Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 5. ágúst 1976. Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 5. august kl. 20:30 Prof. dr. phil. Jónas Kristjánsson: DE ISLANDSKE HÁNDSKRIFTER forelæsning með lysbilleder (pá dansk) kl. 22:00 Reykjaviks Folkedanserforening viser is- landske folkedanse i folkedragter. „Sumarsýning”, en udstilling af olie- malerier og akvareller i udstillingslokal- erne. Velkommen NORRÆNA HÚSIÐ Forstaða leikskóla í Kópavogi Staða forstöðumanns leikskóla sem tekur til starfa i haust er laus til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. ágúst n.k. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar á Félagsmálastofnuninni Álfhólsvegi 32, simi 41570. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa við hafnargerð i Þorlákshöfn. tstak íþróttamiðstöðinni —■ Simi 8-19-35 Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytíð 3. ágúst 1976 Laus staða Staöa hjúkrunarlræöings eöa ljósmóöur viö heilsu- gæslustööina i Ólafsvik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneyt- inu fyrir 1. september 1976. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir skrifstofustúlku sem allra fyrst. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. Til sölu 4ra herb. risibúö I Hliöarhverfi Reykjavikur. Ibúöin er vel staösett fyrir námsfólk I Sjómannaskólanum, Kennaraskólanum, Hjúkrunarkvennaskólanum og Menntaskólanum viö Hamrahlið. Upplýsingar I slma 12331. J3T1-89-36 Siðasta sendiferðin (The last Detail) Islenzkur texti Frábærlega vel gerö og leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd. Leikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir bezta leik I kvikmynd áriö 1975, Otis Young, Randu Quaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. "Posse” begins like most Westerns. It ends like none of them. Paiamount Picluies piesenis A BRYNA COMPANY PRODUCTION KIRK BRUCE DOUGLAS DERN Handtökusveitin Posse Æsispennandi lærdómsrik amerlsk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision, gerö undir stjórn Kirk Dougias, sem einnig er framleiöandinn. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. efþig Nantar bíl Tll að kotnast vppi sveit.út á laod eðaihlnnenda borgarinnar.þá hringdu i okkur á1L>H ál «! m j áL ) LOFTLEIBIR BÍLALEIGA 30«^^ m RENTAL ^21190 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat j VW-fólksbilar íPraa-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Spennandi og hrollvekjandi bandarisk kvikmynd meö: Janet Leigh.Stuart Whitman og Rory Calhoun. Sýnd kl. 5-7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NIGHTtSie LEPUS MGM |PG| METROCOLOR 3-20-75 Detroit 9000 Stenhárde pansere der skyder nden varsel Ný hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta Magger. tslenzkur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. lonabíö 3-11-82 Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and Lightfoot Övenjuleg, nýbandarlsk mynd, með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, ■ sem nota kraftmikil stríös- vopn viö aö sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aöalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. . Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Slðustu sýningar. "HABRyfi'TOKTO77 Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, I april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viöfræg, ný frönsk gamanmynd í lit- um. Aöalhlutverk: P.ierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd i sérfiokki, sem aiiir ættu aö sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíó S16-444 Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska kynlifs- mynd i litum — Mest umtal- aöa kvikmynd sem sýnd hef- ur verið hér á landi. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.