Tíminn - 05.08.1976, Side 5

Tíminn - 05.08.1976, Side 5
Fimmtudagur 5. ágúst 1976. TÍMINN 5 á víðavangi Sognaritun í mdigagni Sveins Eyjóifssonar t málgagni Sveins Eyjólfs- sonar, Dagblaóinu, er nú lagt mikið kapp á aö reyna aö bendla Kristin Finnbogason viö svonefnt Grjótjötunsmál. t frásögnum blaösins hefur þetta veriö byggt á þvi, að einn af stjórna r- mönnunum i fyrirtækinu, sem keypti Grjótjötun til landsins, Kristinn Sigurjónsson, sé fóstursonur Kristins Finnbogasonar. Sá mun þó aldursmunur þeirra nafnanna, aö Kristinn Finn- bogason gæti frekar veriö fóstursonur Kristins Sigur- jónssonar en hiö gagnstæöa, og se átt viö að Kristinn Sigur- jónsson sé sonur konu Kristins Finnbogasonar, þá þyrfti hún aö hafa átt hann allmörgum árum áöur en hún fæddist til þess að sú saga fengi staðizt. önnur sagan fer sú, aö Kristinn Finnbogason hafi komiö heim meö Grjótjötni, þegar honum var siglt til landsins, og þvi hagaö sér ekki ólikt og forn- kappar sem voru aö koma úr Bjarmalandsför. Hiö rétta er, að Kristinn var jafnfjarri þeirri siglingu og Sveinn Eyjólfsson. Þá er þriöja sagan sú, aö Dagblaðinu hafi reynzt ómögulegt aö ná tali af Kristni Finnbogasyni siðastliðinn föstudag. Kristinn var þá á skrifstofu sinni til kl. sex, siö- an heima hjá sér til kl. 10 og geröi ekki minnstu tilraun tii aö fara huldu höföi. Bíðum mdlsloka Óþarft er aö rekja framan- greindan söguburð Dagblaös- ins meira, þvi aö annaö i hon- um er á þessa leið. Annars ætti Dagblaöiö aö geta beðið rólegt.því aö rannsókninni.sem sakadómur hcfur framkvæmt I þessu máli, að beiðni rikis- saksóknara, er aö ljúka og mun þá sakadómari ákveöa framhaldið. Þá mun koma i Ijós hiö rétta i málinu. Af hálfu Landsbankans hefur Helgi Bergs bankastjóri greint Visi frá þvi, aö bankinn hafi endur- lánaö kaupendum Grjótjötuns norskt lán frá Exportfinans A/S, sem hafi fylgt skipinu, en Exportfinans A/S er norskur útflutningsiánasjóöur, sem hefur veitt lán til nær allra skipa, sem tslendingar hafa keypt i Noregi. Helgi Bergs sagði, að fyrir þessu erlendu láni hafi verið tekið fullt veö i skipinu og aörar tryggingar. Hliöstæöa fyrirgreiöslu hafi Landsbankinn veitt i sam- bandi viö önnur skipakaup frá Noregi. önnur viöskipti hafi Landsbankinn ekki haft viö eigendur Grjótjötuns. Þaö er annars aöalatriöiö aö þetta mál upplýsist til fulls og þaö komi i Ijós, hvaö hæft er i þeim dylgjum, sem Dagblaöiö og aöstoöarpiltar þess hafa haldið upp i þessu sambandi. En ljóst má vera af framan- greindum dæmum hve vönduö sagnritun Dagblaösins er, þegar þaö er áð reyna að koma höggum á þá, sem þaö telur standa sér I vegi. Vafa- litið eru átökin i Blaðaprenti undirrót þessara skrifa en Sveinn Eyjóifsson vill skiljan- lega draga athyglina frá þeim og fitjar því upp á Grjótjöt- unsmálinu. Útvarpið Svohljóöandi klausa birtist i Staksteinum Mbl. i gær: „Hér i stökum steinum hef- ur á stundum verið hnýtt í þá útvarpsmenn, og máske ekki af ástæðulausu. En hitt gleymist bæöi höfundum þess- ara þátta og öllum almenn- ingi, oftar en skyldi, aö þar er og margt vel gert, meira aö segja mjög oft. Mesta feröahelgi þjóðarinn- ar, verzlunarmannahelgin, er nú afstaöin, stóráfallalaus. Þetta eru mikil gleöitiöindi, þvi aö umferðarþunginn, eins og hann vill veröa um þessa helgi, á ekki betri vegum, og meö islenzkum aksturvenjum, býöur sannarlega hættunum heim. Hér kemur útvarpið inn i myndina, meö stööugum leiöbeiningum og viðvörunum, já og margs konar skapbæt- andi útvarpsefni, sem auð- veldar mönnum aö brosa i umferöinni og taka tillit til annarra vegfaranda. tJtvarpiö er sannkallaö ör- yggistæki á slikum umferöar- helgum — og raunar miklu oftar. Hafi þeir útvarpsmenn kærar þakkir fyrir frammi- stööuna um verziunarmanna- heigina, og ekki sföur þeir sem umferöinni stjórna.” Þ.Þ. Sveinn Eyjólfsson Bændur. Safnið auglýsingunum. u----heimildaskrá. Auqlvsinq nr. 9-’76. 0 Sterkbyggðir og liprir. 0 Flothjólbarðar. 0 Stillanlegt dráttarbeisli. 0 Þurrheysyfirbyggingu má fella. % Hleóslurými 24 rúmmetrar. Claas heyhleösluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eöa hjá okkur. A/ SUDURLANDSBRAUT 32* REYKJAVÍK- SiMI 86500- SiMNEFNI ICETRACTORS Handavinnu- og vefnaðarkennara vantar við Húsmæðraskóla Þingeyinga, Laugum. Ný, glæsileg ibúð fylgir starfinu. Upplýsingar veitir skólanefndarformaður i sima 96-43545 eða skólastjóri i sima 96- 43135. Skólanefnd. Fulltrúi Kaupfélag Hvammsfjarðar óskar eftir að ráða fulltrúa á skrifstofu sem fyrst. Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Húsnæði fylgir. Nánari upp- lýsingar gefur Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri. Kaupfélag Hvammsfjarðar. Fatlaðar stúlkur vinna við ,,pró- grammeringu" Endurhæfingarstöðin i Heidel- berg hefur viðtæk áform um ýmis þjónustustörf, sem fatlað fólk getur innt af hendi. t Múnchen er þegar byrjað i smáum stil. Fatlaðar stúlkur, sem kunnu „programmeringu” hafa bundizt samtökum og aug- lýst eftir viðskiptavinum. Jafnvel stórfyrirtæki eins og Siemens hafa notið þessarar þjónustu. lálslalsIalálalalalalálalslslaBlslalalslslalalaBlalslalalá® HANKMO hnífaherfi Hankmo 66 fyrir algengustu traktora væntanleg Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 3890Q EálálálálsEáiáláláláláláláláláláláláláláláKáláláláláláKálálálálá

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.