Tíminn - 05.08.1976, Síða 13

Tíminn - 05.08.1976, Síða 13
Fimmtudagur 5. ágúst 1976. TÍMINN 13 HAUGSUGUR stærstu loftdælu, hóþrýstihosu og löngum sogbarka — fyrirliggjandi Samband íslenzkra samvinnufélaga VELADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 Hló að spurn- ingu blaða- Patrick sem er 4 ára. Eftir að blaðamennirnir höfðu spurt Petulu hvort hún gengi með sitt fjórða barn, svaraði hún hlæj- andi. Ef ég er barnshafandi hvernig ætti það þá að sjást, getið þið sagt mér það? Og eins ogsjá má á þessari mynd þá er ekki með nokkru móti hægt að sjá það aðsöngkonan sé farin að þykkna undir belti. Myndin er af Petulu og dætrum hennar tveim. Offset-ljósmyndari óskast. Upplýsingar í síma 85233 Blaðaprent hf. Hey til sölu vélbundið, gott hey. Upplýsingar að Nautaflötum, ölfusi. Simi um Hveragerði. í Reykjavik 8-56-37. Ungir tónsmiðir! Hinn 31. september nk. rennur út frestur til að skila tónverkum (raddskrám og/ eða segulböndum) til flutnings hjá Tón- listariðju Norræns Æskufóiks. Hátið 1977 (Ung Nordisk Musik, Festival 1977), sem fram fer i Reykjavik dagana 20. til 27. júni. Tónskáldið skal vera yngra en 30 ára, þegar fresturinn rennur út. Tónlistariðja Norræns Æskufólks Lindarbraut 2a Seltjarnarnesi Simi 17059. manna Söngkonan Petula Clark hló að blaðamönnum, þegar þeir spurðu hana hvort hún ætti von á sinu fjórða barni. Petul a er gift frönskum manni Claude Wolff og á með.honum þrjú börn tvær dætur Kate 13 ára og Barböru 14 ára og einn son Gerðu þér glöggo grefn fyrir stöðvunarvegalengd “ hraða Sá tími sem líður frá því að hætta kemur í Ijós, þar til stigið er á hemlana nefnist viðbragðstími. Hann nemur venju- lega 0,8—1,8 sek. Hjá góðum bílstjóra á viðbragðstíminn ekki að nema meiru en einni sekúndu. Vegalengdin sem bíllinn rennur á einni sekúndu við mismunandi hraðastig er: á 20 km/klst 5,6 m á 60 km/klst 17.0 m á 30 km/klst 8,3 m á 70 km/klst 19,0 m á 40 km/klst 11,6 m á 80 km/klst 22,0 m á 50 km/klst 14,0 m Stöðvunarvegalengdm við mismunondi ökuhraða Viðbragðs Hemlunar vegalengd vegalengd 21 m 40 km 26 m 60 km 51 m 70 km 66,5m 125m Miðað við vióbragðstima 0,9 sek og akstur á þurrum malarvegi. Viðbragðsvegalengd á 80 km/klst,ef viðbragðstíminn erl sek.er því 22 metrar. Það er verðugt umhugsunaretni. Hemlunarvegalengd er sú vegalengd sem bíllinn fer frá því að hemlarnir taka að virka, þar til bíllinn hefur stöðv- ast. Hemlunarvegalengd eykst, á sama hátt og hreyfiorkan, með kvaðrati hraðaaukningarinnar. Sé hraðinn tvöfald- aður FJÓRFALDAST hemlunarvegalengdin. Sé hann þrefaldaður NÍFALDAST hemlunarvegalengdin. Verðlaunagetraun ( haust gengst Umferðarráð fyrir verðlaunagetraun um umferðarmál, sérstaklega þjóðvegaakstur. Spurningar verða úr því efni sem hér birtist, svo og úr öðru efni sem birt verður i dagblööum í sumar. | Heildarverðmætl verðlauna mun nema kr. 400.000.— Fylgist því með frá byrjun.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.