Tíminn - 19.11.1976, Blaðsíða 1
Ndmslán samsvara 73 þús. kr. mánaðarlaunum - Sjá bls. 2
Aætlunarstaðir:
Bildudalur-Blönduós-Búðardalui
Flateyri-Gjögur-Hólmavik
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 oq 2-60-66
Stjórnlokar
Olíudælur - Olíudrif
flDSGEuuuQHI
Siðumúla 21 — Simi B-44-43
EFTA getur búizt við beiðni
um lengri aðlögunartíma
— fyrir ákveðnar iðngreinar segir
Ólafur Jóhannesson, viðskiptaráðherra
Gsal-Reykjavik. — Eins
og komið hefur fram hjá
nokkrum forsvars-
mönnum iðnaöar, er
talið að i vissum tilfell-
um sé þörf á lengri að-
lögunartima hjá EFTA
fyrir ákveðnar iðn-
greinar. A ráöherra-
fundinum gerði ég
fyrirvara um það, að
EFTA geti búizt við þvi
að við leggjum fram
beiöni um þetta atriði,
sagði Ólafur Jóhannes-
son viðskiptaráðherra I
samtali við Tlmann I
gær, en ráðherrann er
nýkominn heim af ráö-
herrafundi EFTA, Fri-
verzlunarsamtaka
Evrópu.
í ræðu, sem við-
skiptaráðherra hélt á
fundinum, vék hann að
þessum aukna að-
lögunartima, sem
ákveðnar iðngreinar
þyrftu -á að halda, og
sagði:
— ...samt sem áður
eru nokkrar áhyggjur
varðandi framtiðina, að
þvi er tekur til tiltek-
inna iðnaðargreina. Sá
timi getur þvi komið, að
við verðum að leita til
EFTA-ráðsins með
beiðni um vissar sér-
stakar athuganir.
Ólafur Jóhannesson
sagði, aö ekkert hefði
fram komið á þessum
fundi, sem snert hefði
Island sérstaklega.
— S já nánar á baksiöu.
........ ip'h iinii .iimui.r.n.m ■
Dómsmálardðuneytið
gefur „grænt Ijós":
Varðskipið
má flytja
— námsmennina heim
Gsal-Reykjavik — Dómsmálaráðuiievtið hefur heini-
ilað Guðmundi Kjærnested skiplierra á varöskipinu
Tý.sem nú er i Arósum.aðflytja heim íslenzkt náms-
fólk frá Danmörku, eu eins og greint hefur verið frá i
fréttum, óskuðu námsmenn i Arósum cftir þvi með
bréfi til dómsmálaráöuneytisins að þeir gætu fengið
að koma heim til islands mcð varöskipinu, sökum
þess aðþeir gætu ckki haldiö áfram námi sökum fjár-
skorts.
Jafnframt hefur þeitn tveimur námsmönnum, sem
skrifuðu undir bréfið til ráöuneytisins veriö faiiö aö
kanna hversu margir hafi hug á þvi að notfæra sér
þessa ferö.
Aö sögn dómsmálaráöuneytis hefur enginn náms-
maður enn sem komiö er gefiö ákveðið svar.
----------- ■
Nýja
brautin upp í
Breiðholt III
til-
búin
— verður
opnuð fyrir
væntanlega
umferð í
næstu viku
HV-Reykjavik. — Nýja
brautin upp i Breiðholt III er
þvi sem næst tilbúin til að taka
á móti umferö, og ég á von á
þvi að hún veröi opnuð annaö
hvort nú um helgina, eða fljót-
lega i næstu viku, sagði Ólafur
Guðmundsson, yfirverkfræð-
ingur, i viötali við Tirnann i
gær.
— Viðlukum við aðmalbika
brautina siðastliðinn laugar-
dag, sagði Ólafur ennfremur,
og nú er unnið við kantstein-
ana, sem eiga aö vera tilbúnir
á morgun. Rafmagnsveitan
ætlaði að ljúka við að koma
upp lýsingu á brautina fyrir
helgi, en ég er heldur svart-
sýnn á að þaö takist úr þessu,
þannig að liklega verður
brautin ekki opnuð fyrr en i
næstu viku.
Við vitum ekki enn, hvaö við
komum til með að kalla þessa
braut, en hún erhluti af tveim
götum, Stekkjabakka og
Höfðabakka, þannig að það er
nokkuð erfitt um vik með
nafngift.
Fyrirsjáanlegt var að
ofnar í Hrísey færu
í sundur á tveim árum
HV-Reykjavik. — Undanfar-
ið hafa Hriseyingar orðiö
fyrirailnokkrum búsifjum af
völdum hitaveitu sinnar.
Vegna mikils súrefnis og
salts I hitaveituvatninu, hafa
ofnar i húsum þeirra tærst I
sundur, svo og ieiðsiur i
vcggjum, og hafa nokkrir
orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni
vegna þess.
Aður en hitaveitan i Hrisey
var tengd, var fyrirsjáanlegt
að súrefnis- og saltinnihald
vatnsins væri það mikið aö
tæring myndi eyðileggja aö
minnsta kosti þunna stálofna
á minna en tveim árum.
Þrátt fyrir þessa vitneskju
tók sveitarstjórnin I Hrisey
þá ákvöröun aö tengja hita-
veitukerfið beint, eins og i
upphafi var áætlað.
Nú er svo komið að ofnar
af flestum tegundum, svo og
leiðslur i veggjum húsa, eru
ónýt af tæringu.
• Klempel skoraði 13 mörk gegn FH — Sjá íþróttir