Fréttablaðið - 29.12.2005, Blaðsíða 39
15
TILKYNNINGAR
FIMMTUDAGUR 29. desember 2005
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
Aðalfunndur félagsins verður haldinn föstudaginn 30. þessa
mánaðar klukkan 17.00 að Strandgötu 11, annari hæð.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Stjórnin
0111-26-504700
Meðlagsgreiðendur
Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast
gerið skil hið fyrsta og forðist
vexti og kostnað.
KÓPAVOGSBÆR
Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar
Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi.
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er
hér með auglýst afgreiðsla bæjarráðs og bæjar-
stjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulags-
tillögum:
Þinghólsbraut 49. Deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997,
með síðari breytingum, hefur bæjarráð Kópavogs þann
22. september 2005 samþykkt tillögu að deiliskipulagi
lóðarinnar nr. 49 við Þinghólsbraut. Í tillögunnu felst heim-
ild til að byggja 2 hæða parhús auk kjallara á lóðinni. Nýt-
ingarhlutfall lóðar verður að hámarki 0,7 og hámarkshæð
í kóta 17,6m. Tillagan var auglýst í samræmi við 25. gr. of-
angreindra laga frá 27. júlí til 24. ágúst 2005 með athuga-
semdafresti til 7. september 2005. Engar athugasemdir
eða ábendingar bárust á kynningartíma. Skipulagsstofnun
hefur yfirfarið málsgögnin og gerir ekki athugasemd við að
birt verði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. of-
angreind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins
mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda 29. desember 2005.
Dimmuhvarf, Grundarhvarf, Breiðahvarf og Melahvarf.
Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997,
með síðari breytingum, hefur bæjarráð Kópavogs þann
6. október 2005 samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi
við Dimmuhvarf, Grundarhvarf, Breiðahvarf og Melahvarf.
Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir 5 nýjum íbúðarlóðum
fyrir einnar til tveggja hæða einbýlishús við Dimmuhvarf 5,
13, 17, 19 og 19a; fyrirhuguðu tveggja hæða sambýli við
Breiðahvarf 1 er breytt í tveggja hæða fjölbýli með 4 íbúð-
um; skilgreindir eru nýir byggingarreitir og breytt afmörk-
un lóða við Dimmuhvarf 3, 7, 15 og við Melahvarf 14 og
Grundarhvarf 22. Við Grundarhvarf 22 (áður Vatnsenda-
blettur 72) er jafnframt gert ráð fyrir að núverandi hesthús
og gerði standi áfram. Tillagan var auglýst í samræmi við
25. gr. ofangreindra laga frá 15. ágúst til 12. september
2005 með athugasemdafresti til 26. september 2005.
Engar athugasemdir eða ábendingar bárust á kynningar-
tíma. Á fundi skipulagsnefndar 4. október 2005 var tillag-
an lögð fram að nýju og samþykkt með þeirri breytingu að
deiliskipulagi lóðarinnar nr. 13 við Dimmuhvarf var
frestað. Bæjarráð samþykkti tillöguna 6. október 2005
eins og að ofan greinir. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið
málsgögnin og gerir ekki athugasemd við að birt verði
auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind
lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun birtast
í B-deild Stjórnartíðinda 29. desember 2005.
Dalvegur 10-14. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997,
með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn Kópavogs þann
11. október 2005 samþykkt tillögu að breytt deiliskipulagi
við Dalveg 10-14. Í breytingunni felst að lóðirnar nr. 10, 12
og 14 við Dalveg eru sameinaðar og að á þeim verði reist
atvinnuhúsnæði (verslun/skrifstofur/lager) á 1-3 hæðum
auk kjallara (að hluta) allt að 7.500 m2 að grunnfleti og að
samanlögðum gólffleti allt að 10.500 m2. Nýtingarhlutfall
er áætlað 0.6 og fjöldi bílastæða 1 stæði á 35 m2 í hús-
næði. Tillagan var auglýst í samræmi við 25. gr. ofan-
greindra laga frá 1. júní til 29. júní 2005 með athuga-
semdafresti til 13. júlí 2005. Athugasemdir og ábendingar
bárust. Tillagan var lögð fram að nýju og samþykkt í skipu-
lagsnefnd 16. ágúst 2005 ásamt umsögn um framkomnar
athugasemdir og ábendingar. Var tillagan samþykkt
óbreytt. Tillagan var síðan samþykkt í bæjarstjórn 11. októ-
ber 2005 eins og að ofan greinir. Skipulagsstofnun hefur
yfirfarið málsgögnin og gerir ekki athugasemd við að birt
verði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofan-
greind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun
birtast í B-deild Stjórnartíðinda 29. desember 2005.
Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri.
KÓPAVOGSBÆR
Auglýsing um skipulag í Kópavogi.
Álfabrekka 17 og 19. Deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997
m.s.br. auglýsist hér með tillaga að deiliskipulagi lóðanna
nr. 17 og 19 við Álfabrekku. Í tillögunni felst að byggð verða
tveggja hæða íbúðarhús með tveimur íbúðum á sitt hvorri
lóðinni. Grunnflötur er áætlaður um 200 m2, nýtingarhlutfall
tæplega 0,5 og hámarkshæða fyrirhugaðra bygginga er milli
7,5-8,0 metrar miðað við aðkomuhæð. Í tillögunni felst
jafnframt að sumarhús, um 70 m2 að grunnfleti byggt 1939
úr timbri, verður rifið. Tillagan er sett fram á uppdrætti í
mkv. 1:500 ásamt greinargerð og skýringarmyndum
dags. 1. desember 2005. Nánar vísast til kynningargagna.
Ofangreind tillaga verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs,
Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga til
fimmtudaga og á föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 29. desember
2005 til 26. janúar 2006. Upplýsingar um tillögurnar eru einnig
á heimasíðu bæjarins www.kopavogur.is. Athugasemdir eða
ábendingar skulu hafa borist skriflega bæjarskipulagi eigi síðar
en kl. 15.00 mánudaginn 13. febrúar 2006. Þeir sem ekki gera
athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Varmárskóli auglýsir.
Starfsmaður í skólamötuneyti óskast.
Óskum eftir að ráða nú þegar starfkraft í mötuneyti
skólans. Starfsfhlutfall ca.75-80 %.
Upplýsingar gefur skólastjóri
Viktor A. Guðlaugsson í síma 895 0701.
Rauðhellu 1 • 221 Hafnarfjörður • Sími 580 1600
Fax 580 1601 • Veffang gtverk@simnet.is • gtverk.is
SJÚKRAFLUTNINGAMENN
Okkur vantar strax sjúkraflutningamenn
með full réttindi til starfa á Kárhnjúkum.
Boðið er upp á góð laun, gott starfsumhverfi.
Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar um starfsferil “CV”
á gtverk@simnet.is eða fáið upplýsingar í síma 580 1600.
ATVINNA
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
34-39 Smáar 28.12.2005 15:11 Page 7