Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. ágúst 1976. TÍMINN 15 J flokksstarfið Vestur- Skaftfellingar Héraösmót framsóknarmanna f Vestur Skaftafellssýslu veröur haldiö aö Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Valur Oddsteinsson i tJthlíö setur mótiö og stjórnar því. Ræöumenn veröa alþingismennirnir Ingvar Gislason og Þór- arinn Sigurjónsson. Skemmtiatriði: Söngtrióiö Viö þrjú og Karl Einarsson. Dansaö til kl. 2.00. Skagfirðingar Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafiröi verður haldið að Miðgarði laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðumenn veröa ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og Steingrimur Hermannsson, al^ingismaður. Skemmtiatriöi: Garöar Cortes og Ólöf Haröardóttir syngja tvisöng og einsöng meö undirleik Jóns Stefánssonar. Karl Einarsson gamanleikari, fer meö gamanþætti. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. /------------------------------------------------- Ungt framsóknarfólk 16. þing SUF verður haldiö aö Laugavatni dagana 27.-29. ágúst n.k. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst og tu- kynniö þátttöku. Stjórn SUF Strandasýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu veröur haldiö aö Laugabóli, Bjarnarfirði, laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræöu flytja Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur, og Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur. Skemmtiatriði annast Baldur Brjánsson, töframaður og Gisli Rúnar Jónsson. Hljómsveitin Venus og Mjöll Hólm leika og syngja fyrir dansi til kl. 2.00.___________________________•________________ Angóla menn og sveitir úr stjórnarher Angóla, sem verða aö standa vörð yfir verkamönnum meöan þeir gera við járnbrautarteinana. Aætlaö var aö járnbrautin yrði opnuð að nýju á mánudag I næstu viku, eftir aö hafa veriö lokuö i meira en ár, en miklar viögeröir hafa fariö fram á tveim stórum brúm, sem sködduöust mikiö i borgarastyrjöldinni. Árásir UNITA á járnbrautar- linuna hafa þegar tafiö opnun hennar um nokkra mánuöi. Taliö er aö þúsundir UNITA-manna hafi safnazt sam- an aö nýju á einangruöum stööum i Angöla. Fangaverðlr mótmæla vinnu- brögðum kjaranefndar Fangavarðafélag Islands mót- mælir harölega vinnubrögöum Kjaranefndar, þar sem hún i engu tekur til greina kröfur félagsins varðandi sérsamninga og fulltrú- um félagsins var ekki gefinn kost- ur á að ræða við rikisvaldið um sin mál, segir i frétt frá félaginu. — Það er staöreynd að islenzk- ir fangaverðir eru ekki nema hálfdrættingar i launum og kjör- um, ef miðað er við starfsbræöur þeirra á hinum Noröurlöndunum, en þar eru störf þeirra metin til launa með ábyröarmeiri störfum i þjóðfélaginu. Fangavarðafélag Islands mun á næstunni styrkja stööu sina með inngöngu i Norðurlandasamband fangavarða, en sambandið vinnur mikiö aö samræmingu og sam- stöðu stéttarinnar i þessum lönd- um. Aö lokum lýsir Fangavarðafé- lag íslands fyllstu samstöðu meö baráttu annarra félaga Banda- lags starfsmanna rikis og bæja. Lausarstöður Áður auglýstur umsóknarfrestur um þr jár kennarastöður við Flensborgarskólann i Hafnarfirði, fjölbrautaskóla, er hér með framlengdur til 17. ágúst 1976. Kennslu- greinar: stærðfræði, efnafræði—liffræði, viðskiptagreinar, (bókfærsla, hagfræði og skyldar greinar). Æskilegt er að umsækj- endur geti kennt fleiri en eina námsgrein og að umsækjendur um kennarastöðu i stærðfræði hafi, auk stærðfræðimenntun- ar, menntun og reynslu i tölvuvinnu. — Kennarar skulu fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til kennara i hliðstæðum námsgreinum við menntaskóla. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik. — Umsóknareyöublöö fást i ráöuneyt- inu. . Menntamálaráðuneytið, 3. ágúst 1976. Skólabryti — Rdðskona Laugaskóli Dalasýslu óskar að ráða skólabryta — ráðskonu frá 1. sept. n.k. Umsóknir sendist Val óskarssyni, Lauga- skóla fyrir 15. ágúst. AUGLYSIÐ I TIMANUM DiUUMAn Ikeífunni 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.