Fréttablaðið - 29.12.2005, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 29.12.2005, Blaðsíða 54
Hljómsveitin Pink Floyd hefur verið kjörin besta rokksveit allra tíma. Var hún ein fjögurra breskra sveita sem komust á topp fimm í könnuninni, sem var gerð af bresku útvarpsstöðinni Planet Rock. Led Zeppelin lenti í öðru sæti og The Rolling Stones í því þriðja. The Who kom þar á eftir og ástr- ölsku rokkararnir í AC/DC lentu í því fimmta. Pink Floyd er þekktust fyrir plöturnar Dark Side of the Moon og The Wall. Sveitin kom saman á Live 8 í sumar í fyrsta sinn í langan tíma með upphaflegum meðlimum. Hyggur hún á frekara samstarf á næstunni. Tíu bestu rokksveitirnar: 1. Pink Floyd 2. Led Zeppelin 3. The Rolling Stones 4. The Who 5. AC/DC 6. U2 7. Guns N´ Roses 8. Nirvana 9. Bon Jovi 10. Jimi Hendrix Pink Floyd besta rokksveitin DAVE GILMOUR Gilmour og félagar í Pink Floyd eru í efsta sæti í nýrri breskri skoð- anakönnun. B a n d a r í s k a hljómsveitin Red Hot Chili Peppers gefur út tvöfalda plötu í apríl á næsta ári sem hefur fengið nafnið Stadium Arcadium. Sveitin hefur tekið upp 25 ný lög fyrir plötuna, þar á meðal Charlie, Discretion Smile og Hard to Conc- entrate. Samhliða útgáfu plötunn- ar ætlar Red Hot Chili Peppers í umfangsmikið tónleikaferðalag um heiminn. Síðasta plata sveitarinnar, By the Way, kom út sumarið 2002. Tvöföld plata frá Red Hot RED HOT CHILI PEPPERS Tvöföld plata er á leið- inni í apríl á næsta ári. LIAM GALLAGHER „Ég er ljúfur, ástríkur og fallegur náungi sem lemur ljósmyndara öðru hvoru.“ Getur kona óskað sér einhvers meira? JUSTIN HAWKINS „Chris Martin? Hverjar eru aftur dauðasyndirnar? Græðgi? Leti? Að skíra barnið sitt Apple?“ sagði söngvarinn þegar hann var inntur álits á söngvara Coldplay. Stjörnurnar á síðum slúðurblað- anna eiga það oft til að segja ýmis- legt sem í fyllingu tímans hljómar hálf asnalega. Breska sjónvarps- stöðin Sky tók sig til og valdi nokk- ur ummæli sem þóttu hvað eftir- minnilegust á árinu sem nú er að renna sitt skeið. Hvað sögðu þau á árinu? KATIE HOLMES „Ég horfi á Brad Pitt- myndir og hugsa með mér, hringdu Brad! Ég er hér,“ sagði Katie áður en hún komst í kynni við hjartaknúsarann Tom Cruise en ást þeirra hafði undarleg áhrif á leikarann. JESSICA SIMPSON „Ég hef þjálfað líkama minn af mikilli hörku til að gefa eiginmanni mínum eitthvað gott. Þetta er gjöf sem lifir,“ en hún dó ansi snögglega þegar hún skildi við Nick Lachey seint á þessu ári. PARIS HILTON „Ég kemst næst því að vera aðalsborinn Bandaríkjamaður.“ Það er greinilegt að stúlkan veit hversu mikill munur er á Jóni og séra Jóni þar vestra. PETE DOHERTY „Ástæðurnar fyrir því að Kate Moss hætti með mér eru tvær; ég gat ekki keypt demantshringa og hafði þar að auki of lítið undir mér.“ Svo mörg voru þau orð hjá dóphausnum Doherty, sem kaus fíkniefni fram yfir ofurfyrirsætuna. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is ���� - ÓÖH DV 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd í Lúxus kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 2, 4 og 6 Íslenskur texti Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 B.I. 16 ára Sýnd kl. 10.10 B.I. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ára ...áhugaverð og fáguð kvikmynd sem veitir ferskum straumum inn í íslenska kvikmyndagerð ����- HJ MBL „Persónurnar eru trúverðugar og leikurinn í flestum tilvikum fyrsta flokks“...„Baltasar finnur smjörþefinn af Hollywood“ ���� - Dóri DNA - DV ���� - Toronto Sun SÍMI 551 9000 Hún er að fara að hitta foreldra hans ...hitta bróður hans ...og hitta jafnoka sinn Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka ���� - ÓÖH DV 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 3 og 6 Íslenskur texti Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára ���� - Dóri DNA - DV „...líklega besta kvikmyndatónlist Íslendings til þessa“ VG - Fréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.