Fréttablaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 56
30 Þetta er fríði hópurinn sem hjálpar Heiðari við Salsakennslu í Havana Kennarar á námskeiðinu verða: Heiðar Ástvaldsson Harpa Pálsdóttir Erla Haraldsdóttir en þau hafa öll oftar en einu sinni verið á námskeiðum á Kúbu og meðal annars á Listaháskólanum í Havana. Juan Alberto Borges frá Kúbu • Konusalsa byrjendur og framhald • Námskeið í Salsa fyrir pör og einstaklinga • Salsa fyrir unglinga Þetta eru Erla Haraldsdóttir og Harpa Pálsdóttir ásamt hinum frábæra og fræga Salsakennara Erodys sem tók þær og Heiðar í nokkra einkatíma Kúbufarar sérstaklega velkomnir á sérstakt Kúbufaranámskeið, þar sem við förum yfir öll sporin, sem við lærðum í Havana og bætum við eftir þörfum. 10 nemendur fá 10% afslátt af ferð með Úrval Útsýn til Kúbu 23. mars og aðrir 10 fá 10% afslátt af ferð til Kúbu 3. apríl og geta þá eytt einum degi í Salsa með Heiðari. Innritun daglega í síma 551 3129 kl. 16 til 22 Heiðar sími 896 0607 E-mail: heidarast@visir.is Salsa með Heiðari Kennslan hefst mánudaginn 9. janúar. Það dansa allir á Kúbu og aldurinn skiptir ekki máli. Reykjavík Mosfellsbæ • Freestyle, Hip Hop Ath. Kennum einnig samkvæmisdansa fyrir börn, unglinga, fullorðna og keppnisfólk. ■■■■ { heilsublaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt algengasta krabbamein beggja kynja á Íslandi. Árlega greinast yfir 100 ný tilfelli og á bilinu 40 til 50 manns látast á ári hverju af völd- um sjúkdómsins (miðað við árabilið 1995-1999). Þessi krabbamein eru mun algengari meðal eldra fólks og um 90% allra sem greinast eru eldri en 50 ára. Karlar eru í heldur meiri hættu en konur á að fá ristilkrabba- mein en krabbamein í endaþarmi leggst jafnt á alla. Lífslíkur þeirra sem greinast með ristil- eða endaþarmskrabbamein á háu stigi eru um fimm ár en unnt er að lækna það ef meinið er greint nægilega snemma. Yfirleitt er mögulegt að fyrir- byggja krabbamein af þessu tagi. Það hefur góðkynja forstig sem nefnt er kirtilæxli og hægt er að greina löngu áður en það veldur skaða. Fyrsta ein- kenni sjúkdómsins er blóð í hægð- um og með leit má yfirleitt greina þetta forstig eða illkynja æxli á byrj- unarstigi. Mælt er með því að fólk yfir fimmtugu láti athuga á eins til tveggja ára fresti hvort blóð finnist í hægðum þeirra. Viðvarandi breyt- ingar á hægðavenjum gefa einnig tilefni til frekari athugunar. Áhætta á að fá þetta krabbamein hefur verið tengd mikilli neyslu á rauðu kjöti, fitu og trefja- og kalk- snauðri fæðu. Einnig eru vísbend- ingar um hægt sé að draga úr hættu á ristilkrabbameini með því að minnka reykingar og áfengisneyslu og stunda heilbrigða líkamsrækt. Lítill hluti þessara meina er arf- gengur og ef slík krabbamein eru þekkt hjá nánum ættingjum þá er reglulegt eftirlit nauðsynlegt og fólki bent á að ræða við lækni í tengslum við það. Hættan minni með reglubundnu eftirliti Með algengari krabbameinum hérlendis er krabbamein í ristli og endaþarmi, sem ár- lega dregur fjölda fólks til dauða. Mecca Spa heilsuræktarstöðvarnar hafa gengið í endurnýjun lífdaga með nýjum eiganda, Sigrúnu Bene- diktsdóttur, sem tók við rekstrinum síðasta sumar. „Við erum nýbúin að taka lík- amsræktarsalinn í gegn og skipta út öllum tækjum. Við erum að fara að opna fallegan 70 fermetra sal og ráða fleiri kennara. Opn- unartíminn á Nýbýlavegi hefur líka verið lengdur og nú opnum við klukkan 6.15 á morgnana,“ segir Sigrún og bætir við að ýmis splunkuný námskeið verði kennd á árinu. „Við erum að fara í gang með þrekhringi, sem eru hóptímar þar sem fólk færist milli stöðva. Ný vaxtarmótunarnámskeið fyrir fólk sem kallar á breytingu á líkama og lífsstíl eru líka á leiðinni í janúar og svo ætlum við að bjóða upp á jóga fyrir barnshafandi konur.“ Mecca Spa er staðsett á Nýbýla- vegi 24 og á Hotel Nordica. Nýjungar hjá Mecca Spa Sigrún Benediktsdóttir hefur gerbreytt Mecca Spa. Mikilvægt er að leita til læknis ef einkenna verður vart svo unnt sé að lækna meinið í tæka tíð. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.