Tíminn - 05.08.1976, Side 6

Tíminn - 05.08.1976, Side 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 5. ágúst 1976. Og heimurinn stækkar og STÆKKAR ÞRIÐJUDAGINN 20. júH sl., nákvæmlega 7 árum eftir að fyrstimaðurinn sté fæti sfnum á tunglið, lenti lendingarflug Vik- ings I. á yfirborði Mars. Tvær fyrstu myndirnar komu þann sama morgun og fyrsta veður- fregnin um kvöldið. Vikingur 1. og systurskip þess Vikingur2.,eruútbúin gifurlega hugvitsamlegritækni til aövera fær um að kanna heiminn. Hægt er að taka myndir i litum jafnt sem i svart-hvitu eöa stereo. Liffræðirannsóknarstofa, sem kostaði 50 milljónir doUara, er einungis 30 cm á hvern veg. Þar inni i eru tölvur, geislamælar, ofnar o.s.frv. Og þannig mætti lengi telja. Aðeins einn þáttur i könnun heimsins Mars er að visu Mars, heim- kynni visindaskáldsögunnar. En þrátt fyrir þaö mun langri sögu geimkönnunar ekki ljúka meðkönnun Mars. Þvert á móti er Mars einungis eitt þrep i könnun algeimsins, þótt það sé mikilvægt þrep. Saga geimrannsókna er löng. Aður en Sovétmönnum tókst að setja Sputnik 1. á ferð umhverf- is jörðu 4. okt. 1957, þá lágu um 40 ára rannsóknir að baki. En þann dag hófst geimkapphlaup- ið. Sá atburður kom reyndar visindamönnum alls ekki á óvart, "en hinn vestræni heimur varð flemtri sleginn og banda- riskir stjórnmálamenn urðu æf- ir. Arangurinn lét ekki á sér standa, þvi 31. janúar 1958 hófu Bandarikin þátttöku sina i kapphlaupinu, þegar þeir sendu á braut umhverfis jörðu Explor- er 1. En 1959 tókst Sovétmönnum að skjóta eldflaug til sjálfs tunglsins. Og ekki var nóg með það, þvf i april 1961 fór Yuri Gagarin i sina frægu ferð. Þannig höfðu Sovétmenn gott forskot i kapphlaupinu, þvi Bandarikjamönnum tókst ekki að koma af staö mönnuðu geim- fari fyrr en i febrúar 1962. Allan 7. áratuginn settu báöar þjóðirnar gervihnetti á braut umhverfis jörðu I veðurfræði- legu, hernaðarlegu eða sjón- varpsskyni. 1 dag eru um 800 slikir hnettir á lofti. 20. júli 1969, þá unnu Banda- rikjamenn i fyrsta sinn leik i kapphlaupinu, þegar þeim tókst að láta mannaö geimfar lenda á tunglinu. Framtiöaráætlanir Bandarikjamannageraekki ráð fyrir frekari ferðum mannaðra geimfara, alla vega ekki fyrr en geimskutlan kemur til sögunnar upp úr 19ÁS0. Framtiðaráætlanir i geimrannsóknum Sovézkar áætlanir um mann- aðar ferðir um geiminn eru ekki þekktar, en það virðist sem þeir hafi i hyggju að senda menn til Mars svo fljótt sem auðið er, og þá ekki siðar en árið 2000. Geimrannsóknir Bandarikja- manna með ómönnuðum geim- förum munu liklega halda á- fram. 1978 verður gervihnetti skotiö i áttina til Venusar og mun sá hafa margar lendinga- flaugar. Ef ferðin heppnast vel, þá ætti hún að bæta mikið við vitneskju þá, sem fékkst með klukkustundarsendingum Ven- era 9. og 10., sem lentu mjúkri lendingu á Venusog gátu sent i eina klukkustund hvor áður en hitinn bræddi geimförin. Hita- stigiö á yfirborði Venusar er um 900 gráður á Fahrenheit. Tvö Util för hafa farið fram hjá Júpiter og fengið ýmsar markverðar upplýsingar og er annað þeirra nú á leiðinni til Satúrnusar, en framhjá henni mun farið fara 1978. Þýttog endursagt: MÓL. Starf félagsmálastjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar og veitist frá 1. október næstkomandi. Félagsmálastjóri hefir með höndum rekstur Félagsmála- stofnunar bæjarins. Umsækjendur þurfa aö hafa lokiö prófi félagsráögjafa eða hafa tilsvarandi menntun. Laun samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Akureyrarbæjar. Allar nánari upplýsingar um starfiö eru veittar á Félags- málastofnun Akureyrar, simi 96-21000. Umsóknir sendist undirrituöuir. fyrir 1. september n.k. Akureyri, 30. júli 1976 Bæjarstjóri Jörð til sölu Jörð i Borgarfirði til sölu. Upplýsingar i sima 91-44371 fimmtudags- og föstudags- kvöld frá kl. 19-21. ,,Opið hús" í Norræna húsinu FIMMTUDAGJNN 5. ágúst kl. 20:30 flytur próf. dr. Jónas Krist- jánssonerindium islenzk handrit og sýnir skuggamyndir efninu til skýringar. Erindiö er flutt á dönsku. Kl. 22:00 sýna félagar úr Þjóö- dansafélagi Reykjavikur islenzka þjóðdansa. SUMARSÝNINGIN i sýningar- ‘sölunum i kjallara verður opin til 15. ágústog i bókasafni stendur nú sýning á bókum um ísland. Ennfremur eru þar vatnslita- myndir eftir Dagmar Mártas frá Sviþjóð. 1 anddyri hússins er enn sýning á uppdráttum af gömlum torfbæjum i Skagafirði. Að venju er kaffistofa hússins opin frá kl. 20:00 til kl. 23:00. Hússtjórnarskólinn og Gagnfræðaskólinn ó Blönduósi auglýsir samstarf verður með skólunum i vetur. Nemendur eiga kost á að taka samræmd- ar greinar i 9. og 10. bekk gagnfræðaskól- ans og heimilisfræði sem valgreinar i Hússtjórnarskólanum i stað lesgreina. Heimavist er fyrir stúlkur i Hússtjórnar- skólanum. Umsóknir berist sem fyrst. Nánari upp- lýsingar gefur Aðalbjörg Ingvarsdóttir. Simi 95-4239. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.