Islenzka sveitin veröur þann- ig skipuö: A fyrsta boröi teflir Július Friðjónsson, á öðru Kristján Guðmundsson, á þriðja Asbjörn Asgeirsson og á fjórða Björn Halldórsson. Varamaður verður Helgi Þorleifsson. Það má segja að islenzka sveitin sé allvel skipuð. M.a tefldi Július um íslandsmeist aratitilinn áriö 1975. veiðihornið Nýtt lógmarks- verð á spærlingi og kol- munna til bræðslu VERÐLAGSRÁÐ sjávarút- vegsins hefur ákveöiö lág- marksverö á spærlingi og kolmunna til bræðslu frá 1. ágúst til 31. október 1976, og er veröiö kr. 7.50 hvert kg. Veröið er miðaö viö aö seljendur skili spærlingi og kolmunnaá flutningstæki viö hliö veiöiskips eöa i löndun- artæki verksmiöju. Ekki er heimilt aö nota dælu eða blanda vatni eöa sjó i hráefni við löndun, segir i frétt frá Verölagsráöi sjávarútvegs- ins. Fremur dræm veiði i Norðurá — Þaö er alltaf einhver reyt- ingur, sagöi Pétur Kristjánsson i veiöihúsinu viö Noröurá um veiö- ina aö undanförnu. Kvaö hann um 630 laxa komna á land frá 1. júli, sem er rúmum tvö hundruö löx- um minnaen á sama tlma Ifyrra. —Þaö er gott vatn i ánni núna, en þaö hækkaði eftir rigningarnar I fyrrinótt, en vatniö litast þó strax viö rigninguna, sagöi hann. Lax- inn sem veiðist nú er minni en hann var i byrjun veiöitimabils- ins og er mest veitt af sex punda lax, en sá þyngsti sem fengizt hefur reyndist 19 punda. Enn er mokveiði i Laxá á Ásum —- Þaö hefur veriö mjög góö veiöi aö undanförnu og laxveiöi- menn fyllt veiöikort sln hvaö eftir annaö.en veitterá2 stangir oger hámarkiö 20 laxar á dag, sagöi Kristján Sigfússon,Húnsstööum i gær. Áin er full af laxi og frá þvl um 18. júli kom þessi fjörkippur i veiöina sem helzt enn. Kristján kvaöst álita að laxafjöldinn sem veiözt heföi I sumar væri nú kom- inn yfir níu hundruð, en ekki haföi hann nákvæma tölu. Laxinn hefur yfirleitt veriö vænn, en er þó smærri nú þegar liöa tekur á seinni hluta veiöitlmabilsins. Kristján bað um aö koma þvi á framfæri viö laxveiðimenn 1 Laxá á Ásum aö skila endilega veiöi- kortum sinum. — Þetta eru alltaf sömu mennimir sem trassa aö skila kortunum og kemur sér þetta mjög illa fyrir okkur, sagöi hann og bætti viö aö þaö yröi án nokkurs vafa tekiö tillit til þessa þegar þessir veiöimenn færu aö fala laxveiöileyfi næsta vetur fyrir sumariö 1977. Sæmileg veiði i Laxá i Leirársveit Þaö hefur veriö sæmileg veiöi aö undanförnu og eru um 450 lax- ar komnir á land, sagöi Siguröur Sigurösson, Stóra Lambhaga i gær. Laxinn sem gengur núna er þó mun smærri en sá sem gengiö hefur áöur, en vatniö er ágætt I ánni og hitastig gott. Laxinn tregur að taka i Gljúfurá — Þaö eru komnir tæpir 200 laxar á land, sem er mun minna en á sama tima I fyrra, sagöi Sig- uröur Tómasson i Sólheimatungu i gær. Laxveiöimenn hafa þó orö- ið varir við mikið af lax i ánni, en hann er tregur aö taka, enda var vatniö I ánni oröiö Utiö. 1 fyrrinótt og gærmorgun rigndi þó nokkuö og er vonazt til aö þaö hafi haft einhver fjörgandi áhrif á laxinn. Karl prins veiðir vel i Hofsá KarlBretaprinsernú viö veiöi I Hofsá i Vopnafiröi og fyrsta dag- inn, sl. mánudag, veiddi hann sex væna laxa. A þriöjudag veiddi hann fjóra laxa, en þá veiddust I alit I Hofsá fimmtiu laxar á aö- eins sex stangir. í gærdag var prinsinn viö veiöi á efsta svæöinu I Hofeá, langt inn á Fossdal, aö sögn Sólveigar Einarsdóttur i Teigi, og var henni ekki kunnugt um hvernig honum heföi gengið. — Karl prins mun dvelja viö veiöi i Hofsá þar til á laugardaginn kemur, en þarna er hann i boöi Anthony Tryon og frú, sem hafa veitt i Hofsá niu slðastliðin sumur I tólf daga i senn. Heildarveiöin I Hofsá er oröin mjög svipuö og hún var á sama tima i fyrra, þrátt fyrir það að hún fór mjög hægt af staö. Að sögn Sólveigar Einarsdóttur munu nú hafa veiðzt 550 laxar, en i bókum VEIÐIHORNSINS má sjá að þann 6. ágúst I fyrra voru rúmlega fimm hundruö komnir á land. —gébé—

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.