Tíminn - 05.08.1976, Síða 4

Tíminn - 05.08.1976, Síða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 5. ágúst 1976. brennimerkt alla ævi, það þarf ekki að skaða stolt þitt né virð- ingu. Þetta á einmitt við um mig þegar ég varð barnshafandi af Karis. Égvarmjögástfanginaf Mick Jagger og það voru engin mistök sem leiddu til þess að ég átti Karis, heldur þvert á móti það, þaðyndislegasta sem hefur hent mig i lifinu. Ég hafði ekki neina löngun til að giftast Mick, mér fannst hann allt of kæru- laus til þess að það mundi nokkurn timan blessast. En félagsskapur okkar var mér mikils virði og hann gekk alveg ljómandi vel, meðan á honum stóð. Það sem hryggir mig einna mest þessa stundina, er aö við erum ekki félagar lengur, það átti sér staö smá misskiln- ingur okkar á milli og hef ég ekki átt samband við hann i meira en ár, en það undirstrikar það ekki, að mér þyki ennþá vænt um hann. Ef ég á að segja ykkur sannleikann, þá hef ég aðeins átt sjö elskhuga siðan ég kom til London. Allir þessir menn hafa verið mér einhvers virði. Það er einmitt þetta sem ég á við, þegar ég tala um nútima þjóðfélag. — Þú getur orðið ástfangin án þess að þurfa að ganga i gegnum allt það um- stang sem gifting hefur i för með sér, ef þú ætlar að fá að njóta þin með manni sem þú elskar. Það hafa sumir haldið þvi fram, að það barn sem elst aðeins upp hjá öðru foreldrinu hljóti að fara á mis við mikið. Ég hef ekki þá trú. Ég get veitt Karis miklu meira þegar ég er með hana ein, hún fær allar minar tilfinningar og alla orku óskipta og það tel ég mjög mikilvægt. Ég hef ekki áhyggj- ur meðan ég hef næga peninga, og á meðan ég finn að ég er sjálfri mér nóg. Ég trúi að á meðan þú telur þig færa um að sjá um barn þitt upp á eigin spýtur þá ætti það ekki að skerða sálarlif barnsins, ef svo er ekki, þá geturðu nagaö þig i handabökin seinna meir. Myndin er af Marsha og dóttur hennar Karisa sem hún átti með söngvaranum Mick Jagger. Frelsið er mér mikilvægt Marsha Hunt er fulltrúi fyrir frjálst nútima þjóðfélag, þar sem einstaklingnum á að gefast tækifæri að njóta sin sem bezt án þess að vera háður ein- hverjum á einn eða annan hátt. Marsha er sjálfsagt frægust fyrir það að hún varð á sinum tima ástfangin af Mick Jagger og eignaðist meö honum barn. 1 dag býr hún með dóttur sinni sem er orðin fimm ára og hinni portúgölsku barnfóstru Ameliu i lúxus-ibúð i London. Marsha er mjög hlynnt þvi frelsi sem fólk fær að njóta miðað við það sem Mjallhvít og dvergarnir sjö — Einu sinni var þokkafull kóngsdóttir, sem hét Mjallhvit og bjó með dvergunum sjö uppi i fjöllum. Og á hverju kvöldi, þegar hún háttaði sig fengu dvergarnir sannarlega eitthvað til að horfa á. — Þetta sögukorn er ef til vill ekki alveg i sam- ræmi við hina hefðbundnu út- gáfu af ævintýrinu af Mjallhviti, en svona sér listamaðurinn Tim Edwards þessa gömlu sögu. Tim Edwards er málari og hefur hann málað mynd af Mjallhviti, þar sem hún stendur hálfnakin, — aðeins klædd sokkabandabelti, svörtum nælonsokkum og háhæluðum skóm og styður hendi eggjandi á aðra mjöðm fyrir framan fimm af dvergunum sjö, sem stara sem dáleiddir á hana og virðast ekki geta slitið augun af henni. Myndin hangir uppi á málverkasýningu i Folkstone i héraðinu Kent i Englandi og hefur vakið kurr meðal ýmissa þegna hennar hátignar. —Dag einn, er ég kom á sýninguna — sagði listamaðurinn, — voru þar fyrir nokkrar aldraðar heiðurs- konur, og áttu þær vart orð til að lýsa hneykslun sinni og van- þóknun. En það er ekkert saurugt á bak við þetta, — bætti Tim við. — Mig langaði aðeins til að benda á að Mjallhvit var raunverulegur kvenmaður með eðlilegar hvatir, og auðvitað hlaut hún einhvern timann að hátta. Það getur hver tekið þetta eins og hann vill. —■ Hér sjáum við svo umrædda mynd og þess má geta að hún er til sölu fyrir tvö hundruð sterlings- pund. í spegli tímans var. Litið á það frelsi sem við höfum i dag segir hún. Þér er það alveg i sjálfsvald sett hvort þú vilt giftast eða ekki, og hvort þú vilt eignast börn eða ekki. Ég hata þá fordóma, sem enn virð- ist vera til staðar hvað varðar samband milli karls og konu utan hjónabands. Það er ekki svo ýkja langt siðan að það þótti mikil niðurlæging, þó sérstak- lega fyrir konuna ef hún átti kynferðislegt samband við mann, sem hún var ekki gift. Þetta er fáránlegt heldur Marsha áfram. En i dag, þegar þjóðfélagið er að komast á það stig, að viður- kenna að fólk búi saman án þess aö vera gift, það finnst mér vera dásamleg þróun. Fyrr á tlmum voru og eru á mörgum stöðum enn konur svo kúagðar að þær telja það skyldu sina að ganga I hjónaband og viðhalda tegund- inni (þ.e.a.s. eignast börn) án þess að tekið sé tillit til tilfinn- inga einstaklingsins sem sliks. 1 dag geturðu átt barn utan hjónabands, án þess að vera með morgunkaffinu — Þetta ætlar að verða athyglisvert. DENNI DÆMALAUSI ,,...og blessaðu allt góða fólkið. og vertu ekki allt of vondur út i okkur hin".

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.