Tíminn - 05.08.1976, Síða 12

Tíminn - 05.08.1976, Síða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 5. ágúst 1976. INGI BJÖRN Albertsson hefur heldur betur veriö á skotskónum aö undanförnu. Ingi Björn var i sviösljósinu á Akureyri á þriöjudags- kvöldiö, þegar Valur lék vináttuleik gegn KA — hann skoraöi þá „hat-trick” — þrjú mörk, þegar Iiöin geröu jafntefli 3:3. Sigurbjörn Gunnarsson skoraöi 2 mörk fyrir KA-liöiö og Steinþór Þórarinsson, eitt. Ingi Björn skorar 3 mörk Queens Park Rangers vann góöan sigur (2:0) yfir Rot- Weiss Essen I V-Þýzkalandi um helgina. Stan Bowles og Dave Clement skoruöu mörk Lundúnarliösins, sem heföi hæglega getaö unniö stærri sigur. i umsögn úr þýzku blaöi um leikinn segir aö Q.P.R. heföi leikiö stórskemmtilega knattspyrnu. Eins og áöur hefur komiö fram hér á siöunni, þá eru knattspyrnufélög i Evrópu nú óðum að búa sig undir kom- andi keppnistimabil — og er mikið um æfingaleiki. Hér koma nýjustu úrslitin i nokkr- um leikjum: Olympique Marseilles (Frakklandi — FC Köln 0-1 Werder Bremen—Rangers(Skotl) 3-1 Spvgg Furth (V-Þýzkaland) — Nottingham Forest 3-2 Saarbrucken (V-Þýzkaland) — Everton 0-1 St. Pauli (V-Þýzkaland) — Glasgow Rangers 2-1 Deventer (Holland)—Schalke 04 1-4 Darmstadt (V-Þýzkaland) — Bayern Munchen 1-2 AZ Alkmaar (Holland) — Hamborg SV 3-0 Nurnberg (V-Þýzkaland) — Manchester United 1-2 Herforder SC (V-Þýzkaland) — Slavia Prag 1-2 FSV Frankfurt (V-Þýzkaland) — Onkla Prag 0-3 Wuppertaler (V-Þýzkáland) — FC Twente (Holland) 1-2 Westfalia Herne (V- Þýzkaland) öq — Bolton 1-0. „Ég ætla að skora vel yfir 30 mörk í vetur", sagði þessi ★ MALCOLM MacDonald.. maöurinn sem Arsenal hefur vantaö, sést hér i Arsenalpeysu nr. 9. mikli markaskorari MALCOLM MacDonald hef ur heldur betur verið í sviðs- Ijósinu, síðan Arsenal keypti hann á 340 þús. pund frá Newcastle. „Super-Mac", eins og hann er kallaður klæddist Arsenal-búningnum í fyrsta skipti um helgina, þegar Arsenal lék gegn Notts County — og að sjálfsögðu opnaði MacDonald markareikning sinn á Highbury, þar sem Arsenal vann sigur (2:0) yfir Nottingham-liðinu. - Ég kann vel viö mig hjá Arsenal og það verður skemmtilegt að leika fyrir hina tryggu áhangendur fé- lagsins, sagði MacDonald, eftir leikinn. MacDonald er án efa mesti markáskoraði Bret- landseyja — hann hefur aðeins tvisvar sl. fimm keppnistima- bil ekki náð að skora yfir 30 mörk. Annað áriö átti hann við meiösli að striða, en sl. keppnistlmabil skipti hann og Alan Glowling mörkunum bróðurlega á milli sfn hjá Newcastle. — Ég er ákveðinn að halda minu striki og skora vel yfir 30 mörk i vetur, sagði MacDonald. Ahangendur Arsenal og Ieikmenn félagsins eru mjög ánægðir með, að þessi mikli markaskorari sé kominn i herbúðirnar I High- bury. — Hann er mesti miö- herji Englands, sagði Alan Ball, fyrirliði Arsenal og bezti vinur MacDonald. Flestir beztu knattspyrnumenn Eng- lands eru sammála að Mac- Donald eigi eftir að gera stóra hluti hjá Arsenal. RAY CLEMRNCE, lands- liðsmarkvöröur Englands og Liverpool: — Ég er mjög ánægður að þurfa ekki að mæta honum i fyrsta leik hans með Arsenal. Hann lék sinn fyrsta leik með Newcastle gegn Liverpool og þá skoraði hann „Hat-trick” — þrjú hjá mér. Þvi gleymi ég aldrei. Þess má geta, að Arsenal keypti Baker frá Torinu á Italiu 1962 á 70 þús. pund. Hann er talinn einn leiknasti leikmaður, sem hefur leikið i ensku knattspyrnunni. Þap má fastlega búast við þvi, að „Super-Mac” veröi i miklum ham, þegar hann leikur sinn fyrsta deildarleik með Arsenal — gegn Bristol City 21. ágúst. Highbury-leik- vangurinn verður án efa troð- fullur, til að sjá MacDonald leika i peysu nr. 9 en Arsenal- liðið hefur óneitanlega vantað markaskorara undanfarin 2-3 ár. Arsenal-Iiðið fór i gær I æfingabúðir til V-Þýzkalands, en liðið mun siðan leika upp- hitunarleiki i Sviss og Júgó- slaviu. Gamlar kempur ó skotskónum Umsjón: Sigmundur O. Steinarsson íþróttir .-vi’.n ROBERT HUNT.... skoraði „hat-trick” meö heimsmeistaraliði Eng- lendinga. ASTON VILLA hefur keypt bakvörðinn Gordon Smith frá skozka liðinu St. Johnstone. — þegar heimsmeistarar Englands 1966 unnu sigur (6:4) yfir Skotum . - Jm GÖMLU kempurnar Bobby Charlton og Roger Hunt voru heldur betur á skotskónum, þegar heimsmeistarar Englands 1966 mættu Skotum I Ayr I Skotlandi á laugardaginn. Þessir snjöllu kappar skoruöu 5 af mörkum Englendinga, sem unnu góöan sigur (6:4) yfir Skotum I fjörug- um og skemmtilegum leik. Hunt, sem lék á slnum tima meö Liver- pool, skoraöi „hat-trick” — þrjú mörk, en Bobby Charlton (Man- chester United) skoraði 2 mörk. Þá skoraði George Eastham (Arsenal og Stoke) einnig gott mark. Þrir af skozku landsliðs- mönnunum hjá Leeds, missa af keppnisferð félagsins til V- Þýzkalands og Hollands, þar sem þeir eiga við meiðsli að striða. MacDonald opnar markareikn ing sinn á Highbury Góður sigur Q.P.R. David Harvey, markvörður, er meiddur á öíckla, Joe Jordan, miðherji, er meiddur i hné og miövörðurinn Gordon McQueen, er slæmur I fæti. Leeds leikur gegn Borussia Dortmund, Bo- russia Mönchengladbach Ajax og Anderlecht i keppnisferðinni. JIMMY ROBERTSON — skozki útherjinn hjá Stoke, mun missa af fyrstu leikjum Stoke. Robertson, sem hefur leikið meö bandariska liðinu Seattle I sumar hefur fótbrotnað. Robertson braut dálkbein I sama fæti og hann braut um jólin 1974 — en þá var hann frá keppni i rúmt ár.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.