Tíminn - 05.08.1976, Síða 10

Tíminn - 05.08.1976, Síða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 5. ágúst 1976. Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður fyrir vangoldnum þing- gjöldum samkvæmt þinggjaldaseðli og skattreikningi 1976, er falia i eindaga hinn 15. þessa mánaðar, var uppkveðinn i dag, þriðjudaginn 3. ágúst 1976. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eigna- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, slysatryggingargjald atvinnu- rekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um al- mannatryggingar, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingagjald og launaskattur. Enn- fremur nær úrskurðurinn til skattsekta sem ákveðnar hafa verið til rikissjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Keflavik, 3. ágúst 1976. Bæjarfógetinn I Keflavik, Grindavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Flugáætlun Fra Reykjavik Tidni Brotffór komutimi Til Bíldudals þri, fös 0930/1020 1600 1650 Til Blönduoss þri, f im, lau sun 0900-0950 2030. 2120 Til Flateyrar mán, mió, fös sun 0930/1035 1700 1945 Til Gjógurs mán, f im 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns oreglubundid flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös lau, sun 0900/1005 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jardar þri. fim, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán. mið. fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suöureyrar mán, mid, fös sun 0930/1100 1700/1830 TÆNGIR? REVKJAVlKURFLUGVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augi. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til aö breyta áætlun án fyrirvara. Mrs Jakobina K. Stefánsson, ekkja Jónasar Stefánssonar frá Kaldbak og Haraldur sonur þeirra hjóna, senda kærar kveöjur og þakklæti fyrir hönd dætra og systra. Þakka innilega fyrir góöar viötökur á Islandsferö þeirra systr- anna. Dætur Jakobinu og Jónasar Stefánssonar Mrs. Signe Martin og Selma Kuhl þakka sérstaklega óskari Stefáns- syni frá Kaldbak fyrir hjartanlegar og ógleymanlegar móttökur og leiösögn. Svo og öðrum ættingjum og vinum, framúrskarandi góöar viötökur og fyrirgreiöslu alla. Lifiö öll heil og guö blessi ykkur. • Kærar kveöjur. + Jarðarför móöur okkar Þóru S. Þórðardóttur frá Litla-Hrauni fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Siguröur Magnússon, Ástriöur Magnúsdóttir. Fimmtudagur 5. ágúst 1976 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Heiisugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 30. júll til 5. ágúst er I Holts-apóteki og Lauga- vegs-apóteki. Þaö apótek, sem fyrrer nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum.helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. - Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Frá Skipadeild S.í.S. Jökulfell, fer væntanlega I kvöld frá Lissabon áleiöis til Þorlákshafnar. Disarfell.fer I kvöld frá Borgarnesi til Kefla- vikur. Helgafell, fer I dag frá Dalviktil Húsavikur. Mælifell, losar á Akureyri. Skaftafeil, kemur til Þingeyrar i dag. Hvassafell, fer væntanlega I kvöld frá Reykjavik til Sauö- árkróks. Stapafell.er væntan- legt til Reykjavikur I kvöld. Litlafell, fer i dag frá Rotter- dam til Hafnarfjarðar. Elisaborh Hentzer.er væntan- legt til Hornafjarðar I dag. Félagslíf Farfugladeild Reykjavikur. Ferðir um helgina: Föstu- dagur 6.-8. ágúst. Surtshellir og Stefánshellir. Hafið með ykkur góö ljós. Laugardagur 7.-8. ágúst. Þórsmörk. Nánari upplýs- ingar á skrifstofúnni Laufás- veg 41. Simi 24950. Farfuglar. SIMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 6. ágúst kl. 20.30 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. Laugardagur 7. ágúst kl. 08.00 Hreðavatn — Langavatns- dalur. Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TON Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.0(M.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Blöð og tímarit Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00.. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. HEIMA ER BEZT 5. hefti er komiðút. Efnisyfirlit: ,,Ég hef haft gaman af að lifa þetta” — Grasaferð á fjöllum Sigrún á Skarði segir frá — Landnema- lif og veiðiferöir — Marcello Haugen — Ámundi smiöur — Grái folin — Framtiöin gullna — Unga fólkiö — Dægurlaga- þáttur — Fortiðin glevmist (3. hluti) — Tvö ljóð — Bókahillan BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HÁALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT - HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARÁS Verzl. viðNorðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. HEIMA ER BEZT 6. hefti er komið út. Efnisyfirlit: „Yfir mér var vakað” (Skafti á Nöf) Landnemalif og veiði- ferðir (19. hluti). Marcello Haugen (siðari hluti). Þá brostu fagrar vonir i fjalla- dalnum. Kveð ég mér til hugarhægðar. Unga fólkið —. Dægurlagaþátturinn. Fortiðin gleymist. Bókahillan. SVEITARSTJÓRNARMÁL 3. hefti er komið út. EFNISYFIRLIT: Enn um skipan sveitarstjórnar- umdæma — 25 ára afmæli þéttbýlis i Þorlákshöfn — Ágrip af sögu Þorlákshafnar — Norræna sveitarstjórnar- ráðstefnan 1975. — Annað landnám Norð- manna i Siglufirði — Sorp- brennsluofnar — Aðstaða til félags-og tómstundastarfsemi i húsnæði skólanna — Náttúru- verndarfélög landshlutanna og Samband islenzkra náttúruverndarfélaga — Fjórðungsþing Norðlendinga — Frá Löggjafarvaldinu — Ný lög um almenningsbókasöfn — Norræna sveitarstjórnarráð- stefnan 1976 — Kynning sveitarstjórnarmanna — Alagning og birting sjúkra- tryggingargjalds — Tæknimál — Launin i unglingavinnu —. krossgáta dagsins 2269 Lárétt 1) Land. 6) Kindina 7) Keyr. 9) Fisk. 10) Fjöldahreyfing. 11) Bor. 12) 999. 13) Æði. 15) Fast- mælt. Lóðrétt 1) Fossar. 2) Lita. 3) Himna- verurnar. 4) Guð. 5) Hand- höggvið.8) Andvari. 9) Hvildi. 13) Slagur. 14) Þófi. Ráðning á gátu No. 2268 Lárétt 1) Milljón. 6) Lok. 7) Gá. 9) Ók. 10) Átvagli. 11) La. 12) In 13) Dró. 15) Reiðina. Lóðrétt 1) Magálar. 2) LL. 3) Lokaorð. 4) JK. 5) Nakinna. 8) Ata. 9) Óli. 13) DI. 14) Ói.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.