Tíminn - 11.09.1976, Page 2

Tíminn - 11.09.1976, Page 2
2 TÍMINN Laugardagur 11. september 1976. VINNINGAR I HAPPDRÆTTI H.í. Föstudaginn 10. september var dregiö i 9. flokki Happdrættis Há- skóla tslands. Dregnir voru 9.900 vinningar að fjárhæö kl. 131.310.000.-. Hæsti vinningur kr. ein milljón kom á nr. 21897. Trompmiðinn og þrír aðrir voru seldir I umboði Valdimars Long, Hafnarfirði. Einn miði var seldur I AÐALUM- BOÐINU, Tjarnargötu 4. Fimm hundruð þúsund króna vinningur kom á nr. 52051. Miö- arnir voru seldir á Tálknafirði Hellu og Hvammstanga. Tvö hundruð þúsund króna vinningur kom á nr. 34927. TrompmiBinn og einn annar var seldur I Hraunbúð, Hrauntúngu 34, Kópavogi. Einn miBi var seldur i umboði Valdimars Long, HAFNARFRIÐIÚ EINN $1 VERZLO Straumnesi, BreiBholti og einn i umboði bóreyjar Bjarnadóttur, KjörgarBi. 50.000 kr. 448 1240 2074 2843 3030 3867 4396 4584 5378 6327 7436 9457 10423 11670 12135 12232 13036 13349 13771 16694 20973 21044 21482 21896 21898 25207 25320 27259 28887 28905 30586 30876 32192 37677 41639 41802 41824 42396 44781 46326 46680 46719 47870 50465 50522 51272 56576 57016 (Birtán ábyrgBar) Ásgeir Magnússon látinn SJ-Reykjavik t gærmorgun lézt Asgeir Þ. Magnússon framkvæmdastjóri i Reykja- vik. Hann fæddist i Vik I Mýr- dal 26. nóv. 1921. Stúdentsprófi lauk Asgeir frá Menntaskól- anum I Reykjavik 1941 og lög- fræðiprófi frá Háskóla tslands 1951. Hann starfaði við fast- eignasölu og siöar hjá Oliufé- laginu. Var fjármálafulltrúi forstjóra Sambands islenzkra sam vinnufélaga og forstjóri Samvinnusparisjóösins, jafn- framt forstöðumaður lif- eyrirssjóðs StS. 1957-’58 var hann framkvæmdastjóri StS i Kaupmannahöfn, en siðan fra mk væmdastjóri Sam- vinnutrygginga og Liftrygg- ingafélagsins Andvöku. Siöar varð hann framkvæmdastjóri Bæjarútgerðar Reykjavikur og nú siðustu árin tslenzka járnblendifélagsins. Asgeir tók einnig mikinn þátt I félagsmálum. Ekkja Ásgeirs Magnússonar er GuBfinna Ingvarsdóttir. Endurreisn Hólastaðar í uppsiglingu SJ-ReykjavikAkveðiB hefur veriB að endurskipuleggja HólastaB meB tilliti til aB bændaskóli verBi þar framvegis sem hingaB til. Guðmundur G. Þórarinsson verk- fræBingur hefur veriB fenginn til að hafa umsjón meB þvi verki og hefur hann komið nokkrum sinnum til Hóla og er þáttur verk- fræðistofu hans i verkinu hafinn. AætlaB er aB framkvæmdir viB endurskipulagninguna hefjist á næsta ári. Þá gera Ibúar HólastaBar sér góðar vonir um aB fá hitaveitu á næstunni, en aB vori verBur byrj- aB aB bora eftir heitu vatni I ná- grenninu, þ.e.a.s. aB Reykjum. Vestfirzk verkalýðs samtök mótmæla Fundur stjórnar AlþýBusam- bands Vestfjarða og fulltrúa sjó- mannafélaga á sambandssvæð- inu haldinn á tsafirði 8. sept. 1976 mótmælir harðlega setningu bráðabirgðalaganna um kaup og kjör sjómanna, og fordæmir þaö gerræði sjávarútvegsmálaráö- herra og rikisstjórnar, að ráðast á þennan hátt á óskoraöan rétt sjómanna til frjálsrar samninga- geröar um kaup og kjör. Fundurinn bendir sérstaklega á þá staðreynd, aB i gildi eru samn- ingar um kaup og kjör sjómanna milli samtaka þeirra og samtaka vestfirzkra útvegsmanna undir- ritaðir 13. april 1975. I ljósi þessa geta bráBabirgöalögin á engan hátt gilt hvaB varBar kjör vest- firzkra siomanna fram að setn- ingu laga þessara. Þá skal vakin sérstök athygli á þvi, að lögfestur er meB lögunum vilji útvegsmanna, þar sem með þeim eru knúBir fram samningar, sem þeir hafa samþykkt en sjó- menn fellt. FurBuleg er þröngsýni sjávar- útvegsráðherra, að stofna á þennan hátt atvinnulifi sjávar- plássa á VestfjörBum i voBa, þar sem fyrirsjáanlegt er aB aBgerBir þessar leiða til uppsagnar sjó- manna og hafa þegar gert þaB. Fundurinn samþykkir aB fela lögfræBingi aB kanna stöBu aB- ildarfélaga AlþýBusambands Vestfjarða gagnvart lögum þessum og leita réttar þeirra fyrir dómstólum ef þurfa þykir. Iðandi fjör á dansgólfinu I Tónabæ en Paradis lék fyrir dansi. Thnamyndir: Gunnar Ef Tónabæ verður lokað: „Hvert eigum við þá að fara?" Einn piltanna sem viö ræddum við sagði að eina lausn- in á þessum vanda væri það, að lögreglan tæki þá, sem verst létu og flytti þá á brott. — Þaö á ekki að fara með þá heim, þvi það er aumingjaskapur, heldur fara meö þá á lögreglustöðina og láta renna af þeim, sagöi hann. Gsal-Reykj avik . Tónabæ, skemmtistað unga fólksins hefur nú verið lokað a.m.k. um stundarsakir, sökum óláta og spellvirkja, sem keyrt hafa úr hófi fram siöustu vikur. Eins og skýrt var frá I Timanum I gær hefur sérstök vinnunefnd hjá Æskulýðsráði Reykjavikur- borgar verið sett á laggirnar og mun nefndin kanna hvað hægt sé að gera til úrbóta I þessum efhum. SiBasti dansleikurinn, sem haldinn var i Tónabæ fyrir þessa lokun, var i fyrrakvöld og heimsóttu þá blaöamaöur og ljósmyndari Timans staöinn og ræddu viö nokkur ungmenni, sem þar voru að skemmta sér. Hljómsveitin Paradis lék á dansleiknum og voru gestir i Tónabæ þetta fimmtudagskvöld rúmlega 500 talsins. A fimmtudagskvöldum eru yfirleitt dansleikir fyrir ungl- inga, sem fæddir eru 1962 og 1963, en þar sem frá fyrir- hugaðri lokun Tónabæjar haföi veriB skýrt i Morgunblaöinu á fimmtudaginn var búizt við þvi, aö hópur eldri unglinga sækti staðinn þetta kvöld og kom það einnig á daginn. Dansleikur þessi fór i all staBi vel fram og var ekki annaö aö sjá en að unglingarnir skemmtu sér þarna á heil- brigBan og eölilegan hátt — og unglingarnir söfnuðust ekki saman fyrir utan staöinn, eins og algengt er á föstudags- kvöldum, heldur héldu beint heim. Þetta var aö visu fimmtudagskvöld og aBeins opiö til kl. 23, en á föstudagskvöldum hafa ólætin veriö allra mest. Þaö kom fram i svari allra þeirra unglinga, sem viö ræddum við, aö þeim þykir þaö sorgleg tiBindi, ef loka eigi Tónabæ fyrir fullt og allt. ,,Þá höfum viB engan staö til þess aö fara á”, sögöu þau, og mörg bættu við, að þaö væri anzi hastarlegt aö fámennur hópur unglinga, sem héldi tíl fyrir utan staöinn, gæti orðiB til þess aö Tónabæ yröi lokaö. ,,Þaö er ekki réttlátt gagnvart okkur, sem komum hingaBt.d. oftast á fimm tudagsk völdum og hegöum okkur sómasamlega”, sagði ein stúlkan. unglingunum frá húsinu því þeir myndu alltaf koma aftur. Olga Agústsdóttir, 15 ára kvaðst oftast fara i Tónabæ á föstudögum eða laugardögum, ogsagðiaösérlitistillaáþaB, ef Tónabæ yrði lokað. — Ég veit að það er lýðurinn hérna fyrir utan.sem veldur þvi, aö veriö er aB ræBa um lokun Tónabæjar. Bezta ráöiö væri auövitað þaö, ef þessir krakkar hættu að drekka, en ég efast nú um að þaö veröi ofan á. Annars heldég aö gott væri að giröa lóöina hérna af og loka portínu, sagöi Olga. Þá ræddum við toks viB Sigrúnu Gisladóttur, 13 ára, en hún kvaöst ekki fara mjög oft i Tónabæ, en þegar hún færi væri þaö á fimmtudagskvöldum. — Við höfum engan annan stað tíl þess aö fara á, ef Tóna- bæ veröur lokaö, sagði hún. — Ég held aB eina ráöiö til þess aB bætá hér um sé þaö, aB loka Tónabæ i smátima og athuga hvaö gerist Ég held aö krakk- arnir myndu þá hugsa sig um tvisvar áöur en þau efna til óláta næst, sagöi Sigrún. Fyrst tókum viö Steinunni Hjálmtýsdóttur tali, en hún er 13 ára. Steinunn kvaöst yfirleitt fara i Tónabæ á fimmtudags- kvöldum og sagði aB sér litist illa á þær hugmyndir aö loka staönum fyrir dansleikjum. — Ég veit ekki hvernig hægt er aB leysa þetta vandamál, en mér finnst þaö ekki réttlátt gagnvart okkur, sem komum hingaö á fimmtudögum og látum ekkert illa, sagöi hún. Hjalti Arnason,13 ára, sagöi að hann færi nokkuð sjaldan i Tónabæ, enda væri’ hann ný- kominn úr sveitinni. Þegar viö minntumst á ólætin sagöi hann, að þaö heföi veriö ráöizt á hann skömmu áður, „en þaö var bara saklaust” bætti hann við. Ekki kvaðst Hjalti hafa til- tæka neina lausn á þeim vanda, sem viö væri að glima, en sagði aö ekki væri hægt aö bægja Olga Agústsdóttir Sigrún Gisladóttir Steinunn Hjálmtýsdóttir Hjalti Árnason

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.